Þjóðólfur - 14.03.1882, Side 2

Þjóðólfur - 14.03.1882, Side 2
18 honum til, með því að vera fljótari í ferðum 1881 enn 1882 ogf þetta gjörðu jafnt „aldraðir og veikfeldir“ sem aðrir. -— Athugasemdír um slorföt nefndar- mannsins úr Sandvíkurhreppi er þó all- góð og því nauðsynlegri, sem eg veit ekki betur, enn að það sé almenn venja, að þeir sem fara í ver eða eru um lengri tfma frá heimili sínu, einkum við óþrifaleg störf, hafi með sér tvenn- an klæðnað, annan betri til að ganga í í kirkju og á aðra mannfundi.—Sé það satt, að nefndarmaður Grímsneshrepps hafi setið lengur á fundi enn aðrir, því var það þá ekki nefnt í sýslunefndar- gjörðunum? Oddviti kvartar mikið umað aðfinningar (réttara fyrirspurnir) Skeiða- hreppsnefndarinnar séu smásmuglegar. J>etta er þeim mun undarlegra, sem eg veit ekki betur, enn að nákvæmni (smásmygli nefni eg ekki) í peninga sökum sé einhver hans alþektasta dygð. — Ef einhver hreppur tæki upp á því, að halda eptir, þó ekki væri nema 2 kr. af árlegu sýslugjaldi sfnu, mundi oddvita engin vansæmd þykja, að ganga þar hart að, og enginn leyfa sér að kalla hann smásmuglegan fyrir það; enn hvaða munur er á því að pretta sýslusjóð með vanskilum í gjöld- um eða röngum reikningum? Aðferð- in er ólík enn sama kemur út. Beri maður saman laun þeirra sýslunefndar- manna, er sóttu fundinn árið 1881 og 1880, er fljótséð, að ferðapeningar hinna sömu eru 36 kr. minni árið 1881. í þessum 36 kr. eru að vfsu 18 kr. úr Grímsnesi, sem eg ekki get lagfært, því það er ekki gott að segja hvað margra daga verk það er að yfirfara heilan sýslureikning, og oddviti hefir ekki í svari sínu getið um, hvað tveggja manna farið gekk lengi, enn ekki mun munurinn minni enn 26—28 kr. Sé nú hér við bætt launum þeirra tveggja sýslunefndarmanna, sem í öllu orðum um ábyrgð þá, er vér bærum fyrir niðjum vorum. Hann hafði sann- að það á heimspekilegan hátt, að ást- in væri blönduð eigingirni og lagt þessa hlægilegu spurningu fyrir sig: Er mönn- um algjörlega heimilt að fjölga mann- kyninu; þurfa þeir ekki að hugsa neitt um neitt? En tfminn og starfsemin höfðu til allra hamingju eytt þessum gagnslausu eða skaðlegu heilabrotum. Auk þess var hann miklu siðbetri og kurteisari en svo að hann vildi hneyksla unnustu sína, með því, að gera ráð fyrir því, að þau kynnu að eignast mörg börn. J>að gat ekki hjá því farið, að hún hneykslaðist á eins tvfræðum og ó- sæmilegum orðum, hún sem var alveg saklaus. |>að fer svo vel á því, að ung hjón láti guð og storkinn sjá fyrir slfkum hlutum. f»að var ekki einungis glatt á hjalla hjá sýslumanninum. f>að var uppi fót- f falli ekki þurftu að vera á fundinum 1 og sjálfsagt ekki hafa gjört þar mikið . gagn fær maður í minsta lagi út rúm- - ar 40 kr. eða meira enn ársvöxtu af - 1000 kr., sem sýslunefndin tók að láni. t Laglegur skildingur, herra oddviti, sem í hvorugur okkar og lfklega enginn sýslu- 1 nefndarmaður hefði viljað snara út að 1 óþörfu úr pyngju sjálfs sín, og sýslu- - nefndin síst hefði átt að lítilsvirða það f árið, sem hún var að hleypa sér eða i sýslusjóðnum í skuldir til að stofna » skóla sér ofvaxinn vegna kostnaðarins. í Hverju hin snögga apturför í fjárdrætti - eða framför til ferðalaga hjá sýslu- i nefndinni sé að þakka eða kenna, er ■ ekki gott að segja, enn útlit er fyrir, , að oddviti eigi þar engan hlut að máli, 1 því 1880 samþykkti hann laun nefndar- i manna, „sem þau minstu, er lögin á- , kveða“ enn 1881 leggur hann ekki . samþykki sitt á þau. Leiðrétting odd- 1 vita á yfirlýsíngu sýslunefndarinnar er . rétt, það mun vera prentvilla, enn mér þótti ekki taka að lagfæra það, því yfirlýsingar án framkvæmda eru lítils , virði. Ekki ætla eg heldur að fást neitt um það, sem oddviti segir um til- vitnanir mínar í sýslunefndargjörðirnar 1881. Allir sem hafa nefndargjörðirn- ar geta séð, að það eru helber