Þjóðólfur - 11.08.1883, Blaðsíða 1
tJOÐÓLPR
XXV. árg. Reykjavík, Laugardaginn 11. ágúst 1883. JM 31.
Alþingisfréttir.
v.
Neðri deild.
JL'ii : 3. umr. um frv. til 1. um breyt. á
o. brj. 1859. Samþ. í e.
hlj.; afgr. til landsh. sem lög.
2. umr. um sölu þjóðjarða. Vís-
að til 3. umr.
2. umr. um bæjarstjórn á Akr-
eyri. Vísað í e. hlj. til 3.
umr.
2. umr. um eftirlaun presta-
ekkna. Vísað til 3. umr.
Ein umr. um uppást. til þings-
ál. að kjósanefnd til að semja
þakkarávarp til konungs ;
kosnir voru : E. Kúld, Gr.
Th. (17 hvor), E.Briem (12).
Ein umr. um tillögu til þingsál.
viðvíkj. 3. gr. 1. sf 1880; feld.
Ein umr. um till. til þingsál. um
strandamælingar; samþ., og
afgr. til landsh.
Júlí : 3. umr. um frv. til 1. um að af-
nema gjöld af fasteignasölu
til landssj. Samþ., og sent e. d.
2. umr. um breyting á presta-
kallaskipunarlögum -\7- 1880;
fellt frá 3. umr.
2. umr. um frv. til 1. er breyta
tilsk. £ 1794. Vísað í e. hlj.
til 3. umr.
1. umr. um brú á Olfusá; kosin
nefnd: M. A. (15); H. K. Fr.
(12); Gr. Th. (11).
1. júlí : 3. umr. um bæjarstj. á Akreyri.
Samþ. í e. hlj.; afgr. sem lög.
3. umr.urn þjóðjarðasölu. Samþ.,
og afgr. sem lög.
3. umr. um eftirlaunprestaekkna.
Samþ. með breyt.; sent e. d.
1. umr. um löggilding verzlun-
arstaða. Vísað til 2. umr.
1. umr. um kosn. presta. Vís-
að til 2. umr.
1. umr. um frjálsa söfn. í þjóð-
kirkjunni. Vísað til 2. umr.
'3. júlí: 2. umr. um horfelli á skepnum.
Vísað til 3. umr.
2. umr. um löggilding verzl.-
staða. Vísað til 3. umr.
Júlí: 3. umr. um tilsk. £ 1794 (um
skottulækningar). Samþ. með
breyt. og sent aftr til e. d.
2. umr. um kosning presta. Vís-
að til 3. umr.
'5. Júlí : 1. umr. um breyt. á launalög.
75 (frá sparn.nefndinni).
Stungið upp á nefnd og sparn,-
nefnd endrkosin.
1. umr. um eftirlaun emb.manna
og ekkna þeirra (frá sömu
nefnd). Samþ. til 2. umr.
1. umr. um breyt. á lög. LJ- 76
um læknaskólann í R.vík (frá
sömu nefnd). Samþ. og vís-
að til 2. umr.
1. umr. um breyting á lækna-
héraðaskipun (frá sömu nefnd).
Vísað til 2. umr.
26. júlí: Framh. 1. umr. um frv. til fjár-
aukalaga 1882 — 83. Vísað
til 2. umr.
3. umr. um kosn. presta. Sam-
þykt með breyt. og sent aftr
til e. d.
3. umr. um löggild. verzl.staða.
Samþ. og sent n. d.
3. umr. um horfelli á skepnum.
Samþ. og sent e. d.
2. umr. um stofn. frjálsra safn.
innan þjóðkirkjunnar. Samþ.
(m. 11 gegn 10) til 3. umr.
27. Júlí : Eramh. 1. umr. um stofnun há-
skóla á Isl. Samþ. (m. 20. g.
2) til 2. umr.
1. umr. um heimild til að taka
útl. skip á leigu. Vísað til
2. umr.
1. umr. um afnám amtm.em-
bætanna og landritaraembætt-
isins og um stofnun fjórðungs-
ráðá. Vísað til 2. umr.
1. umr. um að kgs.úrsk. 20. jan.
1841 um að ferðastyrkr ísl. stú-
denta til háskólans sé úr lögum
numinn. Vísað til 2. umr.
