Þjóðólfur - 13.02.1883, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 13.02.1883, Blaðsíða 3
21 bóta. I þann sjóð geldur liver skips- eigandi í félaginu sjerstaklega hið fyrsta ár 172°/o af því verði, sem hann fær ábyrgð á. petta fé heitir inn- göngueyrir, og skal það greitt í sjóð félagsins fyrir septembernaánaðarlok. 3. grein. í>eir skipseigendur, sem í félagið ganga síðarmeir, gjalda eins og hinir fyrstu, auk hins árlega ábyrgðargjalds, ll/3°/o sem inngöngueyri, af því verði, er þeir fá ábyrgð á. Hin sama regla á sjer og stað, í hvert sinn þegar ein- hver félagsmaður fær ábyrgð á meira verði, en hann áður heíir borgað inn- gangseyrir af, og geldur hann þá jafn- an inngöngueyri af því, er hann við eykur. 4. grein. Félagsmenn kjósa á aðalfundi, ann- aðhvort ár, 5 menn úr félaginu til að stjórna því, og kjósa þeir úr sínum fiokki forseta, gjaldkera og skrifara. 5. grein. Stjórn félagsins leggur fram á aðal- fundi reikning fyrir hvert ár og yfirlit yfir framkvæmdir félagsins. 6. grein. Stjórn félagsíns fær eigi laun fyrir annað, en ferðalög og beinlínis fjárreið- ur, og skal sá kostnaður goldinn úr félagssjóði. Heimilt skal henni og að greiða úr félagssjóði hvern þann kostn- að, er nauðsynlega fellur á félagíð. 7. grein. Stjórn félagsins selur af hendi á- byrgðarbréf, tekur við ábyrgðargjaldi, heldur reikninga félagsins, varðveitir sjóðinn og lánar úr honum með hálfs árs uppsagnarfresti mót fullri leigu og moð sömu tryggingu sem altnannafé og lætur þinglýsa veðbréfum á kostn- að veðsetjenda. Stjórnin kveður og til aðalfundar, er haldinn skal ár hvert í Eeykjavík fyrir lok janúarmánaðar en til aukafunda, svo opt sem nauð- syn ber til. Enn hefur og stjórnin vald til, að taka sér umboðsmenn á hentugum stöðum, til að gæta hags- muna félagsins og veita þeim hæfilega þóknun úr félagssjóði fyrir forðalög og beinlínis fjárreiður þeirra í félagsins þavfir. 8. grein. Á aðalfuudi hvers árs, skal kjósa 3 endurskoðunarmenn, til að gæta þess, að allt sé rétt skráð í bækur fé- lagsins og líta eptir, minnst 4 sinnum á ári, peningum þeim, sem félagið á í geymslu hjá gjaldkera, veð- skuldabréfum og yfir höfuð að tala ^Hri eign félagsins. Finni þeir nokkra saknaema yfirsjón eða pretti í reikn- íngum, skulu þeir kalla saman fund, °S Isggja málefnið fyrir fundinn. 9. grein. Félagsmenn kjósa árlega virðingar- menn, er séu skipasmiðir og skipstjór- ar, til að skoða og virða skip félags- ins á því tímabili, er féiagsstjórnin á- kveður, áður en þau eru sett fram, Kjósa skai og virðingarmenn til vara. Við hverja virðingu skulu vera 2 skipa- smiöir og 1 skipstjóri. 10. grein. Félagið kostar að hálfu til móts við skipseigendur aðalvirðingu skipa, sem sé daglaun og ferðakostnað virðingar- manna. En óski einstakir skips- eigendur sérlegrar skoðunar, þá er það með öllu á kostnað þeirra sjálfra. 11. grein. Skipta skal skipum í 3 flokka eptir kostum þeirra, og ákveða virðiugar- menn slíkt, samkvæmt þeim reglum, sem til eru teknar í erindisbréfum þeirra. Sé eitthvert skip ekki svo vel á sig komið, að það geti orðið í þriðja flokki, þá tekur félagið enga ábyrgð á því. 12. grein. Eigendur, skipstjórar og hásetar fé- lagsskipanna skulu skrila nöfn sín undir þær greinir úr sjómannalögum félagsins, er þá snerta. Á hverju skipi skal skipstjóri kunna hin nauðsyuleg- ustu atriði í síglingalist, hann skal halda reglulega dagbók, er hann