Þjóðólfur - 05.05.1883, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 05.05.1883, Blaðsíða 3
hans heitins, sem og eigna hans fram- vegis til myndugsaldurs, og leiðir hér af, að hr. f>orleifr forleifsson getrekki afsagt oftnefndan hr. G. Thorgrímsen sem sinn curator að orsakalausu meðan hann ekki er fullmyndugr eða hefir náð myndugsaldri (fullum 25 árum). Full- makt sú, sem oftnefndr f>orleifr hefir gefið kaupmanui hr. Einari Jónssyni á Eyrarbakka 28. janúar 1883, og birter í jbjóðólfi 3. marz s. á. hlýtr þess vegna að vera alveg þýðingarlaus og markleysa, og ræð ég þvi landsetum forleifs forleifssonar til að halda sér til hr. G-. Thorgrímsens, þar eð þeir með því að semja við Einar kaupmann um jarðaábúð eða borga honum land- skuldir eða leigur, baka sér það óhag- ræði að verða jarðnæðislausir, og að borga tvisvar afgjald jarðanna. Til staðfestu. Skrifstofu Árnessýslu að Gerðis- koti 10 marz 1883. St. Bjarnarson. Fundarboð. Hér með boðum við Árnesingum fund að Hraungerði í Flóa (í þinghús- inu) þriðjud. 19. júní næstk. kl. 12 (á hádegi), og munum við, ef kringum- stæður okkar leyfa, mæta þar báðir. Hvammkoti og Gilsbakka i apríl 1883. þorlákr Guðmundsson. Magniís Andrésson. The American Line. (Ameríska Línan), sem er ein af inum be.ztu. gufuskipafélögum, er flytja menu milli Tuglands og Vestrheims, hefir beðið mig að auglýsa, að hún ætli að semja. við stjórnina um að mega taka ao sér fhuning á Véstr- förum frá íslancii til Aineríliu, og við ið samein- aða gufuskipafélag í Khöfn um, að flytja vestrfarana með póstskipunum frá íslandi til ískotlands. Farið til Skotlands verðr þannig miklu hentugra og bétra en hingað til, þvi póstskipin koma oft á sumri áflestar hafnir landsins,—Fargjald mun íægra en hingað tií, Við næstu þóstskipskomu ætlar linan að sétja hér umboðsmann (agent) og gefr- hann 'þá nákvæmari upplýsingar. Lina þessi hefir strangt eftirlit .með því, að agentar hennar geti ekki snuðað vestr- farana. Reylcjavfk, 28. apríl 1883. Sigm. Guðmundsson. Forstöðumaðr ins íslenzka Brenni- steins og Kopar Félags gjörir kunn- ugt þeim mönnum, sem hafa gefið sig fram til þess að vinna fyrir félagið, að stjórnendr félagsins í I.ondon hafa ákveðið, að það muni vera betra að fresta vinnunni þangað til hentugra fyrirkomulagi á flutningupi til og frá námunum verði við komið; þess vegna munu námustörfin ekki byrja um 14. maí, eins og fyr var ákveðið. Á norsku skipi „Aurora", er nú liggr hér á höfninni og er gott, nýtt skip, geta alt að 12 hásetat* fengið skiprúm sem hlutarmenn fram eftir sumri. • Urg kjörin að öðru leyti má semja við konsúl Símon johnsen hér í bænum. ____________________________ Inntökupróf við inn lærða skóla verðr haldið föstudaginn 29. dag næst- komandi júnímánaðar. |>eir nýsveinar, sem eigi fullnægja þeim kröfum, sem gerðar eru i reglugjörð skólans 12. júlí 1877, geta búizt við, að þeim verði vísað frá prófinu. Eg skal leyfa mér að taka sérstaklega fram, að nýsvein- arnir þurfa að hafa skírnar- og bólusetn- ingar- og siðferðis vottorð. í skírnarvott- orðinu þarf að standa fæðingardagr og fæðingarstaðr piltsins, nafn og stétt for- eldranna. 25. apríl 1883. jón þorkelsson. CARL FRANZ SEMSENS VERZLUN skýrir skiftavinum sínum frá, að segl- skip það, er ég lengi hefi átt von á, var dregið inn til Reykjavíkr í aum- legu ástandi af fraknesku fiskiskipi 24. þ. m.—Skipið fanst mannlaust og -lest- in opin, farmrinn meira eða minna skemdr af sjóvatni.—Ég hefi þegar skýrt reiðara mínum frá þessu, og er þess fullöruggr, að ég við byrjun kaup- tíðar verði fær um að fullnægja öllum þeim kröfum, er til mín verða gjörðar um sölu nauðsynjavarnings- Rvík 25/4—83. G. Emil Unbehagen. Forstöðumaðr alþýðuháskólans í Vest- man- Lán, Dr. phil. Teodor Holmberg, hef- ir safnað frjálsum samskotum til að bæta úr neyðinni á Islandi, og hefir inn komið frá lærisveinum alþýðu-háskóla þeirra í Svf- þjóð, er nú skulu greindir, samskot þau, er hér skulu talitl: ■' Er.Au. frá Vestmanna láns alþ.