Þjóðólfur - 09.02.1884, Síða 4

Þjóðólfur - 09.02.1884, Síða 4
20 bónda, þar sem hver keptist við annan um að geðjast honum. Heim að sœkja var hann mjög gestris- inn og fanst flestum til þess, hve húsbónd- inn var einkennilegr, ekki einungis að rausn- inni, heldr einkum í inu hisprslausa viðtali, sem jafnan bar vott um fróðleiksmanninn, inn eldheita föðurlands og frelsis vin, inn ótrauða félagsmann og inn einlæga trú- mann. Hann var hreppstjóri í sveit sinni 7 ár og bæði þá, sem fyr og síðar, öruggasta stoð félags síns, þar sem hann af alhuga studdi öll góð samtök og félagsskap og sparði þá hvorki ráð né dáð. Hvort hann var upp- hafsmaðr að þeim eða ekki, um það hugs- aði hann aldrei; alt smásmuglegt, öfund og sérgœði var ekki til hjá göfugmenninu. Hann var jarðsettr að Kálfatjörn (26. apríl). Kylgdi honum með inni saknandi ekkju hans, börnum, tengdabörnum og vin- um, fjöldi mans til grafar og var auðséð, að í öllu var leitazt við, að gjöra útför hans svo sem honum hefði bezt verið að skapi. I grafskriftinni yfir hann er lýsing á honum, og af þvi um hana hefir verið sagt af þeim, er til þekktu, að hún sé sönn og heppileg, setjum vér hana hér að lyktum: Starfsöm var höndin, stórmannleg var lund- in,— stjórnsöm röggsemd mikið vann,— gáfurnar fagrar ; fáir þeir munu, fróðleik er unnu meir en hann. Tállaus var sálin; tungan flærð ei kunni; Tryggð og drenglund aldrei brást; trúræknin einlæg, heitt brann í hjarta heimsins á frelsara viðkvæm ást. Föðurlandssona fanst hann meðal beztu, félags máttarstoðin góð. Aldrei grét kona eiginmann trúrri, aldreigi trúrri föður jóð. AUGLÝSINGAR í samleldu máli m. smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.) Ivert orð 15 stafa frekast; m. Mru lelri eía setning! kr. fjTir jiumlunj dálks-lengdar. Borgun úl i hónd. Proclama. Samkvæmt opnu bréfi 4. jan. 1881, srnbr. lög 12. april 1878 er her með skorað á alla þá, er til skuldar telja í félagsbúi Guð- mundar heitins Jónssons og eftirlifandi ekkju, Sigríðar Olafsdóttur, innan 6 mánaða að gefa sig fram fyrir undirrituðum skifta- ráðanda. Sómuleiðis er skorað á erfingja ins látna, sem helzt munu vera systkini og systkinabörn móður Guðmundar, Vigdís- ar Pjetrsdóttur frá Skarðsstrandarhreppi í Dalasýslu, að gefa sig fram ínnan sama tíma. [33r Skrifstofu bœjarfógeta, Isafirðil2. des. 1883. C. Fensmark. Helgapostilla hke°ff" kr.:ne"n í bandi 8 kr. „f>að mun vera samróma álit þessarar aldar, að Helgi byskup bæri af öllum samtíða Uennimönmim sínum hér á landi að skörungskap og einfaldri, en andlegri og hrifandi mælsku í allrí kenningu sinni“. (pjóðólfr 1867, bls. 17). „það er ekki ofhermt þótt vér segðum, að Helgi byskup Thordersen var einhver sá mesti og and- ríkasti prédikari, sem iand þetta hefir átt, enda hafði hann alla þá hæfilegleika, sem til þess út- heimtast, liprar og fjörugar gáfur, lifandi ímyndun- arafl, mikla mannþekkingu, djúpsettan lærdóm11, o. s. frv. (P. Pótrsson, byskup, í líkræðunni yfir Helga byskup). 34r. að hefir verið send frá Newyork hingað á Pósthúsið, utanúskrift af pakka frá íslandi til sira Páls sál. sonar mins, ásamt fyrirspurn um, hvað í þessum pakka eða böggli hefði útt að vera. Utanáskriftin hefir sjálfsagt verið dottin af send- ingunni, og hvorki ég eða nokkur hér, gátum þekt skrifhöndina á henni. Bið eg því ritstjóra pjóðólfs að taka þessa auglýsingu í blað sitt. Og þann er síðan kynni að geta gefið upplýsingu um sending- una, vil ég biðja að skrifa mér um það beinlínis hingað. Mountain P. O. Pembina Co. Dak. Terr. U. S. N. A. pann 6. nóvember 1883. jöorlákr G-. Jónsson. 