Þjóðólfur - 10.11.1883, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 10.11.1883, Blaðsíða 4
126 Enskar'orðabcekr, þkostajj bundnar 50 au., 1 kri;-2 kr. 50 au. o. s. frv. Pappír í arkarbroti 85, 45 og 50 au. bókin. Pappír strykaðr í litlu 4 bl. broti. Mjög ódýr. Pappir óstrykaðr í bréfaformi. 80 au. og 90 au. fyrir 120 arkir; —4 og 5 au. leggið. Pappír strykaðr í bréfaformi. 12 au. fyrir 24 arkir; einnig þykkr fyrir 20 au. 24 arkir. Umslög fyrir 45, 50, 70 og 90 au. hundr- aðið. Höfuðbœkr, strykaðar fyrir kr. og au. mjög ódýrar. fSS* Margt fleira þegar póstskip kemr næst. i skrifstofu biskups fást: biblíuútgáfan enska fyrir 4,00 nýja testamenti — 1,00 kvöldhugTekjur — 2,25 TOMBOLA. Fyrri hluta desemb. mánaðar heldr Thor- valdsens-felagið tombólu hér í bænum. Tími og staðr mun síðar nákvæmar tiltekinn verða. Elín Stephensen pórunn Jónassen. Elín Sveinsson. Garolíne Jónassen. Lucinde Bemhöft. Á veginum milli Tjarnar og Torfastaða 1 Biskupstungum hefir fundist ná f septbr. »Gullkapsel« og getr réttr eigandi vitjað þess til undirskrifaðs, en gefa verðr hann ná- kvæma lýsingu á »kapselinu« og líka hvað það hafði að geyma; eins skal þess getið að borga verður sanngjörn fundarlaun. Vatnsleysu 9. október 1883. E. Guðmundsson. Að ég með orðunum: þ>orbjörn á Sitjandanum, er standa í auglýsing’u minni 29. seft. þ. á. 36. tölubl. „Þjóð- ólfs“ eigi hafi sérstaklega beinzt að forb. Jónassyni i prentsmiðju E. J>órð- arsonar, yfir lýsi ég hérmeð. Kr. Ó. porgrímsson. Lýsing á Hrissu jarpskjóttri sem tap- ast hefir frá Kothúsum í Garði mark : sneiðrifað fr. hægra biti aft. v. járna- laus á aftrfótum ; ef að er gáð þá er vinstri framfótrinn brixlaðr með stóra kúlu framan á hnénu og sexboruð skeifa undir þeim fætinum. Hver sem kinni að hitta Hrissu þessa er beðinn að koma henni til Jóns Helgasonar á Kothúsum í Garði. þeir menn hjer í Reykjavík og í nærsveit- unum, sem skuldugir eru við Hlutafjelags- vekzlunina, verða að hafa borgað skuldir sínar eða samið um þær við undirskrifað- an fyrir næstkomandi nýjár. Að öðrum kosti verða þeir lögsóttir. Reykjavík 24. október 1883. ó. Bósenkranz. Bœkur til sölu hjá Sigurði prentara Kristjanssyni: Um eðli og heilbrigði mannlegs líkama (með 15 myndum) eftir Dr, J. Jónassen 0,85 Hugvekja um þinglýsingar, jarðakaup, véðsetningar og peningabrúkun á íslandi, eftir J. Johnsen .... 0,70 þareð við verðum fjærverandi um tíma leyfum við okkur í sambandi við auglýsingu' dags. 24. f. m. áhrærandi innköllun útistandandi skulda til verzl- unar hins skozka verzlunarfjelags, að biðja þá, er ekki hafa þegar greitt skuld sína eða gjört samning þar að lútandi, að snúa sjer í því tilliti til bók- haldara Jóns Norðmanns í Glasgow hjer i bænum. Reykjavik, 7. nóv. 1883. Eggert Gunnarsson. Gl. E. Briem . — Jafnvel þó mikið hafi verið keypt af hinum nýju skozku vörum, sem eru til sölu í Glasgow hjer í bænum móti bórgun út í hönd, þá eru þó enn byrgðir af ýmsu, og selzt við þessu verði: Overheadmjöl, sekkurinn 250 pd. 26 kr., pundið á 11 a. Haframjel, sekkurinn 250 pd., 40 kr., pundið á 17 a. Smjör, pundið á 80 a., 90 a. og 1 kr., eptir gæðum. Ostur, pundið á 35 til 90 a. Svínakjöt reykt, pundið á 85 a. Ymislegt niðursoðið. Gulróur skozkar, pundið á 5 a. Ymislegt smábrauð, pundið á 40 a. til 1 kr. Vínber, pundið á 1 kr. Kaffi, pundið 55 a. (gæðin svara til verðsins). Kandíssykur pundið 40 a. í kössum, Hvítt sykur, pundiðí heilum toppum 35 a., klippt 38 a., þegar keypt eru 20 pd. og þar yfir. Púðursykur pundið frá 26 a. til 35 a. (ódýr- ari í sekkjum). Húðir (sjóskó-og sólaleður) pundið á 1,50. Steinolía, potturinn á 20 a. Aunglar No. 8 þúsundið á 4,50 og No. 7 á 7 kr. Yfirfrakkar frá 16—40 kr. Karlmannsklæðnaður frá 30—40 kr. Vetrarsjöl frá 12—38 kr. Yms smœrri sjöl frá 75 a.