Þjóðólfur - 11.08.1883, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 11.08.1883, Blaðsíða 4
98 höfundi hennar, inni heiðruðu vinkonu Is- lands, kæra þökk og sendum henni hlýja kveðju. (Niðrl. næst). Auglýsingar. Heiðrnðu kaupendr JÓÐÓLFS ! Gfiöi’ið sto vel að ínixinast þess, að þér haiið Jþað, sexn af er þessu ári, fengið mikið meiraað arkatali af fcjóðólfi, en yðr Tar heitið. Ut- gefandi hans tíII framTegis einnig láta yðr fá fram yfir loforð sín, e n Terið þá sto sanngjarnir aftr á móti að vanrækja ekki að borga blaðið í rétta tíð, en ALLIR kaupendr EI <x A að hafa horgað FYRIR ÁGfUST-LOK, 1>. e. fyrir lok f E S S A mánaðar. Ljóðmæli cÍouk> 0 íajy^O'nav. Af þeim eru til óseld ein 84 expl. §P^T“ Næstu 14 expl. verða seld á 2 kr. En síðustu 20 expl. verða sett upp að mun. Fást í Reykjavík hjá Kr. Ó. þorgrímssyni, Ó. Finsen og' á skrifstofu „þjóðólfs“. Lán það, er boðið var í síðasta 'þjóð- ólfi, er úl gengið. Alþingistíðindirx 1883. Aðal-útsölu þeirra og útsendingu fyrir land alt hefir á hendi Kristján bóksali þORGBÍMSSON í ReyKJAVÍK. Menn þeir, er hér greinir, hafa á hendi sölu tíðindanna og útbýtingu þeirra til hreppanna, hver í sinni sýslu : I Suðr-Múlasýslu: Sigfús Mágnússon, bóksölumaðr á Seyðisfirði, Jón Magn- ússon, kaupmaðr á Eskifirði og Einar Gíslason, bóndi á Höskuldsstöðum í Breiðdal. I Norðr-Múlasýslu : Sigfús , Magnússon á Seyðisfirði og Yigfús Sigfússon, borgari á Vopnafirði. I Norðr-þingeyjarsýslu: Kjartan Ein- arsson, prestr í Húsavík. I Suðr-þingeyjarsýslu: Kjartan Einars- son, prestr í Húsavík og Friðbjörn Steinsson, bóksali á Akreyri. í Eyjafjarðarsýslu : Friðbjörn Steinsson bóksali á Akureyri. I Skagafjarðarsýslu: Claesen, faktor á Sauðárkróki. I Húnavatnssýslu: Andrés Arnason, faktor á Skagaströnd. í Strandasýslu: Asgeir alþingismaðr Einarsson. í Isafjarðarsýslu : þorvaldr læknir Jóns- son á Isafirði. I Barðastrandarsýslu :Einar Magnússon, verzlunarmaðr á Vatneyri og Sigurðr Jensson, prófastr í Flatey. í Dalasýslu og Snæfellsnessýslu: Ólafr Thorlacíus í Stykkishólmi. I Mýra- og Borgarfjarðarsýslu : Böðvar þorvaldsson, kaupmaðr á Akranesi. I Gullbringu- og Kjósarsýslu og Reykja- vík : Kristján jporgrímsson bóksali. I Arnessýslu og Rangárvallasýslu : Guð- mundr Guðmundsson, bóksali á Eyr- arbakka. I Skaptafellssýslu : Báðir alþ.m.irnir. Seint í næstl. mánuði tapaðist frá mér rauðr hestr 6 vetra, með mark sýlt vinstra og mig minnir standfj. aftan hægra, járn- aðr með sexboruðum skeifum, klárgengr en viljugr vel. Hvern þann, sem finna kynni hest þennan, bið ég hirða hann og gjöra mér sem fljótast aðvart, og helzt að honum væri komið til mín fyrir borgun. Keflavík 31. júlí 1883. J. P. Thomsen. þareð herra Einar Sæmundsen, sem á næstliðnum vetri var hjá mér að kenna börnum, fékk að heyra það, þegar hann nú í sumar kom til Reykjavíkr, að hann hefði átt að vera miðr góðr við börnin, þá hefir hann óskað af mér vitnisburðar í þessu tilliti. Og lýsi ég því hérmeð yfir, að