Þjóðólfur - 18.09.1881, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 18.09.1881, Blaðsíða 1
ÞJOÐOLFUR aa. ar. Kostar 3kr. (erlendis 4kr.), borgast fyrir lok ágústmán. Reykjavík 16. Septbr. 1881. Jg Uppsögn á blabinu gildir ekki, nema sé gjört fyrir 1. okt. árinu fyrir 21. Wað. ^ Kaupendur og lítsölumenn „þjóðólfs", sem enn eigi hafa l>orgað mér penna árgang, ern vin- samlega lieðnir að gera pað sem fyrst, par nú er liðið fram yfir gjalddaga. Reykjavík, 12. sept. 1881. Kr. 0. þorgrímsson. lítlendar fréttir. Fréttir frá útlöndum hafa í seinni tíð verib fáar og engir sfór- loburðír orðið. í Danmörk íbru kosningarnar til hins nýa fólksþings á P« leið, að vinstri flokkurinn efldist talsvert, svo aS stjórnin eða henn- ar flokkur hefir ekki meira enn fjórða hlut atkvæða í þinginu. — Tók Petta nýkosna þing til óspiltra málanna aptur 9. f. m. og 13. s- ii- komu fjárhagslögin fyrir óbreytt f fyrstu mynd. Þykir vinstri mónnum óhæfa, að ráðherrarnir sitja kyrrir í sætum sínum í tráss við alfflenningsálit og meiri hluta þjóðarinnar, og sagði Berg, er fjárlögin "Oniu fyrir, „að tvent hefði hið nýa fólksþing átt að sleppa við, annað, aís sjá ráðherrana á þessum stað, og hitt, að sjá fjárlögin í þessari Málfræðingar frá Norð urlöndum hafa átt fund með sér í Kristjaníu. ^'tt af helztu ákvæðum fundaríns var þab, að kenslufræði (Pædagogik) e gerð að serstakri háskóla-námsgrein, og þeim, sem kennarar ætla að er°a, gert að skyldu að taka próf í henni. Landbúnaðarlögin írsku, sem eru verk Gladstones, gengu greitt fram neðri málstofunni, en með herkjum í hinni efri, og horfist þó óvœn- ega á með liið írska mál. Svo lítur út sem Feníar, eða írar þeir, sem ,H1& hafa fram sjálfsforræði Irlands, ætli að beita líkum ráðum og níhil- arnii- í Rússlandi, því af þeirra völdum mun það vera, að send hafa verið Atoeríku til Bnglands sprengiáhöld og sprengiefni, falin Ieynilega í 1 Wpförmum. Hafa þeir haft í heitíngum að drepa yms stórmenni á 'Hglandi og eyðileggja enskar stórbyggingar. Til allrar hamingju hafa p6 sendingar þoirra fundizt og illræðum þeirra ekki orðið framgengt. Kosningarhreyfingar miklar voru á Frakklandi, því kosningar til full- ri,adeildarinnar áttu f'ram að fara í seinna hluta fyrra rnánaðar. Gerði ^atnbetta alt til að koma sínum mönnum að, í því skyni að fá því Vemiu framgengt, sem honum liggur mest á hjarta; annað eru lista- es»ingarnar, hitt eru breytingar á stjórnarskrá Frakklands, einkum að eisa skorður við ofvaldi öklungaráðsins. Flokkur Gambetta er kallaður nion republicaine" (lýðveldis eining); móti honum standa í fyrnefnd- atribum Grevy rikisforseti og Jules Ferry íbrsætisráðherra, í öðrum „ lllai eru þeir sammála. Hinsvegar er sósíalista- ng „kommunarda"- Urinn sem vill steypa Iýðveldinu til að koma sínum óráðs-hugmynd- 'erk. Einveldisflokkanna gætir nú mjög lítið. i Algicr og Tunis hita. «m f andei að h ^tið gerzt í sumar, því lið Frakka hefir ekki getað að hafzt sökum °g mun þaðan varla tíðinda von fyr enn á áliðnu hausti. -" Rússlandi gengur á hinu sama og horfir ekki til batnaðar. Alex- r 3- hafði ferðazt til Moskwa, Novgorod og fleiri staða og er mælt ar>n muni bráðum ætla að láta krýna sig. Um stjórnarbót er lítið faiað oa ftfllk ' SVo sem lífeyrir þeim til handa ef hann félli frá. g er svo að sjá scm ráð stjórnondanna sé á reiki, eða réttara °œib rábaleysi út af ástandinu, sem er. Alexander fursti í Búlgaríu hefir náð alræðisvöldum um 7 ára tíma r pegnum gfnum og cr mælt að Rússastjórn standi bak við það rolsisverk. þegar síðast frettist var hann búinn ab afsetja 800 frjáls- a cmhættismenn eba sem grun'abir voru um frjálslyndi. hv. GarneM forseti bandafylkjanna var í tvísýnu, og hefir honum öðru Sa )u versnað, svo menn eru hræddir um líf hans. Stórkostleg ttfti liafa vcrið gerð um ö11 taiu^y114!" handa konu hans og börn- Veizla um l)orð í „Camoens". bája,., ucnr áður verið getið í blabi þessu (2á. tölubl.) ab nokkrir iiar 0*arbllU! ierra Vo og ^iðverandi alþingismenn (15. júlí) heiðruðu hina góbfrægu