Þjóðólfur - 18.07.1885, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 18.07.1885, Blaðsíða 3
111 sem nú er, fengist eigi fullnægjandi vegabæt- ur á þeim. í sama strenginn tók landshöfðinffi. Arnl. Ólafss. var og með því; en þar á móti hugði J. Sig., að oímikil byrði á landssjóöi og afskiftaleysi í vegagjörðum frá sýslunefndanna hálfu mundi leiða af því, ef frumv. þetta yrði að lögum. E. Bricm talaði og á móti því; sagðist að vísu vera hinum samdóma um, að póstvegirnir ættu að komast á landsjóð, en væri því þó mót- fallinn nú, aí því að öll vegalöggjöf vor þyrfti endurbóta við, en til þess eltki tími á þessu þingi; þessvegna bezt að fella þetta frumv., enda mætti með fjárlögunum veita talsvert fé til vegabóta á póstvegunum er nægði fyrst um sinn. Á sama máli vóru og p. G. og p. M. En J. ÓlaJ'ss. lcvaðst ekki geta fallizt á skoðun E. Briems í þessu máii. Heppilegast væri fyr- ir oss, sem höfum þing svo sjaldan, og svo stutt í hvert skifti, að hugsa ekkium að vera að koma á stórum lagabálkum í einu, fyr en næg- ur undirbúningr væri fenginn, en þessi undir- búnirigr fengist einmitt bezt með því að kippa hinu bráðnauðsynlegasta í lag með smálögum, enda væri nú farið að hafa þá aðferð í land- búnaðarlagamálinu. J>að hefir heldr ekki tek- izt vel fyrir þinginu með lagabálkana; það sýna . lögin um skipun prestakalla 28/2 1880. jpetta mikla nauðsynjamál var felt með 13 atkv. móti 7. jþeir J>. Bööv. og Arnl. Olafss. hafa aftr kom- ið fram mcð frumvarp um líkt cfni, en í öðru formi. Ef það nær eigi samþykki þingsins, mætti að minnsta kosti ætlast til þess af þing- inu, að það veitti með fjárlögunum ríflega fé til vegabóta á póstvegunum. Að sama skapi, sem áðrnefnt frumvarp var merkilegt, var að sínu leyti hitt frumvarpið, sem ég vil minnastá, lítils vert. J>að er komið frá stjórninni, og af því að það er einkennilegt fyr- 'ir hana, er eigi ótilhlýðilegt að minnast með- ferðar þess í fám orðum. J>að var þess efnis að veita stjórninni heimild til að fyrirskipa að auglýsingar1 þær, sem um er rætt í opnu br. 27. maí 1859, verði teknar upp í Stjórnartið- indin, deildina B. Frumvarpið hafði gengið í gogn um efri deild, nær þvi umræðulaust. Við fyrstu umr. í neðri ''deild vísaði landshöfðingi til ástæðnanna fyrir frumvarpinu, sem prentaðar eru aptan við það c(o: að stjórnartíðindin séu mjög útbreidd og „að eigi er trygging fyrir því, að jafnan muni Oroma út í Reykjavilt þjóðblað, er vel sé lagað til“ að taka auglýsingar þessar, og þessvegna leggi stjórnin cftir tillögum landshöfðingja þetta frumvarp fyrir þingið). J. Ól. kvað þetta frv. alveg óþarft, Stjórn- in hefir ekki hingað til verið í vandræðum með auglýsingar þessar og moð öllu óhugsandi, að í Hvík muni eigi jafnan koma út þjóðblað, sem prenta megi auglýsingarnar í, enda var stjórnin eigi lirædd um það 1859, er að eins 1 blað kom út hér í Rvik þá, en nú eru hjer 4 i) J>að eru auglýsingarnar, sem teknar voru af Bjóðólfi f vetr sællar minningar og nú eru prent- aðar í Suðra. bl. og munu verða fl. Hávaðinn af lands- mönnum mundi aldrei sjá þessar auglýsingar i stjórnartíðindunum, af því að sárfáir kaupa þau. J>eir, sem fá stjórnartiðindin, eru skyldugir til að halda þeim saman, en, ef hver maðr ætti að fá að lesa þau, gæti þetta orðið þeim örð- ugt, enda vafasamt, hvort þeir væru skyldugir til að ljá þau. J>að er líka skrítið að stjórnin skuli sýna svo mikið vantraust á því blaði, sem hún hefir flúið með auglýsingarnar i. Stjórn- artíðindin koma mjög strjált út. Bezt að fella frumvarpið. j>að er lika þægilegt fyrir stjórn- ina aö hafa þessar auglýsingar á lausum kili til þess að stinga þeim að einhverju því blaði, sem henni kann að vera geðþekt og sem leggr sig í lima til að flytja hennar skoðanir. Landsh. talaði aftr í sömu átt, sem fyr og gat þess að vel gæti komið fyrir að auglýsing- arnar fengist eigi prentaðar með aðgengileg- um kostum í nokkru blaði. J. 01. gat þess, að slíkt hefði aldrei komið fyrir og að landsstjórn- in hefði tekið auglýsingarnar þegjandi af J>jóð- ólfi og als eigi minzt á kostina. pór. Böðv.ss. kvað mega aöhyllast þetta frum- varp, ef