Þjóðólfur - 11.10.1884, Side 4
156
AUGLÝSINGAR
samfeldu máli m. smáletri kosta 2 a. (Jiakkaráy. 3a.) hvert orá 15 stata frekasi
m. Sðra letri effa setning 1 kr. íjrir (ramlung dálks-lenjdar, Borgrun fit i hönd.
329r.] Ágrip
af reikningum sparisjóðs í Reykjavík
(frá stjórn sjóðsins).
Frá 11. júní 1883 til 11. desember 1883.
Tekjur.
1. Eptirstöðvar 11. júní 1883:
a. konungleg skuldabr. 117,110 „
b. lán einstalrra manna 199,285 91
c. í sjóði ....... 7,960 26 324,346 17
2. Innlög samlagsmanna.. 93,140 14
3..Vextir borgaðir...... 7,437 50
4. Andvirði viðskiptabóka .... 58 80
424,982 61
Útgjöld.
1. TJtborgun á innlögum og vöxtum 64,204 97
2. Ymisleg útgjöld................ 242 „
3. Eptirstöðvar 11. desember 1883:
a, innstæða í konunglegum
skuldabrjefum . . 115,700
b. lán einstakra manna 224,968 91
c. í peningum . . 19,866 73 360.535 64
424,982 61
I eptirstöðvunum . 360,535 64
eru: til 1597 samlagsm. 339,530 20
varasjóður . . . . . 16,345 47
verðmunrá kgl. skuldabr. 4,659 97 360,535 64
Frd 11. desember 1883 til 11. júní 1884.
Tekjur.
1. Eptirstöðvar 11. des. 1883.
a. konungl. skuldabr. 115,700 „
b. lán einstakra manna 224,968 91
c. í sjóði .... 19,866 73 360,535 64
2. Innlög samlagsmanna .... 48,932 89
3. Vextir borgaðir.............. . 7,133 70
4. Andvirði viðskiptabóka .... 29 70
416,631 93
Útgjöld.
1. Utborgun á innlögum og vöxtum 57,053 15
2. Ymisleg gjöld..................... 421 24
3. Eptirstöðvar 11. júní 1884:
a. konungleg skuldabr. 115,700 „
b. lán einstakra manna 232,115 91
c. í sjóði.......... 11,341 63 359.157 54
'416,631 93
I eptirstöðvunum............... 359,157 54
eru: til 1677 samlagsm. 337,432 49
varasjóður .... 17,065 08
verðmunurákgl.skuldabr.4,659 97 359457 54
f>au 115,700kr. sem sjóðurinn á í konungleg-
um skuldabrjefum hafa kostað hann 111,040 03
en gangverð þeirra er nú 99‘/2—993U0lo
semef þaðværitaliðaðeins Q(TUI°0gerir 115,121 50
og mætti eptir því telja varasjóðinn
með gangverði skuldabrjefanna 4081
kr. 47 aurum liærri eða............ 21,145 55
Óútgengin bréf
á póststofunni í Reykjavik 1. okt. 1884.
ITerra Jakob Jóhannesson á Veðramóti
við Rvík.
Herra Guðm. Einarsson, Hlíðarhús,
Reykjavík.
Ekkjan Hólmfríðr Magnúsdóttir, Rvík;
óborg. 20 a.
Húsfrú Valgerður Nikulásdóttir, Mið-
býli við Rvík.
Mad. Krisítn Sigurðardóttir í Reykja-
vík.
Jómfrú Kristín J>órðardóttir í Reykja-
vík.
Herr Cand. theol. Bjarnarson Reykjavík.
Herra Friðrik G. Benónínsson í Reykja-
vík, óborg. 10 a.
Konan Ragnheiður Sveinbjarnardóttir
í Reykjavík.
Jómfrú Kristín Bjarnadóttir í Rvík; frá
Reykhólum á Reykjanesi.
Jómfrú Ágústa Olafía Ágústsdóttir í
Hlíðarhúsum við Rvík.
Herra Sveinn Sveinsson á Gíslaholti við
Reykjavík, óborg. 40 a.
Herra Albert J>orvaldsson á Guðrúnar-
koti við Reykjavík; óborg. 20 a.
Yngismaður Jósef J>. Stefánsson í Hlíð-
arhúsum við Rvík.
Ungmær Sigurbjörg Pétursdóttir í
Reykjavík.
Ekkjan Hólmfríður Magnúsdóttir í Rvík.
