Þjóðólfur - 21.05.1886, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 21.05.1886, Blaðsíða 4
84 Rúgmjöl Overheadmjöl Haframjöl Bankabyggsmjöl Rísgrjóit V.t Bankabygg, 2 sortir Flourmjöl, fín sort Klofnar baunir Kaffi, 2 sortir Export, 2 sortir Kandís, Melis Púðursykur Sagomjöl Rísmjöl Bókhveitigrjón 12 sortir fínt brauð 8 — Chocolade Margar sortir brjóst- sykur Rúsínur, gráfíkjur Kirseber Möndlur The, fin sort Neftóbak (Rjól) Rulla (Munntóbak) 20 sortir reyktóbak Margar sortir vindla 5 sortir handsápu Grænsápa 2 sortir blákku Skósverta, ofnsverta Bollapör, margarsortir Sykurkör Rjómakönnur Kökudiska Skálar og diska Matskeiðar Theskeiðar Gafflar, pletteraðir Hnífar Úrfestar, margarsortir Blúndur Rakhnífa Pípur, margar sortir Skrúfur, margarsortir Hálstau Anelínlitur ekta, marg- ar sortir Skiliríislista, margar sortir Spadserstokka, margar sortir. Farfavara Hvítur farfi, 4 sortir Svartan Bláan Grænan Gulan Rauðan Einnig lagaður farfi með öllum litum eptir sem hver óskar Kítti Gljáfernis, Terpentin Þurkandi í farfa M álningarp appír Penslar Gyllingbronze og par til heyrandi. Alnavara. 40 sortir sirz Hvítt ljerept, margar sortir Hvítt gardínutau Smá ullarsjöl, margar sortir. Hálfklæði Grátt fataefni Ítalíenskt klæði Bobinet svart, hvítt Handklæðadreiill Shertingur grár og svartur Tvisttau Kragar smáir og stórir Flibbar do do Manchettur Húmbúg og slipsi. Penna, blek Pappír og alls konar ritföng. Skrifmöppur Albúm Cigarhulstur Hitamælira Speigla, margar sortir ódýra stígvjelaskó Stígvjelajárn Skóbursta Ofnbursta Fatabnrsta Reykjavík 18. mai 1886. Y. líreiðíjörð Lagarvara. 6 sortir Lemonade Hvítt öl, Carlsberger Sherry, Portvín Whisky, Cognac Rom, Kornbrennivín, með mörgu fleiru. J»ar eð margir hafa nú 1 sumar pantað hjá mjer lagaðan farfa, sem er og líka miklu bil- legri og betri en dósafarfi, og svo skaffa jeg nákvæman lit eins og hver óskar, þá hef jeg fundið upp á því fyrir þá, sem lengra eiga heim til sín landveg, að láta farfan í belgi, sem hefur tekizt ágætlega, og farfinn rýrnar ekkert, enda hægra að flytja hann en í dunkum. Fyrir því vil jeg biðja þá, sem ætla að kaupa hjá mjer lagaðan farfa, sem langt þarf að flytja, að hafa með sjer heldar skjóður eður belgi. Rvík 17. maí 1886. V. Breiðfiörð. Eð gefnu tilefni lýsi jeg hjer með yfir því, að jeg mun bjóða mig fram til þingmennsku fyrir Kjósar- og Gullbringusýslu á kjörfundi i Hafnarfirði 2. júní þ. á. Ef kjósendurnir í þessu kjördæmi vilja fyrir kjörfund, fá að heyra álit mitt á helztu mál- um, sem ætla má að fyrir muni koma á næsta kjörtíma, geta þeir það með því að koma á fund að Ártúni í Mosfellsveit 1. júni kl. 3 e. h. Elliðakoti 19. mai 1886. Guðin. Mag-nússon. Hver sem hitta kynni lýsistunnu rekna af sjó með korksponsi, marklausa, nema ef vera skyldi nafnið „Barthels11, er beðinn að halda henni til skila mót sanngjarnri borgun til Sveins Bjarnasonar í Sauðagerði í Rvik. lljá uiidirskrifuðum er selt með niðursettii yerði: áður nú Kr. Kr. Asparges Spidser, 2 Pd. Daaser . . 