1. umr. um slökkvilið á Isafirði.
Vísað til 2. umr.
1. umr. um breyting á vegabóta-
lögum V5- 1861. Vísað til 2.
umr.
28. Júlí : 2. umræða um fjáraukalög fyrir
1882 og 1883. Vísað í e. hlj.
til 3. umr.
1. umr. um brauðabreyting í
Eyjafirði. Vísað til 2. umr.
1. umr. um selaskot á Breiða-
firði. Vísað til 2. umr.
30. júlí : 3. umr. um fjáraukal. f. 1882 og
’83. Samþ. og sent n. d.
2. umr. um breyting á launalög-
unum 1875. Vísað til 3.
umr.
2. umr. um eftirlaun emb.manna
og ekkna þeirra. Vísað til 3.
umr.
2. umr. um breyt. á 1. hj-- 1876
um læknaskólann í R.vík.
Vísað til 3. umr.
31. júlí: 1. umr. um hækkun tolls ábr.-
víni og öðr. áf. drykkjum og
um afnám skatts á ábúð og
lausafé. Vísað til 2. umr.
2. umr. um stofnun háskóla.
Samþ.(orðinu #háskóli«|breytt í
»landsskóli«) og vísað til 3.umr.
2. umr. um brauðabreyt. í Eyja-
firði. Vísað til 3. umr.
2. umr. um selaskot á Br.firði.
Vísað til 3. umr.
2. umr. um slökkvilið á Isafirði.
Vísað til 3. umr.
2. umr. um breyt. á vegabótalög.
J-J-1861. Vísað til 3. umr.
Efri deild.
19. júlí: 1. umr. um bæjarstjórn á Isafirði.
Umr. laust vísað til 2.
umr.
20. júlí: 2. —»«— að banna að sleppa
hákarli í sjó frá —JjJ.
Vísað til 3. umr. í e. hlj.
2. —»«— strandgæzlu. Vísað til
3. umr.
2. —»«— jarðamat í Rángárv.-
sýslu. Vísað til 3. umr.
m. 10 atkv.
1. —»«— uppgjöf á byggingar-
kostn. fangelsa. Vísað
til 2. umr í e. hlj.
21. jídí: 1.—»«— breyting á tekjuskatti.
Vísað til 2. umr.
3. —»«— afnám aðflutn.gjalds af
útl. skip. Samþ. í e. hlj.
og sent til landsh. sem
lög.
2. —»«— bæjarstjórn á Isafirði.
Umr.laust samþ. í e. hlj.
til 3. umr.
23. júlí: 1.—»«—fiskiveiðar hlutafél. og
einst. manna í landhelgi
við ísl. Vísað til 2. umr.
í e. hlj.
2. —»«— um uppgjöf á eftirstöðv.
af byggingarkostn. fang-
elsa. Umr. laust vísað til
3. umr. í e. hlj.
3. —»«— jarðamat í Rángárv.sýslu.
Samþ. og sent n. d.
24. júlí: 3.—»»—að banna að sleppa há-
karli í sjó. Samþ. í e.
hlj. og sent n. d.
3. —»«— strandgæzlu. Samþ.;
sent n. d.
3. —»«— bæjarstj. álsafirði. Samþ.
umr.laust í e. hlj. og afgr.
sem lög.
1. —»«— friðun hvala. Vísað til
2. umr.
25. júlí: 2. —»«— breyt. á lög. þf 1877 um
tekjuskatt. Vísað til 3.
umr.
Ein. •—■»«— eftirlaun prestaekkna.
Samþ. og afgr. til landsh.
sem lög.
3. —»«— uppgjöf á bygg. kostn.
fangelsa. Umr.laustsamþ.
í e. hlj. og afgr. til landsh.
sem lög.
1. —»«— afnám gjalds af fasteigna-
sölu. Fellt frá 2. umr.
(m. 6 atkv).
26. júlí: 2.—»«— fiskiv. hl. fjel. o. einst.
manna í landhelgi. Vís-
að í e. hlj. til 3. umr.
2. —»«— friðun hvala. Samþ. (m.
6 atkv.) til 3. umr.
1. —»«— skrásetning skipa. Umr.
laust vísað í e. hlj. til 2.
umr.
27. júlí: Ein umr. um breyt. á tilsk. £ 1794
(um skottulækningar).