Þjóðólfur - 12.07.1884, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 12.07.1884, Blaðsíða 1
Kemr út á Laugard.morgna. Verð árg. (50 arka) 4 kr. (erlendis 5 kr.). Korgist íyrir 15. júlí. P JÓÐÓLFR. Uppsögn (skrifl.) bundin við áramót, ógild nema komi til útg. fyrir I. október. XXXVI. árg. lleykjavík, laugardaginn 12. júlí 1884. M 27 ' Hvergi ú 3»fou9i íá3t eptiríylgjandi ‘ . pýskar YÖrur j-afn óo-ú.rat. oy oo í ■■ fataYerzlun ^Ióels ^iqurðssonah: - - Alfatnaðr írá 20-70 irr. yfirfrakkar 16-. - 60 kr.slitjaklcar 6-20 kr., buxur sterkar - ' og fínar 7-17, fln Yesti 3-7 'kv.,drengja- ífatnaðrlB-'iOk.i..hattar oghöfuðföt trk'_ -1-12 kr. Ala konar b.álab'ö.naðr og man- - ' chetskyrtur mjög Yandað og ódýrara en - ’ hYerYetna annarataðar, regnblífar, sól-" hllfar og göngustafir. Miklar byrgðir aí . fínum vínum, tóhaki og vmdlunij mikið _ ■ af íorkunnar fögrum ylyovavuinyi aem . ' erYelfallin til afm<eXió-og - Kvennaskólinn í Reykjavík og forstöðukona lians. i. Til ritstjóra »f>jóðólfs« ! Kæri vin ! ... f>á fara meðal annars ýmsar sögur af kvennaskólanum 1 Rvík. Meðal annars er fullyrt, að forstöðukonan sé sezt í helgan stein, og kenni ekki eina stund á skólanum; en reikningr skólans fyrir síð- astliðið ár kvað þó bera það með sér, að hún haldi sömu launum (o: 600 kr. á ári). Ef þetta er sönn saga, finst mér, að blöðin ættu að gjöra það að umtalsefni, hvort það sé rétt, að verja svo opinberu fé, því að þér getið verið viss um, að almenningur er far- inn að veita svo mikla eftirtekt meðferð á almannafé, að það verðr ekki lengi látið afskiftalaust, að því sé varið til að ala forstöðukomir, sem ekkert vinna fyrir því, nema að rogast með forstöðukonu-nafnið. En só forstöðukona þessa skóla einhverra orsaka vegna ekki fær um að gegna kennslu- störfum, þá sýnist mér stjórn skólans ætti að hafa skifti hið allra fyrsta. S. n. Til hr. S. Kæri vin !—Ég hefi álitið beinasta veginn og greiðasta tit að hreyfa máli þessu og leiða sannleikann í Ijós, vera þann, að taka upp í blaðið kafla úr bréfi þínu.—Ég get ekki annað sagt, en að mér er að mörgu leyti ekki svo kunnugt, sem æskilegt væri um stofnun þessa. J>að er aldrei auglýst, hvorki i blaði þessu né á annan hátt, er ég hafi getað auga á komið, hvenær próf eru haldin við skólann eðr hvort þau eru hald- in í heyranda hljóði; mér hefir þannig ald- rei verið gjörðr kostr á að vera við prófin þar, svo að ég hefi ekki eigin sjón né heyrn fyrir mig að bera um það, hverjir þar só kennarar. En sagt er mór að svo muni vera, sem þú getr um, að þú hafir heyrt, nl. að forstöðukonan kenni enga stund í skólanum. En hins vegar þykir mór þetta svo ótrúlegt, að ég er í vandræðum með að geta trúað því, og það því fremr, sem mér er sagt, að skólanefndin sé skipuð svo mörg- um fyrirtaks-konum, að óg er sannfærðr um að nefndin léti ekki slíkt við gangast. Ég sé því ekki annað betra ráð, en að auglýsa bréfkafla þinn og skora á forstöðu- konuna sjálfa, að skýra mál þetta, svo að almenningr verði ins sanna vís. Eg er viss um, að in heiðraða forstöðukona muni gjöra þetta bæði sjálfrar sín og málefnisins vegna, og mun |>jóðólfr með ánægju gefa kost á stuttu rúmi til nauðsynlegrar greinargerðar á málavöxtum. þessi skil þykist ég geta gert málinu bezt, og vona ég að þú fáir senn fulla vissu í máli þessu. þinn einl. vin. Bitstj. njójöðólfs*. Reikníngar sparísjóðsins