Þjóðólfur - 09.07.1886, Side 4

Þjóðólfur - 09.07.1886, Side 4
112 Húsgögn til sölu. Hjá G. Emil Enbeliag-en í Reykjavík fást væn, bæði fín og einföld húsgögn t. a. m. 2 sófar, ýmiss konar stólar, 5 ýmiss konar borð, klæðaskápur, bókaskápur; 4 rúmstæði handa . fullorðnum, 2 rúmstæði handa börnum, öll með madressum og skákoddum, 2 servantar, 2 spegl- ar, 2 barnavagnar (annar með madressu), 1 strauofn með 6 pressujárnum; ýmiss konar bal- ar og eldhúsgögn, ýmiss konar garðyrkjutól, hnakkur með undirdekki, púðar, hnakktöskur og ýmiss konar hliðartöskur, klyfsöðull, dýnur o. s. frv., allt brúkað, en vel viðlialdið. Allt þetta fæst fyrir lágt verð, en borga verður í peningum við móttöku. Bær og timburhús til kaups. Til kaups fæst vænn og rúmgóður bær, 3ja ára gamall, með timburhúsi, og ef til vill, með útihúsum, þar á meðal heyhlöðu og hjalli, á Einarshöfn á Eyrarbakka, fyrir gott verð. Bær- inn er 12 álna langur og 5 álna víður innan stafa, með rúmgóðum bæjardyrum og eldhúsi. í timburhúsið, sem er 8 álnir á hvern veg með kjallara undir, er innangengt úr bænum.—Lyst- hafendur snúi sjer til Olafs lóðs Teitssonar á Einarshöfn, til að semja um húsakaupin, ogtil kaupm. G. Thorgrimsens, ef þeir vilja hafa grasnytmeð reka og sölvafjöru, góðum jarðepla- görðum og mótaki. Kennsla undir skóla fæst hjá mjer næsta vetur hjer í Reykjavík. Nákvæmari skýrslur má fá hjá forstöðumanni prestaskólans, herra Helga Hálfdánarsyni. Rvik 1. júlí 1886. Pálmi Pálsson, cand. mag. I3jer með auglýsist, að jeg við burtfór mína til Vesturheims hef selt fjármark mitt: tvær standfjaðrir frainan hægra og blaðstýft aptan vinstra, Þorsteini Egilssyni, vinnumanni á Arnarbæli í Ölvesi. p. t. Reykjavík 3. júlí 1885. Tómas Inffimundsson, frá Egilsstöðum. Þórunn A. Bjarnardóttir yfirsetukona er nú alkomin hingað til bæjarins, og má, hve nær sem er, vitja hennar í húsi Bjarnar jarð- yrkjumanns Bjarnarsonar, Þingholtsstræti 15. Jt**undizt hefur á veginum milli Rifshalakots og Vjetleifsholtshverfis í Holtahreppi, Cylender- úr. Eigandi getur vitjað þess gegn fundar- launum og borgun fyrir þessa augiýsingu til Einars Guðmundssonar í Rifsbalakoti. 33Larlmannshringur úr gúlli rneð sporöskju- mynduðum rauðum steini, liefur týnzt, á svæð- inu milli húsa .Takobs Sveinssonar og Þorsteins kljensmiðs. Finnandi umbiðst að skila honum á skrifstofu Þjóðólfs gegn rífiegum fundar- launum. Hjer með auglýsist, að jeg hef geflð hr. eand. Ásmundi Sveinssyni hjer i Reykjavík fullt um- boð mitt til að innheimta verzlunarskuldir þær til Jóels Sigurðssonar, sem enn eru óborgaðar, og kvitta fyrir borgun á þeim. Reykjavík 2. júlí 1886. Franz Siemsen. Samkvæmt ofanritaðri auglýsingu er hjer með skorað á alla þá, er enn eiga ógreiddar skuldir sínar til tjeðrar verzlunar, að greiða mjer þær híð fyrsta. eða semja við mig um borgun á þeim. Hafi þeir, sem búa i Rvík og nágrenn- inu eigi gjört það fyrir 15. ágúst þ. á., verða þeir án frekari fyrirvara lögsóttir. Eptir 20. þ. m. verður mig að hitta hvern virkan dag í húsi Einars snikkara No. 3 í Skólastræti -kl. 3—4 eptir hádegi. d. u. s. Ásmundur Sveinsson. Alls konar útlend frímerki, nema ensk, dönslc og frá Kanada í Ameríka, eru keypt við verzlun J. 0. V. Jónssonar í Reykja- vík af K. E. Kristjánssyni. C, B. Lohrer