Þjóðólfur - 04.07.1885, Page 4

Þjóðólfur - 04.07.1885, Page 4
104 öllum þessum rannsóknum varð þessi: Vilji ísland ekki allt af láta alldr aðrar þjóðir skoða sig sem landshluta úr Dan- míirku, er það óumflýjanleg nauðsyn fyrir það, að fá sérstakan fána, og jafnframt að konungr taki nafn Islands wpp í titil sinn. Hann sýndi fram á hverja þýðingu rétt eða röng skoðun á oss sem sérstakri þjóð hjá útlendum þjóðum gæti haft fyrir oss. |>essu næst tók hann til umræðu, hvaða merki væri heppilegt til þess að vera þjóð- fáni íslands, hvort það væri fálkamerkið eða annað. Fór hann þá yfir sögn fálkans á Is- landi,bæði sem merkis og fugls, bæði að fornu og nýju, og komst að þeirri niðrstöðu, að eft- ir því sem skipazt hefði með það mundi það verða heppilegast merki. Aleit hann að bæði Danir og aðrar þjóðir mundu viðrkenna það, ef farið væri fram á það á löglegan hátt, og færði hann ástæður fyrir þeirri skoðun sinni. I inum þriðja kafla fyrirlestrsins fór hann yfir sögu merkjamálsins á alþingi. Færði hann þar til orð úr bréfum frá stjórn- arinnar hálfu, sem gerðu jafnvel ráð fyrir að við fengjum síðar nýtt merki, og áleit úr- slit málsins 1882 inum þáver. landshöfð- ingja einum að kenna, en ekki stjórninni í Danmörku. I inu'm síðasta kafla talaði hann um, hver væri vilji þjóðarinnar 1 þessu efni. og hvernig honum ætti að verða framgengt. Yar hann á því að flestir mundu halda við fálkamerkið, og gat þess að allar raddir, sem hefðu látið til sín heyra á prenti, væru með því, en engin á móti. Viðvíkjaudi að- ferðinni til þess að fá vilja sinn í þessu efni, fór hann yfir flaggsögu Norðmanna og bar- áttu þeirra, svo hafa mætti hana til saman- burðar, því hér mundi mega hafa Ifka að- ferð og þar. Áleit hann að sjálfsagt væri að semja lög um þetta efni hér eins og þar og ætti í þeim að vera tekið fram : 1. að fálkamerkið verði tekið upp í ið sameinaða ríkismerki og á framhlið alþingishússins og turn dómkirkjunnar í stað þorsksins. 2. að það sé löggilt sem þjóðfáni Islands, og gildi sem verzlunarfáni alstaðar á Islandi. 3. að það gildi alstaðar í útlöndum, sem verzlunarfáni Islands, með því móti að í horni þess sé markað sambandsmerki, er Danir taki einnig upp í sinn verzlunarfána. Eða til vara : Að það gildi alstaðar í útlöndum, sem verzlunarfáni Islands við hliðina á verzl- unarfána Dana. Yildi hann þannig láta löggilda fálka- merkið bæði sem skjalmerki og þjóðfána. J>ess ber að geta, að hann gekk ekki fram ■ hjá inu núverandi löggilta merki voru, þorskkindinni, sem hann áleit óhafandi. Rvík 4. júlí 1885. Hæstaréttardómr. Hæstiréttr hefir dæmt 8. f. m. í sakamálinu gegn þorsteini kaupmanni Guðmundssyni á Akranesi, og komizt að sömu niðrstöðu að því er hegn- inguna snertir, 9 mánaða betrunarhúsvinnu en byggir dóminn á alt öðrum grundvelli. Prcstaskólinn. Forstöðumaðr presta- skólans, lector theol. Sigurðr Melsted, hefir sótt um lausn frá embætti frá byrjun næsta skóla-árs, vegna heilsubrests (sjón- leysis). Próf var haldið í prestaskólanum 25. og 26. f. m., yfir^ 15 prestaskóla- og læknaskólamönnum. Ágætlega fékk Bjarni Pálsson ; ágætl.