Þjóðólfur - 14.03.1882, Page 4
20
3. Hvftt lamb, sneiðrifað apt. h., tvfstýft
apt., biti fr. v.
4. Hvítt lamb, Sýlhamrað h., stýft v.
5. ——--------biti fr. h., fjöð. apt. v.
6. ----ær, Sormörkuð, svo ekki varð
gjört úr marki; hornm.: blaðstýft a.,
lögg fr. h., biti apt v.; brm.: M G.
Réttir eigendur kinda þessara mega
vitja andvirðis þeirra til hreppstjórans á
Álptaneshreppi að frá dregnum sölu,
hirðingu og auglýsingarkostnaði, ef
þeir gjöra það fyrir byrjun júnímánað-
ar næstkomandi.
Kothól, 10. janúar 1882.
Jón Hallsson.
Hér í hreppi hefir verið f óskilum
síðan í nóvembr. næstl., grá meri full-
orðin, með mark: 2 fjaðrir fr. h., hang-
fjöður apt. vinstra; og mósóttur foli
2—3 v. sneitt fr. h., sýlt v. Réttir
eigendur þessara hrossa mega vitja
þeirra eða andvirðis fyrir þau, ef seld
verða, til undirskrifaðs fyrir lok næst-
komandi júnfmánaðar.
Svarfhóli í Stafholtstungnahr. 3/j 1882.
Björn Ásmundsson.
Mórauð ær, kollótt, fannst hér rek-
in af sjó 28. des. f. á.; mark: tvírifað í
stúf og gagnbitað hægra, tvístýft fram-
an biti apt. vinstra. Réttur eigandi
getur vitjað andvirðisins til undirskrif-
aðs, að frádregnum kostnaði og borg-
un fyrir þessa auglýsingu.
Breiðabólsstöðum, 4. jan. 1882.
Erlindur Erlindarson.
Ný upptekið fjármark: Ketils Gísla-
sonar á Unnarholtskoti f Hrunamanna-
hreppi: Blaðstýft aptan hægra, hálft-
af framan vinstra.
Seldur óskila fénaður í Villinga-
holtshreppi í janúar 1882:
1. Moldótt hryssa 5—6 vetra ; mark :
sneitt fr. h., sýlt v.
2. Hvítt gimbrarlamb, mark: sneitt,
biti fr. h., sneitt, biti fr., gat v.
3. Hvítt gimbrarlamb, mark : sýlt,
gagnfjaðrað h., tvíst. fr., biti apt. v.
Sá sem átt hefir hryssuna gétur feng-
ið hana út leysta ef hann gefur sig
fram fyrir fardaga ef hann borgar á-
fallinn kostnað, enn verð hennar og
lambanna fæst til næstu veturnótta.
Villingaholtshrepp, 30. janúar 1882.
Helgi Eiriksson.
Á næstliðnu hausti voru mér dregin
2 lömb með mínu marki: Gagnbitað
h., tvístýft fr. v.
þ>ar eð eg á ekki þessi lömb, getur
eigandi vitjað virðingar verðs þeirra
til mín og samið við mig um markið
fyrir næstkomandi fardaga.
Brúsastöðum í þingvallasveit, í febr. 1882.
Jó n Jónsson.
Hér f hreppi var f f. m. seld við
uppboð óskilahryssa 3 v. bleik að lit,
mark : lögg fr. h. Réttur eigandi
getuf fengið hana innleysta, ef hann
gefur sig fram fyrir næstu fardaga og
og borgar allan áfallinn kostnað ; enn
eptir þann tíma andvirðið tíl næstu vet-
urnótta með sama skilmála.
Hraungerðishreppi 18. febrúar 1882.
Jón Eiríksson.
Seldar óskilakindur
í Hraunhreppi haustið 1881.
1. Hvft ær, tvístýft apt., biti fr. hægra,
sneiðrifað apt., biti fr. v.
2. Hvítt hrútlamb, blaðstýft apt. hægra,
miðhlutað, gagnbitað v.
3. Hvftt gimbrarlamb, gat h., Stýft biti
apt. v.
4. Hvftt hrútlamb, biti fr. h., hálftaf
apt. v.
5. Hvftt hrútlamb, sýlhamrað h., tví-
stýft fr., biti apt. v.
Andvirðis ofangreindra kinda geta
réttir eigendur vitjað til undirskrifaðs
fram til fardaga.
Ökrum, 26. janúar 1882.
Sigurður Benidiktsson.
Seldar óskila kindur í Lundareykja-
dalshreppi haustið 1881.
3. Hvít gimbur veturg., heilrifað,
biti fr. h., hálftaf apt., biti fr. v.
2. Bíldótt lamb, hálftaf apt. v.
3. Hvítt lamb, hvatt h., hálftaf fr. v.
4. Krímótt hrútlamb, hálfað fr., biti
apt. h., heilrifað v.
