Þjóðólfur - 14.04.1883, Page 4

Þjóðólfur - 14.04.1883, Page 4
50 Nörrkjöping född 1833. 18/5 Maanaden“. Skipsskrokknum og því, sem rak í land af farmi þess, var bjargað og selt við uppboð. Fyrir því skal eg hér með samkvæmt lögum um skipströnd 14. jan. 1876, 22. gr., skora á eigandann að skipi þessu, að segja til sín innan árs og dags frá því að auglýsing þessi í síðasta sinn er birtí blaði þessu, og sanna heimild- ir sínar fyrir amtmanninum yfir Norðr og Austr-umdœmi íslands til andvirð- is þess, sem bjargað var, að frá dregn- um öllum kostnaði. Skrifstofu Norðr- og Austr-amtsins, 21. febr. 1883. J. Havsteen, settr. — Samkvæmt opnu bréfi 4. janúar 1861 og lögum 12. apríl 1878, er hér með skorað á alla þá, sem telja til skulda eftir porfinn sál. Jónathansson kaupmann, er dó hér í bænum 14. þ. m., að geta sig fram og sanna kröfur sínar fyrir skiftaráðanda hér innan 6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu bæjarfógeta í Reykjavík, 31. marz 1883. E. Th. Jónassen. Bæjargjaldkera-störfum gegni ég á skrifstofu minni hvern virkan dag kl. 11—1, en ekki á öðrum tímum að nauðsynjalausu. Skrifstofu bæjargjaldkera í Reykjavík, 1. marz 1883. Kr. Ó. þorgrímsson, bæjargjaldkeri, Ið íslenzka brennisteins- og kopar- félag óskar að fá menn í april-lok eða snemma í maf, til að vinna í Brenni- steinsfjalla-námunum. Um kostina má fá upplýsingar hjá umsjónarmanni fé- lagsins í Hafnarfirði. BRUNABÓTAGJALDI til inna dönsku kaupstaða fyrir tímabilið frá 1. apríl til 30. september verðr veitt viðtaka hér á póst- stofunni á hverjum þriðjudegi og miðviku- degi kl. 10—12 f. m. Reykjavík, 2. apríl 1883. Ö. Finsen. RBIKNINGR yfir tekjur og útgjöld Styrktarsjóðs verzl- unarmanna í Reykjavík frá 1. janúar til 31. desbr. 1882. Tekjur. Eftirstöðvar 81. I konunglegum" skuldabréfum... kr. 600,00 I sk.bréf. fél.m. — 11448,00 I peningum hjá gjaldkera ... — 361,22 Ogoldin’ tillög fyrir árin 1880 — 1881....... ~ 32 48 kr. 12441 62 Vextir af skuldabréfum félags- manna................... 410 71 Vextir af konunglegum skulda- bréfum og peningum...... 30 12 Tillög félagsmanna fyrir árið 1882............................... 258 50 kr. 13140 95 Gjöld. Borgað fyrir sendiferðir..... kr. 2 50 borgað fyrir peningaskáp.... 130 00 borgað fyrir auglýsingar ........... 11 00 Styrkr veittr félagsmönnum... 275 00 Bftirstöðvar j-| 1882: í konunglegum skuldabréfum... kr. 600 00 I skuldabréfum félagsmanna ... — 11448 00 I sparisjóð höf- uðstóll og vextir — 577 12 I peningum hjá gjaldkera .....— 73 3 I ógoldin tillög — 24 30 . kr. 12722 45 kr. 13140 95 Reykjavík 31. desbr. 1882. Símon Johnsen, p. t. gjaldkeri. Reikning þennan höfum við endrskoð- að og ekki fundið neitt athugavert við hann. L. Larsen. Jón Gunnarsson. Bftir að jeg fékk leyfi til að selja veit- ingar sem gestgjafi, var jeg skipaðr hrepp- stjóri og hef hreppsnefndaroddvitastörf á hendi m. fl. J>á gjöri jeg hér með heyrum kunnugt, að jeg ei lengr hef veitingu á hendi. Stóruháeyri 17. marz 1883. Guðmundr Isleifsson. þegar ég 24. d. ágústmán. f. á. skírði barnhjónanna alþingismanns H.P.Clausens og konu hans (Jóhannes Clausen), afhenti faðirinn mér sem gjöf frá þeim hjónum 100 krónu ávísun, með þeim fyrirmælum, að ég með ráði faktors hans S. Hjaltalíns í Stykk- ishólmi, nú í vetr skipti téðri gjöf milli fá- tæklinga hér í Helgafellssveit. þetta hef ég gjört, og flyt gefendunum fyrir hönd þiggj- endanna verðugt þakklæti fyrir