Þjóðólfur


Þjóðólfur - 07.10.1885, Qupperneq 4

Þjóðólfur - 07.10.1885, Qupperneq 4
156 Betri er jörð í eyði en illa setin. Sæktn !)ér í soðið áðr en ])ú setr upp pottinn. Betra er eitt egg en autt hreiðr. Hleyptu gripnum í hlöðuna, svo gengr hann i töðuna. Vertu það, sem þ(i vilt láta kalla þig. Sýndu aldrei heimskum manni hálfgjört verk. Heimskinginn býðr krásina, hygginn maðr étr hana. Oft kyssir maðrinn harnið, af því honum lizt vel á barnfóstruna. Hað má hjóða flónum að selja þeim fiskinn í sjónum. Sjaldan er fjósamaðr fingra-hreinn. Hitt og þetta. —0— Eng-inn prestaskortr. „Ætlar þú ekki að vera við messu áðr en þú heldr lengra?“ sagði séra S ... við langferðamann, sem reið um hlað snemma sunnudags. — „Ekki held ég það“, svaraði ferðalangr. — „Varaðu þig; ekkifærðu að heyi'a prédikað, eftir að þú kemr til hel- vitis“, segir klerkr. — „Ekki verðr það þó fyrir presta skort, hugsa ég“, svaraði ferðalangr. Hálendingrinn og rakarinn. Hálendingr, sem var að selja sófla í Glasgow, gekk inn í rakara-húð þar í horginni, til að láta raka sig. Carl Franz Siemsens verzlun í Reykjavík. Með brjefi 25. ágúst þ. á. er mér skýrt frá, að erfingjar og skiftastjórar búsins eftir húsbónda minn látinn hafi af ráðið, að verzlun þessi skuli hætta, og tilkynnist það hér með eftir fyrirlagi þeirra minum heiðruðu viðskiftamönnum. Þeir, sein enn halá eigi horgað skuldir sínar til téðrar verzlunar eða samið við mig um skulda-lúkningu, eru heðnir að gjöra þetta sem fyrst, þar eð ég annars neyðist til að stefna þeim. Beykjavík, 1. októher 1885. 326r] O. Emil Unbehagen. Carl Franz Siemsens verzlun. Samkvæmt þvi, sem fyrir mig er lagt, verða allar leifa-birgðir af útlendum vörum seldar meö 207« afslætti frá fyrra veröi mót borgun í peningum við móttöku varanna. Reykjavík, 5: okt. 1885. 327r] (í. Emil Unhehagen. LUDVIG HOLST framhýðr sina góðkunnu nýlenduvöru-, vln- og sœlgætis-verzlun með heztu tegundar úrvals-vörum við lágu verði. Als konar erindi eru rækt. Tekið við pöntunwn á alskonar innlendum og útl. vörum. Vörurnar sendar vel umbúnar mót borgun við móttöku. 31. Gothersgade 31. 315r.] Kjohenhavu. Bakarinn keypti einn sófl af honum, rakaði hann svo, og spurði loks, hvað sóflinn kostaði. „Tuttugu aura“, svaraði Hálendingrinn. „Nei, nei!“ segir rakarinn; „ég skal gefa þér 10 aura fyrir hann. Ef þú ert ekki ánægðr með það, getr þú tekið sóflinn aftr“. Hálendingrinn tók við peningunum, og spyr svo rakarann, hvað hann eigi að borga. „Tíu aura“, segir rakari. — „Nei, nei!“ sagði Hálendingr; „ég geld þér þökk fyrir rakstrinn, og ef þú ert ekki ánægðr með það, þá getr þú látið á mig skeggið aftr“. Téhaksreyking. Yngismey var að ræða við unnusta sinn' og hafa á móti tóbaks-reyk- ingum; „þær stytta mönnum aldr“, sagði hún. „Reykt hefir hann faðir minn alla sína æfi“, sagði maðrinn, „og er hann nú orðinn sjötugr". — „Jú“, segir stúlkan, „en ef hann hefði ekki reykt, þá væri hann líka kannske orðinn áttræðr“. AUGLÝSINGAR í samfeldu máli m. smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3a.) hvert orð 