Þjóðólfur - 08.10.1886, Side 4

Þjóðólfur - 08.10.1886, Side 4
180 Snorrason, Pálssonar frá Sigluf.). Apt- ur á móti hefur í sumar 1 (Þorsteinn Skúlason) hætt við skólanám og utan skóla lesa 3, svo að í skólanum eru nú 110. Yerzlun Lauritzens & Co, Hjer sunnan- lands hefur Lauritzen, kaupmaður frá Newcastle, keypt mikið af fje og gefið fyrir það—eptir pví, sem það hefur vegið lifandi — 9 a. pd. í kind undir 90 pd.. (en tók eigi ljettara en 85 pd.) 9V2 e., (10 a.) i kind frá 90—110 pd.; í kind yfir 110 pd. 11 a. pd. í þessum 110 pd. og 15 a. fyrir hvert pd. þarframyfir. Hross hefur hann og keypt (þar á meðal nokkur veturg.) á 25— 55 kr. Mestmegnis hefur hann horgað það í vörum: overheadmjöl 8 a. pd., rúg 13 kr. 200 pd., hrisgrjón 10 a. pd., bankabygg 9V2—10 a. pd., baunir 11—11 Va e- P(h| hafrar 8 a. pd., haframjöl 12 a. pd., maismjöl 8 a. pd., kaffi42 —45 a., kandis 26 a., hv.sykur 22 a., smjör 41 e. pd., steinolia 28—30 kr. tunnan (176 pottar). Vörur þessar hefur hann selt við nokkru lægra verði mót peningum. — Til hans kom 4. þ. m. gnfuskipið Kronen, sem fór i gær til fjártöku norður á Sauðárkrók. — Gufuskipið Minsk fór hjeðan 6. þ. m. með 1300 fjár og 130 hross.— Nú sem stendur hefur hann litlar sem engar vörur, en i orði er, að hann fái enn skip i haust með vörum; að minnsta kosti fær hann vörur með póstskipinu Lauru. VÍSINDALEG NÝMÆLI. — Stýrilegir lopthátar. Það eru rúm 100 ár, síðan loptbátar voru fundnir upp (1782). Á þeiin var hægt að komast upp i loptið, og urðu þeir þá að herast áfram fyrir veðri og vindi, en ómögulegt var að stýra þeim, eða fara á þeim hvert sem menn vildu, þangað til fyrir 2 árum, að mönnum tókst að húa til þvílíkan loptbát, sem fara má á hvert sem menn vilja hæði móti og undan vindi alveg á sinn máta eins og menn nú fara um sjóinn á gufuskipum. Það er skrúfa, sem knýr loptbátinn áfram, en skrtifan er sett, i breyfingu með rafmagni og hátnum er stýrt með dálitlu stýri. Þeir heita Krehs og Benard, sem fyrstir haf'a látið gera þvilíkan hát fyrir 2 árum, en síðan hefurÉen- ard gjört ýmsar endurbætur við hann. Bátur- inn, sem heitir La France, var fyrst reyndur 9. ág. 1884 og þá snerist skrúfan 42 sinnum á mínútu og hraði bátsins var um 2V8 mílu á klukkustund. 23. sept. í fyrra var bátur- inn enn reyndur, eptir að hann hafði verið endurbættur að nýju, og þá snerist skrúfan 57, sinnum á mínútu og háturinn fór nálægt 3 mílur á tímanum. Til hr. prestaskólakennara E. Bríems. í reikníngi kvennaskólans í Rvík 31. ág 1882 til 31. ág. 1883 (Isafold 1884 bls. 60) stendur „Til forstöðukonu skólans 600 lcr“. í reikningi kvennask. frá 1. sept. 1883 til 31. ág. 1884. (ísaf. 1886 hls. 52) stendur: „1. til forstöðu- konunnar fyrir árið 1883/84 600 kr. 2. t.il sömu fyrir 1882/83 (auk 500 kr. áður) 100kr.“ Það er kunnugt að forstöðukonan hefur á seinni árum fengið alls 600 kr. laun, svo að af þess- um reikningi var eigi hægt að ætla annað en 100 kr. væri tvitaldar, og getið þjer eigi kennt öðrum um það en sjálfum yður, en nú hafið þjer skýrt frá, að þær eru það eigi og þakka jeg yður það, eins og jeg hins vegar vona, að reikn- ingarnir verði framvegis svo greinilegir hjá yður, að mögulegt sje að sjá, að þeir sjeu rjett- ir. — En, með leyfi, hverjir endurskoða reikn- inga kvennaskólans og því skrifa þeir eigi á þá, að þeir hafi gjört það? Með virðingu. s. AUGLYSINGAR í samfeldu máli m. sm&letri kosta 2 a. (þakkaráv. 