Þjóðólfur - 26.05.1883, Blaðsíða 3
65
af þessu hrúaldi einsatkvæðisorða, sem
hann ekki gæti lært af því, að bera
þau fram og þýða þau á við og dreif
innan um orð, sem fleiri atkvæði eru i
enn eitt? þ>etta er humbug, það sjá
allir !
Kangt gerði ég þó Titulo Möðru-
vallensi, ef ég segði, að ég hefði komið
alveg öngulsár heim úr leitinni að mál-
'fræðislegum reglum i riti hans. Ég
fann fjórar slíkar neðanmáls á blss. 70.
71; enn—það er líka alt og sumt, sem
ég hefi fiskað afþvi tagi. jþessar regl-
ur eru svo lagaðar, að brýn þörf er á,
að flett sé ofan af þeim, því undir á-
breiðunni er ýmislegt mjög athugavert.
1. ‘í spyrjandi og neitandi setning-
um hafa Englendingar’ (í mótsetningu
við hverja?) ‘sögnina do, svo sem 'do
you eat?' Er þá rangt að segjaáensku:
but are you sure, youx rule has a proper
scope? hér er spurt og has ekki hjálp-
arsögn; Is this the author of an English
reader ? hér er spurt og is ekki hjálpar-
sögn; created he att ihe disturbánce? fell
he, too, a victim to persecution ? was this
the fate in store for him ? J>etta eru
nú spyrjandi setningar alt saman, rétt-
ar, enn do-lausar. Lítum þá til neitandi
setninga : Er ekki þetta rétt enska: /
saw not a living creature in the place ;
my conscience 1 sell neither for lovenor
for money ; no further molestation occur-
red; your sentence you construe not
according to rule ; he provoked me not
more than I provoked him. Er þetta
ekki rétt?—2. ‘|>ó er do ekki haft með
hjálparsögnunum, eða þegar spurt er
með spyrjandi fornöfnum’. What do
you mean ? er ekki what spyrjandi for-
nafn, og verðr ekki do að standa hér
svo málleysu sé forðað? which do you
prefer^ to sit down or to go out for a
stroll ? wliich one will you take ? who
do you think, has been to call ? who^n do
you intend to invite to dinner ? Hér er
nú spurt, á algengu máli, með öllum
spyrjandi fornöfnunum. Setningarnar
mætti margfalda í það óendanlega. Er
ekki do haft með hjálparsögnum? Ekki
vænti ég það sé enska, að segja: do be
seated! do have him painted, did you
have that ring stolen from you, too ?
don’t, have it said of you again, that. ..
Hér eru be og have hjálparsagnir, sem
do verðr að hafa með þvert ofan í reglu
rektorsins.— 3. ‘í spyrjandi og neitandi
setningum er haft orðið any, yfir nokk-
nr og nokkuð, en some í játandi setn-
ingum’.— Vi’sk’um sjá!— a) spyrjandi
setning: Have you got some bread to
spare? js ^Jiere some meat left in the
pantry ? was there some wine left from
last night? Eg tek rétt það sem hendi
er næst í daglegu húslífi og er náttúr-
lega algilt og gott mál. — b) neitandi
setning : Some of them / dorit know, some
1 do, nokkra þeirra þekki ég ekki,
nokkra þekki ég; some qf your books
you never have cut, út úr nokkru af bók-
um þínum hefir þú aldrei skorið; slík-
um setningum mætti lengi halda áfram.
— c) gerum nú setninguna bæði spyrj-
andi og neitandi í senn: Hav'nt you
got some tobacco to spare? Could you
not give a starving man some food ?
Could you not frame, at least, some of
your rules corredly? á slíkum máls-
greinum eru engin þrot. Enn getr þá
any = nokkur ekki staðið í játandi
setningu? Látum oss sjá : If I have
got any left you shall have it; þetta er
játandi setning og algengt máltak;
should any visitors call, show them into
the drawing room ; he, if any, is the
man to do it. Játandi setningar af
þessu tagi mætti tína saman, nægar í
kvöldvökulestr. Sona er nú þessi regla
komin. Nú kem ég að þeirri síðustu
í syntaxi Hjaltalíns. •—• 4. ‘í Ensku’ (í j
mótsetningu við hvað •) ‘er pað7 (þ. e.
it) ‘haft um dýr og dauða hluti, en
hann’ (þ. e. hé) ‘um skynsemi gæddar
verur’. Stýlæfingin min verðr þá, eftir
þessari reglu: As to my wife, you witt
be glad to hear that he k'as given birth
to a fine, healty daughter ; he, 1 mean
the mother, is doing well, he’// be up in
another, week, I hope. Casting about for
names for the kid we have settled to call
him Adalfrida Rosamunda, a pretty,
name, Ithink, to give to apretty daugh-
ter, he could not have a nicer one, could
he now? o. s. fr.,—því kona manns er þó
víst skynsemi gædd vera, og dóttir líka.
J>essi regla rekr sannarlega verðugan
endahnút á lestraræfingarnar.
Eftir vikudaga upptalningu, þar sem
ýmislegt1 er vitlaust, koma mánuðir, og
þar sem vilzt verðr í þeim, þar er
vilzt. J>annig skal bera fram: ekki
Dshann'-jú-arri, heldr Dsjann'júari, ekki
Febb'-rjú-arri2, heldr Fe'brúari, ekki
Martsh, heldr Martsj (r nærri því
hljóðlaust), ekki E'pril, heldr Ei'prill,
ekki Me, heldr Mei, ekki Dshjún,
heldr Dsjún, ekki Dhjúlæ, heldr Dsjúlæ.
