Þjóðólfur - 30.07.1883, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 30.07.1883, Blaðsíða 4
94 GILLESPIE & CATHCAfjT verzlunarumboðsmenn í J^EITH, jSKOTLAND, annast um að selja alls konar íslenzka vöru, og senda aftr andvirðíð, hvort heldr í peningum eða vörum, sem um er beðið. Fjármark það, blaðstýft fr. h., blaðstýft aft. v., er Björg Jónsdóttir á Hamraendum er skrifuð fyrir í markaskrá Mýrasýslu, er nú orðið eign síra Magmisar Andréssonar á Gilsbakka, og af honum notað. Brenni- mörk hans eru: Mag. (á hægra horni) og Gilsb.(á v. h.). Annað fjármark síra Magn. er og: Tvístýft aft.h., sneitt frv. v., standfj. aft. Sem skuldheimtumaðr fyrir verzlun Carl Franz Siemsens hér í bœnum. sem hr. Factor GL E. Unhe- haj?en veitir forstöðu, lýsi ér því yfir að þeir, sem nefndri verzlun eiga skuldir að gjalda, og ekki hafa gjört það eða samið fullnœgjandi um skuldir sínar ann- aðhvort við mig undirskrifaðan eða fyr- nefndan Factor Unbehagen. fyrir 14. d. næstkomandi ágústmánaðar, muni verða lögsóktir til greiðslu skuldanna. ið fyrsta að hentugleikar mínir leyfa. Reykjavík, 24. julí 1883. Egilsson. Upphoðsauglýsing. Mánudaginn h. 13. ágúst þ. á., kl. 12. m. d., verður við opinbert uppboð að Sauðagerði hér í bcenum seldur -J bær með tilheyrandi lóð og kálgarði, er tekinn hefir verið fjár- námi til skuldahlkningar eftir dómi. Nákvæmari upplýsingar geta menn fengið á skrifstofu undirskrifaðs. Söluskilmálar verða birtir á upphoðsstaðnum á undan uppboðinu. Skrifstofu bæjarfógeta í Beykjavík -L-3.1883. E. Th. Jónassen Tapazt hefir á veginum frá Brúsastöðum og upp að Víðirkerum poki með grófu vað- máli hvítu, blikkdós o. fl. Br sá, sem finnr þenna poka, beðinn að skila honum til Pétrs Jónssonar á Brúsastöðum mót sanngjörnum fundarlaunum. Fremri-Fitjum, 2. júll 1883. Jakoh Finsson. Guðsþjónusta Á simiiudaginn kemr vorör hald- in guftsþjónusta á dönsku í katólsku kirkjunni kl. 6. e. m. Til leigu. Binn eða tveir einhleypir menn geta feng- ið tvö herbergi til leigu og kost í húsinu frá 1. sept. — Bitstj. vísar á. Til iáns. 7—800 krónur geta fengizt til láns gegn tryggingu (þó ekki í fasteign) og hárri leigu, annaðhvort í einu eða fleiru lagi. Tilboð, er greini trygging og vaxtahæð, má senda í lokuðu bréfi með áskrift: »P. 12« til skrif- stofu þessa blaðs. Fornleifa félagið heldr aðalfund sinn 2. ág. 1883 kl. 5 e. m. á Hotel ísland: 1. Gefnar skýrslur, rædd félagsmálefni, og kosin stjórn. 2. Fyrirlestr. Sigurðr Vigfússon, vara- formaðr fél. sýnir vikingaskipið frá Gokstað sem er á forngripasafninu, og skýrir frá byggingu skipa og sigl- ingum í fornöld. Éftirfylgjandi bœkr kaupir undirskrifaðr með háu verði. Arnór Jónssson. Forsetaheimt. Khöfn. Bened. Sveinsson. Fullnaðardóm. Bvík. 1872. Jón Ólafsson. Hefndin. Evík. 1867. Jón Hjaltalín. Aðfinn. við ein. Fjölni. Við. 1829. Jón Pétursson. Svar upp á dóm herra J. G. um kirkjurétt. Bvík. 1864. Jón Jónsson. Náttúruskoðarinn Leirárg. 1798. Jón Thorsteinsson. Um kóleru .Viðey 1831. Jón Thorsteinsson. Um kúabólusetningu. Viðey 1840. Jón þorláksson. Nokkur Tullínskvæði. Hrappsey 1774. íslanske Maanedstidender 1773—1776. Níels Jónsson. Bímur af Frans Dönner. Við. 1836. Tvær smásögur: Undína og þöglar ástir. Khöfn. 1861. þorgeir Markússon. Fáein ljóðmæli. Við. 1840 Sigfús Magnúss. Litunarbók. Ak. 1877. Svb. Hallgrímsson. Dönsk lestrarbók. Bvík. 1853. Sveinbj. Hallgrímsson. Vefarinn með tólf kónga viti. Bvík. 1854. Bitgjörð um birkiskóga. Khöfn 1827. Nokkrar athugasemdir um sálmabók. Evík. 1871. Andlegar Hugvekjur. Beitistöðum 1816. Markús Magnússon. Líkræða yfir Arngrím Jónsson. Beitistöðum 1816. Nýja testamenti. Hólum 1609. Davíðs psaltari. Hólum 1647. Spegill þess synduga. Hólum 1598. Hallgrímr Pétursson. Sálmar og kvæði. Hólum 1755 eða 1770. Vísnabók. Hólum 1772. Oddr Einarsson. Sjö prédikanir. Hól. 1620. Kirkjuordinanzía Kristjáns 4. Hól. 1595. Avenariibænir. Hól. 1677 og Skálh. 