Þjóðólfur


Þjóðólfur - 08.10.1881, Qupperneq 4

Þjóðólfur - 08.10.1881, Qupperneq 4
má vitja andvirðis hans hér á skrifstofuna gegn borgun þess- arar auglýsingar. Skrifstofu bæarfógeta í Reykjavík 4. Oktbr. 1881. E. Th. Jónassen. WILUA 31 .1 A 311 E 8 0 N FISKI VERZLIJN í STÓRKAIÍPUM 15, Pitts stræti í Liverpool, stofnsett 1821, tekur að sér að kaupa og selja í umboði fyrir aðra (Commission) farma af saltííski, löngu og ýsu frá íslandi og Færeyjum. Banki: Liverpool Union banki. IJndirskrifaður óskar að fá til kaups: Fjölni allan. Ársrit Vestfirðinga alt. þjóðólf allan. ísafold alla. Orðskviðasafn Guðmundar Jónssonar 1830. lslenzk sagnablöð 1817—1826. Æfisaga Franklíns. Reykjavík. 9. Ágúst 1881. Kr. 0. Porgrímsson. Hjá undirskrifuðum fást: 3IIN1STERÍALBÆKUR á góðum pappír, í stóru arkarbroti og sterku bandi, með prentaðri yfirskript og dálkastrykum á hverri blaðsíðu, í lög- boðnu formi, innihaldandi þessa flokka: fœddir, fermdir. hjónahönd. innkomnir, burtviknir og dánir — alt í réttu hlutfalli (eptir 20 ára reynslu í stóru prestakalli), Við pönt- un óskast tiltekið, hversu margar bækur af pappír í bókinni eiga að vera. Reykjavík, 26. September 1881. Chr. E. Gemynthe. Samkvæmt lögum búnaðar- og jarðræktarfélags Seltjarn- arneshrepps verður síðari ársfundur þess haidinn í barnaskóla- húsinu á Mýrarhúsum laugardaginn 15. Október næstk., kl. 12 á hádegi. Hvammkoti 24. September 1881. /-’. Guðmunds<on. Hús til sölu. Gott hús með stórum garði og pakkhúsi fæst til kaups hér í bænum. f>eir, sem kaupa vilja, geta snúið sér til ytir- kennara H. Kr. Friðrikssonar. P e n í n g a b u d d a er eptirskilin í sölubúð undirskrif- aðs, og eru f henni nokkrir peningar. Figandi. sem getur lýst henni með auðkennnm og innihaldi, fær hana útleysta, gegn því að borga auglýsingu þessa. Reykjavík 26. Sept. 1881. F. A. J.öve. Ranður hest.ur miðaldra, vel feitur, bustrakaður, með síðu- tökum, mark: heilrifað hægra, hefir strokið héðan úr pössun, að Jíkindum austm á bóginn, því hann er ættaður undan Eyafjöllum. Finnandinn er heðinn að halda honum til skila | til undirrkrifaðs sem fyrst. Reykjavík 26. Sept. 1881. Egilsson. Bæriun Helgastaðir er til ieigu frá byrjun þessa mánaðar tíl 14. maí næstkom- andi, og getur hver, sem vill taka hann t.il leigu, snúið sér t.il | skósmiðs Rafns Sigurðssonar. Mig undirskrifaðan vantar rauðskjótta hryssu, mark: sýlt ! hægra, miðhlutað vinstra, ójárriaða með miklu faxi, meðallagi í á vöxt. Hvern sem hitta kynni hryssu þessa bið eg að halda til skila til mín gegn sanngjarnri borgun. Harðangri á Vatnsleysuströnd 26. Ágúst 1881. Þorkell .Jónsson. Tapast hefir frá Arnarholti í Mýrasýslu gráskjóttur hest- ur 8 vetra gamall, með mark: biti aptan vinstra, og rmg minnir lítið sprett upp í hægri nös. Hesturinn á að vera stór og laglegur, klárgengur að mestu, en gangur í honuffl hjá reiðmanni. Góðir menn eru beðnir að skila hestinum að j Tindum í