Þjóðólfur - 12.11.1886, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 12.11.1886, Blaðsíða 3
199 Þrumuleiðarar eða eldingavarar. Eld- Wgavara má hafa á tvennan hátt: ann- uðhvort heilan og snurðulausann málm- í>ráð, sem stendur með mjóum platína- oddi dálítið hærra upp í loptið enn hús- rnænirinn og liggur svo ofan með þak- inu og veggnum, dálítið ofan í jörðina, eða þá þegar liús er bygt, að setja svo sem 3—4 þuml. þykkt lag aíjarðbiki (asfalt) í grunnmúrinn og á kjallara- gólfið; þá leitar engin elding að því húsi. G-erir brunabótafjelagið, sem tek- ur hús lijer í Reykjavík í votryggingu, ekki neina gangskör að því, að fleiri hús hjer liafi eldingavara enn nú er? það er víst að eins alþingishúsið eitt í allri Reykjavik. Skyldi ekki t. d. vera þörf á að setja eldingavara á lærða skóla húsið nú, þar sem það er hálft orðið járnklætt að utan og stendur svo hátt? o. fl. o. fl. Jeg roinnist á þetta til íhugunar bæði fyrir bæjarbúa og aðra landsmenn, sem farnir eru nú mjög að nota járnþök, einkum á heyhlöður og gæti þvi sjer- staklega orðið mikið tjón að eldingum fyrir þá, et eldingu lysti niður í hlöðurnar, sem mjöger hætt við. Undandráttur eða skeytingarleysi í þessu efni sem öðru getur því orðið skaðlegur. Það er engin afsökun, þótt enn þá hafi það eigi komið fyrir, að eldingar hafi gert eigna- þótt það um fjölgar. Árstekjur. Skattur. Reykjavik 12. nóv. 1886. Tekjuslcatt af atvinnu eiga þessir 93 gjaldendur í Reykjavik að greiða í landssjóð 1887 af atvinnutekjum 1885 eptir skattskrá skatta- nefndarinnr (shr. síðasta hl.). Elinhorg Thorberg ékkjufrú . Magnús Stephensen landsh . Pjetur Pjetursson biskup . . Jón Pjetursson háyfirdómari Árni Thorsteinson landfóg. . Kriiger lyfsali ............. Sigurður Melsted fyrv. lektor Jón Þorkelsson rektor . . Hallgrímur Sveinsson dómkirkjupr Schierbeck landlæknir . . H. E. SveinbjörnsSon yfirdómari Bernhöfts bakaraiðn . . . H. Kr. Friðriksson yfirkennari Óle Finsen póstmeistari . . J. Jónassen dr............... Helgi Hálfdánarson lektor Björn Jónsson ritstjóri . . Joh. Halberg hóteleigandi . E. Th. Jónassen amtmaður . Andreas Jespersen gjestgjafi Eyþór Felixson kaupmaður . J- 0. V. Jónsson kaupmaður H. Th. A. Thomsens verzlun Indriði Einarsson revisor Kristján Jónsson yfirdómari Björn Ólsen skólakennari Tómas Hallgrímsson læknir Bggert Briem sýslum. . . Kh'íkur Briem dósent . . Endresen bakari .... H. Zoega verzlun ... Guðbrandur Finnbogason . E. A. Löves verzlun . . N. Zimsen kaupmaður Sigfús Eymundsson ljósmyndari Steingr. Thorsteinson skólakennar Halldór Daníelsson bæjarfógeti 'Úin ólafsson alþm. . . . Ejörn Jensson skólakennari Bíyðes verzlun .... Zoega skólakennari . ^°k. Hansen verzlunarstj. Tón Jensson landritari E' C. Knudtzons verzlun . . Olafur Ámundason verzlunarstj . *) Tölurnar fyrir aptan frádráttarmerkið tákna upphæð kostnaðarins Jð að reka atvinnuna, en af þeim kostnaði á eigi skatt að gjalda. Dorv. Thoroddsen skólak. Christjansen ekkjufrú Páll Melsted skólakennari Soffía Jónasen ekkjufrú . 