Þjóðólfur - 03.03.1883, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 03.03.1883, Blaðsíða 4
32 Auglýsingar. Eftir skýrslu hlutat'eigandi sýslumanns hafa rekið upp á Hornsfjörur innan Skaftafellssýslu 4 skipsflakar, inn 1. 6 álnir á lengd, 5 áln. á breidd; 2. 4 áln. á lengd, 4% al. á breidd; 3. 11 áln á lengd, 4 áln. á breidd; 4. 20 áln. á lengd. Réttir eigendr innkallast hér með, samkvæmt lögum um skipaströnd 14. jan. 1876, 22. gr., með árs og dags fresti, til að sanna rétt sinn til þessara vog- reka fyrir amtmanninum yfir suðramt- inu og meðtaka andvirði þeirra að kostn- aði frádregnum, en missa ella rétt sinn í þessu tilliti. íslands suðramt, 15. febr. 1883. Bergr Thorberg. Eftir skýrslu hlutaðeigandi sýslumanns hafa í síðastliðnum maímánuði þessir munir borizt á land í Vestmannaeyjum : Tunna með rauðvíni, með þessu auð- kenni: Bordeaux—Libour. 3 tómar tunnur stórar, með þessum stöfum á: B. L. Réttir eigendr innkallast því hér með, með árs og dags fresti samkvæmt lögum um skipaströnd 14. jan. 1876, 22. gr., til að sanna rétt sinn til þessara vogreka fyrir amtmanninum yfir suður- amtinu og meðtaka andvirði þeirra að kostnaði frádregnum, en missa ella rétt sinn í þessu tilliti. íslands suðramt, 15. febr. 1883. Bergr Thorberg. Á Litlu-Breiðuvíkurfjöru í Norður- múlasýslu rak 17. oktbr. f. á. af hafi skipsbát, rauðan að lit, en dökk efstu borðin. Aptan á gaflinum var hann auðkenndur með þessum stöfum „Jane Elizabeth, Grimsby“, en innan á stafn- inum stóð, „Oxetoy". Fyrir því skal hérmeð samkvæmt lögum um skip- strönd 14. jan. 1876, 22. gr. (sbr. opið bréf 4. maí 1778, i. gr.) skorað á eig- andann að báti þessum, að segja til sín innan árs og dags, frá því er auglýs- ing þessi f síðasta sinn er birt í þessu blaði, og sanna heimildir sínar fyrir amtmanninum yfir Norður- og Austur- umdæmi íslands til þess bjargaða, og ef til kemur, taka við því eða andvirði þess, að frádregnum öllum kostnaði. Skrifstofu Norður- og Austuramtsins, 4. jan. 1883. J. Havsteen, settr. Allir þeir, er telja til skulda f dán- arbúi fyrrverandi umboðsmanns f>or- steins Daníelssonar á Skipalóni, innkall- ast hjer með til innan 6 mánaða að sanna skuldakröfur sínar fyrir undir- skrifuðum skiptaráðanda í búinu. Sömu- leiðis innkallast allir þeir, er til arfs telja eptir nefndan þ>. Danielsson, til að sanna fyrir mjer erfðarétt sinn. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu, 23. des. 1882. S. Thorarensen. Samkvæmt opnu bréfi 4. janúar 1861 sbr. lög 12. apríl 1878, er hér með skorað á alla þá, er til skulda eiga að telja í dánarbúi Jóns Jónssonar land- ritara, að gefa sig fram og sanna kröfur sínar fyrir skiftaráðanda Reykja- víkr innan 12 mánaða frá síðustu birt- ingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu bæjarfógeta í Reykjavík, h. 22. janúar 1883. E. Th. Jónassen. Af vínum, sem ég flyt beinlínis inn, get ég boðið eftirfylgjandi vín í góð- um og ósviknum tegundum móti borg- un út i hönd: Sherry . . . með fl. kr. 2,00. Portvin . . . með fl. — 2,25. Muscatel . . með fl. — 2,50. Rauðvín . . með fl. — 1,35. Sé flöskunum skilað aftr með miðan- um á, borga ég isau. fyrir hverja. Sé 12 eða 24 fl. teknar í einu, gefst enn frekari afsláttr. Reykjavíkr Apothek, 3i.jan. 1883. N. S. Kriiger Rygmarvstæring, Gigt, Smerter i Lemmerne, Epilepsi etc- helbredes hurtig og sikkert af den verdens- beromte Læge Dr. John K. Sunnett, Hull, England. Dr. Sunnett helbreder unatur- lige Vaner med alle deres forfærdelige Fol- ger gjennem ufeilbare Midler, ubekjendte af alle andre Læger. Den eneste Læge, som fuldstændig helbreder Rygmarvstæ- ring, Impotens, Pollutioner. Tusinder af Attejster haves. Skriv til Dr. JOHN K. SUNNETT, Hull, England. NB. Danske Sproget skrives. Almenn kirkjusaga frá upphafi kristn- innar til vorra tíma. Höfundur : Helgi Hálfdánarson. 