Þjóðólfur


Þjóðólfur - 11.10.1884, Qupperneq 1

Þjóðólfur - 11.10.1884, Qupperneq 1
r Uppsögn (skrifl.) bundin við áramót, ógild nema korni til útg. fyrir I. október. Kemr út á laugard.morgna. Verð árg. (50 arka) 4 kr. (erlendis 5 kr.). Borgist fyrir 15. júlí. R XXXYI. árg. Keykjavík, laugardaginn 11. október 1884. M 89 Ávarp til allra þeirra, sem vilja kaupa góða og ódýra vöru. — Með því að ég hefigjört samband við einn inn helsta og bezta klæðagjörðamann í Danmörku, panta ég fatnað eftir teknu máli fyrir þá, semþess óska, og geta lysthafendr sjálfir valið efnið i fatn- aðinn hjá mér, þar eð ég hef nægtir af sýnishorn- um frá honum. K3" Fötin verða seld hér med sama verði og í Danmörku ! Virðingarfylst. Rvík 24/,. 84. cíóeí § Icj tfvc'ðj,’on. |>eir voru báðir í þjónustu landsstjórn- arinnar. f>eir nota báðir stöðu sína til þess að draga undir sig og eyða annara manna fé. þeir gjöra sig báðir seka í þessu í mörg ár áðr en landsstjórnin tekr í taumana. Og þegar landsstjórnin loks lætr til sín taka, þá »stinga þeir af« báðir af landi burt —póstrinn strjúkandi, sýslumaðrinn í fullu laga leyfi. En svo er og sittbvað ólíkt um þessa tvo embættismenn. þó að póstrinn t. d. hafi verið stelandi nú í mörg ár, þá lítr ekki út fyrir að það hafi komizt upp, eða neinn grunr leikið á hon- um einu sinni, fyrri en nú alt í einu á á- liðnu sumri. Hvað þessu veldr, er ekki gott að segjá. það getr komið hafa af þvl, að fólk hafi þagað alt af, þótt það hafi orðið fyrir því að peningasendingar og bréf þeirra glötuðust. það getr verið, að allir hafi verið svo hirðulausir um fé sitt, að allir hafi látið stela frá sér þegjandi og rólegir—kann ske líka hugsað, að þetta fylgdi að sjálfsögðu með póstfyrirkomulaginu hér, eins og svo . margir aðrir annmarkar, sem ekki þýðir fyrir ánð 1885. V6rð 453Ui l 'neitt að kvarta um eða bera sig upp undan, heldr verðr að bera sem annan forsjónarinn- ar mótlætis-kross.—Getr verið ! En hugsanlegt væri líka, að menn hafi borið sig upp undan vanskilum á peninga- sendingum við póststjórnina, en hún annað- hvort skelt við skolleyrunum, eða í öllu falli að augu hennar hafi ekki opnazt að heldr. Póststjórninni okkar er sumt gefið í fyllra mæli, heldr en skarpskygnin. En það er svo margt, sem getr verið og hugsanlegt er. Hver in sanna orsök er til þess, að þetta gat gengið svona í mörg ár, án þess að komast upp—það íná drottinn vita, og------máske póststjórnin okkar. En nú hr. Eensmark ? Um hann var það vitanlegt fyrir löngu, að engin skil fengust af honum. það var auðsætt þegar vorið 1882, að óskil hans voru orðin þá þegar megnari en svo, að við mætti una lengr. þá var búið að sekta hann sektum á sektir ofan fyrir vanhirðu og óhlýðni, en hann skipaðist ekki við að heldr. f>að var ekkert leyndarmál, að þá þegar sumarið 1882 hafði inn þáverandi landshöfðingi (eftir tillögum ins þáverandi Hver borgar gildið? f>að hefir verið heldr merkis-ár þetta ár fyrir Isafjarðarsýslu að því er snertir tvo merkismenn í þjónustu landsstjórnarinnar. Magnús póstr er tekinn fastr fyrir margra ára þjófnað úr