hann var börnunum mjög góðr, eins og hann að öðru leyti reyndist mikið lipr kennari, og og er því hver, sem annað hermir, ósann- indamaðr. Hofi í Vopnafirði, 11. júlí 1883. Jón Jónsson. Uppboðsauglýsing. það gjörist heyrum kunnugt: að eftir kröfu skiftaráðandans í dánarbúi kaupmanns Ólafs Jónssonar frá Hafnarfirði, verðr opinbert uppboð haldið á eign búsins einum þriðjung úr jörðinni Kolströnd, sem er að dýrleik 4 hndr. 92 álnir, liggjandi í Ölveshreppi innan Arnessýslu. Uppboð á jarðarparti þessum verða þrjú og verðr það fyrsta haldið laugardaginn þann 1. september þ. á. að Gerðiskoti um hádegi, ið annað laugar- daginn 15. s. m. á saihastaðí sama mund og ið þriðja og síðasta laugardaginn þann 29. í téðum mánuði úm hádegisbil á jörðinni sjálfri (Kolströnd) og tilslegið hæstbjóð- anda, ef viðunanlegt boð fæst, gegn 'borgun í peningum; þó gefst frestr á borguninni í 6 mánuði gegn áreiðanlegu veði, ella verða uppboðsskihnálarnir auglýstir á uppboðs- staðnum mönnum til eftirsjónar . þessu til staðfestu er mitt nafn. Skrifstofu Arnessýslu að Gerðiskoti, 15. júlí 1883. St. Bjarnarson. Öllum þeim, sem sýndu hluttekningu sína við jarðarför Teits sáluga dýralæknis Finn- bogasonar, vottum við hér með vort innileg- asta þakklæti. Reykjavík, 1. ágúst 1883. Ættingjar hins látna. Undirskrifaðr býðst til að panta fyrir þá sem óska bæði smjör og aðra útlenda vöru, enn peningana verða þeir sem panta vilja, að borga fyrir fram. Lysthafendr snúijsér sem fyrst til mín. Sömuleiðis tek ég að mér söluumboð á sveitavöru fyrir þá bœndr, sem hér vilja selja varning sinn. Reykjavík, 1883. F. Finsen. GILLESPIE & CATHCAf^T verzlunarumboðsmenn í J^EITH, ^KOTLAND, annast um að selja alls konar íslenzka vöru, og senda aftr andvirðið, hvort heldr í peningum eða vörum, sem um er beðið. ÁRÍÐANDI. Flogaveiki, sinadráttr, barnakrampi o| taugasjúkdómar læknast gersamlega, ef fylgt er minni aðferð. Lækningarlann þarf eigi að borga fyr enn katnað er. Læknishjálpina má fá bréflega. QÁAoqæX. 6, Place du Tróne, 6, Paris. EYNILEGIR SJÚKDÖMAR læknast gersamlega með minni aðferð.sem bygð er á nýjum vísindalegum rannsóknum, án þess að störfum líffæranna sé i neinu rask- að, og það þó veikin sé mjög slæm. Sömuleiðis lækna ég hinar óþægilegu afleiðingar af æsku-syndum. taugasjúk- dóma og holdlegan vanmátt. Pagmælsku ábyrgist ég. Gjörið svo vel að senda nákvæma lýsing á sjúkleikanum. Dr. Bela, Paris, B Place de la Jation, meðlimr ýmsra vísindafelaga. — þeir sem ætla sér, að koma pilt- um á alpjðu- og gagnfræðaskólann í Flensborg við Fkifnarfjörð, eru beðnir að sækja um skóla handa þeim, ann- aðhvort til undirskrifaðs, eða til skóla- nefndarinnar, eigi síðar en 15. sept. næstkomandi. Utansýslupiltum verðr veitt viðtaka að svo miklu leyti sem húsrúm leyfir. Flensborg, 8. ág. 1883. Jón þórarinsson, fotstöðúmaðr skólans. ^, - — Ritstjóri: JÓn Olafsson, alþingism. Prentaðr í prentsmiðju ísafoldar.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.