Þjóðólfur - 13.06.1885, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 13.06.1885, Blaðsíða 4
96 Pre ntsmiðja Sigm. Guornundssonar: Hjer með leyfi jeg mjer að tilkynna mínum heiðruðu löndum, og sjer í lagi mínum skipta- yinum, að hin nýja prentsmiðja mín kemur að forfallalausu 95. þ. mán. með póstskipinu Romny.— Hraðpressur og letur verða nú, eins og jeg gat um í vetur, enn betri en þau, er brunnu, og fjölbreyttari, og vona jeg því að landar mínir sýni mjer eins mikinn velvilja og áður, með að nota prentsmiðju mína. Fornaldarsögur Norðurlanda fást á eptirnefndum stöðum (fyrir utan hjá þeim, er safnað hafa áskrifendum) : á ísafirði hjá hr. lækni porv. Jönssyni, - Siglufirði — — factor Kr. Havsteen, - Akureyri — •— consul J. Havsteen, - Eskifirði — — consul Tulinius. Engir aðrir en áskrifendur geta nú fengið sög- urnar. Anchor-línan. — £>jer, sem á annað borð ætlið til Vesturheims! Munið, hvað An- chor-línan hefir stuðlað til að setja fargjaldið niður hjer á landi, hvað góð meðmæli hún hefir frá löndum, er farið hafa með henni, að hún er ein hinna ágætustu „lína“ á Bretlandi, og að hún selur ódýrt far hjeðan, þó hún flytji emi- grantana með sjálfum kgl. póstgufuskipunum frá landsteinum á íslandi til Castlegarden í New-York. Hjá engum fæst gott far jafnódýrt og hjá Anchor-línunni. Reykjavík, 9. júnl 1885. [196 r. Sigm. Guðmundsson. I kanselí-deild ins háa rettar. Vara-kanseleri Bacon. ímálinuviðkomandi félaga-skránum 1862 ogl867. , og í málinu : Ið íslenzka- brennisteins & kopar- félag. Takmarkað. Skuldheimtumennirnir í ofannefndu félagi innkallast til þess þann 24. júní 1885 eða áðr að senda nöfn sín og heimilisstöð og sannanir þær, er þeir byggja kröfur sínar á, einnig nöfn og heimili málsfærslumánns síns (ef þeir hafa nokkurn) til John Eolland Lovering, 77 Grres- ham Str. í London, sem er útnefndr umboðs- maðr (kúrator) og skuldkljáari af hendi ins opinbera í téðu félagi, og, ef það verðr heimt- að með skriflegri tillcynningu frá nefndum op- inberum skuldkljáara, þá að láta málsfærslu- mann sinn mæta á þeim tíma, er nánara y'rði tiltekinn í tilkynningunni, í kammeri vara- kanselara James Bacon’s í inum kgl. hirðrétti, Strand, London, til þess kröfur þeirra verði rannsakaðar. Ella verða þeir útilokaðir frá skiftunum, þar til kröfur þcirra eru prófaðar. Mánudaginn 6. júlí kl. 12 á hádegi er fundr ákveðinn í téðu kammeri til að rannsaka og úrskurða kröfur þær, sem þá verða fram komnar.% Dagsett 9. maí 1885. E. Lionel Clarke skrifstofustjóri. Gasquet & Mecalfe 9. Idol Lane, Eastcheap, London, málsferslumenninéopinbefaskuldkljáará. [197f. I kanselí-deild ins háa réttar. Vara-kanseleri Bacon. í málinu út af félaga-skránum 1862 og 1867 og í málinu: ið íslenzka brennisteins og kopar- félag. Takmarkað. ísland. Brennisteins og koparland. Inn opinberi skuldkljáari býðr til sölu með framboði náma og námarétt ofannefndu félagi tilheyrandi, er liggja á Islandi og ná yfir nær- felt 90 [enskar] ferhyrnings mílur, sunnan og vestan til á eynni, og einnig leyfi frá inni dönsku stjórn, er rennr út árið 1922 og sem árlega er greitt fyrir 100 pd. sterl; tekr það yfir hér um 6 ferh.mílur; í kaupinu fylgir vinnu-efni, íbúðarhús, hesthús og als konar verktól og uppdrættir. Ytarlegar upplýsingar og skilmála má fá hjá skuldkljáaranum John F. Lovering, 7 7 Gresham Street, London, E. C„ og hjá málfærslumönnum hans Gasquet & Met- kalfe, 9 Idol Lane, Eastcheap, London. Við til- boðum verðr tekiðj til 15. júní að þeim degi með töldum. [198 r. j>ær cru komnar með „Lauru". Hverjar ? Hinar nýu vörur beint frá hinum enska markaði. Ennþá ný munstur, ennþá nýir litir, ennþá nýir prísar. Eg þarf enn sem fyrri að biðja mína heiðruðu skiptavini að hafa dálitla þolinmæði á meðan eg