Þjóðólfur - 29.11.1884, Síða 3

Þjóðólfur - 29.11.1884, Síða 3
183 burðar sýnishorn af hvorri tveggju vinnu. Bg gjöri ekki þotta af því, að ég öfundi nokkurn af verðlaunum, heldr til að hafa sýnandi vott! um það, aö kvörtun mín sé réttlát. Bg treysti því með yðr að dómnefndastjórnin verði við ósk minni, því hún er réttlát, og tilfellið er svo einfalt, að um það getr enginn meiningamunr orðið meðal þeirra, er vit bera á málið. Enn ég verð að biðja menn að skilja, að í þessu máli liefi ég sjálf fyrir engum eigin hag né irersónulegum áhata að berjast; persónnlegr óhagr er alt sem til min kemr. Enn ég er að reyna að vernda það, sem ég álít eítt- livert göfugasta mál mannlegrar mcntunar, mál kvenna, sem þrátt fyrir endalausar torfær- ur fátæktar og samgönguleysis, leysa af liendi vinnu eingöngu með afli eigin hugvits, iðni og aðsætni, sern er svo undrunarlega vönduð, þeg- ar hún í fyrsta slcifti kemr fram á heimsins stóru iðnaðarmarkaði, að jafnvel |reir, sem vit bcra á slíka vinnu, fá einhvernvcginn ekki ranlcað við sér að trúa því, að slíkir hlutir gætu nokkurntíma komið frá Islandi. {>að er þetta mál sem ég vil að fái réttlátan dóm í fyrsta skifti er það kemr fyrir lieimsins liannyrðalega rétt.“ þessu svaraði skrifari dómnefndastjórnar- innar, Gilbert E. Bedgrave, 7. nóv.: — „Pyrir sjálfan mig verð ég að segja, að mér þykir þér hafa lagt fram einkar góða vörn fyr- ir kvennfólk ættjarðar yðar; enþérvitið eflaust, að málið liggr undir úrslit dómnefndarinnar og er fyrir utan minn afskifta hring. Dóm- nefndin kemr sainan næsta miðvikudag (12. nóv.) að endrskoða dómsatkvæði.11 Við þetta stendr sem komið er (11. nóv.), enn líklega fellr dómr 1 tíma fyrir hraðfrétt að ná skipinu. Enn hvernig sem dómr fellr, hafa hannyrðir lslands nú fengið þann verndara í blaðinu »The Queen,« sem er langáhrifamest hannyrðablað á Engiandi, að það verðr Islendingum sjálfum að kenna ef sýning þessi verðr ekki landi til ins mesta hagnaðar. Konur þær, ér standa fyrir útgáfu blaðsins, hafa þegar boðið frú Sigríði alt sitt liðsinni til að styðja að því, að setja upp íslenzkt hannyrða umboð í London undir stjórn islenzk kvennmanns eða kvennmanna, og er alsendis nauðsyn- legt, að það gangi fram sem fyrst, Fyrst í stað, meðan lítið sondist, er ólíklegt að vinnusalan gosti borgað umboðið, og virðist því vel eiga við, með því hór er um alment landsmál að ræða, að landssjóðr hjálpaði tiþ að koma málinu á góðan rekspöl með því, að borga umboðskostnað og húsaleigu svo sem fyrstu þriggja eða fjögurra áranna. En til þess, að hafa skipulegt fyrirkomulag á sendingum framvegis væri það hyggilegt, að sýslunefndir og hréppsnefndir kæmu sér saman um það. Bendingar um það efni munu koma seinna. Heiðrsverðlaun sýningarinnar (hver sem þau verða) fá eftir nefndar konur fyrir hann- yrðir sínar (nöfn tilfærð í stafrafsröð). Fyrir vetlinga : Guðrún O. Sæmundssen (Valþjófsstað), Margrét Daníelsdóttir (á Hóhnum), Margrét Egilsdóttir, Martha Stephensen, Eagnheiðr Danielsdóttir, þórunn Stephénsen. Fyrir sokka: Guðrún O. Sæmundsen, Guðrún M. Stephensen, Margrét Gísladóttir og sú, sem sendi langa kvennsokka ljós- mórauða, með hvítum fitjum, »fína« ágæt- lega prjónaða og að því skapi vel lagaða, en gat ekki nafns síns. Bið ég hana að gefa sig fram, og um leið að taka hér með við tilkynningu að senda sem fyrst hún fær við komið 12 pör af sömu gerð, hefi ég verð- sett hvert par á 6 kr. 75 a. Fyrir vaðmál: Arnbjörg á Klaustri, Kristín Blöndal, María Einarsdóttir, María þorvaldsdóttir, Sigríðr Kjerúlf, Sophía Einarsdóttir. Hraðfi’étt til ritstj. „þ>jóðólfs“ frá hr. E. M. dags. i2. nóv. : „íslands hcmn- yrðir hafa fengið beztu verðlaun (heiðrs-diplóma) “. Opið hi’éf til Tryggva Gunnarssonar, riddara, alþingismanns og margt fleira.1 Nú gátuð þér herra Tryggvi riddari, „ekki lengr á yðr setið“. pér „þurftuð að leggja orð í belg með“, og skal ég ekki lasta yðr fyrir það né heldr hitt, að þér