í Reykjavík. Hr. ritstjóri! Sparisjóðnum í Reykjavík er gjört að skyldu að birta árlega reikninga sína í »þjóðólfi«. Nú eru 2—3 síðan nokkur reikn- ingr hefir sézt á prenti, og þá voru birtir í einu reikningar fyrir mörg ár. Hvemig stendr á þessu ? Og hver á að sjá um að þessum skýlausum fyrirmœlum só fylgt ? Skiftavinr sparisjóðsins. — Hvernig á vanrækt þessari stendr, get- um vér eigi frætt yðr á. Vér getum að eins frætt yðr um, að síðast er reikningar loks komu út eftir mörg ár, þá var það að þakka langvarandi þéttum og ströngum eftirgangs- munum ins þáverandi landshöfðingja, því að sparisjóðsstjórnin hafði þá als ekki sam- ið reikninga um nokkur ár, og gekk mjög tregt að fá hana til þess. Svo er oss og grunr á að enn sé, að engir reikningar sé til samdir enn fyrir síðustu árin, og þá er ekki von að þeir verði birtir. — Landshöfð- ingi á að sjá um, að fyrirmælum þessum só hlýtt. AnnaðhVort er, að slík fyrirmæli eru þýðingarlaus, og að það er fulltrygt, að þola að enginn reikningr só nokkru sinni gjörðr fyrir sjóðnum, framar en stjórn hans gott þykir, eða þá hitt, ef ákvörðunin er ekki sett rétt að gamni sínu, heldr til trygging- ar, þá er og einsætt að ganga eftir hlífðar- laust að henni só hlýtt. Virðist sennilegt að landshöfðingi setti einhvern vissan frest árlega, þannig, að só reikningrinn ekki sam- inn og birtr innan þess tlma, þá verði sjóðnum skipuð ný bráðabyrgðarstjórn af landshöfðingja upp á kostnað stjórnenda þeirra, er vanrækja skyldu sína, þar til er reikningarnir eru samdir og birtir. Vér erum þess annars fullvissir, að lands- höfðingi mun sjá um að kippa þessu í lag, nú þegar minzt hefir verið á það. Bitstj. Hugleiðingar um nokkur helztu hingmál. Eftir Jakob Q-uðmundsson, þingra. Dalamanna. III. þegar óg nú virði fyrir mór nú verandi stjórnarfyrirkomulag landsins, þá só ég, að ísland hefir engan sérstakan ráðgjafa, heldr eru þessi störf að nafninu til falin á hendr einum af hinum dönsku ráðgjöfum og hann er maðr búsettr suðr við Eyrarsund, hefir aldrei stigið og mun aldrei stíga fæti síuuin á ísland, ókunnugr öllum landsháttum og þjóðháttum hér á landi. Og þessi maðr skal einn því ráða hvort konungr staðfestir eða ekki lög alþingis, sem maðr skyldi ætla að væru sem samkvæmust þörfum, háttum og óskum landsmanna. þ>að er þessi maðr sem í konungs nafni hefi á hendi yfirstjórn allra íslenzkra mála, sem hann svo aftr hór innanlands verðr að fela hinum svonefnda landshöfðingja alt á sína (ráðgjafans) ábyrgð. Hinn æzti innlendi valdsmaðr landsins er þannig með öllu ábyrgðarlaus fyrir þingi og þjóð, eins og líka ráðgjafi íslands hefir enga ábyrgð, sem nokkurn hlut þýði fyrir al- þingi. þegar ráðgjafinn þannig verðr að sjá hér alt með augum landshöfð- ingja þá verðr ef til vill skiljanleg á- stæða ráðgjafans til að vilja halda í amt- mennina undir og við hliðina á landshöfð- ingja1. Enda héfir danska stjórnin jafnan álitið amtmennina sitt bezta trausta reipi til að tengja öll sórstök íslenzk mál við stjórntaumana 1 Danmörku. |>etta sýnir stjórnarsaga Islands, þótt ekki sé alstaðar I) það virðist svo sem inn liáttv. höf. áliti það ekki gott, «Rð landshöfðingi sé ábyrgðarlaus gagn- vart alþingi. En sé svo, er þá nokkru bættara með að viöhalda tveimr ábyrgðarlausum smápáfum í amtmannslíki undir honum?

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.