Þjóðólfur - 12.04.1881, Blaðsíða 1
Þjóðolfur.
33. ár.
Kostar 3kr. (erlendis 4kr.),
borgast fyrir lok ágústmán.
Reykjavík 12. April 1881.
Uppsögn á blaðinu gildir ekki, nema o }.i„ S
pað sé gjört fyrir 1. okt. árinu fyrir.
— Leiðrétting. I síðasta blaði pjóðtílfs, hefir misprentast
a 27. bls. í 5. línu að neðan á fyrra dálki 1880, í stað 1881.
H er í sama blaði mishermt að kirkjan á Söndum hafi fokið
pað var kirkjan á Núpum í Dýrafirði.
I . . *
3. þ. m. andaðist her í bænum eptir langvinnan
I sjúkdóm
frú Ó 1 í n a Egilsson,
I ein af merkiskonum þessa bæar. Hún var einstakt
■ valkvendi og ástsæl af öllum, sem hana þektu.
Póstskipið Arktúrns hafnaði sig hér kl. 6. f. m. 6. þ. m.
hafði það farið þ. 22. f. m. af stað frá Kaupmannahöfn;
hafði fregnin um að Phönix var strandaður komið þangað frá
hbao á Spáni 15. f. m. Skipið hlaðið alskonar nauðsynjum
öbrum vörum. Með því komu þessir farþegjar: Kaupmað-
11 r Jón Jónsson frá Borgarnesi, alþingismaður Holgeir P.
^ausen, kaupmaður Mattías Jóhannesen, sem nú hefir keypt
n°rsku verzlunina hér í bænum og ætlar sér að reka hana
tyrir eiginn reikning, snikkari Helgi Helgason, gestgjafi Jes-
Persen með konu sína, og tekur hann nú við stjórn allri á
^inu nýa veitingahúsi konsúl M. Smiths, úngfrú Magnea
0rðfjörð hér úr bænum, og 2 enskir menn, sem ætla að
erhast hér um land, að sögn. Hvaða gufuskip það verður,
kemur í stað «Phönix» er enn óvíst, eins og líka það,
v°rt það skip eigi að fara frá Höfn fyrr enn Arktúrus nú
etUur þangað aptur, það er ekki gott að segja hvaða hringl
verðUr hér á gufaskipaferðum þetta ár, og er auðséð að herra
v°ch hefir ekki strángan húsbónda, sem sjái um, að hann
a,Ji skilmálana fyrir gufuskipsferðum vorum.
Útlendar fréttir.
Veturinn erlendis hafði frá því í Janúar verið eins og
‘r á landi bæði langur og strangur, svo að samgöngur á
rðuriöndum voru að miklu leyti stöðvaðar um tveggja mán-
a tíma. Vetrarharðindunum hafði sumstaðar verið samfara
^ð og atvinnubrestur.
, Enn er óséð hvað verða muni milli Grikklands og Tyrk-
stríð eða friður, og þá um leið, hversu skipast muni í
fr f°Pu á þeim tíma, sem nú fer í hönd. pessi tvísýna hefir
utl|DUr aulrizl; enn minkað við hinn stórkostlega og hryllilega
V*’ 9r gjörðist í Pétursborg 13. f. m., er Alexander 2.
^ ssakeisari var drepinn af morðingjum úr gjöreyðenda (Ni-
and^ flokki. J>að atvikaðist þannig, að keisarinn kom ak-
hafð' liðssýninSu °S ætlaði heim I Vetrarhöllina. Hann
löiði* ^ V6rrð varaður við Þv* að vera við hðssýninguna. Á heim-
voðal Var kastað að konum sprengiknetti, bann sprakk með
0Ees^eSum hvell og skemdi vagn keisarans og særði ýmsa sem
lr voru; sté keisarinn þá út úr vagninum og fór að gefa gæt-
29
ur að hinum særðu, sér hann þá banatilræðis manninn, ungan
mann á tvítugs aldri í höndum hermanns nokkurs, er hafði
þrifið hann tökum, og hélt honum ; skipaði keisarinn rólegur
að fara skyldi burt með hann. Síðan gengur keisarinn nokk-
ur spor áfram og kastar þá annar ungur maður einhverju
fyrir fætur honum, og varð af því sprenging svo voðaleg, að þeir
sera næstir voru köstuðust til jarðar, gluggarúður sprungu í
næstu húsum, en hvelluránn heyrðist um alla borgina. þ>egar
reykjarmuggunni sveipaði frá, lá keisarinn á jörðu fljótandi í
sínu eigin blóði og margir særðir í kringum hann. Vegand- K
inn lá og fallinn til jarðar og var hann þegar höndlaður.
