Þjóðólfur


Þjóðólfur - 13.07.1882, Qupperneq 2

Þjóðólfur - 13.07.1882, Qupperneq 2
60 £>ess konar menn væru betur hæfir til þess að sitja út í skemmu á reiðingi og hnýta saman reipi, enn að sitja á þingi, því að þar eru þeir öðrum til ásteytingar og athlægis. Flutningur á fersku kjöti. »1 dag«,—stendur ritað í blaðinu »Times« f. 27. mal — »höfum vér að skýra frá sigri einum yfir náttúrlegum erfiðleikum, sem mönnum fyrir nokkrum árum síðan mundi hafa þótt ótrúlegur. Ef einhver »prótektío- nistinn*1, þegar harðast stóð á kaupfrelsis- stríðinu, Jhefði látið sér um munn fara í parlamentinu, að einhverntíma mundi Nýja Zealand senda 5000 kindarkroppa í einu til markaðanna í London, og það eins á sig komna og kindunum hefði verið slátrað í London sjálfri, þá mundi hann vissulega hafa orðið úthleginn. — En nú hefir þetta skeð í raun og veru. Yið vorum rétt ný búnir að fá vissu fyrir, að kjöt megi flytja í góðu standi með viku ferð yfir Atlantshaf þar sem leiðin er um hið tempraðasta jarð- belti. En þessi kjötsending, sem hjer um ræðir, er komin með seglskipi eptir 98 daga ferð yfir hitabeltin, og það mikinn hluta ferðarinnar í svo miklum hita, sem Eng- lendingar kalla óþolandi. Skipið, sem fram- kvæmdi stórvirki þetta heitir Dunedin og heyrir til skipafélaginu Albion. Kæl- ingar-vél sú, er notuð var í skipinu, hafði verið pöntuð hjá Bell Colemans kæli-véla samlagi (mechanical refrigeration company) og hefir hún stöðugt haldið temprunar-far- inu við 30 st. fyrir neðan frostpunkt. IJnd- ir brennheitri sól og á mollu-volgu hafi hef- ir tekizt að viðhalda heimskautalegum vetrarkulda niðri undir þilfarinu þar sem sízt virðist vænlegt til kælingar eða lopt- skipta. En hvernig þessu hafi verið til vegar komið og hvemig vélin sé, er oss enn þá ókunnugt. I) Prótektiónistar nefnast þeir sem vilja vernda innlendan verknað og framleiðslu með háum inn- flurnings- eða útflutnigstollum. ferðarinnar. Níðingarnir létu hana standa nakta í heila klukkustund og afsögðu að láta hana fá aptur fötin, ef hún ekki----- Pennann hryllir við að rita slík ódæmi. Bófarnir héldu náttúrlega peningunum, og þegar hún fékk loksins að fara til barnsins aptur, þá varð hún þess áskynja, að mjólk- in mundi hafa spilzt af harminum og geðs- hræringunni, því barnið vildi ekki drekka. En síðan hafði það enga næring fengið. þegar eg spurði, hvar maður hennar væri, svaraði hún með áköfum ekka, að þegar hann hefði ætlað að verjast móti skrílnum, sem réðst að húsi föður hans, þá hefði hann verið högginn niður af tveimur kó- sökkum og síðan sviðinn með járni, sem var gert glóandi við glæður í eldhúsinu. Með okkar bezta vilja gátum við ekki lengur haldið út að vera í þessum pestuðu hýbýlum. þegar við komum út, var fyrir hópur af hungruðum og nötrandi börnum, sem báðu okkur um að lofa sér inn. þeim hafði varla komið svefn á augu í þrjá sólar- hringa. Nóttina áður höfðu þau legið á ó langt sé umliðið, þykir okkur undir- skrifuðum hreppsnefndarmönnum í Reykjarfjarðarhreppi það við eiga, að minnast þakklátlega og opinberlega á 14 ára veru merkisprestsins, prófasts síra þórarins Böðvarssonar í Vatnsfirði, nú í Görðum á Álptanesi, honum til verðugs heiðurs, enn öðrum til fyrir- myndar. Hann kom hingað árið 1854 og tók þá við staðnum og kirkju í Vatnsfirði f mjög hrörlegu standi, eða því nær í rústum ; túnið mjög lélegt, og svo sem ekkert æðarvarp í Borgarey, og hún að fleiru illa og óhentuglega notuð. Strax á næsta ári bygði hann kirkj- una, sem var torfkirkja, upp vandaða úr timbri, og árið eptir bæinn allan, lagði hann mestu stund á að bæta tún- ið á allan hátt, girti það alt með grip- heldum torfgarði. Með ýmsum tilraun- um hlynti hann að æðarvarpinu í Borg- arey, svo að það tók þeim framförum, að eptir þessi 14 ár fengust þar liðug 30 pund af hreinsuðum dún; líka rækt- aðist eyjan sjálf svo ágætlega, með því að hann byrjaði á því, sem ekki var áður gjört, að láta ekkert fé vera í henni hvorki vor né sumar, enn þar á móti láta ganga í henni fé að vetrin- um, sem nú mun vera einhver hin nota- sælasta inntekt í Vatnsfirði, næst ver- tollinum