Þjóðólfur - 23.04.1886, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 23.04.1886, Blaðsíða 3
67 nL^ nU nL' *sL^ •'Jx* \I/» \L» nL» % -J (1 iÉÉ! BÓKMENNTIR. jÉÉ r í ^ /T'í •'js. i'jN* ✓T'* ✓N ✓JN /N ✓JN /N /N ^ Sent til ritstjórnarinnar. 7. Þorlákur Guðwundsson: Þingsályktuu oít þjöðmein. Rvík 1886. Bls. 48. 8. (Verð: 0,40). Bæklingur þessi lýsir góðri greind og góð- nm vilja höfundarins. Pyrst talar hann um þingsályktun, sem hann har upp á síðasta al- þingi, um það, að landstjórnin ljeti rannsaka ýtarlega bónaðarástaml og menntunarástand m. fl. í Vestur-Skaptafellssýslu og vesturliluta Snse- fellsnessýslu o. s. fr. Höf. hugsar sem svo: Til þess að geta bætt úr því, sem í ðlagi er, þarf að þekkja það. í þjóðmeinakaflanum talar höf. um sveitar- þyngslin, ura illa hirðing margra bænda á á- búðarjörðum þeirra, t. a. m. tún sjeu illa rækt- uð, hvorki sljettuð nje horið nóg á þau; skóg- ar, víðir og lyng höggvið og rifið i eldinn o. s. fr. Enn fremur talar hann um óviturlegan heyjaásetning á vetrum, menntunarskort alþýðu og samgönguleysið. AÍlt er þetta nauðsynja- mál. Sveitargjaldið er þyngsta gjaldið1 hjer á landi, og er sannarlega þörf á, að taka þar í taum- ana svo vel sem hægt er. Höf. kemur fram með ráð gegn þessu. Hann vill, að stofnaður sje styrktarsjóður lianda alþýðutólki í hverju sveitarfjelagi. Frumvarp til laga um hann er prentað í bæklingnum. Sjóðinn skal stofna með 2 aura gjaldi af Iiverri krúnu eða krónu- virði, er hjú, börn hjá foreldrum, lausamenn og aðrir einhleypir menn, sem eigi hafa fyrir ó- maga að sjá og eru 20 til 60 ára, fá í kaup- gjald árlega o. s. fr. Óskandi er, að þetta eða eitthvað annað eins gott komizt á sem allra- fyrst. Hver bóndi og bóndaefni ætti að lesa þennan bækling Þorláks bónda, því hann hefur margt satt að geyma og brýnir ýmislegt þarft fyrir mönnum. Bogi Th. Melsteð. Ilveriiíg stúdentar útvega sjer peninga. —0--- Opt eru stúdentar mjög peningalitlir eða hvitir sem kallað er. í l,org einni í Ameríku Voru tveir stúdentar, Yiggmanu 0g Ólsen; þeir sátu einn dag í júlímánuði í miklum hita í herbergi sínu, þegjandi og daprir í bragði, út af því að hafa ekki einn eyri, til að fá hress- 1) Sem dæmi upp á, hve sveitarþyngsli eru mikil í sumum sveitum, skal jeg geta þess, að einn bóndi í Árnessýslu, sem alls eigi má heita rikur hann á góða jörð og gott bú — galt 348 kr. í haust til sveitar. ing fyrir í þessum hita. Allt í einu hýrnaði yflr Yiggmann ; hann benti á beinagrind af apa í horninu við ofninn og sagði: „Þarna er sá, sem skal útvega okkur peninga“. „Hvar ?“ „Gamli apinn þinn þarna; farðu með hann til madömu Jóhönnu og bjóddu henni hann fyrir 10 kr.“ „Brtu alveg vitlaus? Þá held jeg, að hún fengi eitthvað að hlægja að“. „Hún skal nú samt kaupa apann. Hlustaðu nú bara á mig“. Siðan sagði hann Ólsen, hvernig hann skyldi fara að; og var hann ekki seinn á sjer að vefja einkverju utan um beina- grindina; var hann þegar kominn inn i sölubúð Jóhönnu gömlu. „Viljið þjer ekki kaupa þetta dýr, madama góð?“ spurði hann og setti beinagrindina á búðarborðið. „Hvað þá, þetta? Hver skollinn er það?“ „Hálfapi1, madama góð“. „Já, það sje jeg, helminginn vantar; það segið þjer satt“. „Nei ekki hálfur api, lieldur hálfapi; það er mikill munur á því, eins og þjer skiljið, þjer eruð svo skynsöm kona; það er einn hinn merkilegasti api, sem Darwin fann á ferðum sínum og sem . . .“ „Jæja, það getur allt saman vel verið; en jeg vil ekki sjá hann“. „Jæja, madama góð, það gerir ekkert til; þvi að jeg get allt af komið út apanum min- um. Má jeg ekki láta hann standa hjer, með- an jeg skrepp snöggvast burtu?