2,50 2,00 - Slik % - - . . 1,65 1,30 Chamignons 1 — — . . 1,50 1,20 V. - - • • 0,95 0,75 Macédoines 2 — — . . 2,95 2,35 1 — — 1,60 1,30 Silleri V, — — . . 0,75 0,60 Spinat 1 — — . . 1.30 1,05 Röget Lax i Olie — . . 2,20 1,75 Mælk condenseret — . . 1,30 0,90 Capers nonpareil 1 Glas .... 1,75 1,40 — — y2 — .... 1,00 0,75 Oliven Olie */, — .... 1,50 1,00 Abricoser, liele, 1 — .... 4,00 3,20 Jordbær 1 Pd. — .... 1,75 1,40 Pærer — — .... 2,00 1,60 Reine Clauder — — .... 2,25 1,80 Morber — — .... 2,20 1,75 Oliven, franske pr */* iílas . . . 1,00 0,80 Perlelög — — ... 1,00 0,75 Charlottelög — — ... 0,85 0,65 Hummersmör pr. Daase . . . 1,00 0,80 Solbærsaft — — ... 1,75 1,50 Jordbærsaft — — ... 2,20 1,75 Hyldebærsaft — — ... 1,75 1,50 Cibils Kjöd Extract pr. Krukke, . 2,20 1,75 Rosenkaal 2 pd. Daase .... 2,00 1,60 Sauce frangaise pr. Flaske .... 1.10 0,80 Valnödder pr. Glas 2,50 2,00 Hummer Underwood pr. Daase . . 1,00 0,80 Mixed Pickles pr. Glas 1,20 0,80 Colmans Sennep 7a Pd. Daase . . 1,00 0,80 Reykjavik 6. apr. 1886. Steiiigrímur .Johnsen. C^skilakind, seld haustið 1885: Hvíthyrnd gimbur veturgömul, mark: gat og biti fr. h., tvírifað í stúf v.; hornam.: Geirstýft bæði. Andvirðið fæst til októberloka að frá- dregnum kostnaði. Garðhúsum í Grindavíkurhreppi 17. maí 1886. FÁnar Jónsson. Til almeiinings! Læknisaðvörun. Þess hefur verið óskað, að jeg segði álit mitt um „bitter-essents“, sem hr. C. A. Niss- en hefur búið til og nýlega tekið að selja á íslandi og kallar Brama-lifs-essents. Jeg hef komizt yfir eitt glas af vökva þessum. Jeg verð að segja, að nafnið Brama-lífs- essents er mjög villandi þar eð essents þessi er með 'óllu ólíkwr hinum ekta Brama- lí/s-elixír frá hr. Mansfeld-Búllner & Lass- en, og því eigi geturhaft þá eiginlegleika, sem ágæta hinn egta. Þar eðjegummörg ár hef haft tækifæri til, að sjá áhrif ýmsra bittera, en jafnan komizt að raun um, að Brama-lífs-elixír frá Mansfeld-Bwllner & Lassen er kostabeztur, get jeg ekki nóg- samlega mælt íram með honum einum, um fram öll önnur bitterefni, sem ágætu meltingarlyfl. Kaupmannahöfn 30. júH 1884. E. J. Melchior, læknir. Einkenni hins óegta er nafnið C. A. Niss- en á glasinu og miðanum. Einkenni á vorum eina egta Brama-lífs- elixír eru firmamerki vor á glasinu, og á merki-skildinum á miðanum sjest blátt ljón og gnllhani, og innsigli vort Mfí & L í grænu lakki er á tappanum. Mansfeld-Búllner & Lassen, sem einirbúatil hinn verðlaunaða Brama-lífs-elixir. Kaupmannahöfn. Róbínson Krúsóe, þýðingarágrip eptir Stgr. Thorsteinsson, með myndum, fæst innbundinn hjá Sigurði prentara Kristjánssyni og Halldóri bókbindara Þórðarsyni. Kostar eptir þvi sem band- ið er til, lkr. 25 a., 1 kr. 30 aura eða 1 kr. 50 aura. Eigandi og ábyrgðarmaður: Þorleifur Jónsson, cand. phil. - Skrifstofa: á Bakarastíg. Prentari: Sigm. Guðmundsson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.