Þjóðólfur - 30.07.1884, Page 4
4
ANCHOR LÍNAN
flytur menn frá íslandi til Winnipeg fyrir 166 kr.
(i síðasta blaði var misprentað 177 kr.). Þetta verð gildir frá 15.
maí til 15. október. Umboðsmenn mínir eru:
herra Björn Jónsson, útg. ,Fróða‘, á Akureyri, og
herra Jón Jónsson 1 Hvammi, Dölum.
Reykjavík 30. júlí 1884. Sigm. Guðmundsson.
Hvað segja þeir, er farið haf'a með Anohorlínuimi, um hana? — Hér er ágrip af
vitnisburði nokkurra vesturfara, er fóru i sumar, um Anohorlínuna:
„ . . . Að öllu leiti hefir okkur líkað upp á hið allra-bezta við Anchorlínuna; við
höfum haft mikinn og góðan mat og aðhlynningu hina bestu. Eg ráðlegg löndum
mínum, hverjir helzt sem þeir eru, að fara með Anchorlínunni heldur en með Allanlín-
unni; ég hefi farið með henni fyrir 6 árum, og veit vel hvernig hún er, en skyldi ein-
hvern langa til að fá dálitla upplýsingu um hana, þá mun ég reyna það, og segja
alveg hið sannau.
Skrifað um borð í (póstskipi Anchorlínunnar) „Circassia" á höfninni við New York, 1. jálf 1884.
Jún U. Bergmann.
Þessu til staðfestingar, er Jón Bergmann hefur skrifað, ritum við fúslega nöfn okkar undir.
Sveinn Sveinbjörnsson. Hafliði Guðmundsson. S. V. Sveinsdóttir.
Sigurjóna Johansdóttir. TJna Ólafsdóttir. Sæunn Sigurðardóttir.
Ágætir, úMlamli sterkir
Steinolíu-dunkar
til sölu hjá
bóksala Kr. Ó. Þorgrímssyni.
Ábyrgðarm.: Jón Ölafsson, alþingism.
Prentað hjá. Sigm. Guðmundssyni.