3a. hvert orö 15 stafa frekast; m. ööru letri eöa setning 1 kr. fyrir þumlung dálks-lengdar. Borgun út 1 liönd. „VESTURFÁRARNIR" verða leiknir á laugardags-kvöldið (9. október). fiPÍhÍHírPP °£ önnur eyðublöðeru prentuð IlÖIMill&íll fljótt og vel hjá Sigm. Guð- mundssyni. — Fínustu visitkort og gratul.kort. Jöróin FORSŒLU- DALITIL í Yatnsdal í Húnavatns- sýslu er til sölu, að undanskildu afrjettarland- inu Hvíslum. Kaupandi getur fengið jörðina til áhúðar í næstu fardögum. Hver sem kynni að vilja kaupa jörðina er beðinn að snúa sjer til Björns Eysteinssonar á Bjettarhól i Dals- hvíslum. Almennur safnaðarfundur í Beykjavík 25. október kl. 4 í leikfimishúsi barnaskólans. Fundarmál: umsjón og fjár- hald dómkrikjunnar; breytingar á tekjugrein- um presta; innleiðsla hinnar nýju sálmabókar. Sjá nánara uppfestar auglýsingar. Hallgrímur Sveinsson. Hjer með gefst til vitundar, að ferða- menn og aðrir mega alls ekki ríða, eður láta hesta sína fara yfir um túnið á Esjubergi eð- ur Eystri og Vestri Saltvík; og verði slíku hanni ekki hlýtt, hafa ábúendur heimild til að taka hestana, og sjá til að þeir sem það gjöra verði sektaðir að lögum. Beykjavik 6. okt. 1866. Kristín Bjarnadóttir. Til Helga Jónssonar á Ketilsstöðum á Kjal- arnesi hefur verið dregin kind með hansmarki: geirstýft hœgra, en með þvi að hann á eigi kind þessa, er hjer með skorað á þann, sem á hana, að gefa sig fram og sanna eignarrjett sinn að markinu og jafnframt vitja kindarinnar til áð- urnefnds Helga Jónssonar. Þessa árs leigur af Tungufelli í Lunda-Reykja- dnl eru geymdar hjá Factor M. Ólafssyni á Akranesi; umboðsmaður jarðarinnar, hver sem hann er, má vitja þeirra þar. Q. þ. m. týndist grár hestur í Fossvogi, 15 vetra gamall, með marki : sneitt fr. standfjöður apt. hægra, sneitt fr. vinstra, vakur, járnaður með fjórböruðum skeifum. Hver sem kynni að hitta hestinn, er vinsamlega heðinn að gera að- vart um það sem fyrst til Einars Magnússon- sonar á Miðfelli í Hrunamannahreppi. Hina evangelisku fyrirlestra held jeg framvegis kl. 5 á hverju sunnudagskveldi í dómkirkjunni, en ekki í Glasgow. Reykjavik 7. okt. 1886. Lárus Jóhannsson CSrOtt og snoturt íhúðarhús úr timbri í Hafnarfirði fæst til kaups með vægu verði. — Lysthafendur snúi sjer til ritstjóra þessa blaðs. Til athugunar. Vjer undirskrifaðir álitum það skyldu vora að biðja almenning gjalda varhuga við hinum mörgu og vondu eptirlíkingum á Brama-lífs- eleocír hra. Mansfeld-Búlner & Lassens, sem fjöldi fjárhuga kaupmanna hefur á boðstólum; þykir oss því meiri ástæða til þessarar aðvör- unar, sem margir af eptirhermum þessum gera sjer allt far um, að líkja eptir einkennismiðan- um á egta glösunum, en efnið i glösum þeirra er ekld Brama-lífs-elixír. Vjer höfum um lang- an tima reynt Brama-lífs-eliocír, og reynzt hann vel, til þess að greiða fyrir meltingunni, og til þess að lækna margskonar magaveikindi, og get- um þvi mælt ineð honum sem sannarlega heilsu- sömum bitter. Oss jiykir það uggsamt, að þess- ar óegta eptirlíkingar eigi lof það skilið, sem frumsemjendurnir veita þeim, úr því að þeir verða að prýða þær með nafni og einkennismiða al- þekktrar vöru, til þess að þær gangi út. Harboöre ved Lemvig. Jens Ghristian Knopper. Thomas Stausholm. C. P. Sandsgaard. Laust Bruun. Niels Chr. Jensen. Ove Henrik Bruun. Kr. Smed Bönland. I. S. Jensen. Gregers Kirk. L. Dahlgaard Kokkensherg. N. C. Bruun. I. P. Emtkjer. K. S. Kirk. Mads Sögaard. I. C. Paulsen. L. Lassen. Laust Chr. Cristensen. Chr. Sörensen. N. B. Nielsen. N. E. Nörby. Eigandi og ábyrgðarmaður: Þorleifur Jónsson, cand. phil. Skrifstofa: á Bakarastíg. Prentari: Sigm. Guðmundsson. i

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.