er að pakka út hinum nýu vörum; til þess allt fari í reglu er þetta nauðsynlegt; þegar vörurnar eru komnar hlaupa þær ei í burtu. Undireins og eg sje mjer fært, mun eg sýna löndum mínum hvernig mjer hefir tekist að velja vörurnar i þetta sinn og skal eg leyfa '~mjer að nefna noklcrar; enn á sínum tíma mun eg láta ltoma út prentaða skýrslu ásamt verði, svo allt sje á þvi hreina: Ljereptin breiðu og góðu af öllum sortum, þar á meðal ekta fínt hvitt hörljerept utanum faldana, Allskonar kjólatau, allt ný munstur. Hvítir handklútar af öllum sortum. Silkibönd af mörgum sortum. Kvennslipsi öll ný munstur. Borðdúkatau af öllum breiddum og gæðum. Allskonar handklæði. Stumpasirz ný munstur. Dagtreyjutau —------— Millumverk margar tegundir og ný munstur. Svart kirtlatau. Vaxdúkurinn breiði, ný munstur. Teppatau á stiga. c Aflskonar rúmteppi ný munstur. Sængurdúkur fleiri tegundir. Hvítt gardínutau ný munstur. Hvitar gardínur sniðnar. Heklaðir kommóðudúkar ný munstur. Hálspípurnar hvítu ný munstur. ' Munsturbækur. Ullargarn hvítt. Lindúkatau fleiri tegundir. Drengjátau blátt nýtt munstur. Ljómandi falleg sirz ný munstur Stráhattar hvítir og svartir Sjalúsíur ný munstur. Úrval af alls konar kjólahnöppnm Silkiflöiel Heiri sortir. Tvinni alls konar bæði silkitvinni og fleira Mikið úrval af fallegum sjölum með nýum munstr- um og nýum prísum. Og margt fleifa. Er það ekki þéss vert, að bíða fáeina daga ogi það minnsta sjá vörurnar? Reykjavík 8. júni 188;. [l99r. þorl. Ó. Johnsson. Á Reykjavíkr-apóteki fæat „BEAMA“, til- búið úr sömu efimm og sem hefir alveg sömu verltanir eins og in svo nefnda Brama Lífs- elixír, og kostar 85. au. glasið. Útsölumenn fá stór sölulaun. Dr. Schweitzers hreinsunar-pillur Kr. 1,25. Do Do tilbúnar af Gt. Lotze 0,50. Brandreth’s pillur. Keatings hósta-kökur. Höfuðverks-stönglar (Migrainestifter). Soda-pastiller. Caschou. Bepsin-Essents. Óhreins. karbólsyra. Glycerín-baðefni. Alls konar homöopatisk nieðöl, bæði í kössum og sérstaklega. Chocolade, tilbúið af mór, 1 kr. 80 a. og 1,40 pundið ; chocolade tilbúið erlendis, ýmsar teg- undir, niðr að kr. 0.70 pd. — Brús-pulver fyrir brúsvatnskönnur, 12 st. fyrir 1,35. Champagne 3 kr. Beina leið innfærð vín: Portvín 2,50 með flösku. Sherry 2,00 með flösku. Af niðrsoðnurr, ávöxtum seljast: grænar ertur, súpu-asparges, blóm- kál, spinat — alt fyrir innkaupsverð. N. S. Kriiger. [200 r Til almennings! Lseknisaðvörun. f>ess hefir verið óskað, að ég segði álit mitt um „bitter-essents“, sem hr. C. A. Nissen hefir búið til og nýlega tekið að selja á Islandi og kallar Brama-lífs-essents. Ég hefi komizt yfir eitt glas af vökva þessnm. Ég verð að segja, að nafnið Brama-lífs-essents er mjög vill- andi, þar eð essents þessi er með öllu ólíkr inum ekta Brama-lífs-elixir frá hr. Mans- feld-Bullner & Lassen, og því eigi getr haft þá eiginlegleika, sem ágæta inn egta. þar eð ég um mörg ár hefi haft tækifæri til, að sjá áhrif ýmsra bittera, en jafnan komizt að raun um, að Brama-lífs-elixír frá Mansfeld- Bullner & Lassen er kostabeztr, get ég ekki nógsamlega mælt fram með honúm einum, umfram öll önnur bitterefni, sem ágætu meltingarlyfi. Kaupmannahöfn 30. júli 1884. E. J. Melchior, læknir. Einkenni ins óekta er nafnið C. A. NISSEN á glasinu og miðanum. Einkenni á vorum eina egta Brama- lífs-elixir eru firmamerki vort á glasinu, og á merki-skildinum á miðanum sést blátt ljón og gullhani, og innsigli vort MB & L í grænu lakki er á tappanum. Mansfeld-Búllncr & Lassen, sem einir búa til inn verðlaunaða Brama-lífs-elixir. KAUPMANNAHÖFN. [4r. Eigandi og ábyrgðarm.: Jón Olufsson aiþm. Slcrijstofa: á Bakarastíg við hornið á íngðlfsstræti. Prentaðr í prentsmiðju ísafoldar.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.