Þjóðólfur - 12.04.1884, Blaðsíða 3
55
skorinort mælt á móti þessu gjörræði, og
sýnt fram á að sízt væri tími til nu, meðan
afleiðingar undanfarins óárans lægju enn
þungt á mötinum, að herða á skuldabyrði
landsmanna með þessu móti. Hér eystra
!uá segja að afleiðingar oársins hvíli ekki
eins þungt á og fyrir norðan, þá er hitt aftr,
að hér eystra fengu inenn svo seint að vita
af þessu, að það gjörði mörgum óleik.
Hefðu menn nefnil. vitað þetta í tíma, þá
hefðu líkl. skuldir verið mjög litlar um ný-
ár hér. En nú var rentunum (6/») orða-
laust sinelt inn í reikninga manna um nýár,
án þess að menn væri látnir vita af þvi
þegar menn tóku út, aö þeir ættu að greiða
vexti af skuldunum, sem þeir mundu verða
í. Svo við nýár var reiknuð heils árs renta
af þeirri skuldar-upphæð sem þn var, og það
þótt rentuákvörðunin væri fyrst tekin í
laust, er leið—og hún þannig látin verða
oftr fyrir sig—,ogmeira að segja, þeir, sem
voru skuldlausir í haust, en skulda við nýár,
eru látnir borga 6°/» af skuldinni, þótt hún
þannig hafi ekki staðið nema 2—3 mánuði1.
f^r þetta löglegt ? Á félagið nokkurn rétt á,
a færa viðskiftamönnum þannig okrrentur,
e a nokkrar rentr, til skuldar án samþykk-
is þeiira eða samnings við þá? þetta hefi
eg venð beðinn af mörgum að spyrja þig um«.
vona hljóða þessir bréfkaflar, en vér gæt-
mn ^ætt fleirum við í sömu átt, ef þörf
þætti á.
Vér viljum engum orðum fara um, hve
nærga tnislegt eða hvé heppilegt það hafi
°n a aupstjóra félagsins, þessum óum-
ræðflega vitsmunamanni og dásamlega dánu
manm, að berja þessa ákvörðun blákalt í
gegn a félagsfundi.
En hitt þykir oss skylt, að benda skuldu-
nautum félagsins á, að þeir eru ekki skyld-
lögum að borga einn eyri í vexti af
skuldum sínum við félagið, nema þeir hafi
svo um samið af frjálsum vilja eftir að þeir
voru komnir í skuldina, eða þá gengiðað
áðr Z *°stum um leið Þeir tóku út eða
itzút Það’scm Þeir nú eru ^
maðr, engin Sff aTm ^
un«sknldum. o. „ti í V6rzl'
ur veralun
skuldir sínar méð lögsókn, þá,a,etlnnÞeimta
in krafizt vaxta frá sáttakcenZdeginj
fyrri eða frá neinum eldri tíma._’ jfj f1®*
ekki væri, gœti félagið eins vel tekið uppA
að heimta af sínum skiftavinum vexti af
hverri þeirri upphæð, sem hver viðskifta-
maðr hefir skuldað á hverju nýári síðan
hann fór fyrst að verzla við það ; og sjá
allir, hve fjarstætt slíkt væri.
þetta verðr i
renta!! !
slílcum tilfellura 24 til 36°/,
0 “n
það einfaldasta er því fýrir skiftavini fé-
lagsins, þá er þeir borga það, sem þeir nú
eru taldir skulda cftir reikningi, að draga
blátt áfram frá uþphæðinni þá upphæð, sem
tilfærð er í reikningum þéirra sem rentur,
og borga hana aldrei. það er þeim alveg
óhætt, þvi þcssi rentureikningr er með öllu
lieimildarlaus.
En ákvörðun fundarins þessi um renturn-
ar ætti annars að ljúka upp augunum á
Austfirðingum, svo að þeir sæju nú það,
sem þeir vildu ekki sjáandi sjá, er vér sýnd-
um þeim fram á það í «Skuld» fyrir nokkr-
um árum, að þeirra rétti er illa borgið á
stjórnarfundum félagsins, sem haldnir eru
norðr á Akreyri.
Betra er seint en aldrei!
Reykjavík, 12. aprtl.
— Fœðingardegi konungs var fagnað hér
í bæ að vanda með flöggum á hverri stöng
og samáti 20 embættismanna og kaupmanna
á »Hotel Alexandra«.
— í Grindavík var dagrinn haldinn há-
tíðlegr að Stað : fáni dreginn upp að morgni,
á hádegi skotin níu skot og mælt fyrir heill
konungs og hrópað húrra á eftir. þar voru
60 manns, og héldu þeir fram skemtun með
samræðum til miðaftans.
