Þjóðólfur - 28.06.1884, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 28.06.1884, Blaðsíða 3
99 östudag^ nema éf til vill 1873 er Jay Cooke tllncli me5 allri sinni halarófu af bönkum ,°S ^aupmönnum. Eitt stærsta hrunið var . aQtahúsið Grant & Ward; en í því var 11111 fyrri forseti Bandaríkjanna Grant ■C'shiifðingi meðeigandi. Er hann öreigi °rðinn, alt fyrir óráðvendni meðóiganda síns ^ard’s. Eftir því, sem vér höfum sóð í "N. Y. Heraldn, ætlaði þingið í Washington aP Veita Grant eftirlaun til að bæta úr fjár- ^jóoi hans. Er það uý aðferð þar í landi. "-Austrríki. „Stadttheater“, helzta eikhúsið í Vín, brunnið. Ekkert mannalát. — Svíþjóð. J>ar eru nú orðin ráð- terraskifti: Thyselius farinn frá, en Themp- hinder aftr orðinn stjónarforstjóri; hann er fyrsti ótiginborinn maðr, er forsætisráðherra hefir orðið 1 Svíþjóð. Geta má þess, að norskr lýðháskóla-kenn- ari, sá er Ullmann heitir, ferðaðist til Sví- þjóðar og hélt þar fyrirlestra. En hann er afkunnr sem einn af heldri áhangendum Sverdrúps, og hefir ferðazt víða um til að halda ræður á fundum um stjórnarbaráttu riorðmanna. Ýmsir málsmetandi menn í Stokkhólmi ^éldu Ullmann veizlu að skilnaði, áðr en h&nn hélt heimleiðis, og tóku meðal annars þátt f hénni yfir 120 þiugmenn Svía; þótti !11ergum þetta vottr þess, að þeir hefði með því sýna viljað, að þeir stæðu ekki konungs Uiegin í deilu konungs við Norðmenn; en þessir þingmenn voru allir af bændaflokkn- um (»landtmannapartiet«), sem stýrir meiri kluta á þingi í Svíþjóð,—Eitt sænskt blað "hiiderneslandeta var ákært fyrir lastmæli Om ríkisrétt Norðmanna; var dæmt til 200 kr. sekta. Noregr. það er langt síðan póstskip ^efir flutt svo gleðilega frétt fráNoregi sem Einvaldssinnar og aftrhaldsmenn mega Ua Wlast gjörsamlega brotnir á bak aftr. °nUngi hafa, þótt seint sé, opnazt svo at,gu, að hann hefir fengið náð til að sjá, vvílíkt glæfratafl hann tefldi við ina táp- ÞjóðU’ 8*ia^°8*'u og frelsiselskandi norsku Storþiugið hafði haldið áfram yfirheyrsl- 8mum yfir ráðherrunum, er vór höfum ‘ ,*\U1USetið. Var það í ráði að höfða þegar U, r ai8réttarmál gegn inurn nýja forsætis- Vci íeria Schweigaard, og þóttust allirskilja, nú mundi harðari dómr fluttr, en í Sel- d,*(r8"lna^nu> og. að nú mundi ráðgjafinn 111 r óverðr þess að gegna nokkru em- oætt! eða sýslun framvegis í landiuu, þeirri er almennings-traust þarf til, en slíkr dómr er að vísu pólitíakr æruleysisdómr. Schwei- j ar þótti ekki ráðlegt að bíða þessa, og agcisjálfr niðr völdin sem ráðherra. Var u r aneytið alt i uppnámi, hver öðrum hræddan, en enginn nýr boðlegr hægrimaðr »„„ir bycði rtj<W og logmalssvipu storþingis og ríkisrétt- ar.—Hinsvegar mun konungr hafa verið orð- inn þess áskynja, að frelsisflokkrinn í Sví- þjóð, bændaflokkrinn, sem þar ræðr og mestu á þingi, mun hafa verið ófús á að veita kon- urígi lið móti Norðmönnum. Hafahérræzt sem oftar spásagnarorð skáldsins Bjornson : Bliver det for galt derinno, skal vi vej til Torgny finne, og sá gælder det en dag nordens store frihedssag. Með þórgný á Bj. við bændastéttina sænsku. þórgnýr stóð upp á Uppsala-þingi og krafðist þess af bænda hendi, að frið skyldihalda viðNorðmenn (Ólafs saga helga). Nú varð konungr þá að brjóta odd af of- lætisínu og leita meðalgöngumanna ogbjóða nú þau boð öll til sátta, er hann hafði áðr drembiléga hafnað.— Meðalgönguna tókst nú á hendr Broch háskólakennari. Hann hafði áðr verið f ráðaneyti konungs, er kon- ungr synjaði staðfestingar lögum um þing- setu ráðgjafanna. Féll Broch sú synjun svo illa, að hann lagði þá niðr völdin.