35r. ■J" Á næstliðnu sumri 9. Ágúst andaðist á Eyr' arbakka, eftir stutta en stranga banalegu, einn hinum elnilegustu borgurum þar, verzlunarþjóu® Andrés Ásgrímsson á Litln-Háeyri, tæpra 42 ára gamall; hann var fæddr 13. nóvember 1841. Árið 1872 byrjaði hann búskap á Lillu-Háeyri og tóks1 um sama leyti á hendr bókfærslu og stjórn utaQ' búðar við verzlun stórkaupmanns Lefolii á Eyraf' bakka. Árið 1872 þann 26. október giftist ham1 ungfrú Málfríði porleilsdóttur DannebrogsmannS Kolbeinssouar á Stóruháeyri og eignaðist með hennt 4 börn, sem 3 lifa. Andrés sálugi var í mörgu falli merkr maðr, staklega atorkusamr og trúr í sinni erfiðu og vanda- sömu stöðu, sæmilega greindr og rétt vel að sér > I Dönsku, skrift og reikningi og þvi vel vaxinn þeim starfa, sem hann var til kjörfnn. Hann var sérlega hjartagóðr við fátæka; tryggr, vinfastr og inn áreiðanlegasti i öllum loforðum. Hann var umhyggjusamr ektamaki, góðr faðir, trúrækinn og staklega kirkjurækinn, Hans er því maklega sakn* að, ekki einungis af ekkjunni, börnum og ástmenn- um, heldr og af mörgum vandalausum bœði nær og fjær. 9-42 39* FROSTBÓLGA, SPRUNGUR á höndum og f andlití, viðkvæmni, þurleikr ogsprungur á hörundi írostbólgubollar, opin sár, brunameiðsl, skinnkast 0. s. frv. læknast fljótt með því að við hafa cand pharm. Andersens Creme hygienique. Dósir á 3° °g 50 au. fást í Reykjavfk hjá F. A. Love. 494J Til leign fást 2 herbergi með ofni mittíbænum, frá 14. maí. Ritstj. ávísar. Proclama. Samkvcemt opnu brjefi jan 1861 og lög- um 12. april 1878 er hér með skorað á alla þá, sem telja til slculda í fjelagsbúi mínu og manns míns Jóns sál Bjarnasonar, sem and- aðist í Beykjavík 6. október f. á., að gefa sig fram og sanna kröfur sinarfyrir mér inn- an árs og dags frá seinustu birtingu þessarar auglýsingar. Sömuleiðis skora ég á þá, sem skuldir áttu að greiða til manns míns sáluga, innan sama tíma að borga þœr til mín eð semja um borg- un þeirra sem allrafyrst. Geysi í Beykjavík, lö.janúar 1884. ■ 7*j Vigdís Guðmundsdóttir. -------- hafa nú stofnað síldarveiðafjelag og ætla sér að láta stunda þi veiði næstkomandi vetrarvertíð með talsverðum netum, þá gjörir það ómögulegt, að útlendir, sem ætla að róa eða hafa útveg f þessum plássum, geti haft sildarnet að leggja með skipum sfnum vegna þrengsla, því að veiðiplússið er svo lítið, að það myndi verða til þess, að skaði væri búinn að þvf. {>ess vcgna tilkynnist hér með, að engum útlendum manni leyfist að leggja sfldar- net fyrir landi ofanskrifaðra bygða næstkomandi vetrarvertíð. En aftr lofar síldarveiðafélagið, að selja síld til beitu hverjum sem er, ef hún veiðist, móti borgum út í hönd, með svo vægu varði sem unnt er. 19. janúar 37* Jarðaeigendr og lóðarumráðamenn í Njarðvfkum og Keflavík. Ágætur REIÐHESTR falr reifarakaup. Ritstj. „f>jóð.“ vís- . ar á seljanda. [38* Ur. Góð ný cylinder-úr 16 kr.; dto, með gullrönd 20 kr.; „Landmands“-úr 12 kr. Stofu-úr frá 2. kr. 50 au. Alt ábyrg- ist ég í 2 ár og sendi hverjum, sem sendir mér borgum fyrir fram með pósti. 26f] S. Rasmussen, Gammelmont 37, Kobenhavn K. Utaending „J>jóð.“ utanbœjar annast: Sighvatr Bjarnt^fcn, Hlíðarhúsastíg- Auglýaingum til „J>jóðólfa“ veitir ritstj. móttöku; einnig boksali K. Ó. J>orgrímsson* Utanbœjarmenn hér ur sókninni beðnir að vitja „J>jóðólfs“ í apótekinu; aðrir nærsveitamenn í Pisehers-búð. ■ ------------------------ — Eigandi og ábyrgðarm.: Jón Ólafsson, alþm. Aðalstræti Nr. 9. Prentaðr í prentsmiðju ísafoldar. I

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.