1696. Balles lærdómsdókl. útg. Leirárg. Lassenii bænir (íslenskaðar af þorsteini Gunnarssyni). Hól. 1681 St. Halldórsson. Krossreglur. Hól. 1775. Halldór Jakobsson. Heimsins tímatal. Hrappsey 1781. Balles biblíusögur (ísl. af Arnóri Jónssyni) Leirárg. 1799. Sýraksbók útl. af Gísla Jónssyni. Hól. 1580. Gerhardi-hugvekj. Hól. 1665 eða 1740. Gerhardi sálmar. Hólum. Lassenii anthropologia sacra (fsl. af Steini Jónssyni). Hól. 1715 (1716). Psalterium triumphale (eftir Stein Jóns- son). Hól 1726. Meditationes sacrae (Steinn Jónsson), Hól. 1727 (1755). Oelarii Hymni (Steinn Jónss). Hól. 1727. Buchvalds kvennaskóli. Hól. 1749. Jón Magnúss. Hymni passionales. Skálh. 1600. Jón Magnússon. 2 vikusálmar. Hól. 1732- Jón Magnússon. Typus morientum Hól. 1752. Sveinn Pálsson: ÆfisagaBjarnaPálssonar. Leirárg. 1800. Pontoppidan (Ponti). Hólum 1759. Campes siðalærdómar. Leirárg. 1799. Confessio Augustana, þýdd af Jóni þor- kelssyni. Hólum 1742. þorlákr þórarinsson. Sálmar og kvæði Hól. 1775 (1780). Luteri Catechismus (ísl. af Gísla þorláks- syni). Hól. 1660. Pope. Tilraun um manninn (ísl. af Jóni þorkelssyni). Hrappsey 1798. þórðr þorláksson. Calendarium. Hól. 1673. Skálh. 1692. Jón þorleifsson. Líkræðayfir Stein biskup. Hól. 1741. Jón þorsteinsson. Sálmar. Hól. 1652 (1655. Catechismus Wittebergensis (ísl af Arna þorvarðarsyni). Skálh. 1691. Kingós sálmar (ísl. af Arna þorvarðssyni). Skálh. 1693 Jón Vídalín. Líkræða yfir Gísla Magnús- son. Hól. 1704. Jón Vídalín. Bænir. Hól. 1738. Skylda mannsins (útl. af Jóni Vídalín). Hól. 1644. Bækr þessar eiga að vera heilar og óskemd- ar, að öðrum kosti kaupi ég þær ekki. Óska ég að þeir, sem eiga kynnu téðar bækr, og vildu selja þær, semji við mig um sölu þeirra svofljótt, semunt er. Bækr- nar borga ég eftir útliti og aldri. Enn fremr læt ég bókaeigendr vita að ég kaupi flestallar íslenzkar prentaðar bækr frá 16., 17. og 18. öld, þótt eigi sé hér taldar, og borga þær dýru verði. Beykjavík 20. júlí 1883. Kr. O. porgrímsson. „J>jóðólfr“ lcemr venjulega út að forfallalansu hvern laugardag, ýmist V eða heil örk, als 30 arkir um árið. Verð árgangs er innanlands 3 kr. 20 a.; erlendis 4 kr. 50 a. Sá, sem eigi hefir til- kynt útgeíanda fyrir i. októb., að hann segi sig frá kaupinu, er skuldbundinn að halda blaðið næsta ár. —Auglýsingar eru teknar í blaðið fyrir 12au. línan af meðal-letri (burgeois), en 10 a. smáletrs- Hnan, eða þá 75 a. fyrir þumlung af dálkslengd.— Engar auglýsingar eru teknar upp, utan borgað sé út í hönd, nema frá sýslumönnum, hreppstjórum o. s. fr. eða mönnum, sem ritstj. hefir viðskifti við.— Auglýsingar, sem gjaldfrestr er veittr á, borgist lO°/0 hærra, en ella, og sé borgaðar í síðasta lagi innan 3 mánaða, Ritstjórinn býr í Aðalstræti nr. 9 — Ileima kl. 4—6 e. m. Camoens kom á laugard. og fór sam- dœgrs aftr norðr um land, til að sœkja það, er eftir er af vestrförum. —• Craigforth fór til Skotlands í gærmorgun. Eggert fór ekki með. — ísinn er nú sagðr alfarinn frá norð- vestrlandinu. Leysti frá með fráfalli 4 stundum eftir að póstskipið snéri frá hon- um. •j Páll Sigfússon cand. phil. á Bíldudal drukknaði nýlega á Arnarfirði af bát. — Thyra kom í gærmorgun að vestan, Bomny í morgun frá Höfn.—-Kólera í Egipta- landi. — Svend Grundtvig prófessor látinn. 1— r—r.»i —. »i i i ■■■■■ m ■ ■■ ■" i. ■ ■ Ritstjóri: Jón Ólafsson, alþingism. Prentaðr í prentsmiðju ísafoldar.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.