Þjóðólfur - 19.04.1885, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 19.04.1885, Blaðsíða 4
148 armeðvitund allra þeirra þjóða, sem þjóðfrelsi og jafnrétti unna, að þjóðin hafi í fyllsta máta einkarétt til að skipa sínum málum og stjórna sér sjálf, svo að þjóðvilji liverrar þjóðar sé inn eini réttborni þjóðstjórnari, og liversu veikr og reikull sem hann er, þá hafi hann þó háleitari köllun og fyllri rétt til stjórnar landa og ríkja, en margra alda og ættliða erfða-ríkisstjórn, þar sem jafnvel hver sauðrinn eða hræ- fuglinn hefir tekið við af öðrum og og undir inu háleita nafni „G-uðs náð- ar“ komið til leiðar inum stórkostleg- ustu þjóðaplágum, sem orsakazt geta af mannavöldum, og framið als konar svívirðu og mannvonzku. Mér þykir engu máli skifta, hvort sá, er veitir stjórn þjóðarinnar forstöðu, heitir lands- stjóri, forseti eða konungr, sé stjórnin að eins skipuð þeim mönnum, sem þjóð- in ber bezt traust til. Bvik. 19. s&ptbr. Próf í íslenzku gekk konsúll G. W. Spence Patterson unclir 12. p. m. og stóðst pað á- HEIMSKRINGLA. ym ~]e3 i ÍUS — Mótmælendatrúar-menn í Frakklandi eru sem stendr 580000 að tölu; af peim heyra 350000 til reformertu kyrkjunni, 50000 eru „evangeliskir11 mótmælendr; 180000, sem pá eru eftir, eru sumir frikyrkjumenn („independents"), methodistar, baptistar o. s. frv. — Eftir þessari tölu kemr 1 mótmælandi á hverja 63 kapólska menn í Frakklandi. — Eíkissjóðr launar 782 mótmælenda-prestum; en als eru mótmælenda- prestar par í landi 960; par af 699 í reformertu kyrkjunni. í Parísarborg eru 40000 mótmæl- endr (af ýmsum flokkum) og 44 kyrkjur peirra. — Svo eru gjöld landsins til kyrkjulegra parfa, ]>á er presta laun eru með talin, að reiknað er, að hver kaþólskr maðr kosti rikissjóð 37 aura, en hver mótmælandi 1 kr. 85 au., og er þó ka- pólskan „þjóðkyrkju-trú“ par i landi, og skal ið opinbera að því leyti styðjahana og vernda. (Leslies Illustr. N. P.). — Herskattrinn og brennivíns-skattrinn. Þjóðverjaland kostar allra rikja mest upp á her sinn, nefnilega milli 5 og 600 000 000 franka (hátt á 4. millíón króna) um árið, en fyrir á- fenga drykki gefa Þjóðverjar 22 hundruð millí- ónir árlega. Frakkar borga þrefalt, Englar fjórfalt, en Belgir tifalt meira fyrir áfenga drykki, en til herkostnaðar. [„Hemlandet'•]. gætlega. AUGLÝSINGAR Embættaskipun. Konsúll Patterson er settr af landshöfðingja til að gegna kennarastörfum við Möðruvallaskóla (i stað Þorv. Thoroddsens, sem varð kennari hér við latínúskólann). Að norðan komu menn úr Langadal i gær- kveld. Segja tún hafi sprottið i meðallagi i sumar ognýting orðiðgóð; útengi miðr sprottið. Póstsk. „Thyra“ ókomið i dag. Hafði verið ókomið á Skagaströnd 14. þ. m. —13. þ. m. kom á Blönduós verzlunarskip, fréttist með því, að skipverjar urðu varir við, er „Thyra“ lagði inn á Færeyjum, en þeir silgdu óskaleiði á fram til Blönduóss. Látinn er Friðr. Hillebrandt bóndi á Vind- hæli; hann var son H. gamla kaupmanns og var fyrrum verzlunarstjóri á Skagaströnd. Slys. 14. þ. m. datt steinn ofan af heyi i höfuð manni hér i Rvik.; maðrinn dó þegar. f í nótt andaðist úr lungnabðlgu frú Hen- rietta Levinsen hér í bænum, ekkja eftir verzl- anstjóra sál. Levinsen. Hún var góð og merk kona. f 6. þ. m. andaðist í Hjörsey á Mýrum hús- freyja Jóhanna Ólöf Jónsdóttir, kona Guð- mundar bónda Sigurðarsonar í Hjörsey. — Austanpóstr kom i dag; með honum fréttist: vætutíð og vatnavextir, hrakningr á heyjum. Sýslanin sem brunaliðsstjóri hér i bænum er laus; þóknun: 100 kr. árlega. Um hana skal sækja til bæjarstjórarinnar innan miðvikudags- kvölds (23. þ. m.). H í samfeldu máli m. smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; m. öðru letri eða setning 1 kr. fyrir þumlung dálks-lengdar. Borgun út í hönd. erbergi til leigu, eitt eða íleiri, með eða án húsbúnaðar að nokkru leyti. —Ritstj. ávisar. [298* l\íí rÍT'QP'tt A7U>r>rl á rekkjuvoða hör- AVLLU SCU VCIU leréreftum, sjölum og ódýru kjólataui hjá undirskrifuðum. Enn fremr fæst gamall viðr ódýr. Kvík. 17/9 85. Sigurðr Magnússon. [299r. r^nllcmlðr Jóhann E. Arason hefir VjrUllollj Hll sett sig niðr í Stapakoti i Njarðmkum og selr alt smíði svo vel vandað og ódýrt, sem framast er unt, tekr og gullstáss til aðgjörða — alt mót borgun út í hönd. [300r. Jaröir til sölu. Jörðin Miðhús í Byskupstungum, að dýr- leika 23,4, fæst til kaups (að undan- teknum 2 hdr.) með sanngjörnu verði. Lysthafendr semji við Chr. J. Matthías- son á Hliði, fyrir 30. nóvbr. þ. á. 14. sept. 1884 [301*. Undirskrifaðr hefir til sölu jörðina Oötu í Selvogi og V3 úr jörðunni Helgastöðum í Byskupstungum. Þeir, sem kaupa vilja íyrnefnda jörð og jarðarpart, snúi sér til faktors Joh. Hansens, Reykjavík. H. Th. A. Thomsen. [302* Kostr og húsnæði. Sex skólapiltar geta fengið fæði fyrir 1 kr. um daginn, og tveir geta fengið fallegt her- bergi með húsgögnum, í húsi i Þingholtum. Ritstjóri vísar á. [303r Mjög ódýrar útlendar bækur fást með þvi að snúa sjer til undirskifaðs bók- sala, sem sel bæði nýjar og brúkaðar bækur og sem nýlega hefi keypt bókaleifar ýmsra stærri bóksala, svo sem Riemenschneiders og fl., er jeg sel með miklum afslætti; ihaust gef jegút skrá yfil' ýmsar bækur niðursettar. Þeir, er öska, fá þá skrá senda ókeypis. Jeg annast og kaupbóka þeirra, er jeg ekki kann að hafa sjálfur: enskar, þýzkar og fransk- ar bækur með miklu betra verði en hjer gerist vanalega. Jeg leyfi mjer hjermeð að hjóða hinum mennt- unargjörnu og frððleiksfúsu íslendingum að eiga kaup við mig um þær útlendar bækur, er þeir viija og þurfa að fá. Menn geta sent pantanskrár sinar til min eða herra verzlanmanns Bjarnar Sigurðarsonar á Oddeyri við Eyjafjörð, er min vegna gefur þær upplýsingar, er með þarf. Utanáskript til mín er: Boghandler I. L. Wulff, Skindergade 22. Kjöbenhavn, K. Eptir 20. sept. n. k. er utanáskript hr. Bjarnar Sigurðssonar líka: Skindergade 22 255r.] Kjöbenhavn. K. Til almennings! Læknisaðvörun. Þess hefir verið öskað, að ég segði álit mitt um I „bitters-essentsu, sem hr. C. A. Nissen hefir búið til og nýlega tekið að selja á íslandi og kallar I Brama-lífs-essents. Ég hefi komizt yfir eitt glas af vökva þessum. Ég verð að segja, að nafnið Brama-lífs-essents er mjóg villandi þar eð essents þessi er með öllu ólíkr inum ekt.a Brama-ltfs-elixír frá hr. Mansfeld-Búllner & Lassen, og því eigi getr haft þá eiginlegleika, sem ágœta inn ekta. Þar eð ég um mörg ár hefi haft tækifæri til að sjá áhrif ýmsra bittera, en jafnan komizt að raun um, að Brama-lífs-elixir frá Mansfeld-Búllner & Lassen er kostabezt/r, get eg ekki nógsamlega mælt fram I með honum einum, umfram öll önnr bitterefni, sem ágætu meltingarlyfi. Kaupmannahöfn 30. júlí 1884. E. J. Mélehior, læknir. Einkenni ins óekta er nafniö C. A. Nissen á glas- | inu og miðanum. Einkenni á vorum eina ekta Brama-lífs-elixir eru I firmamerki vort á glasinu, og á merki-skildinum á I miðanum sézt blátt Ijón og gullhani, og innsigli j vort MB & L í grænu lakki er á tappanum. Mansfeld-Bullner & Lassen, | sem einir búa til inn verðlaunaða Brama-lífselixir. Kaupmannahöfn. [4r. Eigandi og ábyrgðarm.: Jón Ólafsson. Skrifstofa: á Bakarastig við hornið á Ingólfsstræti. Prentari: Sigm. Guðmundsson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.