Þjóðólfur - 01.10.1886, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 01.10.1886, Blaðsíða 3
175 glýst verð á kjoti 10—14 a. pd., mör 18 a., ■8 20 a., gærum 1 kr. til 2 kr. 50 a. i VÍSINDALEG NÝMÆLI. »#= &að er iangt síðan menn vissu, að meðal uia æðri jurta voru jtær jurtir, sem nærzt tu af smádýrum. Á öldinni sem leið kom «i kenning fyrst fram, en henni var lítill uinur gefinn, þar til nú fyrir 10 árum, að in heimsfrægi spekingur Darwin gaf út bók n liann nefnir „Insectivorous plants“ (jurtir, n nærast á skordýrum), og skýrir hann þar kvæmlega frá rannsóknum sínum þar að lút- di, og öllu því, er mönnum var þá kunnugt )ví efni. Eins og titill bókarinnar bendir á ru það eiugöngu smáskordýr og krabbar, er j mn vissu til að jurtir þessar hefðu sjer til ðu, og allt til þessa hafa menn haft þá skoð- | , að svo væri. En nú hafa menn komizt að j í, að ein af þessum svo nefndu kj'ótœtum læt- sjer ekki nægja með þessi smádýr, heldur 3pur líka fiska sjer til fæðu. Jurt þessi heit- utricularia, vulgaris1 og er skyld lyfjagras- V sem einnig er kjötæta. Jurt þessi vex í tni, er rótarlaus, en á blöðunum eru blöðrur !ð opi á, og fyrir þvi er blaðka eða lok, sem tst upp inn á við. Dýrin geta því komizt 1 með því, að ýta á blöðkuna, en ekki út apt- , þvi undir eins og þau er komin inn, fellur iðkan fyrir opið; þau hljóta þvi að deyja og ) Ekki isleuzk, lieitir 4 dönsku blærerod (blöðru- 1. rotna síðan i sundur, en jurtin dregur til sín næringarvökvann. Blöðrur þessar eru þvi nokk- urs konar magi. Menn hafa sjeð milli tiu og tuttugu fiskseiði verða einum einstaklingi að bráð á tæpum 6 klukkustundum, og er þvi auð- sætt að jurt þessi getur haft mikil áhrif á fisk- mergðina í vötnum, þar sem mikið vexaf henui. Sá, sem fyrst tók eptir þessu heitir G. E. Simms í Oxford. Fæstir munu vita með vissu, hve mikill arð- ur eða skaði er af hinum ýmsu greinum bún- aðarins, og þó er það eitt af aðalskilyrðunum fyrir eilingu hans, til þess að menn geti lagt mesta stnnd á það, sem gef'ur mestan arð, en varast það, sem skaði er að —. Að því er naut- peningsræktina snertir, geta menn nokkuð far- ið nærri um arð af kúnum með því, að mæla jafnan mjólkina og sjá þannig, hvað hver kýr mjólkar uin árið, og með því, að vega fóðrið handa þeim, og bera síðan fððurkostnaðinn á- saint öðrum kostnaði af kúnum saman við mjólk- urverðið. Á þennan hátt má og sjá, hver kýr er arðsömust og í hvaða hlutfalli mjólkurmagn- ið stendur við fóðurmergðina o. s. frv. — Bún- aðarskólinn á Hólum hefur þessa aðferð eins og sjest af ept.irfylgjandi töflum, sem hjer eru settar mönnum til fróðleiks og athugunar. Tafla yfir heygjöf kúnna á Hólum frá 21. október 1884 til 13. mai 1885. Nöfn kúnna. Heygjöf i pundatali. Samtals. Pund af töðu. jAldurs Ijlifandi ár jj vigt kúnna. kúnna. Frá V10 til »/„ Frá 18/1X tíl “/12 Frá 10/12 til 13/i 85 Frá 'Vj til »/, Frá 10/2 ! til “/. j Hjálma . . 665 7281 675- 6543 2050 4772 15 650 Hofskusa . 760 7581 7352 7003 2300 5253 1 830 Laufa . . 620 8001 7502 7353 2254 5159 14 1 750 Gráskjalda. 637 7951 7252 725 2307 5189 14? jj 680 Búbót . . 662 798 770 756 2208 5194 10? l! 780 G-rána . . 656 698 700 650 1932 4636 6 750 Huppa . . 588 640 617 700 2162 4707 6 730 Fenja . . 662 807 790 745 2300 5304 750 Samtals. . 5250 6024 5762 5665 17513 40214 1) Þessum kúm voru gefnar næpur, öllum jafnt, er nam 700 pd. yfir mánuðinn, en þær voru nokkuð skemmdar orðnar. 2) Þessum kúin voru gefin 4 pd. af næpum á dag hverri yfir allan timann. 3) Þessum kúm voru gefin 20 pd. af næpum hverri. Yfirlit yfir mjólkurhæð kúnna á Hólum frá 14. mai 1884 til 13. mai 1885. Nöfn kúnna. M j ó 1 rurmagn i p u n d a t a 1 i . Mjólkur- puud. Frá, I4/» til 3/„ 84. Frá 3/„ til V, 84. Frá V, til ®/, 84. Frá “/, til “/» 84. Frá a% V' Frá a% til 27,o 84. ' Frá 27io til «/« 84. Frá 1B/n til '%, 84. Frá ‘7,2 til «/. 85. Frá 13/i til "/, 85. " Frá “/, til ‘7, 85. Frá «/, Frá 7. til 7. j til m/4 85. 85. Frá “/. til 13/5 85. Samtals yfir árið 1. Hjálma 2. Hofskusa 3. Laufa 4. Gráskjalda 5. Búbót 6. Grána 7. Huppa 8. Fenja 409V2 252% 2551/8 285V4 2373/4 259% 258%, 264% 548% 150 332% 393% 327% 4U% 368% 347 549% 5% 343% 445% 348% 388% 413% 363% 483 258% 375% 307% 366% 353% 260% 392 136% 147 197% 273% 259% 84 365% 75% 77 15% 29% 266% 134% 385 652% 20 360V4 309 2621/, 36% 152% 379% 640% 631% 670% «21% 281% 658 367% 624% 625% 631% 698% 233% 638% 328% 565% 522% 551% 520% 151% 214% 603% 176% 486% 472% 519% 468% 59% 472% 560 72% 4283/4j 315 416%* 311% 439%! 323% 465% 344% 210 ! 413 526% *362% 481%| 344% 67 211%, 2H%: 215%j 236%: 285 240 243%' 45243/4 4408% 4615% 5374 5012% 3869% 3610% 5001% Samtals |2223Va 2884% 2857% 2404% 1460% 965% 2178% 3883% 3720Va 3457 , 3215% 3040% 2416 1710%| 36,417 Að meðaltali hafa kýrnar því mjólkað yfir árið 4552V8 punds mjólkur eða um 2276 potta, sem er sama sem hjer um bil 6,24 pottar á dag jafnaði. *) Þess má geta, að Huppa hornbrotnaði, og geltist þar af leiðandi talsvert, eins og sjá má af þeim mikla mismun, sem kemur fram i yfir- inu yfir marz og apríl. Fyrirspurn. —:o:— Hingað til hef jeg ekki trúað þvi þó mjer hafi verið sagt það, að jarðeplasýkin ætti sjer stað á íslandi, enda hef jeg vanalega getað full- ' vissað mig um það af sjúkdómslýsingunum að það voru aðrir sjúkdómar sem menn hjeldu að væri hin reglulega jarðeplasýki. Nú hefur Sæmundur Eyjólfsson skrifað langa grein í

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.