þessa höfð- inglegu gjöf Stykkishólmi, 2. d. febr. 1883. E. Kúld Rygmarvstæring, Gigt, Smerter i Lemmerne, Epilepsi etc- helbredes hurtig og sikkert af den verdens- beromte Læge Dr. John K. Sunnett, Hull, England. Dr. Sunnett helbreder unatur- lige Vaner med alle deres forfærdelige F0I- ger gjennem ufeilbare Midler, ubekjendte af alle andre Læger. Den eneste Læge, som fuldstændig helbreder Rygmarvstæ- ring, Impotens, Pollutioner. T u s i n d e r af Attester haves. Skriv til Dr. JOHN K. SUNNETT, Hull, England. NB. Danske Sproget skrives. Skrá yfir óútgengin bréf á póststofunm í Beykjavík 1. apríl 1883. Yngisstúlka Anna þorvarðardóttir í Reykja- vík. Herra Benidikt Jónsson í Bakkabúð. Jómfrú Björg Bjarnadóttir í Reykjavik. Herra Benidikt Hannesson íjjGrímstaðakoti. Sami, innlagðir peningar. Jómfrú Elín Ei- ríksdóttir í Reykjavík. Herra Einar Gunn- steinsson, vœntanl. í Hrólfsskála. Herra Eldjárn®Eldjárnsson r Miðbœ. Ungfrú G. Birgitta Gísladóttir í Reykjavík. Herra Guðmundr Guðmundsson í Litlaseli. Stúlka Guðríðr A. Jóhannsdóttir í Vorhúsum. Herra Gestr B. Gestsson í Görðum. Erö- ken Guðrún Ólafsdóttir í Reykjavík. Snikk- ari J. P. Jónsson í Reykjavík. Kristíana Margrét Marísdóttir í Reykjavík. Jómfrú Ólína Guðrún Jónsdóttir í Reykj avík. Herra Sigurðr Indriðason í Reykjavík. An die Direction der Sternwarte in Reykjavik. Eu- gene Ferry Esq. Reykjavík. Sigríðr Björns- son í Oddsbœ við Reykjavík, óborgað. Herra Friðsteinn Jónsson í Reykjavík, ó- borgað. Jómfrú Guðrún O. Jónsdóttir í Reykjavík, óborgað. Herra Jón Einarsson í Skildinganesi, óborgað. Ekkja Ingibjörg Guðmundsdóttir í húsi Einars skósmiðs, fylgir sending. Herra Jón Jónsson í Gísla- húsi, fylgir send., óborgað. Húsfrú Krist- ín M. J. Jónsdóttir 1 Reykjavík, óborgað. Reykjavíkr póststofu, 1. apríl 1883. ó. Finsen. Skrifstofa fyrir alinenning. Aðalstræti, andspænis skrifstofu hjóðólfs, niðri, (inngangr í austrenda Og þá til hœgri), Opin daglega frá kl. II. f. m. ,til kl. 3 e. m. Góð jörð til kaups. Norðr-Gröf á Kjalarnesi, 17,7 hndr. að nýju mati, með 2 ásauðar- og 1 kýr- kúgildi, og 40 kr. landskuld, er til kaups. Jörðin getr verið laus til á- búðar í næstu fardögum. Hún hefir verið vel setin og hús ekki gömul og í góðu standi. Skrifstofu almennings, Aðalstræti, Rvík e/4 83. Egilsson. Kyrkjujörðin HÓIakot er föl til ábúðar í næstkom. fardögum. Af- gjald 3 gemlingar og 7 kr. Klaustrhólum 22. marz 1883. • E. Sigfússon. Næsta blað laugardaginn 21. apríl. Ritstjóri: JÓn Ólafsson, alþingism. Prentaðr í prentsmiðju ísafoldar. þar getr hver, sem vill, gegn sanngjarnri borgun, fengið samið og skráð: Bréf til hverra sem er, og hvers efnis sem er; stefnur til sáttanefnda, undirrétta, yfirdóms, lögreglurétta, gestarétta; samninga hvers efnis sem er ; kaup- og afsalsbréf fyr- ir jörðum, húsum, skipum etc.; makaskifta- bréf; auglýsingar allskonar, og þeim kom- ið í blöðin ef óskast; bónarbréf til að fá leyfisbréf fyrir ýmsu, hvort heldr er frá kon- ungi, ráðherra Islands, landshöfðingja eða amtmönnum ; skuldabréf; víxla; ávísani/r; kvittanir; vígslubréf og borgarabréf útvegast; húsbœndum útveguð hjú ; hjúum útveguð vist; bœndum útvegað jarðnœði; Reykja- víkrbúum útvegað húsnæði; svo eru þar einnig tekin að sér mál til flutnings fyrir undirréttum, hvort heldr til sóknar eðr ■ varnar. Alt fljótt afgreitt. Reykjavík, 1. apríl 1883. Egilsson.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.