Þjóðólfur - 18.06.1881, Side 2

Þjóðólfur - 18.06.1881, Side 2
52 og yfirskoðunarmennirnir gjöra nú, en yfirskoðunarmennirnir héldu samt áfram að vinna, og alþingi héldi áfram aö kjósa þá, svo lengi sem 26. gr. stjórnarskrárinnar stæði óbreytt; og þegar landshöfðinginn gefur aðeins frá 200—300 ávísanir út um árið, því landfógetinn borgar flest útgjöld út eptir lögum (launalögum t. d.), þá er það nærri því hlægilegt að það skuli þurfa 5 manns til að passa uppá það. Fyrir það fyrsta þykir mjer óvíst, að yfirdómurinn vilji taka uppá sig ómakið, og þó nú svo væri, þá verða menn að gæta þess, að yfirdómendurnir yrðu aldrei teknir til dómara af þeim ástæðum, að þeir voru fallnir til að sitja í reiknings- dómnum, heldur af því, að þeir væru álituir góðir lögfræðing- ar. Ef yfirdómurinn hefði þessa skyldu, þá yrðu þeir að sitja saman líklega 1 tíma hvern virkan dag til að skrifa uppá og ráðgast um ávísanir, sem kæmu frá landshöfðingjanum. Og það er ómak. Ættu menn þessutan ekki að geta skotið öllum úrskurðum þeirra til hæstaréttar í Belgíu má skjóta úr- skurðum reikningsdómsins til kassationsréttarins (lög um reikn- ingsdóm 29. október 1846 13. gr.). Og hver á að vera í stað yfirdómsins, til að skrifa uppá ávísanir landshöfðingjans, með- an yfirdómendurnir eru á embættisferðum útum alt land á hverju sumri, eins og ísafold VIII. 12. einnig stingur uppá? ísafold fer töluvert lengra í ákafa sínum með eptirlitið enn hin rólegu lög Belga. Höfundur greinarinnar sýnist vilja láta það vera ómögulegt, að fara fram yfir fjárlögin, og segir að það sé í Belgíu. Eigi að fara fram yfir fjárlögin, nefn- ir blaðið að þurfi ný lög; blaðið getur ekki meint aukafjár- veitingu með því, hún er tíð hér á landi, heldur ímynda eg mér að það hafi í huga bráðabyrgðarlög. En það fyrirkomu- lag væri óhafandi hér á landi, þó maður álíti að bráðabyrgða- fjárlög geti verið samkvæm stjórnarskrá landsins. Fjárliagsár íslands er sama og almanaksárið; umboðsvaldið hefir því nóg fé framanaf árinu, en þrotin koma jafnan síðast fram, þegar þau eru. Umboðsvaldið verður peningalaust í nóvember og desembermánuði. j?að er konungurinn einn, sem getur gefið bráðabyrgðalög, og bráðabyrgðalögin, sem landshöfðinginn biður um í nóv. eðades.,koma ekki til íslands fyrenn íMarz eptir að nýa fjárhagsárið er gengið í garð. Ætti þá að hætta að leggja í ofna og kveikja ljós í latínuskólanum þegar peningarnir til þessarar greinar væru genguir upp ? ætti að láta póstgöngurn- ar hætta þegar féð til póstflutninga væri alt brúkað? Eða ætti, ef latínuskólinn t. d. brynni um miðjan vetur, að senda lærisveinana heim, í stað þess að leigja kenslustofur, ef það væri unt, fyrir óveitta peninga? — J>að á sér ekki stað í Belgíu, og eg vona að ísafold þyki flest gott, sem þar er. Reiknirigsdómurinn er engin nauðsyn hér, af því vér höfum yfirskoðunarmenn, sem þingið velur, hann mundi einnig skipta Fyrir hvert það verk, sem stríðir mót vilja hins einvalda, ótakmarkaða keisara, hefir keisarinn fulla heimild til að svipta þann óhlýðna hans lögákveðnu réttindum». J>ar að auki hefir zarinn hið æðsta kirkjulega vald, svo sem höfuð hinnar rétt- trúuðu rússnesku kirkju. í úkas (tilskipun) frá 1797 segir: «Sem kristijegur drottnari er hann vörður og verjandi hinn- ar ríkjandi kirkju; hann heldur upp réttri trú og hlýðni í hinni heilögu kirkju». Aldrei hefir hið tvöfalda einveldi, hið pólitiska og trúar- lega, þar sem það var sameinað í einni furstalegri persónu, náð þvílíku alfullkomnunarstigi hjá nokkurri Evrópu þjóð. Bétt fyrir skemstu gat zarinn yfir öllum Iiússlöndum skoðað sig eins og yfirnáttúrlega veru, þegar hann sá þennan aragrúa af fólki krjúpa niður í duptið fyrir fætur sér; hann hafði ótakmarkað vald bæði til hins góða og illa. Vitsmunir, hjörtu, armleggir, bæði þjóðarinnar í heild sinni og sérhvers einstakl- ings, allar eigur, privat — jafnt