Þjóðólfur - 07.06.1884, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 07.06.1884, Blaðsíða 3
87 Því og hagnýtir það [til lestrs], þá skal hann að lögum skoðast sem áskrifandi, hvort sem hann hefir beðið um blaðið eðr ekki. 7- l>ó að kaupandi hafi borgað fyrir fram 1)la('b þá verðrhann að segja þvf upp reglu- e8a, ef hann vill vera laus við það að liðn- þeim tfma, er hann borgaði fyrir, ella skoðast hann sem kaupandi framvegis, og losnar ekki við borgunarskyldu sfna fyrri en hann segir blaðinu upp, 0g sé þó þá skuldlaus við utgefanda fyrir blaðið. , l,.?n Það eru nú líka sjálfsagt öðruvísi , sem þar eru. það eru blöð, sem tala æmi ega» og með virðingu umyfirvöld og em- Jæ ísmenn. það er öðruvfsi tónninn í þeim, e r en stundum heyrist f blöðunum hérna. blikan ósóma eru menn ekki að ala þar. mtaf n a menn með silkihönzkum á öllum míúti sletta yfir aðfinuingar með mjuklátn kurteysi og hæversku.. Þe88u llkt hugsa margir víst hér. Viö skulurn snöggvast sjá ! fö Iangútbreiddasta blað þar f landi er vár n<s<' ,,ln* 1 ^GW York, sém hafði, þá er eridQ1 a?,.71SaUm th> UIn 308þúsundir kaup- frmA'" «* St^rl Þess er Charles A. Dana, j. i ma *■,miklh °8 mikilsvirtr maðr, nú Ve’ a 1 rllniolnn, af einni inni merkustu °g gofgustu ætt. nfí?r8^Um lalta h<Jr upp sem sýnishom nrnum í ameríkskum hlöðum kafla úr , arP' inaðsms til lesenda sinna við árs- Þar BeSlr meðal annars svo : ar 2 u - fir andstygð á svikurum, aumk- sfins i°8io,yrir“11 si4i,byrgi"gs- Lfrno ., An0 1080 það sem fyrri hegna snkurunum, fræða einfeldningana og flet a ofan af sjálfbyrgings-þrákáhunum . . fvririu?1 6r næ8tkoinandi verða 4 ár síðan Þióðaringr daldarhokkr fótum-tróð vilja stnddn k ’ Þe:lr, sem drýgðu og þeim so°n §læP’ fial(la enn embættum 1880? Innii's arl876> verða endrtekinn mútugjörn 0vðlíatUgl?ÓÍ8t “eð Því> að ist á laggirnar f Washin’T* St]ÓrU2 S6tt' vann ótrauðlega að þvf af °m lllað vort bófaflokki og brjóta á bak aft^ofr! ,ÞeS8Um Inir sömu menn hafa nú allar Wl ! dhans- að koma foringja sínum og sjálfum sér afo Þau valdasæti, er gremja þjóðarinnar rak Þ' ur. Skyldi þeim hepnast þetta? KQmandi ár mun svara þessum mikilsverðu spurningum. En blað vort skal fylgja þeim tall'1 x* VÍ'!'^ að Því, að kosningar voru fn Z r ? t°rseta-kjör Bandarikjanna 1876. > y ar forsetakosningar fara fram 4. hvert ár. -) arant forseti og hans ráðaneyti. Ritstj. með árvökru auga, skýra frá viðburðunum, jafnótt og þá ber að höndum, og ljóslega og éinarðlega benda á þýðingu þeirra og það, í hverju hlutfalli þeir standi við sannleika, rétt og þörf þjóðarinnar*. Enginn höfðaði mál út úr þessari grein, né ótal fleirum slíkum, sem á hverjum degi sjást í inum beztu og áhrifamestu blöðum þar vestra. jþjóðin dæmir alt slíkt sínum dómi, sýkn- andi eða sakfellandi eftir atvikum. jpað vita þeir, sem fyrir verða, og þeir vita það, að þjóðarinnar dómr er sá eini, sem þjóðin metr sjálf. pjóðin í dómarasæti er par í landi meira metin í slíkum málum, en 10 Magnúsar. Hugrekkisraun íslenzks ritstjóra í Ameríku. Oss hefir sent verið af blaðinu «Sun.i, er kemr út í Winnipeg, tölublaðið sem út kom 15. marz í vor. J>ar er ritstjórnargrein í með sömu fyrirsögn, sem er yfir þessari grein vorri. þess er þar getið, að daginn áðr (inn 14.) hafi um kvöldið í ljósaskiftunum komið maðr inn á skrifstofu blaðsins; hitti hann þar fyrir aðstoðar-ritstjóra þess. Maðr- inn kvaðst vilja trúa ritstjóranum fyrir leyndarmáli. Hann sagðist heita Helgi Jónsson, og þekti ritstjóri þá þegar, að þetta var útgefandi ins íslenzka hlaðs nLeifn, er kemr út þar í borginni.