Þjóðólfur - 12.04.1881, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 12.04.1881, Blaðsíða 3
31 geruru, en þó ekki eins mikið og Færeyingar. En — væri það 1111 holt fyrir okkur að senda 648,000 duggarapeisur á út,- ^etl(lan markað? Nei, ullarvinna Færeyinga verður arðminni á ári, af því hún er svo leleg, og því lítil fölun á lienni. ^að er sannast að segja, að þessar 80,000 peisur sem ísafold telur þeim til ágætis, eru þeim til lítils sóm'a; þær eru úr st*ttiri ull, bandið í þeim illa spunnið, og vinnan á þeim léleg. í*að á heima við þá, sem sagt var um íslendinga á 18. öld- In«i, og sem þeir aptur og aptur voru ámintir um, að ullar- ^Sfningur þeirra væri óbrúkandi. Áminningar þær og ádrep- lll'i sem íslendingar feugu um ullarvinnu á 17. og 18. öld lesa í lögþingisbókunum, lagasafninu og meðal annars hjá ^ðni Eiríkssyni, sem unni öllum iðnum og kvartaði um að ^lendingar brúkuðu af útlendum klæðum 15—20,000 álnir á áfi. Sú ulla rvinna, sem þá var, gaf lítinn arð, og ótal vitni efu til þess, að hún hvarf smátt og smátt af því að vinuan var slæm og af því að hún þess vegna gaf engan arð af sér. ^að var ekki leti landa vorra að kenna, heldur einkum þess- l,m orsökum. Vér íslendingar ættum helzt ekki að brentia okkur aptur á því, að fara að færa á útlendan markað slæma og óvandaða vöru eins og áður. Vér ættum ekki að fylgja dæmi Færey- lnga til þess á ný að sjá hinn litla vísir lil liandiðna hverfa. Hin fyrsta regla, sem vér ættum að temja oss, er að vera ehki að keppa við Færeyinga með því að færa á útlendau mark- að 648.000 peisur, heldur ættum vér að gera oss far um að láta vinnu vora vera vandaða og fallega; þó að hún yrði dýr- ari að fyrstu álitum, yrði hún samt ódýraii að reynd. Hingað landsins fluttust fyrir nokkrum árum peisur frá Færeyum; ^enn hér keyptu þær, en hættu því brátt, af því að þær voru °nýtar. En það er annarstaðar sem vér gætum-fengið betri ^firmynd að breyta eptir, og þarf þá ekki lengra að fara enn Hjaltlendinga, hvar ullarvinna er langtum meiri en hjá hæreyingum. Ullarvinna þeirra er bæði vönduð og falleg. ^hn er seld því nær í hverri stórborg á Englandi, og er ai'ðsarnari fyrir þá enn Færeyinga. Á því er enginrí efi, að ísafold hefir rétt að mæla í því, að menn ættu að koma ullarvinnu á fót, en til þess þurfum Ver að fitja alveg upp á nýtt, og læra ullarvinnu af þeira, sem ^zt kunna hana. Verksmiðjur getum vér ekki haft að svo ^mnu, en þær gefa að eins einstökum brauð, og rétta ekki ^itann að hverjum sem vill vinna í hjáverkum á heimili s‘nu. þ>að gerir heimilisvinnan, og þó er hvor bitinn ekki 8tór, en hann getur dregið mann talsvert. J>ess skal getið, að ullarvinna í höndunum aldrei getur gefið mikinn arð af Ser, en ef vel er að farið rúmlega fyrir fæði. Fyrir nokkrum árum gengust nokkrar konur hér í R.vík vér skulum nefna hina helztu þeirra, frú Astríði Melsteð "Á t}'rir þvi að láta vinna ull. Einstöku konur tóku að vinna Wr félag hennar, og var þeim borgað fyrir vinnuna hæfilegt 'erð, og að þeim þótti, heldur lítið. Alt fyrir það seldist Vlnnan ekki fyrir það, sem hún hafði kostað, og olli því bæði ^httgarleysi, vankunnátta og að lagið ekki varð sem skyldi. ^°nur þær, sem gengust fyrir þessu, og lögðu mjög mikið ó- og tíma í sölurnar, sáu brátt að þessi aðferð gat ekki ®hizt, og þær hafa því í nokkur ár látið halda skóla fyrir 1 að 20 unglingsstúlkur á ári til þess ókeypis að kenna ^e,m ullarvinnu; þetta er að voru áliti alveg rétt aðferð, og ga þær meira þakklæti skilið fyrir þessa framgöngu sína enn ^ r hafa fengið1. Eigi ullarvinnan að komast í rétt horf, að kenna hana í kvennaskólum, smáskólum og leiða hana i,anig inn á heimilin. Vér eigum að reyna til þess að koma á þ oss sömu eða líkri ullarvinnu og hjá Hjaltlendingum. angað eða á aðra góða staði, ætti að senda nokkrar ungar 'ar til að nema, svo að þær komi aptur fullnuma, og hér j I,a® ekki komi máli þessu viö, má sama segja um pað, að ássen hefir annað félag, sem er undir forstöðu frú pórunar Jón- ’ 1 nokkuð mörg ár látið kenna ungum stúlkum ókeypis, allan að prjóna m. fl. gæti þær um leið lært ýmislegt annað. J>að getur aldrei borg- að sig að vinna sjóvetlinga og peisur, en fín og vönduð vara eða sterk og lagleg getur ætíð fundið markað, Ef því er svar- að að íslenzka ullin sé slæm og verri enn annara þjóða, get- um vér frætt menn á því, að vér höfntn fyrir oss bók um ullarvinnu, þar sem nll frá 24 löndum eða héruðum er flokk- uð eptir ga?