Þjóðólfur


Þjóðólfur - 28.06.1884, Qupperneq 4

Þjóðólfur - 28.06.1884, Qupperneq 4
100 Til Ameríku ódýrt far ! ódýrt far ! Anckor-línan flytr nú til fólk til Winni- peg (yfir Glasgow og New York) fyrir 166 kr. 212r.] S i,ym. | verzlun minni fást nú: 15 tegundir af kaffi A brauði 0,50—2,75; hvít og mislit rúmteppi 4,00—4,83, mjög ódýrir anilin-litir; ágæt sirts o. fl. Rvk. M/6—84. 2i3r.] Sturla Jónsson. 8f. m. tapaðist frá Bakkakoti undir Eyjafjöll- • fjöllum rauð hryssa tvistjörnótt (gleymt eyrna- mark), II vetra gömul, brennim. áhófum: M B S S á hægri framhóf, KLÖPP á vinstri, og MIÐNESI á aftrfótum. Hver, sem hittir, skili móti borgun til M. B. Stefánssonar, Klöpp. [214* Ibúðarhós gott með 2—3 herbergjum, eldstó og öðrum nauðsynlegum húsakynnum óskast til leigu eða kaups nú þegar eða síðar. Skrifstofa „J>j6ð.“ ávísar. [215* Hjá mér eru geymdir 2 strok-hestar, sem komu utan yfir Ölvesá hjá Laugardælaferju, annar grár, hinn brúnn, óaffextir, ótaglskelltir, vakrir; mark hamarskorað hægra á báðum. Eigandi má vitja til min mót sanngjörnum launum fyrir hirðingu. Uppsölum í Laugardælahverfi 18. júní 1884. 216*7 Pétur Arnbjarnarson. Hjá undirskrifuðum er móskjótt hryssa í óskil- um, velgeng, mark: blaðstýft framan vinstra, og má réttr eigandi vitja hennar til Guðmundar Guð- mundssonar á Iðu í Biskupstungum, en borga verðr hann hirðingu og þessa auglýsingu. 2i7r.] 218r.] Ný munstur, nýir litir, nýir prísar! nýar vörur! Manufaktúrvara og fleira. Hvítt gardínutau, al. 0.15, 0.20, 0.25, 0.35. Handklæðin handmjúku 0.20. ---- betri og sterkari 0.75,1.50, 1.80 Borðdúkar (afpassaðir) bleiktir 0.75, 0.80, 1.00,1.50. ----óbleiktir 2.50, 3.20. ----mislitir smádúkar 0.40. ---- ----- stærri 3.00. Hvítir handklútar 0.12 0.15 0.25. Silki-handklútar 0.65. Alls konar bómullarklútar 0.20, 0.25, 0.35, 0.40. Rautt gardínutau, al. 0.35. Eins konar bommesí (lambskinn) í nær- skirtur, al. 0.50. Silkitau í svuntur fyrir ráðsettar konur og fríðar meyjar, al. 1.00,1.20,1.35,1.80,2,25. Bómullar-flaujel, al. 1.35 Silki-flaujel, al. 3.15. Sumarkápur fyrir ungu stúlkurnar 2.50, 3.50, 4.25, 4.50, 5.50, 8.50. Bláa klæðið góða í reiðföt, sein aldrei er nóg af, al. 1.807 Dökkgrænt Klæði al. 2.40. Karlmannshattar mjúkir 3.50. ---- harðir 3.50, 4.50, 5.50. Sumarhattar 1.25. Gólfteppatau (nærri l’/a al. hreitt), fallegt, mislitt, al. 1.80, 2.00. Gult og svart bobínett á stráhatta, al. 0.10, 0.12, 0.08. Fallegu millumverkin á brjóst, ný munstur al. 0.15, 0.20, 0.25, 0.30, 0.35 ; sömuleiðis í heilum stykkjum afpassað hvert 3.00; fer strax. Hálspípur (frilling), al. 0.25,0.30, 0.35, 0.45, Silkibönd alls konar, hvít, svört, rauð, blá, brún al. 0.10, 0.35, 0.25, 0.40, 0.55, 0.16, 0.30, 0.55. Kvennslipsin ljómandi 0.75, 1.00, 1.40, 1.35, 2.00, 2.25, 2.50. Alls konar hnappar: treyjuhnappar, vest- ishnappar, kjólahnappar, skirtuhnappar, buxnahnappar. Blátt og grátt ullartau í drengjaföt, al. 1.60. Kvennbelti 0.75. Hvítt ullargarn, hespan 2.90, pundið 4.00. Rautt — — — — 3.50. í>á komum við til kjólatauanna; — þau eru með ýmsum litum, ýmsum munstrum og ýmsum prísum ; — þau hefl jeg sjerstak- lega lagt mig eptir að velja vel. Xlllartauin nýju (moderne engelsk) al. 0.70. Svuntutau al. 0.28, 0.45, 0.50, 0.80, 0.90. Kyrtlatauið svarta, bezt, al. 1.90, 1.20, 0.90, Kvennpils tilbúin 2.25. Nýtt tau til að sauma í, sem haft er á stóla og sofa, al. 2.90. — — — al. 1.15, 1.40, 1.50. Línlakatau tvíbreitt, al. 0.75, 1.15, 1.50. Sirz alls konar, al. 0.20, 0.25. Stumpa-sirz, pundið 1.80. Blátt nankin, al. 0.50. Karlmannstreflar 1.25, 1.00. Vatt, al. 0.16. Fataefni tvíbreitt, al. 1.20. — í sumarfatnað, al. 1.50. Hvitir kvenn-kragar við danska búning- inn 