-hásk.... 427,05 —- Nordre Kalmar lans —»— ... 125,21 — Bohus láns ■»■!-.»> ... 120,00 — Skaraborgs láns —»— ... 255,00 — Hallands láns —»— ... 165,00 — Vester Norrlands láns —*ú- ... 60,00 — Alþ.-hásk. »Hvilan« í Skáne ... 874,20 — Stokkholms láns alþ.-hsk. ... 86,85 — alþ.-hsk.á Tjörn __________________ 10,00 — Södermanlands alþ.-hsk........ 122,20 — Dalarnes alþ.-hsk ................ 114,05 — Upsala láns alþ.hsk.............. 159,07 — Söndre Kalmar láns alþ.-hsk... 150,00 — Östergötlands alþ.-hsk......... 200,00 — Vármelands alþ.-hsk............ 141,12 — Örebro lans alþ.-hsk.......... 118,00 — Jönköpings láns alþ.-hsk....... 30,00 — Blekiuge alþ.-hsk.............. 162,84 — Kristianstads láns alþ.-hsk. ... 146,00 — Gotlands alþ.-hásk................ 52,00 — Kronoberg láns alþ.-hsk........ 40,00 — Frjdhems alþ.-hsk. í Skáne. ... 50,75 — fyrrv. alþ.-hsk.-lærisveini, rit- stjóra J. Lindström í Arboga 12,75 — fyrv. alþ.-hásk.-kennara Bááth í Lund............................ 10,00 áunnir vextir ..,.................. 9,05 Samt: 3146,14 Frádregst: kostnaðr við söfhun x gjafanna, í Svíþjóð .....49,48 afföll á víxlbréfi í Khöfn 7,69 57,17 Eftir: 3088,97 sem er borgað undirskrifuðum. Enn fremr hefir samkv. bréfi ráðgjafans fyrir Island, dags. 11. þ. m. prestrinn Vermeer í Zwolle 1 Hollandi sent 300 kr. upphæð, er inn hefir komið við sölu kvæðis, er hann gaf út og nefndi »Snæklukku-blóm, lesin handa Islandi«, og í bréfi til danska konsúlsins í Amsterdam, er fylgdi upphæð þessari, hefir hann kveðið svo að orði: »Mér var kært að geta gjört þetta fyrir Islend- inga,rsem ég met mikils fyrir drengskap þeirra'og guðrækni«. Landshöfðinginn yfir Islandi, Reykjavík |28. apr. 1883. Hilmar kinsen. Fyrir hönd nefndar þeirrar, er myndað- ist í Noregi til að hjálpa nauðstöddum á Is- landi. hefir Stipendiat Amund Helland í Kristiania sent mér 2500 kr., sem ég hefi móti tekið í dag. |>ví skal við bætt, að frá nefnd þessari hefir landshöfðingi áðr fengið sendar upphæðir,er samtalsnema 13700 Kr. Landshöfðinginn yfir Islandi, Reykjavík 29. apr. 1883. Hiknafr iinsen. P. Nielsená Eyrarbakka kaupir: Fálkaegg á 5 kr. stykkið Arnaregg á 1,50 — Hrafnsegg á 0,25 — Smirilsegg á 0,25 —„— Ugluuegg á i,„ —„ — Samt flestar aðrar tegundir við háu verði. W Rjúpnaegg kaupi ég ekki! — Með því ég hefi í hyggju að láta prenta nýtt upplag af Ministeríal-b()kum, þá vil ég skora á presta, sem vilja kaupa slíkar bækr, að panta þær sem fyrst hjá mér, svo ég gæti ákveðið, hvað upplagið veyðr. a bóka bækr (eða 400 bls.) folio kosta í sterku snotru bandi 8 kr. á góðan býkúpupappír. Chr. E. Gemynthe. ....n: /1 ,, ll'lj .7 .1 iXu.y.m-L- Hjá mér fæst mjög ódýr brófa- pappír og umslög, einnig stórar skrif- bækr í 4 bl. broti. Ritstjóri „þjóðólfs", heima kl. 4—5 e. m. þORSKANETATROSSU með dufli brennimerktu PSV. hefi ég fundið, og getr eigandi vitjað hennar til mín móti sann- gjörnum hirðingarlaunum og borgun fyrir þessa auglýsingu. Bræðraparti á Akranesi, 20. apr. 1883. Guðmundur Magnússon. ■ ■1 ... 1..... ■ 1» — Fyrrum land- og bæjarfógeti Stefán Gunnlögsen andaðist í Kaupm.- höfn degi áðr en póstskip fór. — I.anshöfðingi Hilmar Finsen kom með póStskipinu til að skila af sér erh- bættinu; hann fer með því aftr.— Bergr amtmaðr Thorberg er settr lands- höfðingi, en Magnús assessor Stephen- sen er settr amtmaðr í suðr- og vestr- umdæmunum. — Með póstskipi kom meðal annara Capt. C 0 g h i 11, og ætlar hann sem fyrr að fara víðsvegar um ísland, og kaupa hesta í sumar fyrir SI i m 0 n.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.