Þjóðólfur - 22.12.1883, Qupperneq 4
144
+
Bjarni Guðmundsson
-j-1882
Far þú, Bjarni vinur, vel
veg þann allir göngum,
þá oss burtu hrífur hel
og hélar rós á vöngum.
þ>ín var æfi þyrnibraut,
þó að glaður sýndist;
bjó á vörum bros í þraut,
þá brjóstið sárast píndist.
Orbirgð stríð og als kyns bönd
ávalt sýndust buga
mentaþyrsta þína önd,
þó ei feldir huga.
Eiturtungur illar þrátt,
um þig gjörðu hljóma,
en sálin þín var hafin hátt
heimsins yfir dóma.
J>ó að skorti auðsins af
yxi þrautir harðar,
fegri perlu guð þjer gaf
gulli bleiku jarðar.
f>ví nær hér á hættri slóð
huldust friðar kynni,
andans heimur opinn stóð
ávalt sálu þinni.
f>ú hefur unnið þraut og hel,
þinn er frelsisdagur
runninn upp á eílíft hvel
endalaus og fagur.
Guðl. Guðmundsson
(fyrir Skúla f>. Sivertsen).
AUGLÝSINGAR
í samfeldu máli með smáletri kosta 2 au. hvert orð (þakkarávörp 3 au.)
Orð jfir 15 stafa teljast 2 orð. Augl, meJ oöru letri eía setningr 1 kr, [jrir ]raml-
ung dálks-lengdar. Borjun út í hönd.
Ingimundr Giíslason.
■J* 7. júlímánaðar 1883.
Barst oss harmafregn
hörð "að eyrum,
var sem dynjandi dimmr hljómr
þá alda þung við ströndu stynr.
Æstar af stríðum
stormi haföldur
vöfðu sig um ið valtá fley,
þær hafa Ögmund, ungmennið hrausta
í skaut sitt hrifið og örmum vafið.
Blundar nú vært
ið líðna lík
háum und öldum,
hafs á botni,
við fætur Islands,
í hafi djúpu;
en sál hans er frá svölum unnum
hátt upp hafin til himins sala.
Sýrgir nú faðir
son sinn ástkæran,
og móðir blíðlynd barn sitt grætur,
því móðurhjartað, mjúka, viðkvæma,
særir inn harði sonar missir.
Komið er skarð í skæran hóp
dýrra systkina, sem hann prýddi,
er hafs í dimmu djúpi er látinn.
er því autt skarð, þars áðr var
fyrir árásum öruggt vígi.
Allir, er þekktu, unnu honum,
því tryggr var hann vinum sínum ;
vel hann reyndist í hættu hverri,
og féll að lokum fyrir voða.
Harma því meðbræður hlíra látinn,
og mönnum ei hans minning gleymist,
en önd hans lilir ljúf hjá drottni,
þars eigi þekkist mannleg mæða.
518] S. S.
pjentugar jólagjafir eru.- Söngvar og
kvæði eftir Jón Olafsson, 2 kr.
Kátr piltr; saga eftir Bjornstjerne
Bj0rnsonj;f ísl. þýðing eftir Jón Ólafs-
son, 1 kr.—Enskunámsbók Jóns Ólafs-
sonar 1 kr. 50 au.—Allir Marryats ró-
manar á ensku í fallegu bandi, 4 bindi
(16 rómanar) fyrir 10 kr.
— Póstpappír og annar skrifpappír
og skrifbœkr ódýrri en nokkursstaðar
annarstaðar í bænum í Pappírsverzlun
Jóns Ólafssonar.
Öskjur með 24 bréfsefnum og
24 umslögum, bæði hvítum og marglit-
um—afbragðspappír.
Cu'f •'X q '00 ”
oTefaepuý „ef ircjoljíu
heldr á 3. í jólum til skemtunar félagsmönnum
TOMBOtUA.
Hver félagsmaðr fær tvö bílæti. Nokkur aukabí-
læti fást og keypt hjá gjaldkera félagsins (Kr. Ó.
þorgrímssyni bóksala), en að eins félagsmenn fá
þau keypt. Engir nema félagsmenn og boðsgestir
þeirra fá-aðgang. Margir oggóðir vinningar. 521]
522] i?o h V'ifvdci'Z'Ci'Z'
hafa verkstæði í húsi Arna snikkara nálægt Bak-
arastíg. þeir taka að sér als konar bókbandsstörf.
I>eir, sem áttu bœkr í bandi hjá Gemynthe bók-
bindara, er hann fór héðan úr bænum, geta vitjað
þeirra til þeirra.
Af því að nokkrar þakhellur höfðu fokið af
einu af geymsluhúsum verzlunarinnar, þann 18. þ.
m. og sjórok hafði komizt inn á lítinn part af
loftinu, hefir það borizt út, að kornbirgðir verzl-
unarinnar hafi beðið skemdir af þessu. En með'
því að engin væta kom nálægt kornkössunum, og
að eins fáir sekkir vöknuðu lítið eitt, urðu als
engar skemdir á matbirgðunum, og er verzlunin
vel birg af mjög góðum og óskemdum kornmat.
Reykjavík 23. des. 1883.
Fyrir verzlun W. Fischers :
523] Guðbr. Finnbogasen.
