Þjóðólfur - 02.08.1881, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 02.08.1881, Blaðsíða 1
ÞJOÐOLFUR. ar. Kostar3kr (erlendis 4kr.), borgast fyrir lok ágústmán. Reykjavík 2 Agúst 1881. Uppsögn á blaðinu gildir ekki, nema *n ]1i„£ það sé gjört f'yrir 1. okt. árinu fyrir u« uldw' Enn um reikningsdóraa. Síðast þegar eg skrifaði um þetta efni í pjóðólfi var það "™, þess að leiðrétta nokkrar kenningar, sem settar voru fram ! Isafold um það, hvornig reikningsdómurinn í Belgíu væri, °§ komst svo út í það að reyna til að sýna, að sú tilhögun, 8etu ísafold benti til, mundi vera óhagkvæm hér á landi. Nú hefir «ísafold» svarað þessu í tveimur blöðum, hverju a fætur öðru. Höfundurinn kannast við, að reikningsdómar- a'nir í Belgíu séu valdir til 6 ára af þinginu, og eg hafi "aft rétt fyrir mér í því. Höf. hefir gjórt enn meira, því tölublaði 16. eru lögin um reikningsdóm Belgíu ýmist lögð ^ eða þá útdráttur getinn úr þeim, og mig furðar á þ.ví, hve f^fundinum hefir tekizt það, því eg hef ekki tekið eptir, að ^i' væru fleiri villur í enn einar tvær, sú fyrri í 2. gr., þar Sern talað er um, að dómendurnir megi ekki dæma frændur Peiira og venslamenn, «allt að fjórða liö», þá ætti að standa, a° þeir mættu aldrei dæma um svo skyldan eða venslaðan mann a° hann væri tvímenningur við dómarann (systkinabörn 7C) og í 15. gr. 5. lið stendur: «eða séu ekki liðnir fullir 'Jó'ir mánuðir* í stað fullra fjögra vikna. Þýðing höf- Undarins, þar sem hann setur í 2. gr. «alt að fjórða lið», er ett, þegar hann leggur alveg út eptir orðunum, en meining- 'n í lögunum er sú, sem eg hef drepið á, því Belgar telja 'ændsemi og mægðir eptir civilum reikningsmáta, þannig að Pe]r telja hverja þá fæðingu, sem skilur fiændurna (sbr. "Ve-istrup: Bestaaende Forfatningslove etc bls. 420 neðan- Pals, en ner ^ landi er reiknað öðruvísi, eins og höfundin- Unj mim kunnugt. Hver, sem nú les útleggingu ísafoldar at 'ögum þessum. verður að vera mér samdoma um, að eikningsdómararnir eru ekki óafsetjanlegir í Belgíu. og að 'áðaneyti Belga geti farið fram yfir fjárlögfn, þrátt fyrir reikningsdóminn. í öðru lagi verða þeir, sem lesa þau, að era höfundinum samdóma um, að hann muni í ísafold VIII. *• liafa blotið að meina eitthvað annað enn Belgíu. Höf. spyr mig að því, hvaðan eg hafi það, að þjóðbank- nr> í Belgíu annist alla fjárgreiðslu landsins og veiti mót- °ku öllu landsfe Eg hef það eptir bók, sem heitir: Frede- ^ksen; Den politiske Ökonomies Udvikling, Khavn 1871 og bað stendur á bls. 153. Eg hef einnig lesið það í Svedelins: *? Statskunskap, en af því eg hef ekki bókina, og hún mun , ' vera til á stiptisbókasafninu, heldur enn aðrar góðar kur nýar, þá get eg ekki vitnað til síðutals í henni. Eg . heldur ekki betur enn það sjáist af neðanmálsgrein við Jornarskrá Belgíu í «Staatsverfassungen» eptir prófessor Hl ""tschli í Sveiss. hk: . Höf. er óþreytandi í því að spyrja; hann vill vita, hvort mér 1 Nu dæmi vel valin, sem eg setti upp um það, að það &ætl verið nauðsyn að fara fram yfir fjárlögin. Já, mér þykja Dau ems góð nú og þegar eg bjó þau til fyrst. Ef fé það, ern ætlað er til ljóss og eldiviðar latínuskólanum væri not- upp fyrir tímann, þá segir hann. að það sé æfinlega nóg. ta er sama og leiða dæmið hjá sér. pegar eg spyr að ¦' hvort heldur ætti að gjöra, ef latínuskólinn brynní um «f k Ur' a° senua la^risveina heim eða leigja kenslustofur, . vpað væri unt, út í bæ, fyrir óvoitta peninga? þá byrjar Sjnn ao fala um það, að eg gæti verið óhræddur um, að tQit.,Inn yrði ekki bygður upp fyr enn um sumarið. Dæmi gengur einmitt að því vísu. að , vantar það, að höf. gjöri mér getsakir; hann segir, setti ^11101 vilja þóknast umboðsvaldinu og þeim manni, sta,,feg ei§r Það að þakka, að eg hef fengið hinn núverandi