í Bolungarvík, sem hann líka breytti gjaldlaginu á, prestakallinu víst til töluverðs hagnaðar enn gjaldendum eins þægilegt. Sem prestur var hann einhver sá bezti sem við höfum þekt; hann lét sér ant um uppfræðingu ungmenna í sókninni; tók hann á heimili sitt nær- felt á hverjum vetri 3 til 7 unglinga, pilta og stúlkur, og sagði þeim til 1 skrift, reikningi og dönsku, og hans góðfræga kona sagði stúlkunum til í handavinnu. Sem búhöldur og félags- hinu grjótharða gólfi »Sýnagógunnar« (Gyð- inga-samkundunnar), og þegar við spurðum þau, hvar foreldrar þeirra væru, gátu sum ekki svarað fyrir gráti, en önnur sögðu frá ránskap og manndrápum, frá skelfilegri eymd og bandvitlausu æði. Drengur einn frá Niesen tólf ára gamall og heldur greindarlegur benti á föður sinn blindan, sem stóð við húshornið hinumegin. »þeir hafa sviðið út á honum augun«, sagði drengurinn ; það var fyrir þá sök, að hann vildi ekki fá þeim peninga sína. A móður drengsins höfðu þeir slitið eyrnahringana úr eyrunum, og þegar systir hans ætlaði að stöðva blóðrásina, þá drógu þeir hana burt. »Við höfum ekki séð hana síðan«. »Og hvar er hún móðir þín ?« Drengurinn þagði. »Eg get ekki sagt það« sagði hann með grátstaf og hljóp yfir til föður síns. Hin börnin sögðu ókkur að móðir hans væri dáin fyrir 8 dögum síðan á leiðinni frá heimili þeirra í Bússlandi. »Og mín líka«, »og mín líka«, var við- kvæðið hjá ýmsum af börnunum. uiaður var hann eptir því sem við köll- um afbragð. Hann byrjaði búskap hér, víst heldur fátækur ; réðist strax í mik- inn kostnað, við það sem áður er sagt, að byggja upp kirkju og staðinn. Að vísu mun hann hafa fengið ofanálag, enn það mun heldur eptir kringumstæð- um hafa verið lítið og í molum. Enn með einstökum dugnaði og ágætri út- sjón, kom hann fljótt upp miklum bú- stofni, bæði til lands og sjávar, og heppnaðist það svo, að hann því nær strax gat búið eptir sem við köllum höfðingsbúi, og varð máttarstólpi sveit- arinnar og bjargvættur fátækra bæði innan hrepps og utan, með því bæði að géfa og hjálpa um hey og mat í hörð- um vetrum, og það stundum þó hann sæi tvfsýnu á, hvað heyforða snerti fyr- ir sínar skepnur. Til mikils hagnaðar fyrir almenning, og þar með Vatnsfjarð- ar prestakall lagaði hann og breyttitil batnaðar stífni þeirri og þrefi, sem var á millum eiganda veiðistöðunnar í Bol- ungarvík, sem var búin að gjöra útvegs- mönnum því nær ómögulegt að nota veiðistöðuna. Hann var einhver hinn ötulasti og bezti frumkvöðull til, að menn hér fóru alment að kaupa salt og verka fisk sinn sjálfir, og selja hann verkaðan, sem má heita ómetanlegur ávinningur á móti því sem áður tíðk- aðist. Hann hafði um tíma undir hönd- um töluvert af meðölum, sem hann með hepni hjálpaði mörgum sjúkum með, hér í kringum sig. í fáum orðum að segja, var hann sem prestur stöðu sinni til sóma; hafði skynsamlega vandlætingu með alt sem henni til heyrði, og lét aldrei sjá né heyra til sín annað enn það, sem var til heiðurs fyrir þá stétt; var líka við kunnuga og ókunnuga glaður, skemtinn og fræðandi hvar sem hann hittist; viss og áreiðanlegur í öllum viðskiptum, og »Hafið þið þá jarðað þær á leiðinni?«. »Við urðum að skilja þær eptir í skógin- um«, svaraði eitt barnið, »hitt fólkið sagði, að annars yrðum við of sein til að ná í járnbrautar-togið, sem á að koma okkur á leiðina til Ameríku, og dæum hér úr hungri«. þetta fólk hafði nefnilega ímyndað sér að alt væri búið í haginn fyrir það í Brodý, og nóg væri að komast þangað í réttan tíma til þess að fá flutning til Ameriku. í þessu óðagoti hefir það flúið úr einni eymd- inni í aðra, og vel gæti eg trúað því, ef þetta ástand helzt í hálfan mánuð enn, að bráður dauði liggi fyrir því öllu. Skynber- andi menn segja, að hungur-týfus (tauga- veiki) hljóti að koma upp í þessari eymd- ar-hrúgu. Aumingjar þessir sofa þúsundum saman á slíkum stöðum, sem menn hjá oss mundu ekki einu sinni nota handa skepnum. Flestir þeirra hafa verið ruplaðir inn að skinni á landamærunum, þeir hafa hvorki rúm, nærföt né klæðnað, þeir hafa verið sí-

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.