ðum. íslenzka ullin er þar talin sú 13 í röðinni, og hvor veit nema hún yrði sett skör hærra ef hún væri klipt. J>egar að íslenzkri ull er fundið, er hún kölluð dauð ull i mótsetningu við lifandi ull. J>egar ullin er klipt á lif- andi kind visnar hún ekki, tapar ekki gæðum, og hcfir þann kost að lnin hleypur minrta, en það er galli á rúinni ull. Til þess að koma reglulegri ullarvinnu í lag þarf mjög langan tíma, og mikið að leggja í sölurnar; þess vegna þarf að byrja á að styrkja að þessu sem fyrst, og að því mun blað vort styðja og leggjast á eitt með ísafold. Vér þekkj- um hana svo að öllu góðu að vér vitum að hún ekki mun ætlast til þess í alvöru að vér förum að ttytja til útlanda 648,000 peisur, heldur að vér reynum að koma ullarvinnunni í hið rétta horf; það er aðalatriðið að byrja rétt og.vel, svo lcemur alt öllu fremur af sjálfu sér. Selvogsuiulrin. Viðaukablaðið við 6. tölublað þjóðólfs 1881 byrjar með tveimur auglýsingum frá nokkrum búendum í Selvogi og sóknarprestinum þar. Fyrri auglýsingin birtir öllum, sem hlut geta átt að rnáli, 1. að þeir herrar, á næsta vetri muni láta smala land jarða sinna, einusinni í mánuði, og 2. jafnskjótt láta selja við opinbert uppboð öll þau óskilahross, er finnast kuuni við slíka smölun; enn fremur 3. birta þeir, að þessi auglýsing skuli gilda sem uppboðsauglýsing í hvert skipti, er selja á. fessi auglýsing þeirra innibindnr þannig 3 töluliði, og skulum vér íhuga þá. 1. Ekkert er eðlilegra enn að þeir láli smala lönd sín, en sökum hinna tveggja töluliðanna hljótum vér að skora á þá herra, að þeir auglýsi skýrt og greinilega, hvert land þeirra sé, og skýr takmörk þess á allra hliðar, svo að vér gélum var- ast þessi ósköp, sem standa til hjá þeim. 2. Út af þessum tölulið dettur oss í hug, hvort valdstjórnin ekki finni ástæðu til að heimta veð af þessurn Selvogsberrum fyrir þann skaða, sem þeir geta gjört einstöku mönnum, ef þeir framkvæma þá framhleypni, sem þeir hóta almenningi, því þótt sumir þeirra séu taldir efnaðir, þá gæti aptur sumum þeirra veitt full erfitt að botga hlutaðeigendum tilhlýðilegar skaðabætur. 3. |>essi töluliður virðist benda á, að eigendum hrossanna eigi engin vísbending að gefast, og er hann töluliðanna verstur. Ekkert tala þeir herrar um, hvað þeír ætli að gjöra við and- virði hinna seldu hrossa. Er því líkasl, sem Selvogs herrar þessir ætli sér að gjöra ránferðir einusinni í mánuði og bjóði mönnum með auglýsingu sinni að koma að horfa á hrossalier- ferðir sínar; einasta vantar þá dagsetningu herfaranna, en hún kemur máske seiuna. Vér viljum nú samt benda almenningi á, að ef þeir nú fara herferðir þessar og ef þeir væru nú svo heppnir að handsama eitthvert hross, þá verða þeir 1. að auglýsa áður takmörk landa sinna, svo að mönnum gefist kostur á að forða skepnum sínum frá höndum slíkra manna; 2. rati einhver í það, að missa skepnur inn fyrir hin auglýstu takmörk og í greipar Selvogsherranna, þá viti hversá, að þeir herrar verða að sanna fyrir honum með vitnisburði þeim óháðra og óviðriðinna vandaðra manna, að hrossið hafi verið tekið innan hinna auglýstu landamerkja þeirra; að þeir ekki mega leggja band á hið handsamaða hross, og að þeir eru skyldir til að auglýsa eigandanum hið fyrirhugaða uppboð með svo nægum fyrirvara, að honum gefist kostur á að ná eign sinni úr greipum þeirra, gegn sanngjarnri borgun fyrir possun hrossa, þangaö til að það er sókt til þeirra. Annars er vonandi að þetta uppþot Selvogsmanna sé ekki nema eitt- hvað sem hefir hlaupið í þá í gaddinum, sem var þann 4. febr. -og er vonandi að það leysist upp í vorhlýindunum.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.