Þjóðólfur - 29.10.1881, Side 1

Þjóðólfur - 29.10.1881, Side 1
þJÓÐÓLFUR. Kostar 3kr. (erlendis 4kr.), borgast fyrir lok ágústmán. Reykjavík 29. Oktbr. 1881. Uppsögn á blaðinu gildir ekki, nema nr u„s pað sé gjört fyrir 1. okt. árinu fyrir l'ldU. ~ Gufuskipið «Racoon» fór héðan aptur 14. dag þ. m. og Outti það út 1700 fjár og nokkra hesta, sem urðu eptir af ^yrri ferðinni, eins og fyrr er getið. Með því fór kaupstjóri %gert Gunnarsson, sem ætlaði að sjá um, að nægar vörnr ^ffiu nú inn með þessu skipi, sem væntanlegt var þ. 25. Þ- m. en er enn þá ókomið, og það á að taka sauðfé lifandi. Með því tók sér einnig far timburkaupmaður Endersen, sem hér er nálega orðinn fastakaupmaður og er vel látinn. Hetir hann bygt hér í sumar snoturt timburhús, sem hann leigir út þangað til kaupandi fæst að því, og ann- ^ð hús byggir hann hér að vori. 15. þ. m. kom póstgufu- skipið «Valdemar» og með því læknir Guðni Guðmundsson, sem verður hér kennari við læknaskólann, og skipherra Markús Rjarnason. Ekki mun «Valdemar» hafa komið með miklar vörur, Því kaupmenn vorir munu, eins og í fyrra, ætla að eiga undir vetrarferðunum með að fá vetrarbyrgðir, og láta ráðast. "Valdemar» lá hér rólegur til 22. þ. m. eða 7 daga, þó hann ■ekki þyrfti nema 2 daga af þessum tíma til affermingar og hleðslu, og munu eins dæmi, hversu þessi vor póstgufuskip haga sér ár eptir ár. Með skipi þessu tóku sér far til Hafn- a.r kaupmaður Símon Johnsen, faktor J>órarinn Guðmundsson frá Olafsvík, járnsmiður Sigurður Jónsson, gullsraiðirnir Björn Símonarson og Eyólfur Skaptason, og húsfrú Sophia Jacobsen tfi'á Ingjaldshóli). Ýins nýmæli frá alþingi 1881. Fi'umvarp til laga um bnrgun til hreppstjnra og nnnara, sem gjöra rettarverk. 1. gr. Til hreppstjóra í hverjum hropp skal ár hvert greiða af landssjóði póknun, er nemi 1 kr. fyrir hvern búandi mann iunan hrepps sem býr á jörð eöa jarðarparti, er metinn sé til dýrleika eigi minna enn 5 hundruð eptir gildandi jarðamati. póknun þessa fyrir hvert umliðið fardagaár skal sýslumaður greiða hreppstjóra á manntalsjiingi af tekjum landssjóðsins, móti lögmætri kvittun. Nú eru 2 hreppstjórar f sama hrepp, og skal þá þóknuninni skipt milli þeirra á þann hátt, að sá hreppstjóranna, sem er formaður undirskattanefndar, fái tvo hluti, en hinn þriðjung. 2. gr. Fyrir birtíng á fyrirkalli, stefnu, dómi, nppsögn, máls- kröfu eða öðrum þess konar tilkynningum, skal greiða 1 kr. fyrir hvern þann, sem birt er, og skal gjaldinu skipt jafnt rnilli stefnuvottanna. I hjúamálum, og í skuldainálum, sem eigi nema'50 kr., skal að eins greiða helming af gjaldi þessu. 3. gr. purfi stefnuvottarnir, til þess að birta eitthvað, að íerðast meir enn 1 mílu á landi eða ‘/2 niilu á sjó, talið fyrir hvorn um sig frá bústað hans til birtiugarstaðarins, skal greiða hvorum þeirra 50 aur. fyrir hverja milu á landi eða hverja 'h mílu á sjó. póknun þessi, sem greiðist bæði fyrir ferðina fram og aptur, má þó eigi fara fram úr 2 kr. fyrir hvorn stefnuvottinn. Sé sá staður, þar sem bírting skal fram fara, svo langt burtu, að vottarnir verði aö vera í burtu frá heimilum sinum meir enn 10 stundir, til þess að framkvæma verk þetta, bera hvorum þeirra 3 kr. á dag í fæðispeninga. 4. gr. Fyrir að lesa upp eða festa upp auglýsingu um skipti, uppboð, eða aðrar slíkar ráðstafanir við kirkju eða á öðrum opinberum stað, skal greiða hreppstjóranum 50 aura fyrir hvern stað, sem heimtað er að gjörð þessi skuli fara fram á. Ilið sama gjald greiðist, ef þess er krafizt, að eitthvað annað verði lesið upp við kirkju, sem hrepp- stjóri eigi samkvæmt stöðu sinni er skyldur til að lesa upp. Ef hrepp- stjóri þarf að ferðast, til þess að framkvæma slika gjörð, skal borga konum þóknun þá, sem ákveðiu er í 3. gr. pó ber honum eigi, hvernig sem á stendur, endurgjald fyrir ferðakostnað og auglýsingar við hans eigin sóknarkirkju eptir að guðsþjónusta hefir fram farið. 