Þjóðólfur - 24.12.1886, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 24.12.1886, Blaðsíða 3
223 vorinu og fram að slætti, mót 3 kr. vinnulann- um til hvors á dag, en búfræðingarnir eiga að leggja sjer til 2 hesta hvor og flest verk- færi, svo sem áktýgi, herfi, gaffal ög skófltt. Bændur skulu leggja til menn, til þess að vinna taeð bflfræðingunum og helzt hata samtök af *>æstu bæjum, til þess, að vinuan gangi sem liðlegast. Kaup bflfræðinganna borgist frá Widum 50 aurar á dag, en afíjelagssjöði 2 kr. 50 a. Forseta var falið að útvega búfræðing- ftna og gjöra aðrar ráðstafanir um þetta. 5. Samþykkt var að lána fjelagsmönnum í ! Svínavatnsókn 50 kr. til að kaupa plóg, til þess að þeir nytu jafnrjettis við Auðkfllusóknarmenn, 8em áður höfðu fengið sams konar lán. Skyldi lánið vera rentulaust fyrst um sinn, en ábyrgð fyrir, að plógurinn skemmdist ekki fram yfir eðlileg brúkunarslit. 6. Samþykkt að framfara skyldu 3 lieyja- °g gripaskoðanir í vetur, því að bæði hvetti það menn til að vanda fjárhirðing og væri hins Vegar nauðsynlegt til athugunar um heybirgð- ir og ásetning manna í þessu árferði. Afnema skyldi verðlaunaveitingar (sbr. Þjóðólf þ. á. 20. tbl.), en gefa skyldi vitnisburði og viður- kenning þeim, er beztu einkunnir fengju. Skoð- Unarmenn kosnir: hreppsnefndaroddviti Jón Guðmundsson á Guðlaugsstöðum og hreppstjóri Ingvar Þorsteinsson í Sólheimum. Embættismenn fjelagsíns kosnír: forseti Er- lendur Pálmason í Tungunesi, varafors.: Jón Guðmundsson á Guðlaugsstöðum, skrifari: sjera St. M. Jónsson á Auðkfllu, varaskr.: Guðmund- Ur Erlendsson áÆsustöðum. fjehirðir: Jón Jóns- son í Stóradal, varafjeh.: Ingvar Þorsteinsson í Sólheimum. 'Messur um hátíðirnar. Kvöldsöngur kl. 6 á aðfangadagskvöld: cand. Skúli Skfllason. Jóladag kl. 11 messa (áíslenzku): - ’ - 1‘/. - (- dönsku): d(!nlkirkju. Annan í jólum kl. 12: f Gamlaárskvöld kl. 6. kvöldsöngur: presturinn. Nýársdag kl. 12: AUGLYSINGAR 1 samfeldu máli m. smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a. hvert or» 15 stafa frekast; m. öðru letri eða setning 1 kr. fyrir þumlung dálks-lengdar. Borgun útlhönd. Tannlæknir. Hjer með leyfi jeg mjer að tjá mönnum, að jeg ætla mjer að dvelja nokkra mánuði í Reykja- vik, og að jeg tek að mjer tannlækningar, án' t»ess að draga tennurnar út, með því að fylla tolar tennur (Plombering), hreinsa tennur, setja 1 menn Amerikanskar gleruugs- (Eraaille) tenn- úr af beztu tegund og koma reglu á tanntöku hjá börnum. Auk allskonar tannlækninga tek )eg enn fremur að mjer lækning á allskonar úiunnsjúkdómum. O. Niekolin cand. pharm., tannlœknii'. Sökum þess, að skólastjórinn við bflnaðar- skólann á Hólum i Hjaltadal hefur með brjefi dags. 18. nóvember sagt lausu embætti sínu við fjeðan skóla, þá auglýsist hjer með, að skólakennaraem- bættið verður veitt einhverjum Umsækjanda frá fardögum 1887. Sá, er embætti þetta getur fengið, Verður að hafa tekið lærdómspróf við búnaðarskóla með góðum vitnisburði.l Yerksvið skólastjórans er að hafa á hendi meiri hluta hinnar bóklegu kennslu pilta og jarðabótakennslu vor og haust. Sláttartímann að sumrinu hefur hann frían. Árskaup skólakennarans er ákveð- ið 900 kr. og leigulaust húsnæði. Sömuleiðis auglýsist hjer með, að annað kenn- araembættið við nefndan skóla verður einhverj- um nmsækjanda veitt frá næstu fardögum; verksvið hans er, að hafa á hendi allabústjórn, ábyrgð og umsjön á skólabúinu, kenna piltum bústjórn og öll bústjórnarverk, kvikfjárrækt og hafa auk þess á hendi nokkra bóklega kennslu að vetrinUm. Sá, er þetta