ritar í það markverðasta sem við ber. 13. grein. Félagið tekur í ábyrgð allt að 9/10 pörtum í viröingarverði skipa. Skips- eigandi á kost á að láta meta íil á- byrgðar veiðarfæri þau er skipi hans á að fylgja, en segja skal hann stjórn- endum til ef baun breytir til með út- gerð skipsins og fer þá nýtt mat fram. fó borgar ábyrgðarsjóður því að eins veiðarfæri, að skipið farist alveg með öllu; eins og veiðarfæri borgast heldur ekki, þó þau séu um borð í skipinu, farist það á öðrum ferðum en fiskiveið- um. Vanræki sldpseigandi að gjöra stjórnendur viðvara í þessu tilliti, hef- ur hann fyrirgjört réttisínum til skaða- bóta fyrir veiðarfærin. 14. grein. Ábyrgðarkaupið er miðað við ábyrgð- arupphæðina og er: a. fyrir skip í 1. flokki: á tímabilinu 14. maí til 31. ág. 1 ‘/2% 1. apr.----------2lÍ2°/0 — „— 1. marz--------------31 /2°/0 á tímabil. 1. sept. til 15. okt. 174% b. fyrir skip í 2. flokki: á tímabil. 14. maí til 31. ág. 2% - —»—. 1. apr.----------------3°/0 - —'i— 1. marz------------— 472% á tímabil. l.sept. til 15. okt. 172% c. fyrir skip í 3. flokki: á tímabil. 14. maí til 31. ág. 27a°/0 - —»— 1. apr.-----------------4°/o Fyrir 1. apr., eða eptir 31. ág., fæst eigi ábyrgð á skipum í 3. flokki, heldur eigi fæst ábyrgð fyrir önnur tímabil en að ofan eru nefnd. Sé skipið haft til annara ferða en fiski- veiða hér við land, þarf til þess sér- legt samþykki félagsstjórnarinnar. 15. grein. Félagið bætir fullkomir.n skipreka. En ef skip laskast, svo eigi verður sjó- fært, þá borgar félagið aðgjörðina að hálfu. J>á skulu og, ef eigi næst til stjórnenda félagsins, óvilhallir menn, þeir er bera skyn á málið, segja álit sitt um það, eins og þeir vilja eið að vinna, hvert fært sé að gjöra að skip- inu, eður er það fullkominn skipreki. 16. grein. Félagið ábyrgist skipin að eins frá 1. marts til 15 oktober, sambr. 14 gr. En þó skip farist eða laskist á þessu tímabili, þá tekur félagið engan þátt í þeim skaða: a. fegar skipið er á höfn og ekki er á skipinu helfingur skipverja og þar á meðal skipstjórieða stýrimaður. b. |>egar skip liggur að nanðsynja- iausu annarstaðar, en á góðri höfn eða legu. c. J>egar sannast að skip hafi farist fyrir hirðuleysi eða vangá eiganda. d. Ef skipstjóri eða útgjörðarmenn brjóta eður laska skip sittafásettu ráði. 17. grein. í>að sem bjargað verður af brotnu félagsskipi, er eign félagsins að jafnri tiltölu við þann hluta, sem félagið hef- ui tekiö í ábyrgð á skipinu. 18. grein. Eigi skal félaginu skylt að lúka bæt- ur fyrir skiptjón, fyrr en missiri eptir að tjónið er sannað fyrir félagsstjórn inni, samkv. 15 grein. 19. grein. Ef eigi hrökkur sjóður félagsins til að bæta áfallinn skaða eitthvert ár, þá skal því, sem til vantar, jafnað nið- ur á félagsmenn að réttri tiltölu við það verð, er þeir eiga í ábyrgð. 20. grein. Sérhver félagsmaður hefur jafnmörg atkvæði í málefnum félagsins, sem hann hefur tryggt mörg þúsundkrónur í skipi, en standi svo á ábyrgðarverði einhvers skips að fram yfir þúsundir séu 500 krónur eður þar yfir, þá teljist það sem 1000 kr. 21. grein. Hafi einhver félagsmanna ekki greitt ábyrgðargjald sitt, fyrir Septembermán- aðarlok, þá tekur félagið enga nýja á- byrgð á skipi hans, svo lengi sem hann eigi hefur goldið það, er honum bar. En brjóti nokkur lög félagsins því til hnekkis, svo að tveir þriðju hlutir at-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.