— Úr pingeyjarsýslu 13. f. m.: Vetrinn
hefir verið frostalítill hér, en úrkomusamr
og oft fallið mikill snjór; en nú nærfelt 1
mánuð einlæg blíðviðri, svo að segja frost-
laust nætr sem daga.—Sultr talsverðr víða;
en alt jafnar sig bráðum aftr ef árferðið
batnar.
— Úr Eyjafirði 20. f. m. : Ormar komu
upp í korni Gránufélags á Oddeyri fyrir ný-
ár; urðu þó læknir og sýslumaðr til að gefa
vottorð um, að engir væri ormar í korninu
og höfðu leitað með sjónauka eftir þeim.
En bændr fóru til og sýndu verzlunarstjóra
ormana, og sáu þá allir þá gleraugnalaust,
en læknir og sýslumaðr urðu að kyngja aftr
vottorðinu.—Kaupstjóri Gránufélags gat á
félagsfundi í haust komið frám áformi sínu
að taka vöxtú af kaupstaðarskuldum. Una
menn því illa hér, að þessi verzlan skuli
vera verri en aðrar verzlanir.
— Póstarnir norðan og vestan drolluðust
loksins hingað í bæinn í gærkvöld. Er það
merkilegt, að aldrei ganga póstferðir eins
seint og óáreiðanlega eins og nú síðan póst-
leiðirnar voru styttar, og einna verst nú í
þessari sumartíð og sumarfærð. Ekki mun
vanta eftirlit hjá inum stranga «meistara»!
Bókmentir:
Islándische Márchen, aus den Ori-
gihalguellen ubertragenvon J. C Poesti-
on. Wien 1884.
J. C. Poestion, sem þýtt hefir „Pilt
og stúlku“ á þýzka tungu hefir í vetr
gefið út þýðing á sama máli af nokkr-
um völdum íslenzkum æfintýrum af.
þeim flokkinum, sem eru urn „kóng og
drotningu í ríki sínu“, og er það verk
hans bóka prýði, bæði að innra og ytra
frágangi. því bœði er þýðingin in bezta
og útgáfan næsta skrautleg að prentun
og pappír. A undan sjálfu sögusafninu
er fróðlegur inngangr og ber hann
vott um hinar miklu mætr, sem höf.
hefir á ísl. bókmentum og velvildar
hug hans til lands vors og þjóðar. In
þýddu æfintýri eru 36 að tölu og öll
tekin úr þjóðsögusafni Jóns Árnasonar,
nema eitt, sem ekki hefir verið prent-
að áðr; virðist oss valið á þeim einkar
heppilegt. Áðr vitum vér ekki til að
nein þýðing hafi komið af þjóðsÖgum
vorum eða æfintýrum1 á þýzku, nema
þeim er firtna má í bók Dr. K. Maur-
ers, Islándische Volkssagen der Gegen-
zvarf, Leipzig 1860, sem er vísindalegt
verk, en ekki skemtibók. Á ensku er
til ágæt *þýðing æfintýra vorra efir
meistara Eirík Magnússon og G. Powell
(1864—1865), og á dönsku eftir Carl
Andersen, og er vonandi að þau kom-
ist með tímanum á fleiri mál. Vonandi
er og að Poestion þýði meira af þeim,
ef því verðr vel tekið sem komið er.
Fjárráða-svifting.
(Bréfkafli úr pingeyjarsýslu).
— Úr Eyjafirði 22. f. m.: Allir komast
vel af með hey. Vetr hefir verið mjög mildr
og jarðsæll, nema til dalabotna sumstaðar,
en stormasamr og úrfellasamr. Heilsa
manna góð, og alt bendir nú á góðar fram-
tíðarvonir.— Enginn hygg ég ætli til Vestr-
heim í vor um slóðir.— Dórnr er sagðr fall-
inn í héraði f máli séra Arnljóts við Jörund
í Hrísey um Byðstabæjar, og hefir sóra
Arnljótr unnið.
þegar ég hór á dögunum las í þjóðólfi
skýringar »Anti-Brodds« yfir miklu þingræð-
una hans Stephensens um nauðsyn og nyt-
semi amtmanna-embættanna, þá kom mér
1) Ið ágæta verk Húgó Gerings íslenzk æfin-
týri, ísl. Legendia, Novellen und Marchen r2.
Halle 1882-84 helir inni að halda útlend æfin-
týri frá miðöldunum. þau er finnast i fornum isl,
handritum, og geta þau því ekki ísleuzk heitið
nema hvað málið snertir.