Þjóðólfur - 18.06.1881, Side 4

Þjóðólfur - 18.06.1881, Side 4
54 raáli ekki gætum áttað oss á raálinu til hlítar, enn sátta- nefndin veitti ekki frestinn, og gjörðum vér þá sætt, mest sökum þess að dómar hér í seinni tíð hafa verið ólöglærðum en þó skynsömum mönnum óskiljanlegir, og með því líka, að stefnandinn altaf var að lækka kröfurnar, og gáfum vér því fátækum 15 krónur, og tókum orðin aptur, sem aldrei skyldi verið hafa, og skulum vér nú sýna, hversu rétt vér höfðum í þetta sinn. Fjöldi áheyr- enda voru til staðar á bæarfundi, þegar fógeti vor hélt varn- arræðu fyrir mormóna, oss minnir í síðastl. Martsmánuði, og því töluðum vér um áframhald varnar. Nú hafði Egilsson skrifað um þetta í blaði voru og fógeti stefnt honum fyrir, og átti mál það að falla í rétt þ. 16. þ. m. eins og fyrr er frá sagt, og mátti þá búast við, að framhald kæmi af áður- nefndri vörn, því svo lá í kærupóstunum gegn Egilsson, að ekki mundi fógeti hæglega komast hjá að halda uppi vörn fyrir mormóna, til þess að fría sjálfan sig fyrir því sem honum þótti sér vera misboðið, og nú viljum vér birta fyr- ir almenningi, hvort ekki fór sem oss grunaði, því í sóknar- skjali sínu gegn Egilsson 16. þ. m. fer fógetinn þessum orð- um: «það er ranghermt, að mormónarnir hafi prédikað opin- berlega, þótt eg hafi það bannað þeim. f>etta er ósatt, því mormónarriir hafa aldrei prédikað opinberlega hér í bænum, það er að segja auglýst það að þeir prédikuðu, eða gjört það á opinberum stöðum; það er alt annað þó þeir í þeim húsum, sem þeir búa í, eða prívathúsum tali við menn, er þangað koma, um trú sína, það verður þeim ei bannað. Annað hafa þeir ekki gjört hingað til hér í bæ». f>etta «pródúkt» bæarfógetans getur þó víst enginn ann- að enn dæmt, að sé sannarleg vörn fyrir mormónana í Keykjavík, og er því nú fullsannað, að pjóðólfur ekki fór með neina óhæfu, þó hann segði að á vörn fógetans væri von 16. þ. m., hún er þarna komin, og hefði sættanefndin veitt frest- inn í máli þessu, þá var auðvitað, að ekki þurftu sáttir á að komast, því ekkert var ofsagt, enn fógeti rak svo eptir sátt- unum, því hann hefir vitað, hvað hann var búinn að skrifa, því það sem hér stendur skráð eptir hann, hafði hann ritað einmitt sama daginn sem sáttatilraunin var. Sáttanefnd vor ætti að vara sig á að neita um frest í málum, þegar hinar minstu líkur eru til að upplýsingar vanti í málunum, og sýn- ir það sig bezt í þetta sinn. Rétt væri að höfða mál gegn báðum pörtum, fógetanum og sáttanefndinni, út af þessum úr- slitum, til þess að ná í 15 kr. aptur, og lífga hin apturköll- uðu orð, enn vér ætlum að láta það vera nóg í þetta sinn, að hafa auglýst almenningi, hvað satt er og rétt í þessu efni. Fyrirspurn: Hvenær skyldi þingmaður Reykvíkinga ætla að halda undirhúningsfuiid með kjósenduin sínum??? líklega eins og vant er — a 1 d r e i. Brauðaveiting: Nýlega veitt Árnes í Trjekyllisvík, síra Steini Steinsen í Hvammi í Hvammssveit, og Presthólar á Melrakkasléttu, kand. Eiríki Gíslasyni. — Gilsbakki kand. Magnúsi Andréssyni. Alpingiskosning í Norðurmúlasýslu er sögð um garð gengin, og hlutu kosningu þeir sýslumaður Benulikt Sveins- son og héraðslæknir þorvarðnr Kjerúlf. «ar Auglýsingar. Útskript úr sáttahók Reykjavíkurkaupstaðar. Ár 1881 dag lö. Júuí var haldinn fundur í sættanefndinni, og tekið f'yrir málið; bæarfógeti E. Th. Jónassen gegn bóksala Kr. Ó. |>orgrímssyni, sem útgefanda og ábyrgðarmanni ,,þjóðólfs“, út af ummælum í nefndu blaði, þar sem sagt er, að kærandi „haldi