5. gr. Fyrir fjárnáms-gjörðir bera hreppstjóra 50 aurar af hverj- um, sem fjárnám fer fram hjá. Til hvers vottar, sem hafður er við slíka gjörð, skal greiða 25 aura. pegar hreppstjóri eptir skipun sýslumannsins sem umboðsmaður lians og á hans ábyrgð fremur einhvorja aðra fógetagjörð, fær hann gjald það, sem ákveðið er í aukatekjureglugjörðinni, 17. gr. fyrir þess konar gjörðir, ef það eigi fer fram úr 4 kr. Sé það meira enn 4 kr., fellur það sem um fram er til landssjóðs. Fyrir gjörðir þær, sem nefnd- ar eru í þessari grein, ber hreppstjóranum sama endurgjald fyrir ferða- kostnað, sem að íraman cr ákveðið handa stefnuvottunum. 6. gr. Haldi hreppstjórinn i forföllum sýslumanns og í hans um- boði lítiltjörleg uppboð, falla uppboðslaun þau, sem ákveðin eru í 41 .1 a m e s 6 a r f i e 1 d. James Gartield var fæddur 19. Nóvbr. 1831 í fylkinu Ghíó og var sonur nýbyggjara eins af Púritana flokki, sem hafði sezt að í hinum vestari dal fylkisins. Hann misti föð- ’j1' sinn í barnæsku, og lifði móðirin ept,ir með 4 börn, 2 'H’engi og 2 stúlkur á hinum litla og fátæklega búgarði, þar 'estur frá í miðjunr* frumskóginum, þar sem hinn þrekmikli hóndi hennar hafði rutt mörkina og ræktað sér dálítinn jarðar- skika. Um það leyti var borgin Cleveland við Erievat.nið að ýisu grundvölluð, en hafði litla þýðingu aðra enn þá, að þar hófst síki það, er liggur frá Erie-vatninu til Óhío-fljótsins. Bú- garður Garfields lá svo sem fjórar mílur frá hinni fyrnefndu horg, sem þá var í fæðingu sinni, en er nú orðin að álitlegri v®rzlunar- og verksmiðju borg. Ræktun var þá lítil um þær slóðir, og líkast villulandi; frumskógarnir höfðu til skams tíma ýerið fullir af villumönnum flndiönum), og villudýrum. Hér v?r Elizabeth Garfield, móðir1 fotsetans Garfields alt í 'nno orðin einstæðingur og átti að standa straum af sjálfri ser Og börnum sínum. En hún var kvennskörungur og jn°ð aðstoð elzta sonar síns og fyrir fulltingi raágs síns, sem ika var nábúi hennar, tókst henni að afla börnum sínum j'Trnilegs lífs uppeldis. Börnin uxu upp og þrifust vel í hinu nonia ogJLæra lopti undir hinum fagurgrænu trjáa-krónum Hún hofir nú einn .uin áttrætt, og var hún hjá syni sínum nroðan hann lá banaleguna frumskógarins og kom nú að þeim tíma að James skyldi fara að ganga í skóla. J>að vildi þá svo til, að þar í nágrenninu . hafði verið stofnaður barnaskóli, þar sem kent var að lesa, skrifa og reikna, í óvönduðu timburhúsi, og gekkjames þang- að á liverjum skóladegi frá 4. aldursári til hius tíunda, vana- lega berfættur, í fötum þeim, sem móðir hans hafði spunnið efnið í, oíið og saumað. En það tafði hann þó talsvert frá náminu að hann varð að ganga að vinnu heima, enda var hann bráðþroska mjög að kröptum, en hugur hans var allur við bækurnar. Raunar var kensla sú, er hann hafði, ekki til- takanlega góð, en eptir því sem gera var tók haun ágætum framförum, og fékk þó þann grundvöll, sem hann gat bygt á sína seinni andlegu mentun. Átt.a ára gamall hafði hann lesið «Róbinson Krúsóe», 'sögu bandafylkjanna og fleiri bækur. Minni hans var frábært, svo hann kunni utanbókar heilar opnur úr bókum þeim. er hann hafði lesið. Af þvi að lesa «Róbinson» hafði hinn vel móttækilegi andi hans tekið æfintýralega stefnu og ímyndun hans komizt á flug, svo honum fór að þykja þröngt um sig hjá arni móðurhúsanna. Hann varð gagntekinn af brennandi löng- un til að sjá sig um í heiminum, og vildi græða stórfé til að styrkja móður sína, því altaf var peningalítið heima fyrir. En áður enn hann færi út í víða veröld reyndi hann tilað vinna inn nokkra dollara handa móður sinni. Hann fékk semsé at- vinnu eins og bókhaldari hjá karli nokkrum undarlegum þar í skóginum, sem hafði það til gróða að fella og brenna vænstu -5ff_'

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.