—Broch tók nú að ganga á milli konungs og Sver- drúps. Kom konungr svo til Kristianíu, og fóru nú samningar að komast á. Sverdrúp kallaði hins vegar vinstri menn þingsins alla á fund og bar undir þá sáttaboðin, og er svo sagt, að nokkurn veginn megi telja full- görva í aðalatriðunum samningana milli þings og konungs. Livius Smitt býfógeti bar fram nýtt frumvarp um þingsetu ráð- herranna, og verði það samþykt af þinginu og konungr staðfesti það, þá fellr burt óút- kljdð spurningin um, hvort þingið geti breytt stjórnarskránni án konungs samþykkis (9,- j úní- ákvörðunin). þessir er sagt að friðar-kostirnir só : kon- ungr lofar að staðfesta frumvarp Smitts, og þingið að samþykkja það. |>ar með fá ráðherrarnir þingsetu, og hefir þar stórþing- ið sitt mál fram. Konungr lofar að víkja frá völdum ráðgjöfum sínum, sem nú eru, en taka sór til ráðaneytis Broch háskóla- kennara, Sibbern sendiherra í París og Bichter generalkonsúl í Lundúnum; var annar þeirra kominn til Kristianíu, en hinn áleiðis. Auk þeirra Daa héraðsdómara og Sorensen þingmann ; þessir allir teljast til miðflokksins. Svo skulu og í ráðaneytið teknir tveir menn af vinstra flokki, en hverj- ir þeir verði, skal ákveðið, þá er frumv. L. Smitts er samþykt af þinginu. Er vonandi að það verði Sverdrúp annar. Konungr skal láta þegar greiða skotfólögunum norsku styrk þann, er þingið hefir veitt þeim, en hann synjaði að greiða; hann skal og viðr- kenna lögmæti þeirrar þingráðstöfunar, er þingið kaus tvo tilsjónarmenn í aðalstjórn járnbrautanna, en því hefir hann áðr neit- að. Enn fremr skal hann staðfesta hrepp- stjórakosningarlög, er hann hefir tvísynjað, en þingið nú tekið upp í þriðja sinn. Eins og allir sjá hefir konungr orðið að gefa eftir í öllum atriðum. Blöð hægri manna um öll Norðrlönd spýta sum galli, en sum spúa eldi og brennisteini af vonzku og gremju; þykir þeim konungr brugðizt hafa beztu vonum sinna »trúu« fylgismanna, er vildu fegnir hafa kúgað frelsi þjóðarinnar sverðsoggjum. En allir frjálslyndir menn fagna, því að þetta er vonandi in síðasta stjóruarbarátta, sem Noregr þarf að heyja fyrir frelsi sínu. þingræðið er nú viðrkent þar í landi, og mun enginn dirfast að lyfta vopni gegn þvf fram- ar, úr því það einu sinni er til viðrkenning- ar komið. Svo hefir reynzt f öllum öðrum þingfrjálsum löndum. Svíþjóð. Krónprinsessan ól sveinbarn 17. þ. m. Bandaríkin í N.-Amer. Samveldis- menn hafa ráðið með sér á fundi í Chicago að halda Blaine fram sem forsetaefni við næstu kosningar. Margir flokksmenn þeirra í austrríkjunum ætla að koma sór saman um að steypa Blaine við lcosningar. — Grœnbek- ingar (flokkr sá, er auka vill fjöldann af o- trygðum brófpéningum) hefir kosið Butler hershöfð. til forseta-efnis. — Á Englandi látinn Bartle Frrée.— Ekk- ert frézt af Gordon lengi. Reykjavik, 25. júní. —2. læknishérað (Gullbr.s.) veitt pórði Thorodds. —Próf í lögum hefir Páll Briem tekið með I. einkunn. —Pjárkláðinn. Úr honum mjög lítið gjört nú í bréfum að norðan. Sýlcir ekki frá sér. Góð von um uppræting hans. —Hrakningr. Bátar þrír viltust frá hvalveiða- skipi norðr i höfum matbjargarlausir. Einn bar að landi í Raufarhöfn með 4 mönnum á lifi, einn dá- inn, hinir 4 skemdir. Annan bátinn hitti hákarla- skip norðr af Kolbeinsey. í honum einn maðr meðvitundarlaus enlijarandi, og handleggr og hjarta af öðrum. Hafði þessi að siðustu lagt sér til munns hræ félaga sinna og drukkið þvag sitt; hugði liðna um 16 daga síðan þeir mistu skipsins. Fluttr til Akreyrar með drep í fótum og verðr þá af að taka. Til 3. bátsins ekki spurzt. — -j- Sveinn Jónsson á Gufunesi með stjúpsyni sfnum drukknaði 20. þ. m. —„Hermann11, hákarlaskip af Eyjafirði, skip- stjóri Guðm. Bjarnason, fórst með öllum (I2)mönnum á Siglufjarðarliellu i þ. m. — Spánarsamningriiin farinn út um þúfur. Ofáanlegt ðOkr. boð í saltfisk á Spáni. í Hófn saltfiskr stór boðinn fyrir 40 kr., smár 35 kr., ýsa 25—20 kr. en gengr ekki út. íslenzk síld f Höfn 5—10 kr. tunnan ; 3000 tnn. þar óseldar. AUGLÝSINGAR i samleléu máli m. smálelri kosta 2 a. (jiakkaráv. 3a.) hvert orí 15 stata frekast. m, ðcru letri eða setaing 1 kr. fjrir jmmlej dálks-lengdar. Borgun úti hónd Prammi norskr þ«* til sölu ódýr. H. Wathnc (( norska bakaríinu). . Hrossa-kaup. Miðvikudaginn 2. dag júlmánaðar nœstk. kl. 6. e. m. kaupi eg undírsfvrifaður fyrir hönd hins brezka og xslenzka verzlunarfélags ung hross og tryppí, einkum hesta, og fram- fara þessi vœntanl. hrossakaup á grunni þeim sem ég hefi umráð yfir við Glasgowhúsið í Beykjavík. Borgun verðr í peningum ef þess er vskað eða vörum eptir samkomulagi. Beykjavík, 26. júní 1884. G. E. Briern. [2i6r

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.