—Helgi hafði ný- lega látið leika þar «ÍJtilegumenninan á ís- lenzku, og ætlað inntektina til stuðnings blaðinu; hafði hann leigt dýrt hús til leik- anna og kostað miklu til að láta mála leik- tjöld o. 8. frv. En í ábata stað hafði hann skaða einn á fyrirtækinu1. l>á er lekrinn var úti (síðasta kvöldið), kvaðst hann hafa boðið áhorfendunum að taka upp veðmál móti sór um það, að hann gæti komið með mann, sem vildi rétta liönd. sína út í logandi cldsbál, og lialda honni þar Jangaö til hún væri brnnnin af honurn..— «En fólkið var farið að tínast út, og var orðum mínum lítill gaumr gefinn», sagði hann. «Nú er það mitt erindi við yðr, að biðja yðr að geta þessa tilboðs míns í blaði yðar á éinn eða annan hátt; og ‘ef þér getið fengið nokkurn til að veðja við mig um þetta, þá skal óg horga yðr vel fyrir það». Arneríkski ritstjórinn reyndi að sýnahon- nm fram á, að ólíklegt væri, að nokkur vildi I) Oss er skrifað að vestan, að hann niuni hafa beðið 7—goo kr. tjón við |>að fyrirtæki. Ritstj. þjóð. veðja peningum um þetta, en kvaðst eigi undan skorast að geta um þetta sem nýjung. Jafnframt lét hann á sér heyra, að hér ætti líklega einhver brögð í tafli að hafa, eins og þegar sjónhverfingamenn brytja menn niðr lim fyrir lim á leiksviði, en alt er með sjónhverfingum gjört. »Nei, hór eru engin svik í tafli!« sagði íslenzki ritstjórinn hálfstyggr við ; »ég skal koma með mann, sem heldr höndinni í bál- inu, þar til hún fellr af honum. Hann gjörir það ekki fyrir neitt smáræði; en hann er í fjárþröng, og fái hann nógu hátt véðmál, þá er hann fús á að þola þessa raun, til þess að bjarga fyrirtæki sínu«. »En þó að einhver vildi nú hætta stórfé í veðmáli til þess, að sjá náunga sinn pynda svona sjálfan sig, þá mundi lögreglustjórn- in aldrei leyfa slíkt«. »Hvorki mundi lögreglustjórnin verða látin vita af fyrri, en alt væri um garð gengið, enda kemr henni þetta ekki við, og engum nema þeim sjálfum, sem í hlut á.« »Hver er maðrinn ?« Eftir nokkra undarfærslu lét hr. Helgi það uppskátt, að það væri hann sjálfr. Hann kvaðst hafa byrjað blaðfyrirtæki sitt með nokkrum efnum, en eytt öllu til að halda því við ; nú væri landar sínir í Minne- sota og Dakota andstæðir sér og gjörðu alt til að ríða niðr blaðið, því að þeir vildu hafa íslenzkt blað út gefið í Bandaríkjunum (Winnipeg er í eignum Bretadrotningar). Hann kvaðst nú verða að hætta við blaðið, ef hann gæti ekki aflað fjár á einhvern hátt til framhalds því; og með því að allar aðrar tilraunir í þá átt hefðu mishepnazt sér, þá kvaðst hann þessa vilja freista, því að hann vildi með engu móti láta fyrirtæki sitt niðr falla. Kvaðst hann glaðr skyldi láta aðra hönd sína, ef hann gæti méð því móti trygt fyrirtækið. 1 Winnipeg-borg væri nú um 1000 íslendingar, en í hórað- inu öllu að bœnum með töldum væru um 3 þúsundir landa ; og í Dakota og Minnesota í Bandaríkjum væri nálega jafnmikill fjöldi íslendinga, Ameríski ritstjórinn segir þannig sögu þessa. Hvetr hann borgarmenn til þess að styðja hr. Helga til að halda fram blaðinu, þó án þess að heimta af honum höndina, og bendir á, að það sé vinningr fyrir borg- armenn, að blaðið geti haldið fram að koma þar út og þurfi ekki að hrekjast til Banda- ríkjanna eða falla niðr. Hann endar á þvf, að maðr, sem vill það til vinna, til að geta haldið fram slíku fyrirtæki, að brenna af sér aðra hendina, sé auðsjáanlega «Spart- verja ígildi.«

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.