Þjóðólfur


Þjóðólfur - 01.03.1884, Qupperneq 4

Þjóðólfur - 01.03.1884, Qupperneq 4
32 l6. hvítt gímbrlamb : stúfrif., biti a. h.; hamamar- skorið v.—17. hvítt gimbrlamb : sneitt fr. h.; hálft- af aft. v. — 18. hvitt gimbrlamb: sneiðrif., biti fr. h.; hvatt, biti fr. v. Eigendr fá hjá undirskrifuðnm andvirði kindanna að frádregnum kostnaði, sé þess vitjað fyrir vetr- nœtr þ. á. Skeiðahreppi, i febr. 1884 63 r.] Jón Jónsson. Á G R I P af reikningi sparisjóðs á Isafirði frá 11. des. 1882 til 11. júní 1883. Tekjur. 1. Eftirstöðvar 11. des. 1882 : Kr. kr. a. Skuldabréf ........35920,50 b. Peningar ......... 2168,66 38089.16 2. a. Innlög samlags- manna .............. 5096,26 b. Óútteknir vextir ... 712,75 5809,01 3. Vextir af lánum ..... 4. Fyrir 21 viðskiptabók Gjöld. 1. Útborguð innlög ... 2. Ýms útgjöld........ 3. Vextir lagðir við böf- uðstól............. 4. Eptirstöðvar: a. Skuldabróf ----- 41088 50 b. Peningar ....... 1196 27 42284 77 44858 62 ÁGRIP af reikningi sparisjóðs á ísafirði frá 11. júní til 11. desbr. 1883. Tekjur. 1. Eftirstöðvar 11. júní 1883: a. Skuldabróf ..... 41088 50 b. Peningar .....-j__1196 27 42284,77 2. a. Innlög samlags- manna............ 10786 45 b. Óútteknir vextir ■ 815 40 11601,85 3. Vextir af lánum .... 4. Pyrir 37 viðskipta- bækr .............. Gjöld. 1. Utborguð innlög .... 2. Yms útgjöld......... 3. Vextir lagðir við höf- uðstól ............. 4. Eftirstöðvar: a. Skuldabréf...... 48590,80 b. Peníngar ....... 1705,19 50295,99 05028,85 1123,73 18,50 55028,85 3881 32 36 14 815 40 949, 10,50 44858,62 1829 93 31 17 712 75 í eftirstöðvunum felast: a. Eigur samlagsmanna 48721,57 b. Áunnið á kgl. skulda- bréfum.............. 24,00 c. Viðlagasjóðr........ 1550 42 50295 99 Isafirði 3. janúar 1884. Árni Jónsson. Jón Jónsson. 64r] porvaldr Jónsson. Proelama. Með því bú kaupmanns Jóns Guðnasonar hér í bœnum er tekið til skiftameðferðar sem gjaldþrota, er hér með samkvæmt opnu bréfi 4. janúar 1861 og lögum 12. apríl 1878 skorað á alla þá, er telja til skulda hjá nefnd- um kaupmanni, að gefa sig fram og sanna kr'ófur sínar innan árs ogdags fyrir skifta- ráðanda hér í bœnum. Skrifstofu bœjarfógeta í B.vík 12.febr. 1884. 50r.] E. Th. Jónassen. peir af hinum heiðruðu skiptavinum mín- um, sem env þá skulda mjer Jrá árinu 1883, eru vinsamlega beðnir að borga mjer fyrir 15. marz nœstkom. íSr’ Hinir fáu, sem hvað eptir annað hafa þrjózkazt við að borga mjer, mega búast við lögsókn, hafi þeir eigi borgað mjer innan sama tíma. Beykjavík -2Z2- 1884. 65r] Jóel Sigurðsson. Samkvæmt sætt milli mín og Sigfúsar Eymunds- sonar auglýsi ég hér með, að ég 1., hafði ekki löglega heimild til að prenta upp úr N.fara grein þá, er ég lét prenta í ísaf. XI 8 og jþjóðólfi þ. á. nr. 7, eptir B. Bjarnarson; 2., að ég veit ekki hvort hún er sönn eða ósönn; 3., að ég vildi alls eigi æruskemma herra Sigfús með því er ég skrifaði, og vil því hafa þau orð er álítast kynnu ærumeiðandi íyrir hann i nefndri auglýsíngu minni, að öllu aptur kölluð eða afmáð. Rvfk 26. febr. 1884. 66r] Sigm. Guðmundsson. Eins og jeg álít auðskilið megi vera af auglýsingu minni í Xsaf. XI. 8 og p.jóðclfi XXXVI 6 þ. á., þar sem jeg segi „að hvar sá er kemur fram eins og tjeður Sigm.hlýt- ur að skoðast sem alveg ótrúverður11, þá hefi jeg einungis meint það viðvíkjandi útflutningi vesturfara. 