1. hepti. Verð : 1 kr. 50 a. Fæst hjá póstmeistara Ó. Finsen og hjá höfundinum. Ið íslenzka hrennisteins- og kopar- félag óskar að fá menn f aprfl-lok eða snemma í maí, til að vinna í Brenni- steinsfjalla-námunum. Um kostina má fá upplýsingar hjá porbirni Jónassyni, er gætir húsanna í Hafnarfirði. Ensk lestrarbók með ensk-íslenzku orðasafni eftir Jón A. Hjaltalín. Fæst innheft hjá Kr. O. J>orgrímssyni í Reykjavík og Friðbirni Steinssyni á Akreyri fyrir 3,50 kr. Eg undirskrifaðr gef hér með til vitundar, að eg fel á hendr herra kaupmanni Einari Jónssyni á Eyrarbakka, að vera fjárhalds- maðr minn á meðan eg dvel í fjærveru frá eignum mínum, og er honum hér með af mér gefið fullkomið vald og heimild til að byggja og breyta ábúð jarða minna, svo sem hann sjálfr ætti. Sömuleiðis hefir hann fullkominn rétt til að mæta mín vegna við skifti á dánarbúi föður míns sáluga danne- brogsmanns þorleifs Kolbeinssonar á Stóru- háeyri. Enn fremr tekr hann á móti in- um konunglegu ríkisskuldabréfum, er mér til heyra og geymd eru hjá hreppstjóra Guðmundi Isleifssyni á Stóruháeyri. Og er alt, sem nefndr kaupmaðr Einar Jóns- son gjörir eða lætr gjöra, eins og eg sjálfr gjört hefði. þessu til staðfestu er mitt eiginhandar- nafn og hjásett innsigli. Stóruháeyri 28. jan. 1883. þorleifr porleifsson _________________ Inn 4. okt. n. 1. tapaði ég hest- tryppi af Borðeyri veturgömlu, mógráu að lit, mark: blaðstýft fr. h., sneiðrif- að fr. v. Hvern þann, sem kynni að vita til tryppis þessa, bið ég að láta mig vita það hið fyrsta. Bjálkastöðum, í Hrútafirði, 18. janúar 1883. Olafr Brandsson. Bæjargjaldkera-störfum gegni ég á skrifstofu minni hvern virkan dag kl. 11—1, en ekki á öðrum tímum að nauðsynjalausu. Reykjavík, 1. marz 1883. Kr. 0. þorgrímsson, bæjargjaldkeri. TIL SÖLU verða í fardögum 2 kýr ung- ar, góðar og hagbærar og 5 vetra reiðhest- ur vel gefinn og góður. St. prestur Steph- ensen á Ólafsvöllum vlsar á seljanda. Verzlun W. Fischers selr: Medicinal Tokayer og önnur ungversk vin með sama verði og þau kosta í Kaupmanna- höfn, nemainnflutningsgjaldinu hérviðbættu. Ouðbr. Finnbogasen. ÁFvÍNUM þeim, sem ég áðr hefi aug- lýst, seljast LIQUEURARNIR með 25?o afslætti. Símon Johnsen. Herra kaupmaðr Geir Zoéga í Reykja- vík hefir nú í vetr gefið tveimr, sjer ó- þektum fjölskyldumönnum í Hvolhreppi í Rangárvallasýslu fyllstu klyfjar á 2 hesta í beztu og notalegustu matvöru. Fyrir þessa höfðinglegu gjöf færi ég innilegar þakkir inum drenglynda gefanda í nafni þeirra hreppsbúa minna, sem gjafarinnar nutu. Vestri Garðsauka 18. jan. 1883. Jakob Arnason. (hreppsnefndaroddviti). ..p.jóoólfl'-' kemr venjulega út að forfall;'.lausu hvern laugardag, ýmist */2 eða heil örk, als 36 arkir um árið. Verð árgangs er innanlands 3 kr. 20 a.; erlendis 4 kr. 50 a. Sá, sem eigi helir til- kynt útgefanda fyrir r. olctób., að hann segi sig frá kaupinu, er skuldbundinn; að halda blaðið næsta ár. —Auglýsingar eru teknar í blaðið fyrir 12au. linan af meðal-letri (burgeois), en 10 a. smáletrs- línan, eða þá 75 a. fyrir þumlung af dálkslengd.— Engar auglýsingar eru teknar upp, utan borgað sé út í hönd, nema frá sýslumönnum, hreppstjórum o. s. fr. eða mönnum, sem ritstj. hefir viðslcifli við.— Auglýsingar, sem gjaldfrestr er veittr á, borgist 10°/0 hærra, en ella, og sé borgaðar i síðasta lagi innan 3 mánaða. Ritstjórinn býr í Aðalstræti nr. 9. — Heima kl. 4—5 e. m. Næsta blað miðvikud. 7. marz. |pþ: ~ Auglýsingar til næsta blaðs verða teknar til priðjudagsmorguns. Ritstjóri: Jóíl Ólafsson, alþingism. Prentaðr í prentsmiðju ísafoldar. Sigm.Guðmundsson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.