13000 -f- 4400* 199 Helgi Helgason trjesmiður 9142 —l— 1400 163 Þorhallur Bjarnarson dósent 8942 -f- 1200 163 Emil Jensen bakari 6142 1037a Jónas Helgason organisti 6642 -í- 1000 88 Kr. Ó. Þorgsimsson bóksali 10000 -H 5000 70 Matth. Johannesens verzlun . . '. . . . 4686 617, C. Ryden sníðari 4600 60 Steingrímur Johnsen kaupmaður .... 4542 577» Thorsteinsen verzlunarmaður 4400 55 V. Ö. Breiðfjörð kaupmaður 4342 -1- 100 50 Benedikt Gröndal 9000 -f- 5000 45 Páll Þorkelsson 3842 41 Sigurður Jónsson járnsm 4750 -1- 1000 40 H. E. Helgasen 3600 37 Ingileif Melsted ekkjufrú 3550 36 Kristjana Havstein ekkjufrú 9000 -j- 5500 35 Arnbjörn Ólafsson 5000 -f- 1500 35 Benidikt Asgrímsson 5200 -f- 2000 29 Björn Guðmundsson 4000 1000 25 Björn Hjaltested 4500 -f- 1500 25 Brynjólfur H. Bjarnason kaupm 21000 -f- 18000 25 Einar Jónsson 18000 -4- 15000 25 Eyjólfur Þorkelsson 3400 -f- 600 22 Guðm. Ólsen 3400 -=- 600 22 Halldór Jónsson 2600 19 Hansen verzlunarstj 2600 19 J. Jakobsen skósmiður 2570 187, Jakob Sveinsson 2592 1874 Jón Árnason bókavörður 4000 -f- 1500 177» Magnús Benjaminsson úrsmiður .... 16000 -f- 13500 177» Magnús Olafsson 2500 177» Ólafur Rósenkranz 7500 -f- 5000 177» Ólafur Þórðarson 2500 177» Rafn Sigurðsson skósmiður 3000 -f- 600 16 Sigm. Guðmundsson prentari ..... 2400 16 Sig. Jónsson fangav 2500 -f- 200 147» Sig. Kristjánsson bóksali 4742 -4- 2600 117» Sig. Waage verzlunarm 2000 10 Sturla Jónsson kaupm 16000 -f- 14000 10 Þorkell Gíslason 2000 10 Þorsteinn Tómasson 2000 10 Lúðvíg Alexíusson . 2000 10 Sjera Stefán Thorarensen 16000 -f- 14000 10 Frú Marie Finsen 2000 10 þá getur jví fremur, A. það eptirleiðis sem járnþökun- Árstekjur. Skattur. 2000 10 1950 97» 1800 8 1700 7 2000 -f 400 6 1600 6 2000 -f- 1500 5 1500 5 2500 -i- 10Q0 5 9500 -f- 8000 5 1500 5 8500 -f- 7000 5 1500 5 3000 -f- 1500 5 1400 4 1600 -f 200 4 1800 -f 400 4 1300 3 1300 3 1300 3 1200 2 1400 -f- 200 2 1200 2 1400 -f 200 2 3000 -f- 1800 2 1600 -f- 400 2 1400 -f 200 2 1200 2 1200 2 1200 2 1600 -f- 400 2 1600 -f- 400 2 1200 2 1400 -f- 200 2 1200 2 1200 2 1200 2 1200 2400 -f- 1200 2 2 1200 2 1200 2 1200 2 3000 -f- 1800 2 1200 2 1400 -f- 200 2 1100 1 1300 -=- 200 1 1050 7» Prestvígsla. Síðastliðinn sunnudag var prestaskólakandídat, Jón Jónsson, vígður að Kviabekk (sbr. síðasða bl.)

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.