Þjóðólfur - 09.02.1884, Page 1

Þjóðólfur - 09.02.1884, Page 1
K-emr út á laugard.morgna. Verð árg. (50 arka) 4 kr. erlendis 5 kr.). Borgist fyrir ’5- júlí. P JÓÐÓLFR. Uppsögn (skrifl.) bundin við áramót, ógild nema komi til útg. fyrir I. október. XXXVl. árg. Ileykjavík, laugardaginn 9. fekr. 1884. M 5 enl ^bun^ ^ir M, sem ehhi eru að »Iðunnú áSCnda °khr aftr loðsbréfið eru beðn' * me° <iriiuðum haupendanöfnum, þess a^w. að gera það sem allra fyrst, til . Qetum farið nærri um, hvað -H^^þanfaðverastort. Útg. af J^jr^?nneru ógreiddar yfir 1400kr. þag -^.síðasta árs «pjóðólfs», þá eru sína a186 . u*gefandans við skuldunauta nnin'ni^ Rlr dragi hann ekki Iengr & horg‘ það tíver um sig hugsar, ef til vill, að gæta^þ01 ekki um sig’ en heir verfia afi stórt». um sig, en þeir að icmargt smátt gjörir eitt hundraftT angÚ’singar á ég úti á an h n , • írá síðasta ári, einkurn að vera3°rUm— í>ykir Þeim ekki óhæfi svona skuldseigir? Útg. npjóð.i að ba^r VÍ1íUm vekía athuga manna á vera „,Gr ukki nei"a hugsunarlcysi af þeii Því að hv^ Um reikninSa yfir auglýsir hvaA , 6r og einn Setr reiknað út sj -----I^g^singarnar kosta. «Útg. |j( §reinilegumer,meSta Þægð 1 stuttum viljum e' Jrettum úr öllum áttum. sýslu fá ókew láta 1 fcil 2 menn { h' aðþeir skrifi os8 .??!' af blaðinu’ móti verðasta, sem tíð i °g gagU”r þaðl‘: ^ðinda er, með hverri Bitstj. _ . <s-minni. Ungið ’ á þorláksmessu 1 T -iniiiim—. ,. aS. Ljómandi faldar in isþakta e) Sárt er Það, Láhi, að sofa í dc °g sjá ei, hvar vínöldur Ijóma þer nu til heiðurs og heyra það erher þér til dýrðar skal óma. Ser er létt yfir lífsglöðum sálum ! Baki mmn, hérna er hátt yfir shá, ttitt mun og líha að líhindum satt, ef lifstóra vceri’ í þér nohhur, forðum að hafirðu haft það svo glatt, 3* helmingi betra’ en hjá ohkur, Þegar heima var helgað þitt minni umneshu blessuðu messunni þinni. Dýrðin sú yrði vist annað enjöfn, þótt ohhur þú leiddir nú sjónum meðan vér sitjum hér suður í Höfn og svöllum út fáeinum hrónum, dýrðin fyndist þér horfin úr húsum, heilaga augað þitt vatnaði músum. Heiðrið samt Láka af huga og sál, og hafið þið shömm, ef þið bilið ! Komum sem fijótast og húgum hans shál, því harltetrið han,n á það shilið. pað, sem drehhum vér, þarf ehhi' að mcela, það er alt helgað af bishupnum sæla. J»orst. Erlingsson. Frá útlöndum. Auk þess, sem vór í skyndi gátum um af fréttum í síðasca bl., til að ná í póstana, skal nú getið ýmislegs fleira. — TYRKLAND.—í október kvað Mídhat passja, sein útlægr var gjör í maí 1881 fyrir hlutdeild f morðinu á Abdul Aziz soldáni, hafa verið náðaðr. — KÓLERUNNI er ekki alveg lint enn, fór að bera á henni aftr á ný í október í smábæ í nánd við Alexandríu, siðan í Alex- andríu sjálfri. Nóvember og desember út varð sýkinnar vart, þótt hægt færi. I Alexandríu dóu úr henni þetta 8 manns á dag. — ÍTALIA. Umberto konungr vildi reisa föður sínum Viktori Emanúel minnisvarða í Pantheon, inu nafnfræga musteri í Rómi. En páfi hótaði, að lýsa Pantheon heiðið hof, ef Viktori konungi yrði þar varði reistr. Sýndist Umberto konungi undan að láta, og lætr hann reisa varðann í hliðarkapellu einni, en ekki í sjálfu Pantheon. — þ>YZKALAND. Um miðjan nóvbr. lagði krónprinzinn þýzki af stað kynnisferð til Spánar, að endrgjalda Spánarkonungi heimsóknina þá í haust. þarf ekki því að lýsa, að honum var vel fagnað þar. Erá Spáni hélt hann til Italíu og heimsótti Um- berto konung í Rómi. Meðan hann dvaldi i Rómi fór hann að hitta að máli »fangann i Vatíkaninu«, en svo kalla menn nú oft páfann. Er mœlt, að það hafi verið vilji Bismaroks, að krónprinz stilti svo sínu máli við páfa, að til samdráttar gæti leitt milli páfa og þjóðverjastjórnar. f>að þykjast menn þó vita, að prinzinn hafi ekki gjört, heldr spjallað að eins við páfa »daginn og veginn«, »um veðr og vind«, enda er svo sagt að krónprinzi sé ekki mikið um hugað samkomulag við páfastjórn. Er mælt, að fæð nokkurri hafi á slegið með prinzi og Bismarck út af þessu, og hefir sumum þýzkum blöðum viljað verða matr iir því. — SERBÍA. 3. nóv. hófst uppreist all- mikil í héraðinu Cerna Reka. Hófu bændr uppreistina. Stjórnin sendi þangað þegar herafla mikinn undir forustu þess hershöfð- ingja, er Nicolic heitir, og veitti hann upp- reistarmönnum atlögu iun 6. nóv. þann 9. eða 10. náði hann á vald sitt helztu varnar- stöð uppreistarmannanna, Kalafat. 13. s. m. var griðum öllum úr lögum lýst í héruð- unum Oroa, Reka, Krijazevatz, Banja, Alexinatz og Kraina. Hafði konungr þá dregið þangað alt það lið, er hann mátti við koma. Uppreisnarmenn höfðu þá Alexinatz á sínu valdi og vörðust af mikilli hreysti. Loks varð þó uppreistin sefuð, og stóð nú sem hæst á að hengja og skjóta þá, er þátt höfðu átt í uppreistinni. Eyrstu dagana voru 18 líflátnir, þar á meðal 4 prestar, 4 stórkaúpmenn, 2 skólakennarar, en hitt bændr. Uggvænt þykir, að friðrinn verði langgæðr, því að Mílan konungr virðir iít- ils frelsi og sjálfsforræði, er hann einþykkr og harðráðr og inn mesti stórbokki, þótt ungr sé. Heimskeingla. --»«- — Fólhfjölgun Bandaríhjanna. það má til marks hafa um ina hröðu fólksfjölgun Bandaríkjanna í Norðr-Ameríku, að talið er, að in síðustu fjögr ár muni tala þeirra, er flutzt hafa til Bandaríkjanna og búsett sig þar, hafa numið 2,500,000 (2-| miljón), en það er meira en íbúatala sumra kon- ungsríkja. — Fjárhagr Bandaríhjanna. þá er lokið var borgarastyrjöldinni miklu í Bandaríkj- unum og uppreist suðrríkjanna að fullu bug- uð, voru ríkisskuldir Bandar. vaxnar svo, aðþað var almenn spá, að þau fengju aldrei grynt þá svxpu, því síðr að þau kæmust úr

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.