Þjóðólfur - 12.05.1883, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 12.05.1883, Blaðsíða 4
60 Á Reykjum á Skeiðum þriðjudaginn í 24. viku sumars: „ Holtakotum í Biskupstungum mið- vikudaginn í sömu viku: „ Klausrhólarétt í Grímsnesi fimtudag- inn í 25. viku sumars: „ Almannagjá við J>ingvelli föstudag- inn í sömu viku: „ Kotferju i P'lóa sama dag: „ Hveragerðisrétt fyrir Olves og Grafning, laugardaginn í 25. viku sumars. Markaðir þessir hafa það augna- mið að gera innbúum sýslunnar sjálfr- ar hægra fyrir að jafna þeim núver- andi fjárstofni jafnara niðr milli búenda, en nú á sér stað, nefnil., að fjáreig- endrnir gefi þeim fjársnanðu kost á að kaupa sér fjárstofn fremr, enn að þeir, sem eitthvað geta mist, reki hann út úr sýslunni til tölu. Skrifstofu Árnessýslu að Gerðis- koti 16. apríl 1883. St. Bjarnarson. Eftir fyrirskipun sýslunefndarinn- ar í Árnessýslu kunngjörist það hér með til eftirbreytni, að á öllum fjár- rekstrum, sem reknir eru gegnum sýsluna eða út úr henni, sje rekstrar- mark, þannig: að stafirnir R. K. sé brendir á leðrpötlu, er binda eðasauma skal í hnakkann á hverri kind, sem rekin er. Enn fremr er upp á lagt að kanna rekstfa þessa við ferjustaðina á Olvesá, nefnil. í Oseyrarnesi, Kot- ferju og Laugardælum, og þess utan í Herdísarvík í Selvogi, Kolviðarhól og Kárastöðum í þingvallahrepp, þetta allt af þeirri ástæðu, að gefizt hafa skeyt- ingarlausir rekstrarmenn, er ekki hafa gjört sér far um, að skilja það fé úr rekstrinum, sem slæðzt hefir inn í hann á leiðinni. Skrifstofu Árnessýslu að Gerðis- koti 16. apríl 1883. St. Bjarnarson. P. Nielsená Eyrarbakka kaupir: Fálkaegg á 5 kr. stykkið Arnaregg á 1,50 — Hrafnsegg á 0,25 — „— Smirilsegg á 0,25 —„— Ugluuegg á i,„ — „ — Samt flestar aðrar tegundir við háu verði. SSBfT” Rjúpnaegg kaupi ég ekki! Samkvæmt opnu bréfi 4. janúar 1861, sbr. lög 12. apríl 1878, er hér með skorað á alla þá, er til skulda telja eða skuldugir eru í dánarbúi þorleifs bónda þorleifssonar og konu hans Kristínar Benediktsdóttur í Arn- ardal, innan 6 mánaða að gefa sigfram fyr- ir undirskrifuðum skiftaráðanda í búinu. Skrifstofu ísafjarðarsýslu, 16. aprll 1883. C. Fensmarck. Allir, er telja til Skulda í dánarbúi bæjar- fulltrúa Kristjáns Mattíassonar á ísafirði, innkallast hér með samkvajrht opnu bréfi 4. janúar 1861, sbr. lög 1.2. apríl 1878, til innan 6 mánaða að gefa síg fram og sanna kröfur;®sínar 3yrir undirrituðum skiftaráð- anda. Sömuleiðis er skorað á erfingja ins látna, sem eru systkini foreldra hans og börn þeirra, að sanna erfðarétt sinn fyrir mér. Skrifstofu bæjarfógeta á ísafirði 10. apríl 1883. C. Fensmarck. Uppboðsauglýsing. Föstudaginn inn 18. þ. m. verðr við opinbert oppboð, sem haldið verðr hjá landhöfðingjahúsinu, selt hæstbjóðend- um talsvert af búsgögnum ýmsum og húsgögnum, tilheyrandi yfirpræsident H. Finsen. Uppboðið byrjar kl. 10 f. m. og verða söluskilmálar birtir á undan uppboðinu á uppboðsstaðnum. Skrifstofu bœjarfógeta í Reykjavík, þ. 7. mai 1883. E. Th. Jónassen. Undirskrifaðr hefir til sölu gnœgð af tilbúnum nýjum skófatnaði, með bezta verði. Karlmannsskór Kr. 10,50—11 og kvennstígvél kr. 8,50 — 9. Alt á móti borgun út í hönd. En ég vil biðja inn heiðruðu kaupendr að aðgœta að þetta góða verð yfir stendr ekki lengri tíma en tvo mánuði frá birtingu þess- arar auglýsingar. Reykjavík, 8. maí 1883. Lárus Lúðviksson. (í húsi Lúðvíks Alexíussonar á Vegamótabrú). Ég vil viðja hvern þann mann, er veit til ferða Jóhanns Bjarnasonar frá Vigdísarstöðum á Vatnsnesi, er