við það væri bætt þeirri ákvörðun, að hreppst. væri skyldaðir til að birta auglýsing- arnar hver i sínum hreppi. Arnl. Olafss. kvaðst geta gefið atkv. með frv., af því að það gjörði þó umbætr á því sem er, af því að blað það, sem nú hefir inar opin- beru auglýsingar, er svo lítið útbreitt, að það er ekki til í mýmörgum sveitum. En Stjórnar- tíðindin eru þó hjá hreppstjórum og hrepps- nefndaroddvitum og prestum. Frumvarpið var felt með 12 atkv. móti 4. J>essir 4 vóru L. Blöndal, Arnl. Olafss., J>. Böðvarss. og Tryggvi Gunnarsson, Frá útlöndum. Frá Danmörku er ekki annað að frétta en ergi og þóf ið sama milli stjórnar og þjóðar—um flokka er naum- ast rétt að tala, því að hægri menn eru fámennari en svo, að það nafn verðskuldi. í Holstebro gjörðist það þó sögulegt, að vinstri menn héldu fund sem oftar undir berhimni, og skyldi Berg tala, og var kominn uppá ræðupall þann, er reistr var. Lögreglu- stjóri bæjarins gekk og upp á pallinn, gjörði sig heimakominn og settist þar niðr. Nú er svo máli farið, að lögreglu- stjóri hefir rétt að lögum til að „vera viðstaddr“ fundahöld undir berhimni, en hitt er honum hvergi heimilað, að hagnýta slík þægindagögn, sem ræðu- pall eða stóla, sem eru eign einstakra manna, ‘sem hafa þau á fundarstaðnum, sjálfum sér til afnota. Berg bað stjórn- arspæjara þennan að hafast brott sem hraðast úr sætinu og af pallinum, en lögreglustjóri neitti því. Kvaðst Berg þá ei tala myndu meðan ambættis-kyn það væri þar á pallinum við hlið sér. Gengu þá að tveir merkisbændr og tóku gullbrydda manninn og létu hann niðr af pallinum; en als ekki var honum meinað að vera viðstaddr utan palls. Menn þessir voru handsamaðir ogkeyrð- ir í hald, fluttir síðan til Hafnar og hneptir þar í dýflissu. J>á er þeir komu til Hafnar, stóð Berg á pallinum á járnbrautarstöðvunum; gekk hann að og vildi heilsa föngunum, en lögreglu- lið gekk þar á milli og hnepti hann frá; beiddist hann leyfis að mega taka í hönd þeim, en því var synjað. Berg er sjálfum stefnt til yfirheyrslu í máli þessu. Blöð hægri manna mistu gjör- samlega síðasta snefil ráðs og rænuvið þennan viðburð. Kalla þau sjálfsagt, að dæma bændrna í margra ára betr- unarhús eða hegningarvinnu, og telja jafnvel sennilegt að Berg verði dæmdr til fangelsis líka „fyrir að hafa hvatt til glœpsins{!) eða róið undir“. þykir þeim þetta svo víst, að það sé fyrir forms sakir einar, að fyrir dómstól þurfi að fara.—Hitt heyrist ekki nefnt í þeim blöðum, að lögreglustjórinn ætti fyrir dóm að dragast fyrir misbeiting á em- bættisvaldi sínu, eða að hann hafi ó- helgr staðið þar, er hann tróð sér inn á pall og sæti, sem var einka-eign ein- stakra manna.—Sum hægri blöð vilja þó ekki eiga undir því að Berg verði dæmdr, en vilja blátt áfram senda hann á vitlausra spítala(!) án dóms og laga. Á Englandi eru nú stjórnarskifti á komin, er Gladstone hefir lagt niðr völd, svo sem vér höfðum áðr getið að til stæði. Eru Tory-menn nú teknir við völdum og er Salisbury lávarðr forsætis-ráðherra. Northcothe, sem áðr var fyrirlíði Whigga, ger jarl og keyrðr upp í lávarða-deildina. Hicks Beach, höfundr þess breytingaratkvæðis við fjárlögin, er steypti Gladstone, er fyr- ir fjármálastjórn, Carnarvon íra-ráðgjafi, Churchill Indlands-ráðgjafi. — J>á er Gladstone varð undir við atkvæða- greiðslu þá, er steypti honum, varð það af hreinni tilviljun. Parnells-liðar (Ira- flokkr) greiddi atkvæði það sinn með Tórýum (aftrhaldsmönnum), en þó hefði það ekki dugað, ef ekki hefði svo til viljað, að fjöldi Gladstones-liða voru fjar- verandi (margir á ferðum út um land), og munaði þó fám atkvæðum einum. In nýja stjórn hefir því engan meiri hluta á þingi og gæti ekki staðizt stundu lengr nema fyrir tilhliðrun gamla Gladstones og hanssinna. Verðrstjórn þessi því skammvinn, þvi að bráðum fara fram nýjar kosningar, og verða þá atkvæðisbærar 2 millíónir kjósenda sem eigi hafa haft þann rétt fyrri; en sú réttarbót er Gladstone að þakka, og er auðvitað, að hans flokkr kemr fjöl- mennari til þings næsta sinn. Glad- stone ætlar, þótt gamall sé, ekki að

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.