IfcTæstliðið haust var mér dregið hvítt geldings-
lamb með marki mínu: sneíðr. aft. hægra,
sneitt fr. vinstra. Getr eigandi vitjað andvirðisins
að kostnaði frádregnum til G-unnars Gunnars-
sonar á Sviðholti. 525]
Tvö herbergi óskast til leigu frá I. jan. Menn
snúi sér til ritstj. „f>jóðólfsw. 526]
Yfirfrakki er horfinn úr forstofu minni. Sá, sem
í misgripum hefir fengið hann, er beðinn að
skila honum sem fyrst.
Kr. Ó. porgrímsson. 527]
Munið nú eftir, að gjörast sem fyrst áskrifendr
að „IÐUNNi“, inu nýja tímariti til skemtun-
ar og fróðleiks. Boðsbréf, sem menn gétu slcrifað
sig á, liggja frammi hjá bóksölunum Ó. Finsen og
Kr. Ó. porgrímssyni og hjá ritstjórum blaðanna
„Isafoldnr“ og „þjóðólfg1. Einnig hjá flestum
útsölumönnum þessara blaða.
rilveggjamannafar stórt, heldr gamalt,
-®-hvarf af stakkstæðinu hjá J>orl. Ó.
Johnson eina nóttina um það leyti póst-
skipið lá hér síðast. Beðið að halda
til skila mót þóknun til Gróit Odds-
dóttur í þerneyjarht't ;i. 5 29]
KOM>Ð OG KAUPJÐ hjá undirskri.uðum á-
gætlega væna STÍGVÉLASKÓ, um 250 pör,
frá 3—4 kr. parið; —sömuleiðis fatnað af ýmsu
tagi með niðrsettu verði, óvenjulega ódyrt. Einnig
fæst fyrir hálfvirði hjá mér blár farfi og hvítr,
viktríól, saltpétr, negulnaglar ig hand-
hringir með steinum. Sömul. gott iH ntóbak
(1,80 pr. pd.), keks, rauðvín, brer. An, bjór.
Alt er með vægasta verði, sem u
Rvík 16/,2 Pinnr Finnsson. [530
Tj^undizt hefir hvít kind rekin af sjó ;
T- mark •' stúfrifað h., geirstýft v. Eig-
andi getr vitjað verðsins til Gunnlaugs
Helgasonar að Stapabúð í Vogum. [531
Fjármark mitt er heilrifað og gagnbitað hægra
og sýlt vinstra. Miðkoti s/12. 83.
Páll Bergsson. [532
Ný upptekið fjármark mitt er hvatrifað og stand-
fjörðr frarnan hægra, sýlt vinstra. Miðkoti, s/,2 83.
þorkell Bergsson. [533
Frá byrjun ársins 1884 fyrirbjóðum
vjer undirskrifaðir hjer með öllum að
brúka bryggjur vorar til upp- eða út-
skipunar, nema því að eins að þeir
borgi fyrir brúkunina út í hönd fyrir
hvert einstakt stykki 35 aura, sje það
sótt ofan í bátinn. Ef vjer þar á móti
verðum að sjá um uppburð oggeymslu
á þvf, sem í land er flutt, þangað til
þess er vitjað af eiganda, borgar hann
um leið og það er afhent 50 aura fyrir
stykkið.
Auk þessarar borgunar, sem er fyrir
afnot bryggjanna, borgast flutningurinn
á land til þeirra sem hann annast.
J>eir sem vilja fá leigða bryggju
fyrir lengri tíma, geta samið um leig-
una við okkur.
Beykjavík, 17. des. 1883. [534
C.F. Siemsens verzlun: G.E. Unbehagen.
Fyrir M. Smith: Jón O, V. Jónsson.
Fyrir J. P. T. Bryde: O. Amundason.
N. Zimsen. — Guðbr. Finnbogasen.
TIúspostilla eftir Helga biskup Thor-
*~dersen er nú út komin á mitt for-
lag, 48Vi arkir (stórar) að stærð, og
kostar óbundin 5 kr. 75 a. fyrir alla,
sem skrifuðu sig fyrir bókinni; annars
er verðið 6 kr.
Rvík. 20. des. br. 1883.
535] Knstján O. þorgrimsson.
|>essarar bókar verðr getið
nánara í næsta blaði. En vér leyfum
oss þegar að mæla ið bezta með henni.
Tilhlýðilegri jólagjöf getr enginn gefið
en þessa bók. Ritstj.
jPfT* Kaupendr „J>jóðólfs“ hér úr
kyrkjusókninni (utanbæjar) geta eftir-
leiðis vitjað hans í APÓTHEKINU.
!ljlgGg~ Aðrir nærsveitamenn geta vitjað
hans f FISCHERS-BÚÐ.
Samkvæmt opnu bréfi 4. jan. 1861
og lögum 12. apríl 1878 er hér með
skorað á alla þá, sem telja til skulda
eftir J>orgrím sál. Jónsson snikkara, er
andaðist að J>verhamri 7. f. m., að
gefa sig fram og sanna kröfur sínar
fyrir mér eða erfingjum hans innan 6
mánaða frá síðustu birtingu þessarar
auglýsingar.
Gílsá í Breiðdal 18. október 1883.
Fyrir hönd erfingjanna :
Páll Benidiktsson.
U^-'Fyrir ný-árið kemr enn út Vf
örk af „þióðólfi“.
Ritstjóri: JÓn Ólafsson, alþingism.
Prentaðr í prentsmiðju Xsafoldar.