sem opinberar, — alt heyrði honum til og hann gat brúkað það eptir eigin hugþótta: «Guð og Zarinn eiga alt», segir einn rússneskur málsháttur. Og upp úr þessu þrældómsins kafi hefja sig nú alt í einu ókunnar verur, gagnteknar af fífldjörfum uppreisnaranda, og þeirri ábyrgð, sem alþingi hefir gagnvart landshöfðingja fýrir útborgunum á landsfé, niður á 4 menn, svo væri að líkinduru erfiðara að gjöra hana gildandi; í hverju slíku máli er hollast og greiðast að hafa aðganginn að einum. Indrið i Ein a rsson. — Póstgufuskipið «VALDIMAR» hafnaði sig hér 11. þ- árdegis, og hafði haft 10 daga ferð. Með því kom ógrynni af f®r' þegum, svo að miklar umkvartanir voru þar um plássleysi °S þar af leiðandi óreglu. Af farþegum í þetta sinn skal telja; frá Ivaupmannahöfn, sira |>orkell Bjarnason, ekkjufrú Kr.HaV' stein með son og dóttur, yngismeyarnar Anna Thorarenseo frá Rvík, Stephanía og María dætur prestsins í GlaumbSt Margrét Daníelsdóttir frá Hrafnagili og Halldóra HallgríniS' dóttir frá Guðrúnarkoti á Akranesi. kandíd. Ólafur Finsen- sonur landshöfðingja, kand. Jón J>órarinsson frá Görðum, 0*' afur Briem snikkari. Kaupmennirnir: Tryggvi GunnarssOOt alþingismaður; W. Fischer, Fr. Fischer, Lefolii, Bryde (Vest' mannaeya) með 2 sonum og skrifara; Thomsen til Vest- manneya, Knudtzon til Reykjavíkur, Zeulner til ísafjaröar, Jacobsen og Popp til Sauðárkróks, Jóh. Möller til Blönduóss, W. Bryde til Borðeyrar, Munch til Hólaness, Steincke til Ak- ureyrar, Snæbjörn forvaldsson til Akraness. Frá Skotlandi komu: agent Eggert Gunnarsson, kaupmennirnir: P. EggerZ’ þ>orl. Ó. Johnson, Teitur Ólafsson, Georg Thordahl, Jacob Helgason og kapt. Coghill og D. A. B. Murray, einn af foi" stöðumönnum hins nýa íslenzka verzlunarfélags í GlasgoW- Auk þessa voru 12 útlendir ferðamenn af háum stigum og ríkir. Skipið stóð hér ekki við nema 3 daga, og lagði héðan af stað vestur og norður um land þann 14. þ. m. um miðjan dag, og var fjöldi ferðafólks með því. — Verðlag á íslenzknm vörum í K.höfu, í lok Maímánaðai'* Dúnn 14 kr. 50 a. pnd. Hvítt fiður 14—15 kr. 16 pnd., mis' litt fiður 4—5—6 kr. 16 pnd. Saltfiskur (stór) 55 kr., nU, norðl. 72 a. pnd., sunnlenzk ull 55—65 a. pnd., tólg 32 a* Lýsi ljóst og hreint 48—50 kr. tunn., en 35—38 kr. f}'rir brúnt lýsi. r, Mannalát. Sýslumaðurinn í Dalasýslu, Skúli Maf/núss°>i dó þann 30. f. m. eptir stutta legu; hann var gáfumaður fliik' ill og vildi engum nema gott. — Benidikt Gabríel, skóD' genginn, hinn heppnasti smáskamtalæknir, dó snögglega °S hörmulega.í fyrra mánuði, og saknar hans margur, því hann hafði mörgum sjúkum hjálpað, sem aðrir læknar voru fré' horfnir. — Síra Ólafur Björnsson prestur að Hofi á Skaga' strönd er nýdáinn, og hafði jafnan verið mjög heilsulasinn. alt eins takmarkalausar eins og það vald, sem þær herja á með eldi og sverði. Öll hindrunar- eða kúgunarmeðul, hef' varzla, landrekstur, gálgi — alt stoðar jafnlítið. Alexander annar, sem menn fyrir ekki svo mörgum árum síðan fögnnð11 eins og frelsara, hann er nú ásóktur í sinni eigin höll af sýnilegum samsærismönnum. Hann neyðist til að spyrj* sjálfan sig, hvort lotning hans nánustu samvistar sé ekki ^ gríma, sem einhver morðingi dylst á bak við, hvort vatnsgl^ sem hans trúasti þjónn réttir honum, sé ekki eitri bla° Aldrei hefir vanmáttur hins pólitiska og kirkjulega einve sýnt sig eins sláandi eins og í hinum «tragisku» viðbar ^ sem hafa átt sitt sjónarsvið í Rússlandi alt frá endal° austræna stríðsins. * * *. tk; þina Pétur fyrsti var mikill maður, en hann hafði e14 ^ réttu skoðun á framtíðinni. Til þess að auka sitt el&r^ v‘ , sína frægð og sigurvinningar, lagði hann óþolandi ^ þjóðstofn, sem af öllum Evrópu-búum var hinn lýðfrjá ^ — höfundur zar-veldisins reisti þar jötuns-líkii en v gæta, jötuns-líki með leirfótum. (Framh. síðar). \

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.