15 stafa frekast; m. öðru letri eða setning 1 kr. fyrir þumlung dálks-lengdar. Borgun út í hönd. I^nskunámsbók Jóns Ólafssonar kostar 1 kr. J heft, en 1 kr. 50 au. í bandi. Fæst á skrifstofu „Þjóðólfs“ og hjá Sigurði bóksala Kristjánssyni. [325* Til athug’unar. Vjer undirskrifaðir álitum það skyldu vora að hiðja almenning gjalda varhuga við hinummörgu og vondu eptirlíkingum á Brama-lífselixir hra. Mansfdd-BúUner & Lassens, sem fjöldi fjárhuga kaupmanna heflráhoð- stólum; þykir oss því meiri ástæða til þessarar aðvör- unar, sem margir af eptirhermum þessum gera sjer allt far um að líkja eptir einkennismiðanum á egta glösunum, en efnið í glösum þeirra er elcki Brama- lífs-elixír. Vjer höfum um langan tíma reynt Brama- lifs-elixír, og reynzt hann vel, til þess að greiða fyrir meltingunni, og til þess að lækna margskonar maga- veikindi, og getum því mælt með honum sem sannar- lega heilsusömnm bitter. Oss þykir það uggsamt, að þessar óegta eptirlikingar eigi lof það skilið, sem frumsemjendurnir veita þeim, úr því að þeir verða að prýða þær með nafni og einkennismiða alþekktrar vöru til þess að þær gangi út. Harhoöre ved Lemvig. Jens Christian Knopper. Thomas Stausholm. C. P. Sandsgaard. Laust Bruun. Niels Clvt'. Jensen. Oi'e Hmrik. Bruun. Kr. Smed Rönland. 1. S. Jensen. Gregers Kirk. L. Daldgaard. Kokkensberg. N. C. Bruun. I. P. Emtkjer. K. S. Kirk. Mads Sögaard. I. C. Paulsen. L. Lassen. Laust Chr. Christensen. Chr. Sörensen N. B. Nielsen. N. E. Nörby. [93r. I Jarðir til sölu. ii---------------=------------------- $ Jörðin Miðliús í Byskupstungum, að j| dýrleika 32,4 hdr. fæst til kaups (að und- ji! anteknum 2 hdr.) með sanngjörnu verði. ^ Lysthafendr semji við Chr. J. Mattías- son á Hliði, fyrir 30. nóv. þ. á. 14, sept. 1884. JL-r. 1' i. .’-’'J rr. [301* ^ TTiiílir«hrifflór lipfir t.il söln iöröina. ílHtn i Undirskrifaðr hefir til sölu jörðina (íötu !» í Selvogi og V, úr jörðunni Helg-astöðum í Byskupstungum. Þeir, sem kaupa vilja ^ fyrnefnda jörð og jarðarpart, snúi sér til factors Joh. Hansens, Reykjavík. H. Tli. A. Thomsen. V H. Tli. A. Thomsen. [302* j Hjáleigan Kirkjuhrú í Bessastaðahreppi, 4 hdr. að dýrleika, fæst til kaups og á- búðar í næstu fardögum. Lysthafendr semji við Chr. J. Mattíasson á Hliði fyrir 20. deshr. þ. á. [323* Reiðbeizli með koparstöngum tapaðist áBola- völlum 9. júlí síðastl. Beðið skila Magnúsi Ormssyni, Efrigröf í Flóa. [228* Hjá mér er i óskilum jörp hryssa, mark: standfjöðr fr. h., á að gizka 5 vetra, af- rökuð. — Magnús Olafsson á Laugarbökkum. _____________________ __________________[329* Fundizt hefir 2. þ. m. peningr. — Sá, sem tapað hefir, segi til stærðar og hvar týnzt hafi.— Sigurðr Þórðarson, Hlíðarhúsum. [330* Eftirskrift. Bvík 7. okt. — Fyrir helgina brann hús á Auðnum á Vatnsleysustr. og brann þar inni merkis og dugnaðarmaðrinn Magnús Þorkelsson (fyrrum á Grímsstöðum). Eigandi og ábyrgðarm.: Jón Ólafsson. i Skrifstofa: á Bakarastíg við hornið á Ingólfsstræti. Prentari: Sigm. Guðmundsson.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.