Þjóðólfur


Þjóðólfur - 08.09.1883, Qupperneq 2

Þjóðólfur - 08.09.1883, Qupperneq 2
106 atgjörvismaðr bæði til sálar og likama, mesti dugnaðar og reglumaðr, góðr eiginmaðr, ástríkr faðir, tryggr vinr, hjálpsamr við alla bágstadda, er hann meðal annars sýndi með því, að hann ól 6 vandalaus börn upp að meira eða minna leyti á eiginn kostnað. Hann var yfir höfuð mesta bændaprýði, og er því að honum mikill mannskaði. Auglýsingar. „f>akklæti fyrir góðgjörð gjalt Guði og mönnum likaw. f>egar ég tvívegis hafði orðið fyrir stórkostlegu tjóni af eldsvoða, (c. 5,500 kr.), í fyrra slcifti, er mikill hluti af minum þá nýbyggða bæ brann hér í Fremri- Arnardal, og í síðara skifti 1- búðarhús úr timbri á ísafirði, auk margra annara óhappa, er lukkunnar andviðri lét mér falla í skaut á sama timabili, þá uppvakti Guð nokkra veg- lynda heiðrsmenn, til að rétta mér hjálparhönd, og voru þeir þessir: Halldór Pálsson, bóndi Búð, 30 kr. Bjarni Halldórsson bóndi Hnífsdal 10 kr., Páll Halldórsson húsm. Hnífsdal, 5 kr., Guðm. Sveinsson húsm. s. st., 10 kr. Guðm. Oddsson bóndi Tungu, 10 kr. Katarinus Sæmundarson bóndi Amardal, 20 kr. Jón Halldórsson bóndi Ytrihúsum, 32 kr. J>orl. J>or- leifsson bóndi Fremrihúsum, 10 kr. Jens G. Jónsson húsm. s. st., 5 kr. Halldór Jónsson húsm. Arnardal, 5 kr. Guðjón Jónsson húsm. s. st., 5 kr. Jón Sigurðsson bóndi Fremrihúsum, 5 kr. Einar Magnússon húsm. Arnardal, 5 kr. Sigurðr Finnbogason húsm. s. st., 1 kr. Th. Thorsteinsen alþingism. ísafirði, 24 kr. M. Jokkumsson kaupm. s. st., 50 kr. Jokkum Magnússon verzl- unarþjónn s. st., 15 kr. Madme. N. Falck s. st., 10 kr. W. Holm verzl- unarstj. s. st. 10 kr. J. Nicolaisen beykir s. st. 4 kr., S. Thorsteinsen hafnsögum. 2. kr., Grímur Jónsson kennari 2 kr., Eggert Jokkumson, skrif- ari s. st. 3 kr. Guðbjartur Jónsson assist. s. st. 2 kr. Ásmundur Sigurðs- son beykir s. st. 4 kr. Filipus Árnason skipstjóri 5 kr. Jón Jónsson trjesmiður s. st. 10 kr. Guðrún Ásgeirsd. húsfrú hans 3 kr. Guðmundur Jónsson frá Klappísstöðum 2 kr. Jafnframt því, að jeg af hjarta þakka góðum guði fyrir hans dásamlegu vernd frá slysum á mönnum á tíma háskans og neyðarinnar, og fyrir hans mildiríku bíessun og aðstoð í að viðhalda mjer og mínum og styrkja mig svo, að ég eigi þurfti að verða sannur þurfamaður, heldur gat fyrir hans hjálp, nokkurn veginn reist rönd við áföllunum, bið ég hann að launa ríkulega fyrir mig öll- um þessum veglyndu mönnum, af náð sinni, á þeim tíma og á þ'ann hátt, sem hans alvísa ráði þykir bezt henta. Arnardal fremri, 31. maí 1883. Jón Sœmundsson. Eins og mörgum mun kunnugt ferðaðist ég í fyrra haust til Edinborgar til þess að leita mér lækningar við mjög hættulegu hnémeini. Hinn góð" lcunni velgjörðamaðr margra íslendinga, herrakaup- maðr R. Slimon gaf mér fæði báðar leiðir, sýndi mér þá velvild og mannúð, að koma mér fyrir á spítalanum „The Royal Infirmary11 í Edinborg, hvar ég dvaldi frá því 16. sept. i fyrra til 13. þ. m. 1882. Allan þenna langa tíma, nærri í heilt ár naut ég einstakrar aðhjúkrunar og alúðar hjá öll- um þeim er eitthvað voru viðriðnir ofan nefndan spitala — inir ágætu læknar sem þar voru gjörðu sitt, til að ráða bót á heilsu minni; þeir ekki einungis tóku af mér fótinn, heldr einnig bœttu svo heilsu mína, að ég nú er hingað kominn svo frískr sem mannleg hjálp gat framast orkað. Mér finst því, það heilög skylda bæði vegna sjálfs min og móður minnar vegna, að votta þessum heiðurs- mönnum mitt innilegasta þakklæti fyrir þetta mann- kærleiksverk, er ekki kostaði mig neitt. Staddur i Reykjavík 22. ág. 1883. Sveinn þorsteinsson, frá Gerðum. — Föstudaginn inn 14. þ. m. verðr opinbert uppboð