5. Svart lamb, sneitt fr., fjöður apt.
h., hamarskorið v.
6. Höttótt lamb, sýlt, fjöður fr. h.,
sneitt apt., biti fr. v.
7. Hvftt lamb, gagnbitað h., stýfður
helmingur fr. v.
8. Hrútlamb. fjöður fr., gat h., tví-
rifað í stúf v.
9. Hvítt lamb, stúfrifað, biti fr. h.,
hálftaf apt. v.
10. Grátt lamb, sneitt apt., biti fr. h.,
sneitt aft. v.
11. Hrútlamb, sneiðrifað fr. h„ sýlt biti
fr. v.
12. Hrútlamb, boðdýldur apt. h„ sýlt v.
þeir sem eiga þessar óskila kindur
verða að láta mig vita það fyrir næstu
fardaga enn seinna fá þeir ekki verð
kindanna.
Oddsstöðum 1. febrúar 1882.
Arni Sveinbjarnarson.
hreppstjóri.
Seld óskila liross í Selvogshreppi.
1. Brún meri, mark: hvatt hægra, biti
apt.; hér um bil 3 vetra.
2. Jörp meri. mark: heilrifað v.; hér
um bil þriggja vetra.
3. Grár foli, mark : sýlt v.; hérumbil
tvævetur.
4. Rauð meri, mark: sýlt, biti apt. v.;
veturg.
Réttur eigandi getur vitjað andvirðis
óessara hrossa til undirskrifaðs fyrir
næstkomandi fardaga.
Herdísarvík 24. jan. 1882.
Bjarni Hannesson.
Seldar óskilakindur
í Selvogshreppi haustið 1881.
1. Svartbotnótt ær, kollótt, tvævetur,
mark: hvatt h„ biti apt„ hálftaf fr„
sneitt, stig apt. v.
2. Svarthyrnd ær, veturg., mark: sneið-
rifað apt. h„ hálftaf fr„ biti apt. v.;
Brm.: B G S.
3. Hvíthyrnd ær, tvævetur., mark : biti
fr„ standfj. apt. h„ standfj. fr„ tveir
bitar aptan v.; hornm.: blaðstýft fr„
standfj. apt. v.; óglöggt brennimark.
4. Hvítur lambhrútur, mark: sneittapt.
h„ gat v.
5. Hvít lambgimbur, mark: stúfrifað v.
6. Hvíthind ær, fullorðin, mark: tvö
stig apt. h„ blaðstýft fr. v.; hornm.:
sneitt apt. h„ sneiðrifað fr. v.; spjald-
bundin, merkt I I.
7. Lamb, krímóttur geldingur, mark:
sneitt apt. h„ sneiðrifað fr. v„ spjald-
bundið, merkt I I.
Andvirðis ofangreindra kinda mega
réttir eigendur vitja að frádregnum
kostnaði til undirskrifaðs fyrir næstu
fardaga.
Herdísarvík, 30. desbr. 1881.
Bjarni Hannesson.
Hin síðustu ár hafa ferðamenn not-
að ferjuna á Króki í Holtum langtum
meira en að undanförnu. Eins og allir
sem til þekkja, vita, á eg land, bæði
beitiland og engjar utan vert við ferju-
staðinn, og er þvi óumflýjanlegt að
land mitt verði fyrir miklum ágangi af
umferðinni. Eg hefi farið þess á leit
við ferjubóndann í Króki, að hann bætti
mér tjón það, sem umferðin þannig
gjörir mér, en þar eð hann hefir neit-
að allri þóknun neyðist eg til þess hér
með að auglýsa, að eg banna öllum,
sem fara yfir um J>jórsá á Króki að
sleppa hestum sínum í land mitt eða á
þeim þar, nema um sé samið við mig
áður. Verði þessu forboði mínu ekki
gaumur gefinn mun eg leita réttar
míns samkvæmt lögum.
Skálmholtshrauni 18. febr. 1882.
Högni Jakobsson.
þ*egar eg á næstlíðnu hausti varð
fyrir skaða þeim, að missa snemmbæra
kú, sem var mitt helzta bjargræði til
vetrarins, hjálpaði mér í vandræðum
mínum Jón bróðir minn bóndi að
Austvaðsholti með því að útvega mér
kú aptur og gefa að mestu ásamt ótal
fleiri velgjörðum fyr og síðar. Fyrir
slíkan höfðingsskap votta eg honum
hér með mitt innsta hjartans þakklæti,
og bið guð sem bezt þekkir þörf hinna
nauðstöddu launa honum ríkulega með
blessan sinni.
Hjallanesi 10. febr. Björn Bjarnarson.
Afgreiðslustofa þjóðólfs: ,,Ví 8 við Austurvöll.
Útgefandi og ábyrgðarmaður Kr. O þorgrímsson.
Prentaður í prentsmiðju ísafoldar.