Þjóðólfur - 19.04.1885, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 19.04.1885, Blaðsíða 1
Kemr út á laugardagsmorgna. Verð árg. 4kr. (erlendis 5 kr.). Borgist fyrir 15. júlí. Uppsögn (skrifleg) bundin við áramót, ógild nema komi til út- gefanda fyrir 1. október. ÞJOÐOLFR. XXXVH. árii'. Reykjavík. laugardaginn 19. septemker 1885. '' X:o 37. I Spurning. Bruð pér bflinn að borga „Þjðððlf“? — Ef svo er ekki, Jiá munið eftir að gjöra Jað nú. PÓLITÍK. Verðr þing að sumri? Það er undarlegt, liversu ýmsir, sem maðr á tal við um þessar mundir, fara að spyrja svo. Það eru ekki alþýðumenn, heldr meira og minna lærtlir menii, jafnvel enibættismenn, sem kveða svo að orði: „ef nokkurt þing verðr þá að sumri“ eða „ef stjórnin lætr pá lialda nokkurt þing að ári“. Ekki er jiað af jiví, að þeir viti ekki, hvað stjórnarskráin segir um þetta. Það mun nú vart vera það lesandi manns- barn á landinu, sem liefir ekki lesið ákvæði stjórnarskrárinnar um þetta í blöðunum síðan í sumar. Allir vita því, að stjórnin er sfoyld að kveðja til þings að sumri, ef hún vill ekki brjóta stjórn- arskrá vora, sem er hennar einnar eigið verk og enn í fullu gildi. En sú fásinna og sá ósómi, að láta sér svo mikið sem detta í hug, að stjórn vor muni vilja vinna þvílíkan glæp! Því fflœpr væri það, störglœpr! Og stórglæpi vinnr enginn að gamni sínu, alveg átyllulaust. Og hvað ætti stjórn vorri að geta gengið til þvílíks? Vilji konungr á sínurn tíma ekki fallast á ina endrskoðuðu stjórnarskrá, þá getr hann synjað lienni staðfestingar. Það er löglegt, og þar með er sú saga úti að því sinni. En til þess kemr ekki, að konungi beri þar eitt orð um að segja fyrri en eftir afstaðið nœsta þing — þetta þing að sumjú., Það lýsir ekki *eínungis litlum lög- hlýðnisauda hjá þeim, er þvílíkt segja, aö þeir ætla öðrum slíkt; það er ekki að eins stórmeiðandi við stjórnina að gera henni slíkar getsakir; en það er Þlátt áfram heimslca, barnaskapr — tómr barnaskapr og ekkert annað. Hvað verðr gjört á þingi að sumri 'i — Ef alþingi að sumri er reglu- legt þing (sbr. síðasta ,,Þjóðólfs“-blað), þá verðr að leggja fyrir það fjárlög til eins árs (1888), og auk þess kemr þá fyrir það hvert það mál, er stjórnin eða þingmenn leggja fram. En verði það aukaþing, þá verða störf þess komin að mestu leyti undir tímatakmarki því, er það verðr bundið við. Það getr aldrei orðið minna en einar 3—4 vikur, því að minni tíma má ekki ætla þingi nýkosnu til að fjalla um stjórnarskrána, þegar tillit er liaft til þess tíma, sem líða þarf milli umræðna í hvorri deild um sig, og líkl. má búast við nefndar- setningu í hvorri deild, getr og hugsazt lirakningr milli deilda og í sameinað þing, þótt von<|andi sé að kosningar takist nú svo, að ekki komi til þess. En meðan á slíku stendr hlýtr að verða nokkur tími afgangs fyrir hvora deild um sig, og það væri óforsvaranleg eyðslusemi á fé landsins að nota hann til einskis, því fremr sem yfrið verk- efni er fyrir hendi, og þar af sumt, er stendr í beinu sambandi við stjórn- arskár-endrskoðunina, t. d. ný kosn- ingarlög, lög um laun landstjóra og ráðgjafa o. s. frv., um ábyrgð ráðgjaf- anna, réttarfarvið landsdóm. Alt þetta er ærið starf og heimtir miklu lengri tíma, en að ofan er á vikið, ef því á öllu að sinna. En sumt af því er ó- hjákvæmilegt að verði samferða stjórn- arskrár-endurskoðuninni; þannig um laun ráðgjafa og landstjóra, og ný kosningarlög. „Samtaka“. — Jón Guðmundsson, sem áhrifamestr blaðamaðr lieflr verið hér á landi og stýrði þessu blaði með miklum heiðri um mörg ár, liafði á inn- sigli sínu •sem einkunnarorð: „Afram“, en á innsigli „Þjóðólfs11 setti liann einkunnarorðin: „8amtaka!“ — Það lieflr verið og er vilji vor og viðleitni að lialda áfram í liorfið, en ekki aftr á bak, og ekki ætti „Þjóðólfr“ að gleyma nú sínu forna orðtaki til þjóðarinnar: Samtaka ! Það er alvarlegt verk, sem þjóð vor starfar nú að: endrskoðun stjórnarskrár- innar. Það hefir þegar mætt mótspyrnu úr ýmsum áttum, og er þó, ef til vill, minst séð enn af því. Baráttan verðr því örðug og liörð, og ef til vill æði langvinn. En því meiri þörf er oss íslendingum nú á, að vera samtaka. Köstum burt öllum öðrum ágreiningi um alt annað á meðan. Beitum öllu afli voru samtaka; þá vinst oss bæði vonum fremr og vonum fyr. Hugsum um þetta, þetta eitt, þegar til kosninga kemr nú: að hvert það kjördæmi, sem kýs þingmann, er fylla vill flokk andvígismanna þjóðviljans í þessu máli, það kjördæmi bakar sér þunga ábyrgð gagnvart öllu landinu. Nú megum vér ekki láta vild né óvild úr prívatlíflnu hafa né in minstu áhrif á atkvæði vort. Kjóstu lieldr fjand- mann þinn á þing, góðr drengr, ef þú ert sannfærðr um að hann fylgi þessu máli, heldr en föðr eða bróðr þinn, sem er á móti því. Afneitaðu hreppa pólitíkinni í eitt sinn, góðr íslendingr! hugsaðu nú ekki um, hvort þú færð sveitunga eða utan- sýslumann fyrir þingmann, en hugsaðu um, að kjósa þann einn, sem þú ert öruggr um að fylgir fram endrskoðun stjórnarskrárinnar, eins og hún liggr nú fyrir. í stuttu máli: láttu þetta sitja fyrir öllu, að styðja að því að allir verði nú samtaka. Það var skopazt mikið að þjóðviljan- um í sumar, sagt hann væri enginn til í þessu máli. íslenzka, þjóð! Ertu skynlaus eða skynsemi gædd? Hefir þú nokkurn vilja? Láttu nú ekki óhegnt að þér hæða! Svaraðu nú við kosningarnar til al- þingis! Svaraöu nú í einu hljóði! Yeri nú allir samtaka!

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.