Þjóðólfur - 07.06.1881, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 07.06.1881, Blaðsíða 1
T ÞJOÐOLFUR. 33. ar. Kostar 3kr. (erlendis 4kr.), borgast fyrir lok ágústmán. Reykjavík 7. Júní 1881. Uppsögn á blaðinu gildir ekki, nema *n i.ia* pa8 sé gjört fyrir 1. okt. árinu fyrir. l£" »"»"• "nderttlo Vorkvæði. < as3 *-í—©——i- -------«----m-------i j aapizy^p: -#••#- i _i SE 3Erp3±j=^Sz^3-«-----E3 »>f crese. -&I :± ~Æ Ihlqí Helqason fcy.— Víð-blá-ins veld - i Vors - ins moig-un-blær Frið - sæl J '' ' J ' £&. J ¦ ' ¦ * P P 1 ! I u feld - i -r ir. zc: é: 3 ir Fögr - um yf É_ ± A i ^rw mf & =**X=S£. -G±— ÉE^Í »/ cresc. rr—r -#- £: -#- < =5===ÉE3 —>-d—zz—*— Í?ZZ* ^ r r slær; Ald-an ljóss frá austr - i skær, Ald-an"ljdss frá austr- i skær, I i I ' I I I • • • - _i_ é 4 i 4 1 ? i t±_i___i. -«- »í/ m—0—p_ r—r~ r • :Þ EzEzECT / r=izzE*zEg Berst óð - um Berst ± ± £ J- -Pl +H m/ austr-i skær zS / r -# ¦# -#-ft -# #_ — m qcsi ff mm :\:: -<2~3 £ 1- Gægist um grundir — Grímu' er rofnar tjald — Árbjarminn undir Úrgan vesturfald, Dýrt sem leggur daggargjald í dagsins vald. Blik-roða blómi Breiðist loptið á; Logaskær ljómi Leiptrar sólu frá; Geisla- dýrðin hríslast há Um himin blá. Vorhimni viður Vonarfaðminn láð Breiðir, og biður Blíð sje frjdfgun tjáð; Ljúf af hæðum lýtur náð Og lífgar sáð. Préttir innlendar. 24. f. m. kom strandsiglingaskipið feoCtUrUs" aptur hinSað; hafði Það komizt á ísafjórð og &ð þar fregnir af frakkneskum fiskiskútum, að ísinn lá þá Vo Öorn, og þdtti ekki ráðlegt að halda leDgra norður eptir; pannig báðar leiðir austan og vestan um landið dmögu- Litgrænum láðum Lífið upp rís frá; Blómjurtir bráðum Brúðkaups- skartið fá, Móti sólar blíðri brá Með brosi sjá. Náttúran nýrri Næring lífs er gædd; Hluttekning hýrri Himins ástar glædd; Æskufegurð yfirklædd Sem endurfædd. Endurglætt yndi Æsku-vors á ný Lífgar mitt lyndi Ljóma vorsins í ; Angurglöðum augum því Til uppheims sný. Br. Jónsson. legar í þetta sinn að norðurlandinu. Nýlega hefir frétzt, að hafísinn væri ldnaður frá, og skip eitt sloppið inn á Sauða- krdk, eu lagnaðarís var sagður dþiðnaður inn á fjörðum og víkum (það var 2tí. f. m.) bg ^hultur ís genginn frá Bæ í Hrutafirði norður yfir fjðrðinn; veður kalt nyrðra og litlir 47

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.