Meðal hátíða segir höfundr sé Boxing-
day „annar í Jólum“, (sem hann ber
fram Boxingde, enn á að vera Bokk-
singdei). jpetta er ekkert hátíðarnafn;
enn skríll í Englandi nefnir svo dag-
inn, af því, að þann dag ganga þeir
fyrir hvers manns dyr og beiðast
gjafar, sem nefnd er Christmas-böx, er
á árinu hafa helzt farið erindum í hús-
ið, svo sem póstar, bakarasveinar og
aðrir. Að leiða byrjendr skýringar-
laust í þá freistni, að halda, að Box-
ingday sé enska orðið fyrir „annar í
jólum “, er málfræðislegt viðundr. — í
lista með fyrirsögn „Nokkur landa og
þjóðanöfh“ virðist ýmislegt athugandi,
sem þó ekki verðr alt talið. Eiga ný-
byrjendr að ímynda sér, ekki einungis
að Antwerp, Athens, Brussels, Copen-
hagen, DamasCus, Elsinore, Fiorence,
Genoa, Ghent, Glasgow, Leipzíc, Lis-
bon, London, Lyons, Moscow, Munic,
o. s. frv., sé „landa óg þjóða höfn“,
1) Sérhvert orð er vitlaust. J. Ó.
2) J<etta kalla eg að rita, án þess að vita sitt
rjúkanda ráð. I hljóðfræðinni, bls. 7, segir:—„b
er borið fram eins og b“; bls. 8: „r er borið fram
eins og r, en þó er það nokkuð linara“. Hér
eru báðar reglur brotnar þvert í einu orði, og úr
því er gjört það hljóðskrípildi, sem aldrei heyrist.
[<ar sem r er enda hljóð- 1 a u s t, þar tvöfaldar
þessi hljóðsþekingr það, sbr. abhor, o. S. ffv.
heldr líka að Baltic, Eystrasalt, Dan-
ube, Duná, Dead-sea, Dauðahafið, Nile
Níl(á), Pacific Ocean, Kyrra hafið,
Rhine, Rín, Thames, Tems, sé „landa
og þjóða nöfn“, svona skringilega
kend? Vér höfúm heyrt fullorðna
menn tala um Danmörk í Kaupmanna-
höfn, og um Leith í London, og er
þá unglingum afsökunarmál, þó þeir
villist eftir annari eins fyrirsögn og
þessi er. Ekki getum vér verið að
elta framburðiun á þessum nöfnum
ýtarlega, sem margvíða þyrfti að lag-
færa. Enn geta verðr þess, að Brazil,
Sem hér fær enga áherzlu, er borið
fram Brasill', ekki skal bera fram
Den1, heldr Dein, ekki Da'njúp,
heldr Danjúb, ekki ídsip'shjann,
heldr Idsjipp'sjann, ekki Elsinór',
heldr Elsinor', ekki Júróp heldr
Jú'ropp, ekki Júro'pian, heldr Júrópí'an
(og er saga til þessarrar áherzluvillu
Hjaltalíns, sem ekki verðr færð íprent,
svo vel fari á); ekki Grís heldr Gríss,
ekki Gre'sjann heldr Gríss'jann, ekki
Æs'land (ísland) heldr Æss'land, (hér
er undarleg prentvilla, éftir „Icelander
(Œsland) ísland“, og svo kemr Icelan- .
der aftr, ‘rétt þýtt) ; ekki Lorren' heldr
Lorrein', ekki Ne'pels heldr Nei'pels,
Njúfánd'lánd betra og almennara énn
Njú'fándland, ekki Prek heldr Preig
(g hart), ekki Spen heldr Spein.
(Niðrl. nasst).
Um eftirlaun emhættismanna á ís-
landi.
(Niðrlag frá bls. 62).
Til þess nú að sýna mismuninn á árleg-
um eftirlaunum presta og inna verzlegu
embættismanna, skal ég taka til dæmis
verzlegan embættismann þann, er hefir
í árleg laun 3 púsund krónur og má
það nú álita hér um bil meðal meðal-
launa. J>ó embættismaðr þessi sé ekki
búinn að þjóna embætti ári lengr, fær
hann 300 kr. í árleg eftirlaun, efhann
þarf að segja af sér, en til þess að fá
jafna eftirlauna-upphæð, þarf prestrinn
að þjóna embætti í 30 ár. Verði verz-
légr embættismaðr með 3 þúsund króna
launum, að sleppa embætti éptir 10
ára þjónustu, fær hann 1500 kr. í eft-
irlaun, en prestrinn fær eftir jafnlang-
an þjónustutíma rúmra 100 króna eftir-
laun. Eftir 30 ára þjónustu fær sami
embættismaðr 2 púsund krónur í eftir-
laun, því að það eru tveir þriðju part-
ar af 3 þúsund krónum, þar sem þrestr-
inn fær eftir jafnlangan tíma 300 kr. í
fyrsta tilfellinu fær verzlegi embættis-
maðrinn=sem ég hefi tekið til dæmis,
30 sínnum, í öðru tilfellinu 15 sinnum
og í þriðja tilfellinu fast að 7 sinnum
meira í eftirláun, en prestrinn fyrir
íj J>að er sannarlega merkilegt andvaraleysi af
manni, (sem búinn er að rorra yfir ensku jafnlengi
og Hjaltalín, ací vera ekki enn búinn a<5 koma
fyrir sig jafii alkunnu og alviðrkendú lögmáli eins
og því, að e méð e-hljóði er æfinlega stuttr hljóð-
stafr, og að lint n-hljóð getr aldrei lcomið áftan
við það. Væri því hljóðið í a í Dane e. þá yrði
n-ið að hafa nn-hljóð. Hins vegar er það, að n
er hér lint, sönnun þess, að hljóðið á undan er
langt, þ. e. ei.