Pmann Slimon og Robertson skipstjúra á Camoens, með kau samdrykkju og vildii þar meb láta í ljósi viburkenningu þess, hversu áhrifamikil og hagfeld verzlun þeirra R. & D. Slimons undanfarin ár hefir verib fyrir land og lyð, og hverjar vonir menn byggja á frek- ari, vaxandi verzlunar viðskiptum við Stórbretaland. Við þetta tæki- færi höfðu þeir herrar Slimon og Robertson mælzt til, að þeir, sem höfðu bobið þeim, vildu sy-na þeim þann heiður, ab látaþá fá hið nú tfbkanlega íslenzka merki, sem er blár fáni meb hvítum fálka. Um daginn þcgar Camoens kom, baub skipstjóri Robertson, eptir skipun Slimons, þeim sömu herrum, sem þeim höfbu ábur boðið, í Vjög veglega miðdagsveizlu um borb í Camoens þ. í). þ. m. Á tilteknum tíma fóru þessir herrar, nema þeir, sem komnir voru burt úr bænum, á stórum áttæ ring meb bláa merkib í stafni út í Camóens. pegar þang- ab var komib, var herra Robertson afhent merkisblæan, og lét hann þá þegar vinda hann upp á skipi sínu, og þótti Brctum hún ba>bi fögur og einkennileg. Ab svo búnu var gengið til borðs og var veitt hib ríkuleg- asta. Skemtun var hin ágætasta og frjálslegasta, þvi eins og kunnugt er, tíbkast ekki í cnskum samkvæmum nein stífni, mannamunur eba ómann- legur tepruskapur, cins og í samkvæmum sumra annara þjóða. pessi minni voru drukkin í veizlunni: minni Slimons, skipstjóra Robertsons, Bretlands, hinna frjálsu lýðvelda, ;AmerIku og Frakklands o. fi. Skip- stjóri Robertson þakkaði fyrir minni Slimons mcð snjallri ræðu og flutti gcstunum kæra kveðju hans með þeim ummælum, að hann á næsta ári mundi að góðum mun auka verzlun sína og siglingar til lands vors, og ekki horfa í kostnað; mintist hann þess um leib, ab Slimon mundi í vetur láta smíba enn stærra skip og skrautlegra enn Camoens, sem ætti ab ganga milli Skotlands, íslands og Grænlands. pegar gestirnir fóru frá borbi kl. 11 um kvöldib og meban þcir voru á leibinni í land, var hleypt í lopt upp frá skipinu allavega litum flugeldum (rakettum). Strönduö skip. Síðastliðinn föstudag var hér landsunnan stormur framan af deginum, en veðrinu herti þá á leið og gerði afspyrnu rok um nóttina. Skip Knudtsons verzlunar «Dragsholm» lá þá á Keflavík, en um nóttina leituðu skip- veijar til lands á skipsbátnum og komust klaklaust af, en skipið vak upp í kletta og sökk. Sömu nótt var skipið »Nicoline«, eign kaupmanns Bryde, á innsiglingu til Keykja- víkur; var það fermt salti, en hafði létt litlu af sor af farm- inum á Vogum, og kom þaðan í þetta sinn og hafði með sér kunnugan mann innlendan; náðu þeir í volkinu þétt upp- undir vestari enda Engeyar. hvar vitinn logaði skært, en er þeir ætluðu að «venda» skipinu frá eynni, neitaði skipið og stóð þegar á skeri litlu, sém er þétt við eyna; kom þá leki svo mikill að því, að skipverjar þorðu ekki að haldast við í því, en héldu til lands á bátnum með föt sín og skipsskjöl. Höfðust þeir þá við um nóttina í eynni og fengu beztu við- tókur, en fyrir framsýni og dugnað hins unga og ótula bónda þar á eynni, Péturs Kristinssonar, var í tíma vitjað skipsins, áður enn svo mikið félli að, að það færi á tíot; voru þá akk- eri þess látin falla, sem skipverjar ekki böfðu gert áður þeir yfirgáfu skipið, og fyrir þá sök var skipið kyrt, sem ella hefði rekið til bafs og sokkið. Morguninn eptir komu þeir skipinu hingað á höfnina og upp í sand, hvar það var skoðað og álitið ósjófært, og er nú gjört að strandi. — Sömu nótt tók vöruskip kaupmanns Jón Johnsens í Borgarnesi að reka þar á höfninni, og lét skipherrann þá höggva möstrin úr skipinu, og rak það samt útaf höfninni og staðnæmdist á sandeyrum vestanvert við nesið; laskaðist skrokkur skipsins ekkert,. og vórurnar, sem í því voru, skemdust ekki, en það var hálffermi af ymsum vörum, því skipið var fyrir 4 dög- um komið frá Bergen, hlaðið nauðsynjum. 83 Vms nýmæli írá alþingi. l>jóðjarðasala. Stjórninni er veitt heimild til að selja eptir- fylgjandi þjóðjarðir, þó ekki undir því verði, sem hér greínir:

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.