Geiradal mót sanngjarnri þóknun. Finnbogi fíuðmundsson. Tapast heíir hér úr högunum brún hryssa fjögra vetra, óaíl'ext,, lítið eitt meidd í herðurn, með hanka í brjósti, mark, sneitt framan hægra. Hver sem hitta kynni hryssu þessa er vinsamlega beðinn að koma henni til mín rnót sanngjarnri borgun. Arbæ í Holtum 25. Ágúst 1881. fíelgi Jónsson. Moldóttur foli 2 vetra, mark: heilrifað vinstra, og rauð hryssa 2 vetra, mark: gagnbitað vinstra, voru seld við upP' boð í Rangárvallahrepp í maímáiiuði síðastliðnum. Réttir eigendur geta fengið trippin til næstkomandi veturnótta, af þeir borga allan áfallinn kostnað. Selalæk 20. Ágúst 1881. JJr. Stefánsson. Undirskrifuðum hvarf úr heimahögum þann 11. Júlí næstliðinn rauð hryssa buströkuð, taglétin, með gráhvítau blett á milli nasanna, aljárnuð með tjórboruðum skeifum, mark, að mig minnir: sneiðrifað aptan hægra. Hver sem tinnur er beðinn að gera undirskrifuðum aðvart um, mót end- urgjaldi. Fuglavík 12. Ágúst 1881. Jnn Jómson. Eptir áskorun ýmissa félagsmanna verður fundur haldinn í Hlutafélaginu miðvikudaginn 12. dag þessa mánaðar í hús- um félagsins hér í Reykjavík, og verður þar skýrt frá hag félagsins og rætt ýmislegt félaginu viðvíkjandi. Reykjavík 5. dag Októbermán. 1881. II. Kr. Friðriksson. Uann 25. Eeptember næstl. tapaðist i svo kölluðum Álpta- krók á leiðinni suður að Kalmannstungu rauðskjóttur hestur 16—18 vetra gamall, aljárnaður með fjórboruðum skeifumj mark á honurn minnir inig væri: blaðstýft aptan vinstra; á að vera með fremur miklu faxi. Sá er finna kynni þenna hest, er vinsamlega beðinn að taka hann til hirðingar mót hirðingarlaunum. Hliði 4. Október 1881. Pórður Jnnsson. A Mosfellsheiði fann eg í vor reiðbeizli með nýlegum koparstöngum, kaðaltaumum og járnhólkum t.il endanna; injög ónýtt höfuðleður. Réttur eigandi getur vitjað þess til mín, mót borgun fyrir þessa auglýsingu og fundarlaunum. porsteinsstöðum í Grímsnesi 28. Júní 1881. Jónas Guðmundsson. — Hjá undirskrifuðum eru þessi hross í hirðingu: 1. Jarpskjótt, hryssa, ungl. lamin óafrökuð, taglétiu; mark: standfjöður framan hægra, gagnfjaðrað vinstra. 2. Grá folaldsmeri, með rauðu hesttrippi, bæði sléttrökuð í vor; mark á báðum: miðhlutað hægra. Réttir eigendur að þessutn ofanskrifuðu hrossum geta snúið sér til mín, með því að borga hirðingarlaun og auglýsingu, fyrir lok októberm. næstk.; annars verða þau seld við opin- bert nppboð. f>ormóðsdal 1. sept. 1881. Haldór Jónsson. — Á næstliðnu vori snemma í júní strauk frá mér m«rI jörp með mark: tvírifað í sneitt fraraan hægra, ineð síð"- tökum, taglskeld og brennirnerkt á hófum: V. f>. pá, sem kynnu að hitta þessa hryssu, bið eg að gera mér aðvart. Hofi Í9. september 1881. Eyólfur Bjarnason. Afgreiðslnstofa þjóéólfs: húsið M 8 við Austurvöll. — Útgefandi og áhjTgðamaður: Kr. 0. forgrímsson. Prentaður í prentsmiðju Einars þórðarsonar.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.