—11 kr. Nærfatnaður karla og kvenna úr ull og líni frá 1—6 kr. Milliskirtur frá 1—6 kr. Rúmteppi frá 5—19 kr. Línlök og línlakaljerept. Ymisl. álnavara, ullargam og tvinni. Saumavjelar. Ritföng. Reykjavík 7. nóv. 1883 G. E. Briem. Tvö göð herhergi óskast til leigu með magazín-ofni, sunnan á móti 1 ró- legu húsi. Nánari vísbending á af- greiðslustofu þjóðólfs. Tilbúin líkklœði með nýjasta lagi sem tíókast í Kaupm.höfn og víðar, og á mismunandi stærð með ýmis- legu lagi, fást keypt hjá undirskrifaðri, mjög ódýr, frá 6—8 kr. Einnig tekr hún að sér að búa til líkklæði, eftir því sem hver vildi óska. öloj § iy-ividazdóttvi, i húsi B. Hjaltesteds, Á fundi, er sýslunefndin í Borgarfjarðar- sýslu átti með sér að Leirá hinn 2. þ. m. ályktaði nefndin að taka upp brennimark á sauðfjenaði og hrossum fyrir sýsluna, og var ákveðið að brennimarkið fyrir hvern ein- stakan hrepp skyldi vera eins og hjer segir : Strandarhreppur................. B. 1. Akraneshreppur ................. B. 2. Skilmannahreppur............... B. 3. Leirárhreppur................... B. 4. Andakýlshreppur ................ B. 5. Skorradalshreppur.............. B. 6. Lundareykjadalshreppur ......... B. 7. Reykholtsdalshreppur............ B. 8. Hálsahreppur.................... B. 9. A brennimarkinu á að vera latínuletur og tölustafirnir indverzkir. Brennimarkið skal sett á hægra horn kindarinnar og hægra framhóf hrossa. þetta auglýsist hjermeð eptir ákvörðun sýslunefndarinnar. p. t. Leirá 3. nóv. 1883. Guðm. Pálsson. Nú er verið að prenta nýtt upplag af reikningsbók pÓBÐAB THOBODDSENS, aukið og endrbcett frá inni fyrri útg. 1880 var 1. uppl. (2500) prentað. Er það al-út- selt, og er það mikið á svo stuttum tíma. ÁRÍÐANDI. EYNILEGIR SJÚKDÓMAR læknast gersamlega með minni aðferð, sem bygð er á nýjum vís- indalegum rannsóknum, án þess að störfum líffæranna sé í neinu rask- að, og það þó veikin sé mjög slæm. Sömuleiðis lækna ég hinar óþægilegu afleiðingar af æsku-syndum, taugasjúk- dóma og holdlegan vanmátt. Þagmælsku ábyrgist ég. Gjörið svo vel að senda nákvæma lýsing á sjúkleikanum. Dr. Bela, Paris, G, Place de la Nation, meðlimr ýmsra vísindafelaga. ^logaveiki, sinadráttr, A barnakröm 05 taugsjúkdómar ^ læknast gersamlega, ef fylgt er minni aðferð. Lækningarlaim þarf eigi að borga fyr enn batnað er. Læknishjálpina má fá bréflega. oí'LÓjzoooZ' <3)'D. örUoozX. 6, Place du Tröne, 6, Paris. Eftir skýrslu sýslumannsins í Rangár- vallasýslu hefir tunnu með steinolíu í rek- ið á Nýjabæjarfjöru undir Eyjafjöllum sumarið 1881, en á henni voru engin sér- stakleg einkenni. Eigandi þessa vogreks innkallast með árs og dags fresti sam- kvæmt lögum um skipströnd 14. jan. 1876, 22. gr., til að sanna fyrir amtmanninum yfir Suðramtinu eignarrétt sinn til þess og taka við andvirði þess að kostnaði frá- dregnum. íslands Suðuramt Reykjavík 6. okt. 1883. Magnús Stephensen settr Ritstjóri: Jón Ólafsson, alþingism. Prentaðr í prentsmiðju ísafoldar.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.