á- fram vörn fyrir mormónana" o. s. frv. Kærandi mætti, og lagði fram kæruskjal, dags. 9. Júní, með árit- nðu fyrirkalli og vottorði um birtingu, dags. 10. s. m. Kærði mætti og, og gjörðist f máli þossu svolátandi S æ 11: . Kærði, bóksali Kr. Ó. porgrímsson apturkallar sem ósönn Pessl orð á bls. 49 í yfirstandandi árgangi „þjóðólfs“: „Vörn fyrir niorm011 ana í Reykjavík verður haldið áfram af herra bæarfógeta E. Th. assen fyrir bæarþingsrétti Reykjavíkur“; lofar að greiða 15 — f® . _ — krónur til fátækra innan loka þessa mánaðar, svo og sætta- og kallskostnað í málinu með samtafs 2 kr. 8 aurum; og enn fremur birta þessa sætt f fyrsta töfublaði, sem út kemur af blaði hans „þjóðof Sætt þessa undirskrifa málspartar til staðfestu. E. Th Jónassen. Kr. Ó. porgrímsson. Fundi slitið. Hallgrímur Sveinsson. H St. Johnsen. Réttan útdrátt staðfestir Reykjavík, 15. Júni 1881. Hallgrímur Sveinsson. — Hérmeð er skorað á þá, sem telja til skulda hjá dánai' búi Gyttu E. Thorlacius, ekkju Bjarna læknis Tborlaciusar, a vera búnir að lýsa skuldakröfum sínum fyrir undirskrif|!l*u10 skiptaráðanda innan útgöngu yfirstandandi árs. Skrifstofu Suðurmúlasýslu 22. Apríl 1881. Jón Johnsen. — þriðudaginn h. 2. júlí næstkomandi verður á bsea' þingstofunni selt við opinbert uppboð talsvert af góðum bók um tilheyrandi dánarbúi síra Ásmundar sál. Jónssonar í 0*^a' Uppboðið byrjar kl. 10 f. m. og verða skilmálar birtir á dO an uppboðinu á uppboðsstaðnum. Skrifstofu bæarfógeta í Keykjavík h. 16. júní 1881. E. Th. Jónassen. r Hjá undirskrifuðum fást Guðsorðabækur, margskooal pappír, skrifbækur, og ýmislegt fleira; allt með góðu ver#1' Keykjavík 17. júní 1881. Einar þórðarson. í mínu nafni og barna minna, tjái eg mínar heitustu þakkir öllum þeim æðri sem lægri, er heiðruðu jai'ðar^ör konu minnar sál. Önnu Guðrúnar Eiríksdóttur með nærver.u sinni, er fór fram hinn 20. apríl næstliðinn. Sömuleiðis fyr'r alla þá aðstoð er mér og henni var sýnd í hinnar löng" sjúkdómslegu og við þetta tækifæri. Reykjavík á Hvítasunnu 1881. Jón Borgfirðingur. 2^=* |>ar eð bændur á Kjalarnesi hafa í hyggju að koma upP hjá sjer barnaskólahúsi, þá hafa þeir til styrktar því tæki gjört samskot til tombólu sem haldin verður snen í næsta mánuði. Allir þeir menn og mentavinir í Reyk]a eitt- sem vilja hlynna að áminstu fyrirtæki með þvi að gefa e hvað til tombólunnar eru vinsamlega beðnir að afhenda gr sínar til gullsmiðs Benidikts Ásgrímssonar í Reykjavík iDl1 3. júlí næstkomandi. í Hrossakanp. ^ Sá alþekti góði viðskiptavinur vor, Captaiu * Coghill kaupir enn í sumar h r o s s, á sama hátt sem fyrr með sömu kjörum og verði. Frá stjórn Fjóóvinafj elagsins. fetta ár, 1881, fá þjóðvinafélagsmenn fyrir tillag sitt, þessar bækur: Yerð kr. fjóðvínafélagsalmanak um árið 1882 . . . • " Andvari, VII. ár ...............................* 1 Lýsing Islands, eptir porvald Thoroddsen . . Bækur þessar voru sendar frá Kaupmannahöfn með ®a!|a0-s' póstgufuskipsins «Valdemars», til útbýtingar meðal fe ° manna sem nú eru eða verða þetta ár. ■■■rnS' í Almanakinu er m y n d af þeim Björnstjerne ut son og Johan Sverdrup. qu&' Framan við Andvara er m y n d af Jóni hoito1110 mundssyni, ritstjóra pjóðólfs. . g td Almanakið hafa flestir kaupmenn og bóksalar lan S1 lausasölu. s5 o w- ‘OD | I 2 kr" »■ ðO 50 Afgreiðslustofa J>jóöólís: húsið Jii 8 við Austurvöll. — Útgefandi og ábyrgðarmaður; Kr. Ó. j> o r g r í i Prentaður í prentBmiÖju Einars þórðarsonar.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.