pósttöskunni. Hann með- gengr um 1900 kr. að sagt er; hver veit, hvað margt er ómeðgengið? Sýslumaðrinn og bæjarfógetinn þar er settr var frá embætti um stundarsakir fyrir margra ára vanskil á peningum, sem hann hefir haft undir hendi. Hvað mikið er sporlaust horfið af þeim, vita menn eigi enn með vissu. En það mun mega full- yrða, að því er vér höfum getað næst eftir komizt, að »vanskil« sýslumannsins nemi að minsta kosti eins mörgumþúsundum kr., eins og þjófnaðr póstsins nemr hundruðum. En hann var líka sýslumaðr og bæjarfógeti, þar sem hinn var ekki nema óbreyttr póstr. f>að er sitthvað líkt um báða þessa herra, þótt ólíku sje auðvitað samati að jafna að S aintmanns ?) hótað houum afsetningu, ef öðru leyti. í hann gjörði eigi skil með ákveðinui póstterð þá um sumarið. Fensmark gjörði ekki skil að heldr, og landshöfðingi kyrsetti þá laun hans og fór að vera sér úti um mann, er hann gæti sett fyrir sýsluna; það hepnaðist þá ekki í svipinn, og um þær mundir fór lands- höfðinginn af landi burt. Svo leið og beið. Einlægt jókst súpan hjá Fensmark. Um vorið 1883, var hr. Magnús Stephensen settr amtmaðr, þessi röggsami maðr, er hélt síðar ina minnisverðu ræðu um þýðing og mikilvægi amtmanna-embætt- anna. Alt vorið var góð tíð, skipin fóru fram og aftr kring um land; en ekki fór inn nýi amtmaðr vestr á Isafjörð, til að líta eftir embættisfærslu Fensmarks. Svo leið alþingistíminn; enn var tíðin góð, og enn voru skipaferðirnar; en ekki fór amtmaðr í skoðunarferð vestr að heldr.—Landshöfð- ingi geta allir skilið að hafði annríkt allan þennan tíma, og var engin von að hann gæti farið vestr. Hann tók við embætti sínu upp á eigin ábyrgð um vorið, var og kvaddr til að vera fulltrúi stjórnarinnar á alþingi, og alþingisstörfin hafa hlotið að gjöra hon- um talsvert annriki fram á haust. — En amtmaðrinn! Já, ekki mun ókunnugum það í augum uppi, hvaða annríki það helzt hafi verið, er hamlaði honum frá að fara vestr. En ekki þarf það að efa, að eitthvað hefir það verið. jpað er margt, sem á þeim mauni hvílir, þótt ekki sé nema að löggilda bólusetningarbækrnar, tala niðr á milli hjóna og hver man allan þann aragrúa starfa, sem upp er talinn í amtmannsræðunni sælu. En viti menn ! loks fékk þó amtmaðr tóm til að bregða sér vestr vorið 1884, og hvað gjörir hann svo, er hann sér alt óstandið hjá Fensmark ? Bregðr hann ekki þegar við að gjöra ráðstafanir til að vikja honum frá ? Ekki heyrðist neitt um það; en hitt var víst, að hann fór að reyna að fá lögfræðing, sem hér var, til þess að ráðast aðstoðarmaðr til hr. Fensmarks meðan hann (aðstoðar- maðrinn) væri að reyna að koma skipulagi á rfiikningsfærslu og reikningskil Fénsmarks og líklega meðan Fensmark gæti reynt að drífa sér upp peninga í bráð upp í súpuna, sem hann var kominn í. Eða með öðrum orðum : eftir því sem virðast mátti, var eins og amtmaðrinn vildi reyna að styðja að því, að halda hr. Fensmark við embættið, í stað þess að víkja honum frá því. En þetta strandaði á því, að sögn, að sá, sem til var

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.