embætti getur feng- ið, verðuv einnig að hafa tekið námsprðf við búnaðarskóla með góðum vitnisburði; kaup hans er ákveðið 600 kr. ank fæðis, húsnæðis og þjón- ustu, er hann fær ókeypis á skólabúinu. Ráðskonustaða verður einnig veitt á skóla- búinu frá næstu fardögum með 100 kr. árs- launum auk fæðis; ætlunarverk hennar að hafa á hendi og sjá um alla matreiðsln á búinu og aðstoða annan kennara með innanhússtjórn. Ráðs- konuna ræður annar kennari. Þess skal hjer getið, að sjerstakir samning- ar um verksvið kennara skólans verða gjörðir eða nauðsynlegar breytingar á reglugjörðum skólans jafnframt og embættin verða veitt. Þeir, sem vilja sækja um greind embætti, verða að hafa sent umsóknarbrjef sín til for- manns skólastjórnarinnar, sýslunefndarmanns' Erlendar Pálmasonar í Tungunesi í Húnavatns- sýslu fyrir lok febrúarmán. næstkomandi. Á fundi að Gunnsteinsstöðum dag 27. nóv- ember 1886. Skólastjórnin. Harmonium er til sölu fyrir að eins 50 kr. Lysthaféndur snúi sjer til ritstjóra þessa blaðs. Kirkjusaga Finns Jónssonar, öll 4 bindin, fæst til kaups á afgreiðslustofu Þjóð- ólfs. Nú hef jeg nýlega fengið nóg efni til að búa til úr hinn alþekkta, góða vatnsstígvjela- áburð minn, er jeg sel nokkuð ódýrari en áður, af því að jeg hef fengið efni í samsetn- inguna nokkru ódýrara en i fyrra. — Það er ómissandi fyrir þá, sem vilja hirða vel um stig- vjel sín, að kaupa þennan áburð, því að stíg- vjelin endast miklu lengur, ef þau eru iðulega smurð með þessum góða áburði frá mjer. Reykjavik 16. des. ’86. lliiín Sigurðsson. Sorglegt ástand. Unndirskrifaður hefur í hjer ura bil eitt ár þjáðst af mjögkvalafullum sjúk- dómi, sem hófst með magaverkjum, færðist síðan upp í hjartað og að end- ingu liljóp hann í höfuðið, svo að jeg leið þráfallt í ómegin, og það stund- um optsinnis á dag. Jeg reyndi margs- konar meðöl þar við, en ekkert stoð- aði, og sjúkdómur þessi fór svo váx- andi, að læknar tveir, sem inínvitjuðu, töldu mig ólæknandi. Bæði jeg og þeir, sem í kringum mig voru, töldu mig dauðans mat. Þá vildi svo tií, að jeg reyndi Brama-lífs-elixír Mansfeld- Búllner & Lassens, og með sannri gleði votta jeg, að mjer batnaði strax að nokkru ; bráðum hætti jeg að liða í öngvit, og þau hafa ekki komið síðan. Heilsa mín er miklu betri, og er jeg öðru hvoru hef fengið verk í magann, þá hefur hann horfið jafnskjótt og jeg bragðaði á bitternum. Ordrup viö Svanholm. Lars Frandsen. Mnkenni á vorum eina egta Brama-lífs-el- ixir eru firmamerki vor á glasinu, og ámerki- skildinum á miðanum sjest blátt ljón og gull- hani, og innsigli vort MB & L í grænu lakki er á tappanum. Mansf dd-Bídlner & Lassen, aem einir búa til hinn verðlaunaða Brama-lífs-elíxir. Kaupmannahöfn. Vinnustofa: Norregade No. 6. Seldar óskilakindur í Grindavíkurhreppi haustið 1886. 1. Svarthálsóttur lambhrútur, mark: Heilrif- að h.; heilrifað fj. apt. v. 2. Hvitur lambhrútur, mark: Sneitt fr. h.; boðbíldur apt. v. 3. Gráhálsótt ær tvævetur, mark: Heilrifað fj. apt. h.; heiirifað fj. apt. v.; brennim.: M. E.r annað ólæsilegt. 4. Kindarreita, rekin af sjð; mark: Hálftaf apt,, biti fl’. hægra; hálftaf apt biti fr.. vinstra. Andyirðis ofanskrifaðra kinda mega rjettir eingendur vitja hjá hreppstjóranum i Grinda- víkurhreppi til fardaga 1887. Garðhúsnm 13. desbr. 1886. Einar Jónsson. Almanak Þjóðvinafjelugsins árin 1875 og 1876 verður keypt við háu verði á afgreiðslu- stofu Þjóðólfs. Lyklar og tappatogari á lyklahring hefur fnndizt; eigandi vitji þeirra til ritstj. Þjóðólfs.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.