lengi hefir verið á ferðalögum syðra, að láta Jóhann vita frá Bjarna syni hans, sem nú er ráðinn til Vestrheims á yfirstand- anda sumri, að það er hans innileg bón til föður síns, að hann vilji unna hon- um viðtals við sig á næsikomandi Jóns- messu að Ytri-Völlum á Vatnsnesi, með því að Bjarni á nauðsynjaerindi við hann frá Gísla bróður sínum, er Jóhann mun geta ráðið í hvers kyns muni vera. Ég er með áríðandi bréf til Jóhanns, er ég var beðinn að koma til skila, ef ég frétti til ferða hans á leið minni, en með því að mér hefir engi fregn af honum borizt, tek ég þenna útveg- inn og bið alúðlega hvern, er þessa auglýsíngu les, að benda Jóhanni á hana, því honum stendr það á miklu, að hann geti fundið son sinn. Staddr í Reykjavík, 9/3. Ingimundr Jakobsson, frá Útibleiksstöðum. Allir þeir, er eiga nokkur óútkljáð skuldaskifti við fyrv. landshöfðingja, hr overpræsident Hilmar Finsen, eru beðnir að snúa sér í því efni til póst- meistara Ó. Finsens í Reykjavík. Með Arktúrus, er fór vestr og norðr um land, sendi ég 29/7 f. á. kassa með bókum og karlmannafötum, merktan G. A. Akreyri. Kassinn hefir aldrei komið til skila, og óska ég að fá ið fyrsta vísbending um, hvar hann sé niðr kominn. Reykjavík, 12/, 1883. Bjöm Guðmundsson. Seldar óskilakindr í Hrunamannahreppi haustið 1882. 2 Lömb hvít, með marki : tvístýft fr. h., heilrifað v. Sóleyjarbakka, þ. 22. janúar, 1883. Br. Einarsson. English made easy. Ensku námsbók handa byröndum. Eftir Jón Ólafsson. Kostar í bandi 1 kr. 50 au. Fæst í Reykjavík hjá Ritstj. fjóðólfs og Chr. E. Gremynthe. A leiðinni frá Eyrarbakka að Hreiðurs- borg í Flóa, týndust tveir bögglar, umbúnir í vaxdúk. Pinnandi er beðinn að skila þeim að Arnarbæli í Olvesi móti borgun. Fundizt hefir hér á sviði þorskaneta trossa með rúmum fimm netum, dnfl og kúlur merktar A. H. Béttr eigandi vitji þeirra mót borgun fyrir hirðingu og þessa auglýsingu til Ólafs Steingrímssonar að Litlaseli við Reykjavík. Ensk lestrarbók með ensk-ísleru' u orðasafni eftir Jón A. Hjaltalín. Fæst innheft hjá Kr. O. þorgrímssyni í Reykjavík og Friðbirni Steinssyni á Akreyri fyrir 3,50 kr. Rygmarvstæring, Gigt, Smerter i Lemmerne, Epilepsi etc helbredes hurtig og sikkert af den verdens- beromte Læge Dr. John K. Sunnett, Hull, England. Dr. Sunnett helbreder unatur- lige Vaner med alle deres forfærdelige F0I- ger gjennem ufeilbare Midler, ubekjendte af alle andre Læger. Den eneste Læge, som fuldstændig helbreder Bygmarvstæ- ring, Impotens, Pollutioner. Tusinder af Attester haves. Skriv til Dr. JOHN K. SUNNETT, Hull, England. NB. Danske Sproget skrives. ,.þjóðólfr“ kemr venjulega út að forfallalausu hvern laugardag, ýmist :j2 eða heil örk, als 36 arlcir um árið. Verð árgangs er innanlands 3 kr. 20 a.; erlendis 4 kr. 50 a. Sá, sem eigi hefir til- kynt útgefanda fyrir T. októb., að hann segi sig frá kaupinu, er skuldbundinn að halda blaðið næsta ár. —Auglýsingar eru teknar í blaðið fyrir 12au. . Hnan af meðal-letri (burgeois), en 10 a. smáletrs- línan, eða þá 75 a. fyrir þumlnng af dálkslengd..— Engar augiýsingar eru teknar upp, utan borgað sé út í hönd, nema frá sýslumönnum, hreppstjórum 0. s. fr. eða mönnum, sem ritstj. hefir viðskifti við.— Auglýsingar, sem gjaldfrestr er veittr á, borgist 10°/0 hærra, en ella, og sé borgaðar í siðasta lagi innan 3 mánaða. Ritstjórinn býr í Aðalstræti nr. 9 — Heima kl. 4 -6 e. m.______________________ Ritstjóri: Jón Ólafsson. alþingism. Prentaðr í prentsmiðju ísafoldar.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.