1.00. Drengja stráhattar 0.80. Stráhattar svartir og gulir lyrir litlu stúlkurnar 0.66. ----- puntaðir moderne 3.50. Alls konar tvinni—maskinutvinni og hör- tvinni. Títuprjónar brjeflð 0.20. Nálar brjefið 00.4. Fingurbjargir. Sokkabönd fyrir börn parið 0.12. — — fyrir fullorðna 0.30. tlllargarn til að sauma með í dokkum 0.10 dokkan. Silkigarn — — — — 0.10. — Lífstykkisreimar hver 0.06 Stígvjela-og skóreimar, parið 0.06. Snúrur fyrir rullugardínur, al. 0.03. Títuprjónar svartir í dósum, 0.08 dósin. Bendlar—stykkið 0.10. Silkitvinni á keflum (svört) 0.20. — af ýmsum litum—keflið 0.20. Hnappagata-silkitvinni, al. 0.08. Rauð kantabönd, al. 0.06. Dagtreyjutau (vincey) al. 0.25, 0.30, 0.35. Vergarn—makalaust sterkt, al. 0.75. Fóðurljerept svart og hvítt al. 0.18. Rúmteppin góðu, mislit, 4.00,5.00, 5.50, 6.00, 7.00, 10.00. ----hvít 5.00, 7.50. Heklaðir dúkar á stóla og sófa 1.60, 2.20, 2.10, 1.50, 0.90, 0.60. Sængurdúkur meira en tvíbreiður, al. 1.40, 1.80, 0.85 Vaxdúkur á borð, vel breiður, al. 0.90. Járnrúm falleg og væn, hvert 15 kr. -—- hjónarúm eða fyrir tvo 18 kr. Milliskirtutau, úr bómull, al. 0.22 og 0.25. — ull, al. 0.55. v Fíkje, al. 0.45. Handklæðatau. al. 0.75; mjög vænt do. 0.45 al. Hvítt flónel, al. 0.90. Rautt do., al. 0.95. Karlmannsflippar úr ljerepti 0.45. Manchettur, parið 0.50. Karlmannskragar hvítir, 0.60, 0.90,1.00,1.10. Manchettskirtur hvítar fínar 5.50. do. mislitar do. 6.50. Kvenn-regnhlifar 3.00 Axlabönd fyrir drengi 0.50. do. fyrir fullorðna 1.00. Manchett-og brjósthnappar 6 á brjefl 0.75. Silkislips fyrlr karlmenn nýmóðins til að brúka með hring 3.75, 3.00, 1.50. Frjónaðar treyjur fyrir litlu stúlkurnar 1.00, 1.50, 2.50. Saumamaskinur (Nelson) sem allir látasvo vel af 44 kr. Gólfvaxdúkurinn breiði, nærri 3 ál. breidd, al. 2.00. Gólfmottur 2. 3.25. 4.50. í>á koma ljerept. f>au hafa vanalega þótt mikið góð hjá mjer og billeg; en í ár get jeg boðið fólki enn betra en nokkurn tíma áður. Hvít ljerept bleikt; á þeim er blár stimp- >11: „Reykjavík blómgist11, „Eldgamla ísa- fold“ Hvítt ljerept 29 þuml. breitt, al. 0.15. do. 32 — — — 0.18. do. 34 — - 0.20. do. 32 — — _ 0.22. ðo. 32 — — — 0.28 do. 36 — fínt í manehetskirt- ur, al. 0.33. 0.35. Einskiptu Ijereptin l>/4 al. breið, al. 0,18, 0.22, 0.25, 0.30. Fínt vaðmálsvendarljerept, 30 þuml., 33 þuml., 36 þuml., al. 0.26, 0.33, 0.35. Vaðmálsvendarljerept tvíbreitt, i línlök, al. . 0.70. Alls konar sjöl frá 20 kr. til 3 kr. TJllar-sjalklútarnir margbreyttu 1.75, 2.00 2.o0. Handsápa—stykkið 0.25, 0.35. Cornflour 'U pd., >/2 pd., 1 pd. pökkum, pundið 0.60. Sennep, dósin 0.50. Borðsalt, dósin 0.60. Stivelsi bezta, kassinn 0.50. Skósverta, brjeflð 0.4. Blanc mange, pakkinn 0.50. Alls konar kaflibrauð. Cyprus pundið 1 kr. Tapioca pd. 0.70. Cheapside pd. 0.70. Brilliant pd. 0.80. XTniversel pd. 0.65. Ennfremur: Hveiti. Overheadmjöl. Gular hálfbaun- ír. Tvíbökur. Kringlur. Rjóltóbak. Munn- tóbak. Caffi, Candis. Melis. — Allt með vanalegu verði. Pund af hvítasykri sel jeg nú á mót pen- ingum út i hönd, pundið 0.33; ef lOOpd. eru tekin, pundið á 0.30. Hvítan púðursykur pundið 0.25. Ekta kínverskt thee pundið 2.50. Munið eptir grísku vínunum hollu: Kalliste (Fint portvin), fl. 2.55. Moseato 3.00. Achaier (Sherry) 3.00. Rombola (hvitt vín) 2.50. Edinborgar whisky fl. 2.(X). - 'I, fl. 1.00. Alls konar góða vindla 00.5, 00.6, 00.7, 00.0: 0.10, 0.12, 0.14, 0.15. Reyktóbak Moss Rose — Melange. Portorico af fleiri sortum. Ekta gott Chocolade og Cocoa. fcorl. Ó Johnson. Eigandi og ábyrgðarm. : Jón Ólafsson, alþm. Skrifstofa : á Bakacastíg við hornið á IngóMsstræti. l'renlaðr í prentsmiðju ísafoldar.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.