-í- fengu Björn Jónsson, Hálfdán^ Guðjónsson, og Skúli Skúlason ; dável: Árni þórarinsson, Björn Ólafsson og Kristján Jónsson; dável-f-: Arnór Árna- son, Hannes L. þorsteinsson, Pálmi þór- oddsson og Tómas Helgason ; vel + : Guð- mundr Scheving og Páll Stephensen ; vel: Halldór Torfason og Olafr Stephensen. Latínuskólinn. Skóla sagt upp i gær. Nýsveinapróf daginn áðr í 1. bekk og teknir inn 14, en áðr tveir í 3. bekk (Sæmundr Eyjólfsson búfrœðingr og þor- lákr Jónsson frá Gautlöndum), og tveir í 2. bekk. Als 18. (rufuskipið Anglia, frá Slimon i Leith, kom hér 28. f. m. norðan frá Sauð- árkrók og Borðeyri ; hafði flutt þaugað vörur til pöntunarfélaganna nyrðra og tekið aftr um 40 vestrfara. Fór héðan 1. þ. m. Norskt gufuskip, Agdanœs, kom hér frá Seyðisfirði 26 f. m. og fór austr aftr 29. s. m. Með því kom hingað frísafn- aðarprestr síra Lárus Halldórsson frá Eskifirði og Jóel kaupmaðr Sigurðarson. þýzkt lierskip, er Moltke heitir, freigáta, kom hingað 28. f. m., nýbyrjað á ferð kring um jörðina, sem gert er ráð fyrir að standa muni 2þ ár. Yfirforinginn héitir v. Stubenrauch; eru skipvórjar nær 500 að tölu, þar á meðal 37 foringjaefni. Hákarlaskip Gr. Zoéga „Reykjavík“ (skipstj. S. Símonarson) kom inn i. þ. m. (júlí) með 16 tn. lifrar 18 kt. mál. Gat aldrei legið stundu lengr, sakir ofveðrs og ofsa. Embættisprófi í læknisfræfti hér i Beykjavík lauk Ólafr Guðmundsson í dag með 1. einkunn (98 stig). AUGLÝSINGAR í samfelíu mili m, smálelri kosta 2 a. (þakkaráv. 3a.) hvert erí 15-stata trekast rn. öðra letrt eía setning 1 kr. fyrir þumlunj dálks-lengdar. Borjuitút i hfind. Kcnnslubók í cnskri tungu eptir Halldór Briem fæst fyrir 2 kr. (niðrsett úr 3 kr.) hjá Kr. O. þorgríms- syni og O. Finsen í Reykjavik, Frb. Steinssyni á Akreyri og víðar. [220* Tilapaðist 26. f. m. Iieldr stórt lcvenn-úr. Góð A fundarlíiun fær sá, er skilar á skrilstófu „þjóðólfs". [I21r. Undirskrifaðr heldr hrcssamarkaði í Skapiafeilssýslu: á Sandfelli í Öræfum 21. júlímán. á Kvoli í Fljótshverfi 22. s. m. á Preslsbakka 23 s. m. á Efri Ey 24. s. m. á Herjoífsstöðum 25. s. m. Hrossin eigi keypt nema þau séu járnuð. Reykjavík, 2. júli 1885. Sfo fxn (Bog W iii. [222r. rjlapaðist tjatd frá Stapakoti inn að Kálfatjörn. Finnandi skili að Teigi í Fljótshlíð. [223* X^járhaldsmenn skólapilta, sem ætla’ sér að sœkja um fjárstyrk o. s. frv fyrir þá, eru hér með beðnir að gera það fyrir 10. júlí. 224r] ‘/7 — 85. Jón þorkelsson. V orskr kúttari „Frithiof“, 2mastraðr, 36 tons forbygðr af nýju fyrir 4 árum úr eik og furu siglir vel og góðr í sjó aft teggja, er ódýrt til sölu. Snúi sér til skipstjóra, eða í fiærveru minni nokkra daga til kaupm. M. Johannessens. 225r.l S. Nielsen. tfliristiania Bxport Ö1 — Ansjósur í blikkdós- ! um og glorkrukkum.-—Niðrsoðið kjöt, tung- ur, fuglar, lax, sardínur, mysu-, geitmjólkr- og sveitzerostar fæst hjá 226r.‘l M. Ióhannessen. ('lognac — — vín J fæst hjá M. Jóhannessen. [227r. Hanzkar, hvítir og litaðir, fyrir karlmenn hjá M. Jóhannessen. [228r. Verzlun Símonar Johnsens. Frá byrjun þ. á. hefi jeg tekið við pessari verzlun, og skora jeg á alla, er skulda tjeðri verzlun, að greiða mjer skuld sína nú í kauþtíð, eða semja við mig nú þegar um lúkningu á skuldinni. Að öðrum kosti mun jeg lögsœkja þá. Eins og að undanförnu hefi jeg til sölu vfn, vindla, cigaretter o. fl. ýrá þeim Kjær & Sommerfeldt. Reykjavík 16. júní 1885. 2o6r.] Steingrímur Jolinsen. Seltirningar eru beðnir að viija „þjóð- ólfs“ í sumar í búð Geirs Zoega. — Austan-menn og sunnan-menn eru beðnir að koma við í leiðinni á afgreiðsluslofu „|.jóðólfs“ á Bakar istígnum og taka blaðið með, þegar þeir eru á ferðinni. — Afgreiðslustofa „þjóðólfs11 cr nú opin dagl. frá kl. 9 á morgnana til 7 á kvöldin. Eigaiidi og ábyrgðarm.: Jón Ólafsson alþm. Slcrijsto/'a:- á Bakarastíg viö hornið á íngólféstræti. Prentaðr' i prentsmiðju ísafoldar. j ,

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.