tninn. Fyrri getsökin finst mér ekki svaraverð, en um þá síðari get eg sagt svo mikið, að eg mun naumast eiga þenna starfa minn neinum einum manni að þakka, en miklu heldur 2, 3 eða 4 mónnum; en mér kemur ekki á ó- vait, þó honum sé ókunnugt um það, því hann mun aldrei hafa verið spurður til ráðs um það, hvern taka skykli til þess. pó eg væri nú búinn að benda höf. á, að honum mundi hafa missezt með Belgíu, þá þarf hann endilega að sýnast dálítið fróðari enn hann er í verunni, þegar hann svarar aptur. í «ísafold» VIII. 15. segir hann eg sé kominn það lengra í stjórnvísinni enn Bretar, Frakkar, Hollendingar, Belgíumenn og Þjóðverjœr, að eg álíti reikningsdóm óþarfan; eg get sagt honum það, að pjóðverjar hafa engan reiknings- dóm. Stjórnarskrá Norðurþýzka sambandsins (L. 16. apríl 1871) nefnir hann ekki, og hvað meira er, hún gjörir ekki ráð fyrir, að þýzka ríkið skuli hafa nokkura yfirskoðunar- menn, heldur eru ársreikningar þess eptir 72. gr. lagðir bein- línis fyrir sambandsráðið og ríkisdaginn. Stjórnin hefir hvað eptir annað viljað koma upp reikningsdómi fyrir sambandið, en hefir ekki getað fengið samþykki ríkisdagsins til þess. Til þess að hjálpa sér út úr þessu hefir reikningsdeildinni prúss- nesku verið falið það á hendur árlega með lögum að ganga í gegnum ríkisreikninginn áður enn hann væri lagður fyrir þingið. pessi lög hafa gilt fyrir eitt ár í einu. Sveistrup: Bestaaende Forfatningslove etc bls. 55. í Prússlandi er heldur enginn reikningsdómur. Hann segir, að Danir hafi í margt ár verið að undirbúa reikningsdóm hjá sér; þetta er ekki meira enn hálfsatt, og þess vegna ekki satt. Nefridin, sem var sett til þessa kgl. Resol. 31. marz 1860, var sett niður vegna 50. gr. stjórnar- skrárinnar 2. október 1855, og komst aldrei lengra enn leggja út ýms reikningslög og segja álit sitt um málið, en þegar stjórnarfyrirkomulagið 2. okt. 1855 var afnumið, og stjórnar- skrain 28. júlí 1866 öðlaðist gildi, en hún leiddi aptur í lög að hvor þingdeild skyldi velja tvo yfirskoðunarmenn (50. gr.), þá var öll þörf á reikningsdómi í Danmörku fallin niður, og málinu hefir ekki svo eg viti verið hreyft síðan 1866; ef Danir hefðu viljað taka upp reikningsdóminn, þá hefðu þeir gjort það 1866, en þeir «fundu ekki ástæðu» til þess. En það skiptir Islendinga minstu, hvort nokkur reikn- ingsréttur er í Belgíu, Hollandi o. s. fiv.; þeir þurfa mest að hugsa um, hvort það væri heppilegt að hafa hann á Is- landi. Höf. hefir nií síðast stungið upp á því, að yfirdómn- um væri gjört að skyldu að verða reikningsdómur um leið og hann er yfirdómur. Að við hann yrði bætt 1 til 2 skrifurum og yfiiskoðun alþingis og hin umhoðslega endur- skoðun lögð þangað. Hann álítur, að kostnaðurinn við þetta fyrirkomulag yrði meiri enn nú gengur til sama starfa, það álít eg einnig að mundi verða. Launaviðbótin við yfirdóm- arana yrði að líkindum aldrei minni enn 3000 kr. (og þar fyrir utan viðbót við eptirlaun þeirra) og sknfstofukostnaður- inn er 4000 kr. á ári (þar í innifalin laun 2 skrifara. prent- un á athucasemdura við Iandsreikninginn, skrifstofuhald etc), en öll endurskoðun landsins er gjörð fyrir 3800 kr. nú. En hvað væri svo fengið ? Reikningsdómurinn gæti verið því til fvrirstöðu, að Iandshöfðinginn ávísaði fé án heimildar í fjár- lö»unum einstaka sinnum; öllum þeim útgjöldum í fjárlögun- um sem eru kalkúlatórisk, mundi dómurinn ávísa með fyrir- vara. En dómurinn gæti aldrei staðið fyrir því, að ráðgjaf- inn færi fram yfir fjárlögin; þess yrði hann að gæta eptir á eins og nú er gjört, og þá hefðum vér í rauninni ekki fengið meira en 3A úr reikningsdómi. En eg þykist vita, að höf- undurinn, sem er svo ráðheppinn, mundi ekki vera lengi að 67

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.