Þjóðólfur


Þjóðólfur - 21.05.1886, Qupperneq 1

Þjóðólfur - 21.05.1886, Qupperneq 1
Kemur út á föstudags- morgna. Verð árg. 4 kr. (erlendis 5 kr.). Borgist fyrir lö.júlí. ÞJÓÐÓLFUR. Uppsögn (skrifleg) bund- in viö áramót, ógild nema komi til útgef. fyrir 1. október. XXXVIII. árg. Afgreiðslustofa Þjððólfs er nú ílutt í liúsið á Bakarastignum, þar sem áður var ísafoldar prentsmiðja, á 1. sal. Með því að jeg verð að öllu forfallalausu fjarverandi um tíma hjeðan úr hænum, hef jeg á meðan falið ritstjórn Þjóðólfs cand. mag. Pálma Pálssyni, en alla útsending hlaðsins hefur bók- sali Sigurður Kristjánsson á hendi, og veitir auk þess viðtöku auglýsingum i hlaðið og hrjef- um til mín. Þorleifur Jónsson. Seltirningar eru beðnir að vitja búð Geirs Zoéga. Þjóðólfs H BÖKMENNTIR. w Stormurinn (The Tempest), sjónleikur eptir William Shakspere. Frumtexti með skyringum og íslenzk þýðing eptir Eirík Magnússon, M. A. — Rvík 1885. (NiðurL). Málið á þýðingunni er fremur gott, en ekki er það ætíð sem viðfeldnast. Þó hafa málvillur slæðzt inn í á stöku stað, og ekki er laust við að því bregði fyrir, að ensku- og ddn.s/nikeimur sje að sumum setning- Bm. Á bls. V: nolla ekki kveðandau O'k.) í stað: valda ekki kveðandi (kvk.). Á bls. XII: nheyjaðu í stað: háð (heyjað =aflað heys). Á bls. XIII: „í vend- mgum“ í stað: í snúningum. Á bls. XVII: „Þessu vendir öllu við“ í stað: Þetta breytist allt saman. Á bls. 3 (í Þýð-): 7,út til sjós“ í stað: í haf, til hafs (sbr. a d.: til sos, á e.: off to sea). Á bls. 43: „betlariu i stað: beininga- maður. Ábls. 89: „megi faðmau í stað: faðmi [hvatarháttur] (sbr. á d.: mátte °g á e.: may með nafh. sem óskandi). Aukþess, sem hjer hefur verið getið, skulu hjer tilfærð nokkur dæmi, þar sem málið á þýðingunni er mjög óvið- feldið, og eru þau eins og hin dæmin að eins tekin úr litlum kafla. Á bls. Iteykjavík, fiistudaginn 21. maí 1886 XII (í form.): „vallari“ í stað: píla- grímur. Á bls. 3 (í þýð.): „ósterk semu í stað: engu sterkari en (á e.: „no stronger than“, sbr. aths. þýð.). Á sömu bls.: „alt úti!“ í stað: úti um alt! (á e.: „All lost!“). Á sömu bls. „vjer klofnum" í stað: skip okkar klofnar. Á bls. 4: „skók mitt hjarta inst“ í stað: hneit mjer við hjarta (í e.: „did knock against my very heart“ o: (angistarópið) smó gegn um merg og bein inn að sjálfu hjartanu og sló á það); sbr. á bls. 5, þar sem „touched“ er þýtt með: hneit við. Á bls. 13: „ei hann ærði af viti“ í stað: ærði úr honum vitið, eða öllu heldur œrði hann. En hjer stendur i enskunni : „would not infect his reason“ = mundi ekki lmékkja (hafa skaðleg áhrif á) skyn- semi hans og er því þýðingin heldur ekki allskostar nákvæm. Á bls. 88: „Milan“ í stað: hertogi Mílans; að minnsta kosti hefði hjer þurft skýr- ingar við, því það er ekki titt í ís- lenzku að brúka staðanöfn í stað ráð- anda staða, þótt slikt megi gera á ensku. Svo er að sjá sem þýð. hafi verið það ljóst, að bókin mundi ekki gera eins mikið gagn og æskilegt væri sem skáldrit, en til þess að sjá um, að hún yrði þó að nokkru gagni, hefur hann viljað gera hana þánnig úr garði, að menn gætu notað hana til þess að læra af henni ensku. Þetta er nú gott og blessað. En heppilegra heíði verið að velja einhverja nýrri bók. Ensk tunga hefur tekið afarmiklum breytingum siðan á dögum Shaksperes. Bæði þýðing, kyn og myndir orða hafa breytzt svo, að Englendingar skilja ekki rit hans almennt án mikilla skýr- inga. Jafnvel lærðu mennirnir geta ekki orðið á eitt sáttir um sumt. Það getur verið gott fyrir þá, sem stunda vilja malið vísindalega, að lesa slíkar Nr. 21. bækur, en almenningur, sem læra vill hið lifandi mál, hefur ekkert með þær að gera. Þýð. hefur nú reyndar vilj- að bæta úr þessu með því að hnýta löngum skýringum aptan við textann. Margt er gott í skýringum þcssum, en hvað á almenningur að gera með allan þann lærdóm, sem þar er borinn á borð ? Aptur vantar opt það i skýr- ingarnar, sem mestu varðar fyrir þá, sem ensku vildu læra af bókinni, og það er að fá að vita, hvernig þau orð og setningar, sem úreltar eru, hljóða á ný-ensku. Þessa hefði þýð. átt að geta alls staðar eins og Dr. Wright gerir í útgáfu sinni, sem þýð. segist hafa haft fyrir sjer. Auk þess er sumt í skýringunum miður rjett. Við skulum taka nokkur dæmi, er sýni það, er hjer hefur verið talið. Á bls. 87 (í skýr. við frumtext.) stend- ur að „bósen“ sje hinn vanalegi fram- burður sjómanna á orðinu „boatswain“, en hinn almenni framb. er bós’n (sbr. Webster). Á bls. 88 er „play“, lat. „plaga“ set í samb. við blak, blaka á ísl. Hver líkindi eru til þess að „blakK sje komið af „plaga“? Er það vana- legt að b í ísl. svári til p í lat. ? Nær sanni mundi vera að setja „plaga“ í samband við fíá (flag), flengja, ftaka, flaga sem öll eru af sömu rót runnin (sbr. Skeat). Blak, (blaka, blakta, blakra) mætti ef til vill setja í samband við lat. orðið flagrum (flagellum). Þegar blaka þýðir sama og blakta og blakra, er það líklega komið af blað (o: blaðka) og ð fallið burt (sbr. I. Aasen: btakra = flagsast [um blöð]), enda er það þá mest brúkað um hreyfing á blöðum, hári eða fjöðrum. Á bls. 89 hefði átt að geta þess, hvað nú væri brúkað í ensku i stað orðanna „present“ og „hand“, sem er: present time og handle. Þar hefði og ekki verið úr vegi að geta um, að orðið félagi væri sama

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.