óborg. 20 a.
Herra Árni Halldórsson frá Staðarfelli
væntanlega á Tröð við Rvík.
Herra Guðm. Ólafsson væntanlegur að
Stuðlakoti við Rvík.
Húsfreyja Karítas Tómasdóttir á Nýja-
bæ í Skuggahverfi við Reykjavík.
Herra Guðm. Jónsson frá Byggðarholti
í Lóni væntanl. í Reykjavík.
33or.] O. Finsen.
Með þvi að verzlun Simonar Johnsens hcett-
ir við árslok, er skorað á alla þá, er skulda
tjeðri verzlun, að greiða skuld sína hið allra
fyrsta eða innan nœstkomandi núvembermán-
aðarloka, í peningtim vörum eða innskript.
Beykjavík 30. september 1884
339r.] H. St. Johnsen.
Lögtak
verðr gjört fyrir óborguðum brunabótagjöld-
um til bœjarins, fyrir tímabilið 1884—
^ 1885, ef þau eigi eru greidd innan 8
daga.
Bœjarfógetinn í Beykjavík 6. október 1884.
337r.] E. Th. Jðnasscn.
Hjá undirskrifuðum fæst Lcekningabók dr.
J. Jónassens í góðu og ódýru bandi; enn
fremr Bcenakver eftir Sighvat Arnason, bónda
á Kyvindarholti.
Reykjavík 8. sept. 1884.
331*] Halldbr pórðarson.
Tvö ágæt herbcrgi við Bakarastíg,
til leigu. Sigm. Guðmundsson prentari
vísar á þau. [332r.
Reikningar, alskonar, fást beztir og
ódýrastir hjá
Sigm. Guðmundssyni.
Skólastræti 3. [333r-
X>RENTUN á bókum og öðru verðr
* afgreidd fljótt, vel og ódýrt hjá
Sigm. Guðmundssyni.
Skólastræti 3. [334r-
17 NSKA. [335’
Til að taka þátt í enskunámi vantar
2—3 pilta, helzt sem hefðu lesið ofur-
lítið áðr. Borgunin verðr 20—25 au.
fyrir hvern (ef 5—6 eru saman). Lyst-
hafendr snúi sér til ritstj. „J>jóðólfs“.
Ómissamdi viö enskunám er að
f o r ð a s t [336*
ensku lestrarbókina JóllS Hjaltalíns
fyrir þá, sem ekki vilja læra allan
framburð skakkan og bjagaðan.
T H E
„CITY OF LONDON“,
BRUN4BÓTAFÉLAG f J-UNDÚNUJVI.
Höfuðstóll £ 2,000,000 = 36,000,000 kr.
TeUr i ábyrgð fyrir eldsvoða bæði búsgögn,
vörubirgðir, hús, skip á höfn 0. s. frv., o. s. frv
eins iðnaðarstofur og verksmiðjur, gegn föstu,
lágu brunabótagjaldi, fyrir milligöngu félagsins
aJaf'umGocÍo-m-a vm-vo 'pj.rir- $)aovmöz.úu
Joh. L. Madsen.
Skrifstofa: Ved Stranden 2, St„ andspænis
Hólmsins-brú.
Umboðsmaðr í Reykj avík: ‘<5. Si. £öoe.
A.ths. Brunabætr greiðast örlátlega og fljótt.
Félagið er háð dönskum lögum og dómstólum.
fe til lögsóltnar kemr, með varnarþingi f Kaup-
mannahöfn. [3t7f.
Frá mér undirskrifuðum tapaðist á Skagaströnd
jarpskjótt hryssa, mark að mig minnir, sneið-
rifað framar vinstra, meðmiklu faxi og hnýttr vinstri
framfótrinn um hnéð og sexboruð skeifa undir þeim
fætinum.
Kotbúsum i Garði 9/10 1884.
346*] Jón Helgason.
Fundizt hefir á afrétti Rangvellinga i liaust
bleik hryssa frá 7 til 10 vetra; óaffext, ójárn-
uð, mark stúlrilað h. Rétir eigandi getr vitjað
hennar til undirskrifaðs mót fundarlaunum og borga
þessa auglýsingu
Rauðnefsstöðum, 29. september 1884.
338*] Gwömundr. Árnason.
Eigandi og ábyrgðarm. : Jón Olafsson alþm.
Skrif&tofa: á Bakarastíg við hornið á ingólfsstræti.
Prentaðr i prentsmiðju ísafoldar.