i Kjöbenhavn. etableret 1852 Commission, Spedition, Agentur & In- casso. Sorte & kulörte Bogtrykfarver & Fernis; Yalsemasse, samt alle Slags Lakfernisser fra Christoph Schramm i Oífenbach a./M. Malerfarver, Lim & Schellac etc. anbefales. TAKIÐ EPTIR. Brúkuð ísienzk frímerki eru ejnungis borgnð með hæsta verði í J. P. T. Brydes búð. N. B. Nielsen. Jt’rá miðjum júlímánuði næstkomaandi verður ferðamönnum seldur greiði og hýsing í Dala- sýslu fyrir þessa boi'gun: máltíð af góðum en óbreyttum mat á 30 aura kaffibolli.....................-10 — rúmlán fyrir einn mann næturlangt - 15 — fjórðungur af heyi eptir gæðum á 25-50 — Þetta auglýsist hjer með eptir ósk hrepps- nefndanna og i umboði sýslunefndariannar í Dalasýslu. Skrifstof u Dalasýslu, Staðarfelli 16..d. júním. 1886. Halldór Danlelsson. XJngir menn og gamlir hafa í samkvæmum og endrarnær mesta yndi og ánægju af töfra- vjelum mínum og skuggmyndavjelum. Hverri vjel fylgir svo nákvæm skýring, að hver maður getur þegar hagnýtt sjer hana. Yerðskrár eru sendar gefins og burðareyrir borgaður. Kaupmannaliöfn, Gothersgade nr. 9. Rlchard Bebcr. Með því að eg heíi framselt þeim herra B. Muus & Co. í Kaupmanna- höfn allar minar útistandandi skuldir, eins og þær eru eptir verzlunarbók- unum þann 22. júní þ. á., og hefi falið cand. jur. Guðlaugi Cuðmunds- syni á hendur að ganga eptir skuld- unum, þá vil eg hjer með áminna alla, sem skulda mjer, um að borga skuldir sínar hið fyrsta. Reykjavík 22. júní 1886. Þorlákur 0. Johnson. Samkvæmt ofanritaðri auglýsing er hjer með skorað á alla hlutaðeig- endur að greiða mjer hið fyrsta skuld- ir sínar, eða semja við mig um borg- un á þeim, Þeir innanbæjar- og nærsveitamenn, er eigi hafa gert það fyrir þann 15. júlí þ. á., geta búizt við lögsókn án ýtrari fyrirvara. d. u. s. Chiðl. Guðmuiulsson, cand. juris. Til athugunar. Vjer undirskrifaðir álítum það skyldu vora að biðja almenning gjalda varhuga við hinum mörgu og vondu eptirlikingum á Brama-llfs- elexír hra. Mansfeld-Bulner & Lassens, sem fjöldi fjárhuga kaupmanna hefur á boðstólum; þykir oss því meiri ástæða til þessarar aðvör- unar, sem margir af eptirhermum þessum gera sjer allt far um, að líkja eptir einkennismiðan- um á egta glösunum, en efnið í glösum þeirra er ekki Brama-líf s-elixír. Vjer höfum um lang- an tíma reynt Brama-lífs-elixír, og reynzt hann vel, til þess að greiða f'yrir meltingunni, ogtil þess að lækna margskonar magaveikindi, og get- um þvi mælt með honum sem sannarlega heilsu- s'ómum bitter. Oss þykir það uggsamt, að þess- ar óegta eptirlíkingar eigi lof það skilið, sem frumsemjendurnir veita þeim, úr þvi að þeir verða að prýða þær með nafni og einkennismiða al- þekktrar vöru, til þess að þær gangi út. Harboöre ved Lemvig. Jens Christian Knopper. Thomas Stausholm. C. P. Sandsgaard. Laust Bruun. Niels Chr. Jensen. Ove Henrik Bruun. Kr. Smed Rönland. I. S. Jensen. Gregevs Kirk. L. Dahlgaard Kokkensberg. N. C. Bruun. I. P. Emtkjer. K. S. Kirk. Mads Sögaard. I. C. Paulsen. L. Lassen. Laust Chr. Cristensen. Chr. Sörensen. N. B. Nielseh. N. E. Nörby. Eigandi og ábyrgðarmaður: Þorleil'ur Jónsson, cand. pliil. Skrifstofa: á Bakarastig. Prentari: Sif/m. duimundsson.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.