ósann- indi, að eg hafi slitið út úr sambandi, þeir mega finna vit í því sem vilja, eg finn það ekki. — í>ó yður þóknist nú, oddviti góður, að ræða þetta mál betur, áiít eg úttalað um það frá minni hlið. Ólafsvöllum, 27. des. 1881. S. Stephensen. íslenzka nýlendan við Winnipeg- vatnið. f»að er kunnugt, að Vesturheims- flutningarnar komust á fyrir fám árum á íslandi, og allmargir íslendingar leit- uðu sér nýrrar hamingju og heimkynna ur og fit, nær því í öllum bænum, er það fréttist, að fulltrúinn mundi kvongast um haustið, því þeir er gátu búizt við, að sér mundi verða boðið, fóru þegar að hlakka til veizlunnar og þeir, er ekki áttu því láni að fagna, voru bæði hryggir og reiðir, en þeir er vissu, að hvorttveggja gat átt sér stað með þá, voru alveg á nálum; þá langaði svo mikið til að vita úrslitin. þ>að ber mikið á öllum geðshræringum í smáborgum, þar sem fátt er um að vera. Frú Ólsen var hugprúð, eptir því sem tíðkast hjá kvennmönnum og þó var hún hálfsmeik, er hún hélt af stað til ekkjufrúar Maríu. það er eitthvað skrítið, að biðja móður um leyfi til að halda brúðkaup dóttur hennar, en hún hefði ekki þurft að bera kvíðboga fyrir erindi sínu. fví það lá við sjálft, að frú Möller forðaðist alla áreynzlu eins mikið og fyrir vestan haf. þeir fóru til Kanada og komu á fót nýlendu á vesturbökk- um Winnipegvatns, og kölluðu hana „Gimle‘a. Enn svo fór óheppilega, að allar þeirra vonir brugðust, og sam- kvæmt síðustu skýrslum, virðist eigi annað vera fyrir hendi enn að nýlend- an þá og þegar eyðist til fulls. Dufferin lávarður var sá, er stofnaði nýlendu þessa, þá er hann var land- stjóri í Kanada fyrir fáum árum síðan. Hann hafði áður farið um ísland og kynnt sér hina góðu kosti eyjarskeggja, og þótt þeir harðsnúnir og þrekmiklir. Er hann var orðinn landstjóri Eng- lendinga vestra, langaði hann til að reyna að koma þeim niður fyrir vestan haf, því að þótt þeir hefði varla hug- mynd um akuryrkju, efaði hann ei að þeir yrði afbragðs nýlendumenn, og þótti þeir sjálfkjörnir sem manna fær- astir um að yrkja útnorður hluta lands- ins. Fjöldi íslendinga — eg hygg það skifti þúsundum—voru skrifaðir til vest- urfara og fluttir til Englands, þaðan til Kanada og að síðustu til útnorður- fylkjanna-—alltsaman á kostnað Kanada- stjórnarinnar. Enn áður enn þeir voru komnir þang- að er förinni var heitið, vestan meginn Winnipegvatns, kom upp bólusótt meðal þeirra. Hún varð að landfarsótt, og til þess að sýki þessi breiddist eigi út til nábúa þeirra i Manitoba og um alt fylkið, var álitið nauðsynlegt að firra þá öllum samgöngum við aðra, og voru yfir 30 læknar önnum kafnir í að drepa niður sýki þessari. Byrjunin var þannig eigi álitleg. Enn síðar hefir þeim eigi heldur vegnað vel, og að lökum hefir árið 1880 öldungis felt þá. ísinn leysti eigi af vatninu 1) Eins og kunnugt er, hét nýlendan ekki Gimler, heldur Nýja-ísland, enn helzti bær þeirra hét þessu nafni, og heíir greinarsmiðurinn ruglað því saman. allar syndir, smáar og stórar. Hún varð því guðsfegin, er frú Ólsen bar erindi sitt upp, enda fórust henni ó- venjulega kurteyslega orð. Frú Möller var samt ekki vön, að koma fjörlega eða ánægjulega fram. Hún lét það í veðri vaka, að hún mundi taka því öllu þolinmóðlega, er að höndum bæri; alt væri svo í raun réttri „kross“ á ein- hvern hátt. Frú Ólsen var brosandi út undir eyru, er hún kom úr heimsókn þessari. Hefði hún ekki fengið að halda veizluna, þá hefði hún ekki haft næstum því eins mikið yndi af hjónabandi þessu, Frú Olsen hafði ekki eins gaman af neinu og að halda veizlur. Hún sparaði þá ekki til, og henni þótti svo vænt um, að geta beitt dug sínum og sparsemi, að ánægjan skein út úr henni. Auk þess var embættið gott og Ólsens fólk- ið hafði alt af átt talsvert fé, þótt litlar sögur færu af því.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.