26/2. SIGPÚS EYMUNDSSON. 67r] IÐ UNN. peir fáu, sem ekki eru enn búnir að senda okkur boðsbrjefið að Iðunni með árituðum kaupendanöfnum, eru beðnir að gera það sem allra-fyrst, til þess að við get- um farið nœrri um, hvað upplagið þarf að vera stórt. Ú t g . Eg undirskrifaðr timbrkaupmaðr i Mandal ieyfi mér hérmeð að gjöra íslendingum kunnugt, að ég nú hefi stofnsett verksmiðjur til að saga og hcfla borðvið; einnig hefi ég tekið i mína þjónustu bæði snikkara og timbrmenn, og tek ég þvi að mér að látá smiða hús, bæði iveruhús og geymsluhús, eftir uppdrætti, og að senda þau altilbúin að viðnum til til íslands, og skulu þau svo vönduð að efni, og svo ódýr, sem ýtrast verður. Skip mitt, skonnert „ísland“, hefir í mörg ár komið til Islands með viðarfarma, og er skipstjóri þess, Christiansen, orðinn þar mörgum kunnr, og mun hann sjá um, að afhending á því, er pantað kynni að verða frá mér, fari fram greitt og skilvís- lega. þar eð þeir þ. Egilsson i Hafnarfirði og Jón Árnason í þorlákshöfn hafa in síðari árin skipt við mig að mun, vona ég að þeir mæli með mér við þá, er vildu leita upplýsinga mig áhrærandi hjá þeim. Mandal 5. janúar 1884. J. Eredriksen. [69r. Eg undirskrifaður finn mig innilega knúðan til opinberlega að votta mitt hjartansþakklæti, þeim góðkunnu höfðingshjónum herra Einari Sigurðarsyni á Vörum og húsfrú hans Guðlaugu Jónsdóttur, fyrir þeirra ómetanlega velgjörning er þau hafa mér í öllu sýnt siðan ég fluttist hér i byggð öllum óþektr og orðið fyrir margvíslegri mæðu og rauna að- kalli. í fyrravetur þá ég misti mina elskuðu eigin- konu og stóð einmana uppi með 4 börn á ungum aldri, uppvakti guð þessi góðu hjón til að taka eitt barnið, hvert þau enn þá halda og uppala sér til sóma þar á ofan annað barnið mitt næstliðið haust, Og eru þó þetta ekki þær einu góðgjörðir er þau hafa mér í té látið, heldr daglega vilja breiða sig út yfir mig og mina, mér til léttis i lifsstriði minu; þetta bið ég af heilu hjarta góðan guð að launa þessum min- um velgjörurum eftir rikdómi sinnar náðar.— Skeggjastöðum i Garðí 12. febrúar 1884. Gísli Ólafsson. [70 * Sjáið I Undirskrifaður tekr að sér betri og billegri að- gjörðir á skipum, en aðrir hjer á staðnum sjá sig i standi til að bjóða. Reykjavik 22-2-84. B. H. Bjarnason, 11 r.] stórskip asmiðr. Fundizt hefir í Garðahreppi nokkru fyrir jól reita af lambi, mark : tvístýft fr. vinstra ; hitt eyrað etið, ekki gjört úr marki. Hver, sem getr helgað sér, vitji andvirðis til min fyrir 14. mai næstk. Dysjum, 20-2-84. [Ó2I\ Magnús Brynjúlfsson. Á Isafiröi fæst til kaups gott iveruhús 18 ál. langt með kvisti, 6 herbergjum með ofnum, auk eldhúss og matar- búrs, með stórri, góðri lóð að sjó. Enn fremr fylg' ir húsinu nýlegt geymsluhús við sjóinn. Lysthalendnr snúi sér til [71 * ísafirði 5. febr. 1884. Sophus I. Nielsen. Útsending ,.þjóð.“ utanbœjar annast: Sighvatr Bjarnason, Hlíðarhúsastig Auglýsingum til „þjóðólfs“ veitir ritstj- móttöku; einnig bóksali K. Ó. þorgrímssoO- Utanbœjarmenn hér úr sókninni beðnir að vitja „þjóðólfs“ í apótekinu; aðrif nærsveitamenn í Fischers-búð. —- Eigandi og ábyrgðarm. : Jón Ólafsson, alþm. Aðalstræti Nr. 9.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.