Var svo ekið á sleða með keisarann í Vetrarhöllina; flakti
hann allur í sárum og engin lífsvon, lá hann svo rænulaus,
nema rétt fáein augnablik, sem hann rankaði við sér, svo
hann fekk að eins meðtekið sakramenti, og dó hann svo sama
dag í viðurvist sona sinna, ríkiseríingjans og Vlademirs, og
hinna ungu barna, sem liann átti með seinni konu sinni.
Offiséri nokkur Novikoff að nafni, sem var viðstaddur,
segir svo frá, að þegar hann hafi heyrt fyrri sprengihvellinn
hafi hann hlaupið á hljóðið og séð eins og í moldviðris skaf-
byl og innan um Hýsabrot á lopti ; þá hali hann heyrt nýan
sprengihvell og flýtt sér því meira og þá hafi hann séð hvar
matrósar nokkrir héldu manni, einn unglingspilt dauðan í
snjórótinu, einn kósakka háskalega særðan og einn mann til.
Lengra burtu lá keisarinn í snjónum, húfulaus og kápulaus í
sundurtættum fötum með brotna báða fætur, og blóðið foss-
andi um snjóinn. Novikoff fleygði sér grátandi niður að
keisaranum og sagði: «Guð hjálpi mér, hvað hafa menn gert
við yðar hátign?.. Keisarinn hreifði sig ekki, síðan var hann
tekinn upp og reyndi að færa hendina upp að enni sínu og
sagði um leið: «Ivalt! kalt!» í þessu kom Michael stórfursti,
beygði sig ofan að keisaranum og spurði hvernig honum liði.
Var þá talað um að flytja keisarann í næsta hús, en það
skildi hann og sagði: «Flytja í höllina — deya þar». Var
hann svo keyrður þangað í sleða.
Báðir banatilræðis-mennirnir eru, eins og gefur að skilja,
nihílistar. Að eins annar þeirra náðist, sá er fyrst kastaði, /
hann heitir Russakoff; hinn ætla menn að sjálfur hafi ef til
vill hlotið bana af tilræðinu. Að öðru leyti eru enn þá nokkr-
ar missagnir um þetta. Kúlurnar, sem kastað var, voru úr
þykku gleri og fyltar með Nitroglycerin.
í>að er flestra dómur, að Alexander keisari annar hafi
haft marga mannkosti til að bera, þó um stjórnaraðferð hans
séu deildar meiningar, en þar er aðgætandi að þó Rússakeis-
ari væri allur af vilja gerður, þá er margt sem bindur, bæði
forn venja, flokkur apturhaldsmanna og liið afarlága mentun-
arstig þjóðarinnar. En það er alveldisins bölfun, að alt hatr-
ið bytnar á einum, þó margir eigi sðkina. í>að sem í fremstu
röð verður talið Alexander keis. til lofs, er það að hann leysti
rússneska bændur úr ánauð. Hinn nýi keisari Alexander 3.
(kvæntur Dagmar dóttur Kristjáns konungs níunda) tekur við
þungum arfi, og með þeim atburðum, að hann mun verða að veita
þjóðinni þá stjórnarbót er faðir hans synjaði. Er hann og
sagður frjálslyndur maður og vel að sér gjör. Hin frakknesku
blöð heilsa ríkisviðtöku hans með miklum fögnuði, svo sem
væri hann líklegur til sambands við Frakkland, enda er það
eiunigalkunnugt, að hinn nýi keisari er enginn fjóðverja vinur.
Skóbeleff hershöfðingiRússa, hefir sigrað Teke-Túrkúmana, náð
borg þeirra Geoktepe og heldnr herferðinni áfram til Merv. Fær-
ast Rússar þannig alt af nær takmörkum Englendinga í Asiu.
Frá írska málinu, er það helzt að segja, að málsóknin
mót Parnel varð árangurslaus, hefir parlamentið samþykt lög
um aukið vald til að kúga óspektirnar og eru líkur til að