fenguð samastað í Austra (17. tbl.). En ég hafði vonazt eftir því af yðr, svona herðabreiðum manninum, að þér gerðuð dálítið hreinna fyrir dyrum yðar. Bg skal nú svara yðr með nokkrum línum, og þér verðiö að halda til góða, þótt ég spjalli við yðr nokk- uð svona kompánlega.2 Aðalþráðrinn í grein yðar — ef þráð skyldi 1) Frá Finni Jónssyni, Dr. phil. R. 2) Mér skyldi þykja vænt um ef þér vilduð gera svo vel að skila því frá mér til„frænda“ yðar Hannesar, að ég ætla mér ekki að svara honum, I.) af því, að*\ ég hefi ekkert með hann að gera framar í þessu máli, ég hefi einu sinni sagt hon- um til syndanha og það læt ég mér nægja; 2.) af því, að liann hefir ekkert af því hrakið, sem ég hafði skrilað; það átti ekki að vera né var sykrað með jafndrepandi(l) orðatiltækjum sem „vesl- ings“ Hannes eða „Aumingja“-Tryggi—en það var tómr sannleikr, svona blátt áfram sagðr, sem hef- ir reyndar komið Hannesi eins og öfugt bein í hálsinn eða sterkr mustarðr i nasirnar. nefna, — er sá, að þér hafið álitið, að íslendinga- félag, þetta makalausa 8 ára félag, sem yðr þykir svo virðingarvert einkum aldrsins vegna — þér liafið líka stýrt því í 8 ár. eða svo hefir það átt að heita—ættí að vera slíkt friðsemdar- og mollu-félag, að aldrei heyrðist þar meininga- munr; og líklega helzt að það heyrðist þar aldrei til neins — nema formannsins og hjöllunn- ar hans, þegar hann gæfi sjálfum sér orðið. Yðr liefir verið illa við, að nokkuru sinni yrðu kappræður ; en friðarmolla, svefn — það hafa veriö uppáhalds-ær yðar og kýr. Hitt hafið þér aldrei getað skilið, að andvígar skoð- anir hefðu nokkur vekjandi, gagnleg áhrif á fólk. En það er þó yðr sannast að segja, að þá fyrst fóru menn að koma í félagið og þá fyrst fór það að hætta því að vera leiðinlegt, er menn (ekki þér né vðar) loks mcð mikilli baráttu <>g fyrirhöfn fengu því framgengt, þrátt fyrir þver- móðsku og mótspyrnu nokkurra félagsgikkja, sem eins og þér, héldu mest upp á svæfilinn og mók- ið, að það mætti ræða nm íslenzk mál. Al- veg af sömu ástæðum vóru það nokkurir ásamt með Hannesi „frænda“, sem þoldu ekki þaö frelsi, sem búið var að fá, en var ofbjart fyrir augum eins og uglunum, sem helzt vilja halda sig í skúmaskoti; þeir ætla að þeir séu sjálfir þeir lýsandi líkamir, að skíni af þeim í myrkri. f>eir fengu þannig með áköfum undirróðri komið 7. grein inna ú rverandi félagslaga fram, sem þegar er orðinn kunn af Eróða. Frá þess- ari grein stafar nú allr órói sá, er í félaginu varð; út af þeirri ófrelsisgrein, sem sprottin er frá yðr og yðar kumpánum, ófrelsisuglunum, er það komið, að þeir menu, sem þér, herra riddari, nefnið inu riddaralega orði „hrekkvísa ófriðarseggi“, liafa gert alt sitt til þess, að í'á verndað það frelsi, sem félagið var búið að ná og' sem hafði gert þaö aö sönnu félagi. Yðr hefir orðið sú glapsýni á, að kunna að ætla, að liér réði mestu persónulegr óþokki til yðar, að alt þetta væri gert yðr til skapraunar, en því fer fjarri. pað hefir enginn, að mínu viti, gert yðr að skotspæni í félaginu, nema að því leyti, sem yðr hefir verið otað fram af öðrum, sem vóru svo ragir að þora ekki að ganga sjálfir fram (aftr uglunáttúran!), og látiö yðr verða talsmann 'sinn, en þá var líka ekki við öðru að húast, en að þér tækjuð við skellunum; hafið þér orðið fyrir þeim ómaklega, er ekki oss um að kenna, heldr þeim* sem hafa staðið bak við yðr eða kropið inn undir yðar hlífiskjöld. Eu það mega líka allir sjá og slciija, að við slíkt atferli, sem þér og minni liluti yðar hafði stöðugt í frammi við oss, meira lilutann, var oss ekki unanda og því tókum vér þaðráðs, sem vér tólc- um. [Niðrlag næst]. Uæstaréttiirdómi’ í málinu: »ið opin- bera« gegn Einari bónda Guðmundssyni á Hraunum í Fljótnm í Skagaf.sýslu var kveð- inn upp 5. okt. Einari var það að sök gefið, að hann hafði sumarið 1881 tekið norskt skip á leigu til að reka fiskiveiðar

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.