haldið í Hafnarfirði, og verða þá seld hæstbjóðendum i2hross ogýmsir munir, svo sem klifsöðlar, reiðar gjarðir, laus smiðja, hamrar, járnhögg, skóflur, pokar, þakfilt, sement o. fl., tilheyrandi inu íslenzka brennisteins- og koparfélagi. Skilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum. Uppboðið verðr haldið hjá húsi félagsins í Hafnarfirði, og á að byrja kl. io f. m. Skrifstofu Kjósar- og Gullbringusýslu 3. sept. 1883. Kristján Jónsson. — J>ar sem það er viðrkent af öll- um að vera hér sú bezta vetrarlega fyrir þilskip og pláz fyrir næstum óteljandi, er hverjum til reiðu pláz sem þarf eða vill vetrarlegu fyrir skip sín. Sömuleiðis þar sem ég hefi orðið full- numa í þilskipasmíði næstliðinn vetr, tek jeg til viðgjörðar skip, sem hér liggja, hverju nafni sem nefnist fyrir ina vægustu borgun. Gufunesi 31. ágúst 1883. Sveinn Sveinsson. Beizlaskipti hafa orðið i skúrnum við Ástríðarhús (Oddshús) hér í bænum. Sá, sem skipt hefir, er beðinn að leið- rétta þetta á skrifstofu „J>jóðólfs“. Undirskrifaðr tekr að sér að veita tilsögn í ensku í vetr. Reykjavík 6. sept. 1883. W. G. Spence Paterson. SMk Enskumimsbék Jóns Ólafssonar í bandi að eins 1 kr. 50 au. Kensla í ensku. Enska kend rétt og vel á stuttum tíma. Jón Ólafsson, ritstjóri, alþingismaðr (Late Translator in the Hjdrojraphic Oífice, Navj Department, U. S.), Enskunámsbók Jóns Ólafssonar í bandi kostar að eins 1 kr. 50 aurar. Pýzku, Ensku, Dönsku, Latínu kennir Jón Olafsson. Enskunámsbók Jóns Ólafssonar í bandi ekki nema 1 kr. 50 a. Eftir 12. október fást hjá mér als konar tegundir af pappír (stórum og smáum örkum), umslögum, skrifbókum als konar alt við óvanalegalágu verði. ión Ólafsson. Als konar enskar hœkr panta ég fyrir menn ódýrara en þær fást á annan hátt. Jón Ólafsson. Gagnfræðakeimsla. Undirskrifaðir hafa í huga, að reyna að koma á fót gagnfræðakennslu hjer í Reykja- vík í vetur, ef nógu margir vilja nota hana. Við ætlumst til, að tilsögn verði veitt í þessum námsgreinum: ensku, dönsku, þýzku, íslenzkri rjettritun, reikningi, nátt- úrufræði, mannkynssögu og landafræði. Kennslan mun vonum við fara fram í barnaskólahúsinu, líklega helzt á kvöldum eða þá eptir samkomulagi. Við biðjum þá, sem þessu boði vilja sæta, að snúa sjer sem fyrst til annarshvors okk- ar, þar eð ætlazt er til, að kennslan byrji 1. október. Reykjavík 31. ágúst 1883. W. G. Spence Paterson (í húsi kaupmanns G. Zoega). pórhallur Bjarnarson cand. theol. (I húsi Dr. Jónassens). Kennsla undir skóla. Undirskrifaður tekur að sjer að kenna piltum undir skóla í vetur hjer í bænum. Reykjavík, 31. ágúst 1883. pórhallur Bjarnarson. V3’ Stbinolía ágcet 20 au. pottrinn. hjá Eyþóri Felixsyni Tósr Bbzta Whisky í bœnum; sama verð sem í Skotlandi. Eyþór Felixson. tFjármark Gisla Magnússonar í Höfn í Melasveit er : Stúrifa, fjöðr aftan hœgra; hamrað vinstra. dicnola. Undirskrifaðr tekr að sér að kennpiL .1 m undir skóla og veitir tilsögn í ensku. Reykjavík, 1. sept. 1883. Geir Zoega cand. philol. Tapazt hefir nálægt »Hotel ísland« cylinderúr með keðju. Finnandi beðinn að skila gegn fundarlaunum á skrifst. »f>jóð.«. T ap az t hefir á veginum út að Ráða- gerði: undirdekk. Beðið að skila á skrifst. aþjóðólfs*. GILLESPIEl & CATHCAíJT verzlunarumboðsmenn { j^EITH, jbKOTLAND, annast um að selja alls konar íslenzka vöru, og senda aftr andvirðið, hvort heldr peningum eða vörum, sem um er beðið. PflT Hérmeð ítrekast yfirlýsing sú, sem stóð í 80. bl. J>jóðólfs þá. um, að HESTlt PÁLSSON sé ÚSAKN- INHAMAÐR að þar tilgreindum um- mæl um. Ritstjóri: Jón Ólafsson, alþingism. Prentaðr í prentsmiðju ísafojdar,

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.