“ „Jú, gerið þjer svo vel“, sagði Jðhanna og Ólsen fer burt. 10 mínútum seinna gekk Viggmann fram hjá búðinni, og leit eins og af hendingu inn i hana og kom auga á apabeinagrindina; stökk hann þá inn, fór að skoða hann með njestu eptirtekt og segir: „Viljið þjer selja þennan apa. Jeg gef 20 kr. fyrir hann“. Jóhanna rak upp stór augu og sagði: „20 kr.?“ „Já, get jeg fengið hann?“ „Já . . ., nei ekki i þessu augnabliki, heldur bráðum, ef þjer viljið gera svo vel að koma aptur; jeg þarf fyrst að semja við eigandann. „Og þjer lofið mjer því, að selja hann eng- um öðrum?“ „Náttúrlega“. Siðan fór hann burt. Bptir stundarkorn kom Ólsen og ætlaði að taka apann, en þá sagði Jóhanna, að það væri bezt, að hún keypti apann fyrir 2 kr., en Ól- sen þakkaði fyrir gott boð, og sagðist. ekki selja hann einum eyri minna en 10 kr. eins og hann hefði sagt fyrst. Jóhanna prúttaði dálitið, en keypti hann þó loks fyrir 10 kr. og ætlaði heldur en ekki að græða á því. En það beið, að kaupandinn kæmi, þangað til einn dag eptir sumarleyfið, að Ólsen kom aptur og keypti ap- ann aptur á 10 kr. 50 a., svo að Jóhanna rjeð 1) Hálfapar eru eins konar apakyn. sjer varla fyrir gleði af að geta orðið af með apann. Það hefur ekki heyrzt, hvort þeim stúdentum áskotnuðust seinna peningar á ap- ann; en af þessari sögu sjest, að hann var þeim ekki til ónýtis í þetta sinn. VISINDALEG NYMÆLI Ljósmyndafræðin og stjörnufræðin. Hinir frægu ljósfræðingar og stjórnufræðingar, bræð- urnir Paul og Prosper Henry i París hafa ný- lega fundið nýja stjörnuþoku i Sjöstjörnunni. 2 nætur í röð náðu þeir ljósmynd af þokunni, en þeim hefur enn ekki tekizt, að eygja hana í sjónpipum sínum. ■— Þetta sýnir, hve mikla þýðing ljósmyndafræðin fer að hafa við stjörnu- fræðislegar rannsóknir, einkum þegar um ósýni- legar stjörnur eða stjörnuþokur er að ræða; við slíkar rannsóknir verður Ijósmyndavjelin ef- laust framvegis eitt af aðalverkfærum stjörnu- fræðinganna. — Það sýnir, hve mönnum hefur farið fram með það nú seinustu árin, að nota ljósmyndafræðina á þennan hátt, að fyrir 20 árum þóttist ameríkanskur maður, Itutherford að nafni, góður, að ná myndum af stjörnum af 8. stærð, þegar hann tók Ijósmynd af Sjöstjörn- unni; nú ná menn mynd af ósýnilegum þokum. — Hvert mannsbarn þekkir Sjöstjörnuna. Með berum augum sjer maður 6—8 stjöruur í þess- um einkennilega stjörnuhóp, en í góðum sjón- pípum sjást 625. — Menn hafa áður sjeð þoku, sem umkringir allan stjórnuhópinn, en það má telja víst, að þessi Henry’s þoka á ekkert skilt við hana, þvi hún nær að eins yfir litið svæði. Af stjörnuhröpunum miklu 27. nóv í haust, sem margir hafa eflaust sjeð hjer á landi, reyndu menn erlendis að taka ljósmyndir, en það mis- tókst víðast, mest vegna veðurs. Zenker dr. í Berlín gekkst mest fýrir því, en tilraunir hans mistókust, en hefðu áreiðaulega tekizt, ef veður hefði ekki bagað. „Seinna koma sumir dagar, en koma þó“, segir Zenker. St. Reykjavík 23. april 1886. Undirbúningsfuudur undir þingkosningar í Borgarfjarðarsýslu var haldinn á Akranesi 15. þ. m. Þar mættu undir 100 manns. Hallgr. Jónsson í Guðrúnarkoti, fundarstjóri, gat þess, að hanu vissi, að dr. Gr. Thomsen væri fús að taka þar kosningu, þótt hann hvorki hefði mætt á fundinum nje sent framboð sitt. Það kom til orða, hvort enginn þeirra fjögra, Andrjes Fjeldsteð, Hallgr. Jónsson, Snæbj. Þor- valdsson eða B. Björnsson á Hvanneyri vildu bjóða sig fram; 3 hinir fyrstu kváðu nei við, en B. B. sagðist eigi mundi draga sig i lilje, ef hann sæi, að það væri eindreginn vilji kjós- enda að kjósa sig. Þórður Þorsteinsson á Leirá bauð sig fram. Margir voru með stjórnarskr,-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.